Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók suiMaMlb 36, ári-o.. 91. tbl. — Sunnudagur 24. apríl 1949- Prentsmiðia Morgimblaðsins forseii skrifar undir. HABKa forseti Banu«1»».ji»nna undirritaði ldgin um fjarveitingu til efnahagssamvinnustofnunar Evrópu- þjóða þann 19. þ. rn. Samkvæmt lögunum veita Bandaríkja- menn samtals 5,430,000,000 dollara til viðrcisnarmála Evrópu- þjóða til 1. júlí 1950. Með forsetanum eru á myndinni, talið frá vinstri: Howard Brucc, aðstoðarframkvæmdarstjóri ECA, Jolin Kee, fulitrúadeildarþingmaður og formaður utanríkis- málanefndar fulltrúadeildarinnar, William C. Foster áðstoðar- lulltrúi, W. Averill Harriman, sendihcrra í Marshall-löndun- um, Paul G. Hoffman, forstióri ECA, Tom Connally öldungar- deildarþingmaður og formaður utanríkismálanefndar öldunga- deildarinnar og Dean Acheson utanríkisráðherra. Kommúnistar sSeppa sjer á „friðarþinginu“ Öskra og hamasi, er tveir þingfullfrúar leyfa sjer að gagnrýna Sovjefsljórnina Einkaskeyti til Mhl. frá Rcuter. PARÍS, 23. apríl. — Kommúnistar urSu í dag æfir á hinu svokallaða alþjóðlega friðarþingi í París, er tveir ræðumenn. annar breskur en liinn bandarískur, fóru út af línunni og leyfðu sjer að gagnrýna Sovjetríkin. John Rogge, bandaríska ræðu- manninum, var svarað með sveihrópum og orgi, er hann full- yrti, að í Ráðstjórnarríkjunum væri skortur á pólitísku frelsi. en Harvey Mcoro, þcim br'eska, var tekið fálega og með litl- vm fögnuði, er hann sagði í ræðu sinni, að leiðtogar allra þjóða yrðu að gera sjer ljóst, að almenningur krefðist fulls frelsis til að komast að sannleikanum og skipta um stjórnir, ef hon- um syo sýndist. FANGABÚÐIK * Moore mun liafa komið heldur illa v:ð kommúnist- ana á „friðaiþinginu“, er hann fór hinum hörðustu orðum um fangabúðir, lýsti yfir því, að þær ógnuðu heims friðnum cg bætti við, að hann væri hreykinn af aö geta skýrt frá því, að engar fangabúðir væru til í Bret- landi. ' Rogge (Bandaríkin) hjelt , langa ræði?, en átti um skcið erfitt með að láta heyra tii sín, vegna hrópyrða komm- únistanna, sem efnt hafa til Framh. á bls. 12. ENN EIN SINNI verður að skamta mjólk til bæjai'búa. — I dag verður skamturinn 3 desil. Kringum 20 þús. 1. af mjólk bárust að austan í gær, en Krísuvíkurvegurinn, er nú. svo iíla farinn, að rjett er á tak- mörkunum, að hinir stóru mjólk urflutningabílar geti farið hann enda hafa nokkrir mjólkurbíl- anna brotnað í ófærðinni á veg- inum. Bæði Mosfellsheiði og Hellisheiði, eru ófærar með öllu. Hersveitir kommúnista að halda inn í Nanking IAFIS VIÐ HORN SAMKVÆMT fregnum frá kipi og veðurathugunarstöðv- im í gær, er hafíshröngl með- ’ram Hornströndum, frá Horni ig innundir Reykjafjörð. Eins 'r talað um ís á austanverðum lúnaflóa, norður af Kálfham- trsvík. Þá hafði í gærkvöldi jest talsverður ís út af Siglu- íesi og sennilegt að eitthvert shrafl sje í mynni Eyjafjarð- ar, þó engar fregnir hafi um það borist í gærkvöldi, enda var skygni mjög slæmt. SATTASEMJARI boðaði vöru- bílstjóra og fulltrúa vinnuveit- enda til samningafundar í gær kl. 2. Fundurinn stóð í allan gær- dag og gefið var stutt matar- hjel í gærkvöldi, en á ný hóst fundur kl. 9,30 og var búist við að sá fundur myndi jafn- vel standa fram á nótt. Dr. Alexandrine kom hingað til Rvíkur í gærmorgun með kartöflurnar, sem hún varð að fara með út aftur í síðustu för. Einnig eru þilplötur í aðalsal Þjóðleikhússins í skipinu, sem einnig komu með síðustu ferð Skipstjórinn á Dr. Alexand- rine mun ekki ákveða- brottför skipsins fyr en kl. 9 áAf. í dag, en til þess tíma, hafðl hann í gærkvöldi, ákveðið að bíða tíð- inda af samningafundi ^deiluað- ila. ; Óaldarflokkar fara ráns- höndum um borgina Kommúnisiaherir 70 mílur frá Shangbai Einkaskeyii til Mbl. frá Reuter. SHANGHAI, 23. apríl. — Útvarpsstöð kínverskra komm- únista tilkynnti í kvöld, að um miljón kommúnistahermenn væru nú komnir yfir á suðurbakka Yangtsefljóts á 43 kílómetra l&ngri víglínu. Jafnframt var tilkynnt, að búast mætti við því, að fyrsta kommúnistaherdeildin mundi halda inn í Nanking, höfuðborg Kína, í nótt, en þar ríkir nú að heita má alger upp- lausn eftir brottför stjórnarinnar og varnarhersins. Menn fara í hópum um borgina og ræna verslanir og íbúðir, en enginn lögreglumaður er sjáanlegur. í kvöld hafði sjálfboðaliðum þó tekist að koma á nokkurri reglu, eftir að yfirvöld höfuðborg- arinnar höfðu úthlutað þeim byssum og skotfærum. Sjer- stakri friðarnefnd hefur verið falið af hálfu borgaranija ^að ganga formlega frá uppgjöf Nanking. Norræn sýning á barna- feikningum í Kaup- mannahöfn Einkaskeyti til MorgunblaSsins. KAUPMANNAHÖFN, 23. apríl: — í gær var opnuð sýning í Ráð húsi Kaupmannahafnar á teikn- ingum skólabarna víðsvegar að á Norðurlöndum. „Berlingske Tidende“ segja, að íslensk börn lýsi Heklugos- inu með miklu skapi, en sæki að öðru leyti fyrirmyndir sínar í landslagið og sveitabæi. — Is- landsdeildin hafi sterkari liti og djarfari hugmyndir, en hin Norðurlöndin. Bresku flugvjelarnar í Berlínarfluginu hnfn flogið 21 miljón mílu Flutfu 63,000 Þjóðverja á 300 döpm Einkaskeyti til Ml>I. frú ISciiter. BERLÍN, 23. apríl. — í dag eru 300 dagar frá því Bretar byrjuðu að taka þátt í vöruflutningunum með flugvjelum til Berlínar. í tilefni af þessu hefur yfirmaður breska flughers- ins í Þýskalandi farið í eftirlitsferðir til ýmissa flug'valla, sem notaðir eru við loftbrúna. Farþegaflutningar. Á þeim 300 dögum, sem breski flugherinn hefur hald- ið uppi vöruflutningum til Berlínar, hafa flugvjelar hans á þessari flugleið samtals flog- I ið meir en 21 miljón mílu. Á sama tímabili hafa vjelarnar flutt yfir 63,000 þýska farþega frá höfuðborginni til breska hernámssvæðisins í Þýskalandi. Fyrsta breska „loftbrúarflug vjelin“ lenti í Berlín 28. júní síðastliðið ár. Kveikt í birgðaskenmum Aðrar frjettir frá Nanking herma meðal annars, að stjórn- arhermennirnir hafi verið mjög þreytulegir er þeir hjeldu burt frá borginni, en agi og regla hafi þó verið í ííði þeirra. Áður en þeir fóru sprengdu þeir í loft upp járnbrautar- stöð og kveiktu í vöruskemm- um, til þess að hinöra, að vör- ur þær, sem í þeim voru gevmd ar, fjellu í hendur kommún- istum. Breska sendiráðið í Nanking hefur símað, að aliir breskir þegnar þar í borg sjeu heilir á húfi. 70 mílur frá Nanking Aðalræðismaður Bandaríkj- anna í Shanghai heiur sent út aðvörun til Bandarikjamanna, sem þar dveljast, og skorað á þá að hafa sig á brott, nema annað sje ómögulegí. Hersveit ir kommúnista eru nú í 70 mílna fjarlægð frá oorginni, sem er sú stærsta og auöugasta í Kína. Skæruliðasveitir komm únista eru þó þegar komnar mun nær, og í kvöid bárust fregnir af því, að ein slík sveit hefði ráðist á herflugvöll um 15 kílómetrum fyrir norðan borgina. Árásinni var þó hrundið eft- ir snarpan bardaga. Njósnari tekiess WINNIPEG, 23. apríi — Skýrt var frá því hjer í dag, að fyr- verandi rússneskur liðsioringi hefði verið handtekinní Kan- ada og sakaður um 'ijósnir. — |Nafn manns þessa er Dmitri Leschenko, og hann hefur dval- ; ið í ellefu mánuði í Kanada. —• Þangað komst hann með því að látast vera flóttamaður frá Eist I landi. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.