Morgunblaðið - 13.04.1949, Side 16

Morgunblaðið - 13.04.1949, Side 16
'9XOI1ÍÚTLITIÐ: FAXAFLÖI. ÆRSLAGANGUR kommún SUNNAN eða suðvestan gola. Riarning öðru hverju. ista útaf vonbrigðum þeirra, Sjá grein á bls. 2. Goður gestur í heimsókn hjá Rotaryklúbbnum ángys S. Mifchsll, forsefi alþjóðasamfaka IRofary kemur á ymdæmisþing í Reykjavík ÞE3SA DAGANA stendur yfir hjer í bænum þriðja um- dæmisþing Rotaryklúbbanna á íslandi. Þing þetta sækir góð- tir gestur, Angus S. Mitchell, forseti alþjóðafjelagsskapar Rotary, eða Rotary International, eins og það er nefnt. Dag- íkrá umdæmisþingsins hófst á mánudagskvöld með kynningar- kvöldi. eh í gær var hádegisverður í Sjálfstæðishúsinu fyrir I.ota yfjelaga og gesti þeirra. Umdæmisstjóri, sjera Óskar J. Þorláksson flutti skýrslu, en síðan voru rædd önnur fjelagsmál. ,,öætradagur“. í aag er von á Mr. Miíchell flugleiðis og verður hann boð- imi. velkominn í hátíðasal Há- skólans'og mun hann ávarpa samkomuna. Síðan hefst fundur Reylrjavíkurklúbbsirts og er það svor.afndur ..dætradagur", en það tf siður í Rotaryfjelags- skapnutn hjer í bæ að hafa ,,dætradag“ miðvikudaginn fyr ii páska og bjóða þá Rotary- fjelagar dætrum sínum. I kvöld verður svo miðdegisverður að HotjL Borg fyrir Rotaryfjelaga, kor.ur þeirra og gesti. Forseíi Rotary International. Mr. Angus S. Mitchell er 65 ára. Hann er fæddur í Shanghai í Kín a og var faðir hans skoskur -skipstjóri. Ungur fluttist hann tií Astralíu og gerðist hann verslunarmaður og síðan iðju- Jiót-iur mikill. 1927 gerðist Mr. Mitchell R.ocary fjelagi, en 1936, er hann var 52 ára sagði hann af sjer forstjóra, og formannsstörfum í öllum hinum umfangsmiklu fyrirtækjum, sem hann var síjórnandi í og helgaði sig al- gjöriega ýmsum fjelagsmálum og mennir.garmálum. Meðal annars hefir hann unnið mikið starf fyrir skátafjelagsskapinn, R. F.U.M. og Rotary. í síðustu styrjöld stjórnaði hann fjelags- skap þeim. sem vann að vel- ferðarmálum hermanna í frí- stur.dum þeirra. Ð-veiur tvo daga á íslandi. Mr. Mitchell mun dvelja tvo daga hjer á landi. Er hann á ferðalagi til Evrópulanda. Fer Jijeðan til Oslo. Stokkhólms og K ..-upmannahafnar, en síðar til annara landa. Rotary fjelögum hjer er hið mesta gleðiefni, að forseti al- fíjóðafielagsskaparins skuli koiv-.a hingað til lands og sitja J>r ðja umdæmisþing Rotary- fjelaganna. Rotary fjelagsskapnum hefir vaxið mjög fiskur um hrygg Rjó i lanai undanfarin ár og jnargir klubbar verið stofnaðir •útt um land. Ríkir mikill áhugi íyc. fjelagsskapnum, en eitt aðaláhugamál hans er að efla k y nmgu.'gagnkvæmt traUst og skilning milli hinna ýmsu stjetta þjóðfjelagsins og veita gu.rr kvæma aðstoð í menningar Gr- . skiptamálum milli þjóða. Angus S. Mitchell, forseti Rotary International. Iimeignir bankanna erlendis 16,4 milj. króna í marslok í LOK marsmánaðar nam inneign bankanna erlendis, á- samt erlendum verðbrjefum o. fl., 42,7 milj. kr., að frádreg- inn iþefrri upphæð, sem bund- in er fyrir ógreiddum eftir- stöðvum af kaupverði tveggja gufutogara, sem fest voru kaup á 1946. — Ábyrgðarskuldbind- ingar bankanna námu á sama tima 26,3 milj. kr., og áttu bankarnir, að þeirri upphæð frádreginni, þannig 16,4 milj. kr. inneign erlendis í lok síð- asta mánaðar. Við lok febrúarmánaðar nam inneign bankanna erlendis 17,6 milj. kr., að frádregnum á- byrgðarskuldbindingunum. Hef ir inneignin þannig lækkað um 1,2 milj. kr. í marsmánuði. Framlag Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar í Washington, 3.5 milj. dollara, sem látið var í tje gegn því, að íslendingar legðu fram jafnvirði þeirrar upphæðar í freðfiski til Þýska- lands, hefir ekki verið talið með í þeim tölum um inneign barik- anna erlendis, sem birtar hafa verið mánaðarlega. í lok síð- asta mánaðhr var búið að nota 17.5 milj. kr. af þeim 22.8 milj. kr., sem hjer er um að ræða, og voru því eftirstöðvar fram- lagsins þá 5,3 milj. kr. SOFIA — Verslunarnefnd frá l Albaníu kom fyrir skömmu til Sofia, höfuðborgar Búlgaríu og mun verslunarsamningur milli þessar tveggja landa undirritað- ur innan skamms. Nýtt bðrnaheimili STEINAHLÍÐ, húsið, scm Barnavinafjelaginu „Sumargjöf“ licfir verið gcfið og skýrt var frá í blaðinu í gær. — (Ljósm. Mbl.: Ó. K. M.) Þýskaiand sfærsfa viðskipfalandið í mars HAGSTOFAN skýrði Mbl. frá því í gærdag, að vöruskifta- jöfnuðurinn eftir fyrstu þrjá mánuði þessa árs, væri óhagstæð- ur um 13,2 miljónir króna, en í marsmánuði einum, varð vöru- skiftajöfnuðurinn óhagstæður um 5,1 milj. kr. ---------------------------- Marsmánuður. Það sem veldur hinum ó- hagstæða vöruskiftajöfnuði marsmánaðar, er . vafalaust hin langvinna stöðvun togara- flotans, vegna deilu sjómanna og útgerðarmanna. í mars- mánuði nam verðmæti út- fluttrar vöru aðeins 22,2 milj. kr., en innfluttrar 27,3 milj. króna. Jan.-mars. Fyrstu þrjá mánuði ársins, nemur verðmæti innfluttrar vöru alls 83,4 milj. kr., en útfluttrar 70,2 milj. kr. Á þessu sama tímabili árið 1848, nam verðmæti innflutnings- ins 101,1 milj. og útfluttrar vöru 82 milj. kr. og vöru- skiptajöfnuður þá óhagstæð- ur um 19,1 milj. kr. Mest viðskipti við Þýskaland. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni, var Þýska- land stærsta viðskiptaland okkar í marsmánuði, en þang að munu hafa farið íslenskar afurðir fyrir um 12 miljónir króna alls. Útflutningurinn. Stærstu liðir útflutnings- verslunarinnar í mars urðu þessir: Freðfiskur til Þýska- lands fyrir um 8 milj. kr. Til Bandaríkjanna fyrir um 1,8 milj. kr. og afgangurinn til Hollands og Sviss. Næst kemur lýsi fyrir alls 4,9 milj. kr. Þar af til Þýskalands fyr- ir 3 milj. kr., til Bandaríkj- anna fyrir um eina miljón og til ísrael fyrir um 500 þús. kr. Næst kemur svo ísvarinn fiskur fyrir alls 4,4 milj. kr. Þar af eru aðeins sjö ísfisk- söiur togara, en hitt bátafisk- ur, fluttur af hjerlendum skipum á markað í Bretlandi, aðallega og lítilsháttar til Þýskalands. Þá nam sala á hrognum til Svíþjóðar um 400 þús. kr. og saltfiskur fvr- ir um 300 þús. kr. Var nokk- ur af honum fullþurkaður og fór hann til Brasilíu og Kúbu. — Aðrir liðir útflutn- ingsverslunarinnar eru minni og því ekki ástæða til að geta þeirra hjer. Fyrirhugað ferðalag forsefa islands fil Horðurlanda í vor í EINKASKEYTI frá frjettarit- ara Morgunblaðsins í Kaup- mannahöfn er skýrt frá því, að Berlingske Aftenavis segi, að ’ forsætisráðuneyti Danmerkur búist við opinberri heimsókn forseta íslands til Danmerkur í maímánuði í vor. Bætir blaðið því við, að síðan fari forseti í heimsókn til Svíþjóðar og Nor- egs. Hefir komið til mála. Morgunblaðið sneri sjer til skrifstofu forseta í tilefni þessa frjettaskeytis og í gær barst eftirfarandi tilkynning frá for- sætisráðuney tinu: ,,Vegna orðrórns, sem komið hefur upp í Kaupmannahöfn, um að forseti íslands hafi á- formað opinbera heimsókn til Danmerkur, Noregs og Svíþjóð- ar skal það upplýst að þetta hefur komið til tals, en nauð- synlegur undirbúningur hefur ekki verið gerður ennþá og því heldur ekki ákveðið hvenær slík heimsókn verði, ef til kem- ur“. öregið í A-flokki í GÆRKVÖLDI var dregið í annað sinn í A-flokki Happ- drættisláns ríkissjóðs. Þar eð dráttur fór svo seint fram, get ur Mbl. ekki birt vinninga- skrána í dag. Alls voru dregin út 461 brjef, en vinningsúpp- hæðin nemur alls 375 þús. kr. Hæstu vinningarnir þrír, komu allir upp á happdrættis- brjef er seldust hjer í Reykja- vík. Hæsti vinningurinn 75,000 kr., kom upp á brjef númer 592, næst hæsti 40.000 kr. á 472 og þriðji hæsti 15 þús. kr, á brjef númer 90,225 Því næst koma þrír 10 þús. kr. vinningar er komu upp á númer 16,657, brjefið var selt í Haganesvík, þá 41,308 selt á ísafirði og númer 66051 er selt var suður í Haínarfirði. Fyrsta salan í Brellandi FYRSTU ísfiskslandanir ís- lenskra togara í Þýskalandi og Bretlandi, eftir að vinnudeil- unni lauk, hafa farið fram. I gær seldi Keflvíkingur í Grimsby 4098 kit fyrir 12,866 sterlingspund. Þá hefur Hall- veig Fróðadóttir landað í Cux- haven 272 smáh, en þetta er þó ekki allt eigin afli, því vegna aflatregðu, fóru þeir Skúli Magnússon og Ingólfur Arnar- son og Ijetu af sínum afla í skipið. Hvalfell hefur svo landað í Bremerhaven 273 smál. og það er ekki heldur að öllu leyti eigin afli, því Egill Skallagrímsson setti nokkuð af afla sínum i Hval- fell. RANGOON, 12. apríl. —<- í her- stjórnartilkynningu Burma- stjórnar í dag, sagði, að upp- reisnarmenn hefðu verið hrakt ir brott úr ýmsum stöðvum sínum undanfarið. Sjerstaklega hefðu þeir beðið mikið mann- tjón í Myaungmya og Pyaponl hjeruðunum fyrir vestan Ran- goon. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.