Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 15
'nmnudagur 24. apríl 1949, MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelc&gslíf Sundsefingar K. R. f'ru i Sundhöllinni þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8,30—9. Byrjendur og kl. 9,05:—10 kappsundfólk, cg föstu daga kl. 8,30—9 kappsundfólk. Sundknattleikur er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10—10,45. Æfið sund hjá K.R. Sunrldaidi” Keppendur K. R. í drengjahlaupinu eru beðnir að mæta við Miðbæjarskólann kl. 10 f.h. í dag. Hlaupið iiefst kl. 11 I.ii. I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld í G.T. húsinu kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga — Fjelagsinál f— Fræðsluþáttur — Upp lestur. —■ Fjölmennið! Æ.T. Rarnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2. Inntaka. Á eftir fundi sýnir Viggó Natanelson kvikmynd. Mætið vel. Gœslumenn. Barnast. Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag á venjulegum stað og tima. Kvikmyndasýning, söngur sum arkomu minnst. Fjölmennið! Gœslumenn. Framtíðin Fundur annað kvöld kl. 8.30. Mynd jrnur konta. Kaffi. Þingstúha Reykjavíkur Upplýsinga- og lijálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Fri- kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía Sunnudagurinn 24. apríl. Sunnu- dagaskóli kl. 2. Almenn sainkema kl. 5 e.h. Cand theol. Gunnar Sigurjóns- son talar. Allir velkomnir. K. F. U . M. Kl. 10 sunnudagaskóli. Ki. 1,30 YD. og VD. Ivl. 5 U.D. Kl. 8,30 Sam koma. Bjarni Eyjóifsson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. og K. Hafnarfirði. Á samkomunni í kvöld flytur sjera Friðrik F’riðriksson erindi um Folke Bernadotte. Allir velkomnir. Sunikoina i dag kl. 5, Bræðra- borgarstíg 34. Allir velkomnir. FILAÐELFIA Sunnudagaskóli kl. 10,30 Drottn- iugs brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Allir velkomnir. zí ON Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Samkoma kl. 8 e.h. HafnarfjörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Sam- koma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Hjlápræðishcrinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma Kl. 3,30 Otisamkoma á Lælcjartorgi. Kl. 4,30 Æskulýðssýning. Kl. 8,30 Hjálpraiðisherssamkoma. Kommandör Simpson, ofursti Welander, kaptein Soihaug og fl. tala á samkomum dags ins. Állir velkomnir. Guðspckislúka Hafnarf jarðar. F’undur í dag kl. 4. Erindi o. fl. Almennar samkonrur Boðun Fagnaðarerindisins eru ú sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu 6, Hafnarfirði. Kaup-Sala Minningarspjiild Slysararna)jelags• ins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið. Það er best. Minningarspjöld harnaspitalasjóSs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Minningarspjöíd MinningarsjóSs Arr.a M. Mathiesen fást í Hafnarfiiði iiiá: Versl: Sinars Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen Verslun Bergþóru Nyborg og frú Vigdísi Thordarsen, í Reykiavík hjá Versluninni Gímli. Athygli kaupenda Morgunklaðsins úti um land og utanlands, sem fá það sent beint frá afgreiðslu þess í Keykjavík, skal vakin á því, að þeim ber að korga blaðið fyrirfram. Hætt verður tal’ar- laust að senda blaðið til þeirra, sem ekki standa í skilum, sinna t-d. ekki póstkröfum eða vanrækja að greiða það á annan hátt. Kaupum vörur Heildverslun óskar eftir að komast í samband við íslenska framleiðendur. Sími 5721. eX$*$X$*3x$x$>3x^<§X^<^<$x$x§>3x^<$><^<§>3xSx§>3x$x$x$X$X$x§«$>^<§x$X§X$X§X§X$X$X$X§xSxSX$X$x^X IViatreiðslukona óskast á gistihús úti á landi í 4—5 mánuði. Upplýsing- ar á Njálsgötu 39 B. Auglýsing Viðskiptanefnd hefur ákveðið, að smásöluverslunum skuli óheimilt að selja hverskonar vefnaðarvörur til iðn- aðar framleiðslu, og að þeim jafnframt sje óheimilt að framle'iða nokkrar vörur úr slíkum efnum án samhykkis nefndarinnar. Jafnframt hefur nefndin ákveðið, að heildverslimum skuli skylt að selja umrædda vöru eingöngu til smá- söiuverslana, án þess að krefjast gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa, hafi heildverslunin sjálf fengið gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörunni. Þeir sem uppvísir verða að því að brjóta þessi ákvæði eiga á hættu að verða sviptir gjaldeyris- og innflumngs- leyfum framvegis. Reykjavík 22. apríl 1949. XJi&shif^tanefínclin Sfreingerift- ingar HREINGERNINGAR Utan bæjar og innan. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 7696. Alli og Magei IIREINGERNINGAR Pantið í tima. Sími 5571. Guðni Björnsson. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, simi 6684. ALLI HREINGERNINGAR Pantið i tíma. Sími 1837 kl. 11- Sigvaldi. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Gnnnar og GuSmundur Hólm Sími 5133 og 80662. HRFTNGF.RMNG 4R Gluggahreinsun. — Sími 1327. Rjiirn Júnsson og Þórður. Kæstingr.stöðin 3imi 5113 — (Hreiugemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Ijiörnsson o. fl. hreingÉrmngÁr Magnús Ghðmund-son Pantið í sima 5605. Miðsföðvar fil sölu 100 element 30"x4 leggja. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „30x4 — 939“. iinimmi 11111111111111111 iitiiiiiiiiiiiliiliiimm,in,limi|,i iiiitiitiiiiiiiiiiitmm,mimi,m, u,„, „m,,,,,i,■,,,„,un fbúö óskasf Maður í góðri atvinnu i | óskar eftir ibúð 14. maí I | n.k., tvennt í heimili. — | | Fyrirframgreiðsla eftir í | samkomulagi. Upplýsing- | | ar í síma 2466 frá klukk- = I an 1 til 6 í dag. Vanan l\latsvein, II. vjel- stjóra og netamann ■ ■- a vantar á 100 tonna togbát, sem siglir með aflann. Uppl. i é í síma 80249. Innilega þakka jeg þá miklu vináttu, sem yiije'r var sýnd á sjötugsafmæli minu. » Ragnhildur Sveinsdóttir, • Amtmannsstíg 5. ■ iiiiimmmiimimi iimmmmmiiiiimiii Snyrtlngar Snyrtistofan Tjarnargötu 16 II. Andlits- hand- og fótsnyrtingar, simi 3748 kl. 2—3. Unnur Jakpbsdóttir. SNYRTISTOFAN IlHS Skólastræti 3 — Sími B0415 Andlitshöð, ltandsnyrting Fóiaaogci'Sir Konan mín SIGRÚN SÆMUNDSDÓTTIR stím andaðist 15. þ.m. verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni þriðjudaginn 26. þ.m. Húskveðja verður að heimili okkar, Mjölnisholti 4, kl. 1 e.h. Blóm og kransar nfbeðnir Páll Ednarsson. Maðurinn minn og faðir okkar EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON frá Brúsastöðum andaðist 22. þ.m. að heimili sinu. Garða veg 11 B, Hafnarfirði. Ingveldur Jónsdóttir. Jarðarför sonar okkar og bróður míns PÁLS BJÖRGVINS sem andaðist 16. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni mánu daginn 25. april og hefst með húskveðju að hehnili hins látna, Efstasimdi 52 kl. 3 e.h. Sigurdrífa Jóhannsdóttir, Ólafur Pálsson. Kristín Ólafsdótiir. Jarðarför móður minnar ÞÓRLAUGAR JÓNSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 27. april og hefst með hús- kveðju kl. 1,30 e.h. í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Blóm og kransar vinsamlega afbeðið, en ef einhver vildi minnast bennar, var það ósk hinnar látnu að Utskálakirkja væri látin njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Ragnhildur Davíðsdóttir. Jarðarför afa míns EINARS EIRÍKSSONAR frá Eiríksstöðum, fér fram frá Dómkirkjunni mánud. 25. apríl og hefst kl. 1 með húskveðju að heimilí hans, Sóleyjargötu 5. Athöfninni í kirkjunni verður ptvarpað. Fyrir hönd annara aðstandenda. Kristján Gunnlaugsson. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÞÓRUNNAR BERGSTEINSDÓTTUR frá Óttarsstöðum. Vcmdamenn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og nlut- tekningu við andlát og jarðarför konimnar minnar, móð ur okkar, tengdamóður og ömmu, 1NGIB.TARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR Þorsteinn Hafliðason, börn, tengdabörn og barncbörn. Innilegar þakkir til þeirra f jölmörgu, sem vottuðu konu minni B.TÖRGU ÓLAFSDÓTTUR. Skeggjastöðum, Garði, virðingu og vinarhug við andlát og útför með nærveru sinni, blómasendingum, minn- ingarspjöldum eða á annan hátt. Fyrir mína hönd, harna og tengdabarna. Haraldur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.