Morgunblaðið - 05.03.1949, Blaðsíða 16
me»t BUTLITIÐ. FAXAFLQI:
Suðvestan kaldi. stundum
aJlfovass. Snjó eða slyddujel.
BREYTT starfsemi franská
Sjá
kommúnistaflokksins.
grein á b!s. 9. _____
53. tbl* — Laugardagur 5. mars 1949.
Sslendingur
*rr
llslenskyp tiámsmonnufíi íjöigar í Horegi
,4'A-Ð ER gott að vera ísiendingur í Noregi,“ segir Henrik Sv.
Bj&msson sendisveitarfulltrúi. sem nýlega er kominn heim frá
Oslo með fjölskyldu sína. Fjekk hann leyfi frá störfum í utan-
► íkisþjonustunni í eitt ár og er í þann veginn að opna mál-
fluteingsskrifstofu hjer í bænum. Henrik hefur starfað við sendi-
ráðíð í Oslo frá því það var stofnað.
i-í* -—‘29 íslendingar við
bw.skóianóm í Oslo.
15—20 íslendingar stunda nu
báskóianám í Osló. Hefir íslensk
um háskólastúdentum fjölgað
ört við norska háskóla síðan
sí.yrjöldinni lauk. Flestir eru
fk'*) í Oslo og í Þrándheimi,
b'- sem nokkrir stúdentar
stunda verkfræðinám. Þá eru
Kokkrar íslenskar stúlkur við
hússtjórnarnám í Noregi.
Islenskir námsmenn koma
sjer vel í Noregi. segir Henrik
og fá \ firleitt allstaðar gott orð
og standa sig vel við námið.
•Auk námsmanna eru margir'
ístendingar búsettir í Noregi og
bMa sumir dvalið þar árum sam
an . í Oslo og nágrenni er mikið
af íslendingum. Halda þeir vel
bópbnn og íslendingafjelagið í
Oslo. stendur með blóma. Held-
ur fundi og samkomur við og
við, sem eru vel sóttar. Formað
ut fjelagsins er Guðni Bene-
diktsson og hefir verið það
leítgrst af í þau 25 ár, sem fjelag
ið hefir starfað, en það átti ald-
ai fjiírðungsafmæli 1. desember
í fyrrahaust.
Mcr íí’uigarsamband milli
Fsíands og Noregs.
Mikill áhugi ríkir hjá mörg-
um Norðmönnum um að halda
góðu menningarsambandi milli
þjóðanna. Stofnað hefir verið
Norsk-íslenskt samband. en sá
fjelagsskapur hygst að vinna að
aukinni vináttu og samstarfi
þjóðanna og þá einna helst á
menningarsviðinu. Formaður
þessa fjelags er Brögger próf.
og í stjórn þess á sæti m. a. S. A.
Friid. Margir mætir Norðmenn
styðja þenna fjelagsskap.
Sendiherra íslands, Gísli
Sveinsson, hefir nú náð sjer
cfíir slysið. sem hann varð fyr-
ir í fyrravetur. Lá hann lengi
veikur í sjúkrahúsi.
Iíaraldur Kroyer. sem var við
íslensku senaisveitina í Stokk-
hótmL er nú sendiráðsritari í
Oslo. t
Iíenrik Björnsson lætur vel
yfir dvöl sinni í Noregi og eink
um vegna þess hve Norðmenh
eru alúðlegir og vinveittir ís-
lendingum. Telur hann að
Snorrahátíðin I Reykholti og
hópferð Norðmanna hingað til
lands \dð það tækifæri hafi átt
drjúgan þátt í að treysta vin-
átíuböndin milli . frændþjóð-
anna-
Rjefflæfismá!
lögfesf
FRUMVARP Sjálfstæðis-
manna um að eignarauki
sá, sem stafar af auka-
vinnu, er menn leggja
fram utan venjulegs
vinnutíma til þess að
byggju íbúð til eigin af-
nota skuli ekki talinn
sem tekjur og skattlagð-
ar á þann hótt var SAM-
ÞYKKT í gær sem lög
frá Alþingi með 16:1. —
Ennfremur felst í lögun-
um, að tekjuskattur fyrir
árið 1948 skuli ákveðinn
í samvæmi við þessi á-
kvæði. — Páll Zopanías-
son var eini maðurinn
sem greiddi atkvæði gegn
þessu rjettlætismáli.
í fjarðarmynni
■ v ■>»'
Belgiskur fokari fek-
inn í iandhelgi
í FYRRADAG var á Eskifirði
dæmt í máli skipstjórans á
belgiska togaranum Van der
Weyden frá Ostenda, en togar-
inn var s. 1. þriðjudag tekinn
að veiðum í landhelgi við Ing-
ólfshöfða.
Varðbáturinn Óðinn tók. tog-
arann og við staðarákvörðun
hans. kom í ljós, að hann hafði
verið að veiðum 1,3 sjóm. innan
landhelgislínunnar.
Fyrir rjetti viðurkendi skip-
stjórinn ekki brot sitt. Skip-
stjórinn var dæmdur í 29.500
kr. sekt til landhelgissjóðs og
auk þess var afli skipsins og
veiðarfæri gerð upptæk með
dómnum. Skipstjórinn ákvað að
áfrvja þessum dómi til Hæsta-
rjettar.
Milli 4000 og 5000 manns liafa komið á málverkasýningu
Kjarvals í Listamannaskálanum, en sýningin verður opin þar
til á sunnudagskvöld. Þessi mynd er af málverkinu: í fjarðar
mynni.
Oiíu hleypt af geymum
við Keflavíkurflugvöll
Hjer er um skemmdarverk að ræða
SKEMMDARVERK voru unnin suður við Keflavíkurflug-
völl fyrir nokkrum vikum. Skemmdarverkamenn opnuðu
fyrir frárennsliskrana á tveim stórum olíugeymum, sem
Olíufjelagið h.f. á þar, og tæmdust geymarnir báðir, en í
hvorum þeirra voru um 50 smálestir af olíu.
Verkið unnið að næturlagi ®
Rannsókn þessa máls mun
strax hafa hafist, en hún hefur
ekki leitt til þess, að komist
hafi upp um þá eða þann, sem
hjer var að verki. Hinsvegar er
það sannað, að opnað var fyrir
kranana á geymunum að næt-
urlagi og hafa skemmdarverka-
mennirnir unnið verkið í skjóli
náttmyrkurs.
Nýfundnaland-Kanada
LONÐON — Neðri máistofa
breska þingsins hefur samþykkt
þrt, ákvorðun Nýsjálendinga að
fcdjueiiiast Kanada.
Rjetfarhöldum
búlgörsku kirkju-
leiðloganna að
Ijúka
SOFIA, 4. mars. — Rjettarhöld-
i’num yfir kirkjuleiðtogunum í
Búlgaríu er nú að ljúka, og má
búast við, að dómur verði felld-
ur í málum þeirra í næstu viku.
Ákærandi kommúnista fluiti
meir en tveggja klukkustunda
ræðu í dag og líkti búlgörsku
ijettarhöldunum við rjéttar-
höldin yfir Mindszenty kardin-
ála í Ungverjalandi. Mun ákær-
andinn líta svo á, að þau rjejf -
arhöld hafi verið til fyrirmynd -
ar. — Reuter.
Geymarnir
{.eta tekið 2000 tonn
Geymar þessir eru skammt
frá varðhúsinu við aðalveginn
inn á Keflavíkurflugvöll. Hvor
þeirra getur tekið um 2000 smá
lestir af olíu. — Er skemmdar-
verkið var unnið voru aðeins
um 50 smálestir af hráolíu á
hvorum þeirra. Olían átti að
fara til rafstöðvanna á flug-
vellinum.
Sjersfakt heiðurs-
merki RKÍ
ísfiskur fyrir
rúmar 2 miij.
í SÍÐUSTU viku seldu sex ís-
lenskir tögarar ísvarinn fisk á
Bretlandsmarkað og þrír fisk-
flut.nin?abátar. Togararnir
seldu fyrir rúmlega 1,6 milj.
kr., en fiskflutningabátarnir
fyrir rúmlega 372 þús. Nemur
því heildarsalan kr. 2.023.801
kr. Alls var landað 26.811 kítt-
um af fiski.
Togarinn Geir frá Reykja-
vík er efla- og söluhæstur þess-
aía skipá. Hann seldi 4822 kit
fyrir .13100 sterlingspund. Hin-
ir tögárarnir eru: ísborg með
3797 kit fvrir 12363 pund, Fylk-
ir 3886 kit fyrir 10540 pund,
Kári 3919 kit fvrir 10027 pund,
Goðanes 3443 kit fyrir 9449
pund og Belgaum seldi 2367 kit
fyrir 8214 pund.
Fiskflutningabátarnir eru.
þessir: Björn Jónsson með 809
kit og seldi hann fyrir 2721
sterlingspund. Eldborg 2821 kit
fyrir 8157 pund og Víðir Ak.,
947 kit fyrir 2999 pund.
Egill Skallagrímsson landaði
í Þýskalandi 289 smál. Er það
fyrsta löndunin þar, samkvæmt
hinum nýju fisksölusamningi
við bresk-bandaríska hernáms-
svæðið í Þýskalandi. Bjarni
riddari mun vera í þann veg-
inn að koma þangað.
Nú er enginn íslenskur tog-
ari á veiðum, en á leið til Bret-
lands eru tveir, Patreksfjarðar-
togararnir Vörður og Gylfi og
eru þeir væntanlegir þangað nu
um helgina.
Vegna verkfallsins hafa 23
togarar nú stöðvast.
r
Ovenjumargir
bíiaárekstrar
SAMKVÆMT upplýsingum frá
rannsóknarlögreglunni urðu ó-
venju margir bílaárekstrar hjer
í bænum í fyrradag.
í gærkveldi höfðu borist
skýrslur um 20 bíla, sem allir
höfðu lent í árekstrum og
skemst meira og minna. Slys á
mönnum munu þó ekki hafa
orðið svo orð sje á gerandi.
Ekki var veðrið orsök allra
þessara árekstra, því þennan
dag var hið besta veður hjer í
bænum.
I SIÐASTA Lögbirtingablaði
er skýrt frá forsetabrjefi um
heiðursmerki Rauða kross ís- *
lands.
I reglugerð fyrir heiðurs-
merkið segir m. a. svo:
Heiðursmerkið er í tveim
stigum. Fyrra stigið er hvít-
steindur kross gullbryddaður,
en á honum svo áletranir. Ann-
ars stigs heiðursmerkið er eins
og fyrsta, en lítið eitt minna og
silfurbryddaður kross.
Heiðursmerki þessi má sæma
íslenska menn og erlenda, er
þykja þess verðir af störfum
sínum að mannúðarmálum. For
seti Islands veitir heiðursmerk-
ið, en veiting þess skal að jafn-
aði -fara fram á stofndegi Rauða
kross íslands 10 des.
I orðunefndinni skulu þrír
menn eiga sæti, og skipar for-
seti þá. Einn skal skipa eftir
tillögu forsætisráðherra og sje
hann fjelagi Rauða kross ís-
lands, annar sje formaður
Rauða kross íslands, og hinn
þriðji skal vera formaður orðu-
nefndar hinnar ísl. fálkaorðu.
Gott og gamalt vasaúr
WINNIPEG — Vasaúr, sem smíð-
í 6 var fjórum árum fyrir Water-
loo-orustuna (fyrir 138 árum)
gengur enn og seinkar sjer'sjald-
an. Úrið er í eigu manns nokk-
úrs“ í Wínnipeg.
Taff-Harfley lögin
WASHINGTON, 4. mars. — At-
\ innumálanefnd öldungadeildar
Bandaríkjaþings samþykkti í
dag að leggja til við deildina,
að Taft-Hartley verkalýðslög-
gjöfin verði felld úr gildi.
— Reuter*