Morgunblaðið - 05.03.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 5, mars 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
15
......................
FjelagsUI
Sundmót I. R.
verður haldið 31. mars og 1. april
n.k. í Sundhöll Reykjavikur. Keppt
verður í:
karla: 100 m. skriðsund
400 m. skriðsundi
100 m. baksundi
400 m. baksundi
200 m. bringusundi
400 m. hringusundi,
100 m. flugsundi.
4x100 m. skriðsundi
3x100 m. þrísundi.
B.-flokki 100 m. bringusundl
100 m. skriðsundi.
' Konur: 50 m. bringusundi
100 m. bringusundi
50 m. skriðsundi
50 m. baksundi
4x50 m. bringusundi
Þátttaka tilkynnist til sundþjálfara
fjelagsins eigi síðar en 20. mars n.k.
/. R.
í. K.
Skíðaferðir að Kolviðarhóli í dag
kl. 2 og 6 og í fyrramálið kl. 9. Far
iniðar seldir við bílana. Farið frá
Varðarhúsinu.
Skíðadeildin.
Armennmgar!
Innanfjelagsmótið heldur áfram um
helgina uppi í Jósefsdal. Farið verður
á laugardag kl. 2 og kl. 7 stundvís
lega, frá íþróttahúsinu við Lindar-
götu. Farmiðar aðeins í Hellas.
Stjúrn SkíSadeildar Ármanns.
K.R.-ingar!
Allir heiðursfjelagar og deildar-
stjórnir fjelagsins eru hjer með á-
■ minntir um að mæta á skrifstofu K.
, R. ó morgun (sunnud.) kl. 10,45.
Stjórn K.R.
Skíðadeild K.R.
Skiðaferðir um helgina verða á
Skálafell og í Hveradali. 1 dag kl. 2
og 5,30 og á sunnudag kl. 9. Farseðl
ar og ferðir frá Ferðaskrifstofunni.
VALUR
Skiðaferð í Valsskálann í dag kl. 2
og kl. 7. Farmiðar í Herrabiiðinni kl.
10—4 í dag.
KiiaUspyrnudómarafjelag
Reykjavíkur (K. D. R.)
Fundur i dag kl. 4 fyrir þá sem
þátt tóku í síðasta dómaranómskeiði
fjelagsins. Mætið allir stundvíslega.
FraiiihaldsaSalfundur knaltspyrnu-
þingsins
verður haldinn i Oddfellow uppi
n.k. þriðjudag og hefst kl. 8 e.h.
Fundarstjóri.
Skíða- og skautafjelag Hafnar-
f jarðar.
Skiðaferð á laugardag kl. 5,30 e.h.
Farmiðar í Versl. Þorvaldar Bjarna
sonar.
J
Hreingern-
ingcxr
HREINGERNIVGAR
Pantið í tima, simi 5571.
GuSni Bjórnsson.
H REINGERNINGAR
Jón Benediktsson
Sími 4967.
hreingerningar"
Pantið i tíma. — Simi 5133 og 80662
Gunnar og Guðniundur Hólm
hreÍngerningÁr
Eins og að undanfömu tek jeg að
mjer hreingerningar. Útvega þvotta
efni, simi 6223.
SigurSur Oddsson.
hreingerningak
Magnús Guðmundsson
Simi 6290.
u ■* ■■ —■*—"—'■—"—11 ■■ ■» --
Ræstingastöðin
Slmi 5113 — (Hremgemingar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
fyörnsson o.il.
Samkomur
ZION Hafnarfirði
Barnasamkoma kl. 6 e.h. Vakninga
samkoma kl. 8 e.h.
Kristniböðsfjelögin
Sámeiginlegur aðalfundur kristni-;
hoðsfjelaganna í ReykjaVik*verður," í.
dag kl. 4 í Betaniu. Fjelagsfólk er
bcðið að fjölmenna.
LMGLIMGA
■ •
| vantar til að bera MorgunbiaðiS í eftirtalin hverfis ;
■ ■
j Úíhlíð Kjarlansgata
■ ■
• ■
| Við sendum blöðin heim til barnanna. ;
Talið Btrax við afgreiðsluna, sími 1600. j
■aaaaaaaaaaaaaaaaaBaaapaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaNaaaaaaaaaaaaBaaaa'
I
1 húsi við Baldursgötu j
er íbúð til sölu. Hún er fimm stofur og eldhús og miklu ■
meira. Húsið er úr^tinnusteini se’m tímans tönn vinnur ;í
ekki á. Húsið er á sólarhæð Baldursgötunnar og þar ;j
aldrei sólarlaust. Húsið er á horni og liggja krossgötur ■;
frá því til allra kirkna borgarinnar. Sjóðheit slagæð »j
hitaveitunnar liggur inn í húsið og kvíslast um það. Verð ;'
sanngjarnt, greiðsluskilmálar þægilegir. AUar nánari :
upplýsingar gefur
PJETUR JAKOBSSON,
löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492.
Viðtalstími kl- 1—3.
; Undirrit. . . . gerist hjermeð áskrifandi að verkum
; H. K. Laxness.
m
m
Nafn ...............................................
■
■
■
: Heimili ............................................
m
m
H.F- BÆKUR OG RITFÖNG
; Box 156.
Frá Barnavinafjelaginu Sumargjöf ;
■
Forstöðukonustarfið j
við barnaheimilið í Suðui'borg er laust til umsóknar. ;
Starfið veitist frá 1. júní næstkomandi. — Umsúknir :
sendist skrifstofu fjelagsins, Hverfisgötu 12, Reykjavík, j
fyrir 15. apríl næstkomandi. ■
Stjórnin- ■
ATVINNA
Einn til tveir menn vanir hílamálun, geta fengið at-
vinnu á sprautumálningarverkstæði voru- Upplýsingar
hjá verkstjóranmn Gunnari Pjeturssyni.
Til leigu er húsnæði
fyrir ljettan iðnað eða lager rúml. 100 ferm. að stærð.
Leigist með ljósi og hita. Tilboð merkt: „Húspláss —
298“, sendist afgr- Mbl. fyrir mánudagskvöld.
Verkstæðispláss
sem næst höfninni vantar sem fyrst fyrir hreinlegan
iðnað. Tilboð merkt: „Iðnaður —- 292“, sendist afgr. Mbl.
fyrir jiriðjudag.
Hef opnað
Málflutningsskrifstofu
í Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 81530.
HENRIK SV. BJÖRNSSON,
jtjeraðsdómslögniaöur.
L O K Afl
frá kl. 1 í dag vegna jarðarfarar.
Ingólfshúð
Hafnarstræii 21.
L O K A Ð
frá kl. 1 í dag vegna jarðarfarar.
Hverfisgötu 26.
Snyrtingar I. O. G. T.
Snyrlistofan Ingólfsstræti 16 Sími 80658. AndlitsböS, handsnyrting, fótaaSgerS ir, diatermiaöger&ir. Barnastúkan Diana no. 54. Fundur á morgun ó venjulegum stað og tima. Gœslumenn.
Snyrtistofan Tjarnargötu 16 II. sími 3748 kl. 2—3. Unnur Jakobsdóttir. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikrdaga og föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Sími 7594
Húsnæði
Stúlka óskar eftir herliergi. Hús hjólp cftir samkomulagi. TilboS merkt: „Húshjálp — 299“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Kennsla ENSKUKENNSLA Kenni ensku. — Les með skólafólki Sími 5699. — Kristín Óladóttir
Mcfiiap-SéiSa
Ullartnskur, prjónatuskur keyptar háu verði. AFGIÍ. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2, simi 3404. Fæði Borðið á „Britanuni“ Ilafnar- stræti 17.
ÁRNI ÞÖRÐARSON,
Sandgerði, sem andaðist 27. febrúar, verður jarðsunginn
þriðjudaginn 8. þessa mánaðar Ll. 1,30 e.h. frá Hvalsnes
kirkju.
ASstandendur.
Systir okkar
KRISTlN BRIEM *
frá Álfgeirsvöllum, andaðist 4. mars í Landsspítalanuni.
Systkinin.
Okkar innile’gustu þákkir fyrir sýnda vinsemd og sam
úð við andlát og jarðarför
ARNDlSAR BENEDTKTSDÓTTUR.
Þorbjörn Pjetursson,, börn og tengdabörn.