Morgunblaðið - 05.03.1949, Side 13
Laugardagur 5. mars 1949.
MORGVNBLAÐIÐ
13
★ ir GÁMHA nlO ★ ★
i Fyrsta óperan, sem sýnd |
er á íslandi:
| Rakarinn frá Seviila |
i eftir G. Rossini. Aðalhlut I
1 verkin syngja fremstu i
i söngvarar ítala:
Í Ferruccio, |
Tagliavini,
Tito Gobbi,
Italo Tajo,
Nelly Corradi.
i Hljómsveit og kór Kon- i
i unglegu óperunnar í i
I Rómaborg.
Sýnd kl. 7 og 9.
Söngskemtun
SVÖVU EINARS
Kl. 5.
★ ★ TRIPOLIBÍÚ ★ ★ [ ★ ★ T J ARIS ÁRBlú ★★
Lifum fyrir framfíðina
(Tomorrow is forever) j
Listavel leikin amerísk j
kvikmynd gerð eftir skáld j
sögu Gwen Bristow. — j
Aðalhlutverk:
Claudette Colbert
Orson Wells
George Brent
Sýnd kl. 9.
Sjaldgæfur sigur
(Strange Conguest)
Afar spennandi og skemti j
leg amerísk frumskóga- =
mynd. j
Jane Wyatt
Lovvell Gilmore
Julie Bishop
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn fá ekki aðgang. j
Sala hefst kl. 11 f.h. j
Sími 1182.
i s
Hæð í villu
SVFR
Litkvikmyndin
Yið slraumana
sýnd á morgun kl. 3 e.h.
í Gamla Bíó. Aðgöngu-
miðar í Gamla Bíó eftir
kl. 1.
AmiiiiiiiiiiHiiimmfiimiiiiiiiicinHHnniiiiiiiiiiiiia. ' iiiHiiiiiiiiHHiiiiiiiiinniiinHiiinniHiwii^*^««»
^ LEIKFJELAG REYKJAVlKLR ^ ^ ^ &
~~ sýnir
VOLPONE
á sunnudag kl. 8.
Miðasala í dag kl. 4—7 sími 3191.
Börn fá ekki aðgang.
i eða einbýlishús, 5—7 her
1 bergi, óskast í skiptum
i fyrir nýja 4ra herbergja
1 íbúð í einu glæsilegasta
I húsinu í Hlíðunum. Til-
| boð leggist inn á afgr.
| Mbl. fyrir n-k. mánudags
í kvöld, merkt: „íbúða-
= skipti — 291“.
(
Í. 1
i.pí h.-ík if ii
s M f JW& »a
A^_
• -ýs
Leikkvöld Menntaskólans 1949
tf
Mírandólína"
Gamanleikur í þrem þáttum.
Eftir CARI.O GOLDONI.
Næsta sýning verður á morgun (sunnud.) kl. 3 í Iðnó.
Aðgöngumiðar verða seldir i dag kl. 1—3 í Iðnó.
Leiknefndin.
S. G:I.
Nýju og gömlu dansamir
að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
miðasala frá kl- 8. — Sími 5327.
— 011 neysla og meðferð áfengis
stranglega bönnuð.
■ > ■■■■>■■■■■ ■ ■ JUUUL* •
ÞÓRSCAFE
Gömlu dunsurnir
í kvöld kl. 9. — Símar 7249 og 80960- Miðar afhentir
frá kl. 5—7 í Þórscafé. Ölvun stranglega bönnuð.
Kapfeinn Boycoft
(Captain Boycott).
Söguleg stórmynd, er sýn
ir frelsisbaráttu írskra
bænda. Myndin er fram-
leidd af J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Stewart Granger
Kathleen Ryan,
Cecil Parker
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hfst kl. 1.
I við Skúlagötu, sími 6444. =
Vorsöngur
(Blossom Time)
Hríf andi söngkvikmynd
um æfi og ljóð Franz
Schuberts. — Aðalhlut-
verk leikur og syngur
Richard Tauber,
ásamt:
Janc Baxter,
Carl Exmond,
Athene Syler,
Paul Graetz
o. fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22
• IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHItHHHHHHHIHII
B H
Sigurður Ólason, hrl. j
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 10 B.
I Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. 5—6 =
í Haukur Jónsson, cand. jur. kl. r
; 3-—6. —- Sími 5535.
■111111111111111111
BERGUR JONSSON
j Málflutningsskrifstofa,
= Laugaveg 65, sími 5833.
Heimasími 9234.
Kaupi gull
hæsta verði.
Sigurþór, Ilafnarstræti 4.
<1111111II lllll IIIIIIHHHHHHHIIIIHIIIIHHIHIIHIHIIIIHHINI
i :
Annast
| KAUP OG SÖLU FASTEIGNA |
Ragnar Jónsson
hæstarjettarlögmaður
j Laugavegi 8. — Sími 7752. Við I
j talstími vegna fasttíignasölu kl. |
i 5—6 daglega.
IIHnHIHHHHIHI 111111111111111111111111111111
Abyggilegur
piltur
I
j vóskast til hjálpar í
j bakaríi. Meðmæli óskast.
| Uppl. á Víðimel 23, IV.
I hæð, eftir kl. 3 í dag.
TOPPER
Á FERÐÁLAGI |
(Topper Takes A Trip) \
Óvenjuleg og bráðskemti j
leg amerísk gamanmynd, i
gerð eftir samnefndri j
skáldsögu Thorne Smith’s j
Þessi mynd er í beinu á- i
framhaldi at hinni vin- j
sælu Topper-mynd, sem j
hjer hefir verið sýnd að j
undanförnu. — Danskur j
texti. — Aðalhlutverk: j
Roland Young
Constance Bennett I
Billic Burke
Sýnd kl. 9.
Pantaðir aðgöngumiðar j
óskast sóttir fyrir klukk- j
an 7,30.
Kúrekar í sumarleyfi I
(Hoppy’s Holiday)
Afar spennandi amerísk j
kúrekamynd með kúreka j
hetjunni frægu
William Boyd
og grínleikaranum
Andy Clyde
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f.h. f
★★ NtjABÍO ★★
I
a
Uppreisnin á Sikifey [
(Adventures of Casanova) j
óvenju spennandi og við |
burðarrík mynd um upp j
risnina á Sikiley síðari j
hluta, 8. aldar. Aðalhlut j
verk:
Arturo de Cordova j
Lucille Bremer
Turhan Bey
Bönnuð börnum yngri en j
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. j
Sala hefst kl- 11 f.h. =
★★ HAPNARFJARÐAR-BIÓ ★★
Tónaregn
HAFNAR FIRÐI
Leynimelur 13
í kvöld kl. 8. — Aðgöngu j
miðar frá kl. 2. — Sími |
9184.
Hin íburðarmikla og
skemtilega músík- og gam
anmynd í eðlilegum lit-
um með:
Alice Faye
Carmen Míranda
Phil Baker
og jazzkóngurinn
Benny Goodman
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
•"QUll'lBIMimi
Stúlka óskar eftir
2 herbergjum og
eldhúsi
má vera í risi eða kjallara
f góð umgengni, skilvís
greiðsla. Tilboð sendist
Mbh, fyrir þriðjudag —
merkt „Mars—apríl—
295“.
RuÁft
HLJÓMLEIKAR
Svava Einars
með aðstoð Dr. Urbantschitsch, í Gamla Bíó laugardag
inn 5. mars kl. 5.
Viðfangsefni: Óperuaríur og sönglög eftir innlenda
og erlenda höfunda.
Aðgöngumiðar fást hjá Sigfúsi Eymundssvni og Lár-
usi Blöndal.
FJOLBREYTT URVAL
af myndum og :nálverk-
um. Innrömmun. Rarnma
gerðin, Hafnarstræti 17.
Ólafi J. Hvanndal
verður haldið 70 ára
afmælissamsæti
mánud. 14. mars að Hótel Borg. Borðhald og dans til kl. 1
Væntanlegir þátttakendur þurfa að skrifa sig á lista hjá
Bókaverslun Isafoldar Austurstræti 8 eða Ritfangaversl
un Isafoldar, Bankastræti 8, fyrir mánudagskvöld n.k.
(7. þ.m.). Nánari uppl. í sima 5379, 7152 og 7195.
AUGLtSING ER GULLS IGILDI