Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 9
Sunnudagur 24. apríl 1949. MORGVN&LAÐIÐ 9 REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur 23. apríl Vertíðin ÞEGAR togararnir sluppu út, eftir stöðvunina, var afli á miðum þeirra mjög rýr. Svo ekki var ein báran stök fyrir þeirri útgerð. Fyrst nokkurra vikna alger stöðvun. Síðan afla- leysi, á þeim tíma árs, sem von- ast er eftir að veiði sje með besta móti. Togararnir munu nú flestir vera á Eldeyjarbanka og Sel- vogsbanka en nokkrír á Jökul- djúpinu. Hefir afli á Eldej’jar- banka verið sæmilegur síðustu daga að því er blaðið hefir frjett. Vonandi að hann hald- ist enn um skeið. í Vestmannaeyjum hefir afli verið ágætur í þetta sinn, en gæftir vitanlega stopular eins og annarsstaðar. En í flestum verstöðvum hefir þessi vertíð verið mjög erfið, gæftir slæmar í veðraham þeim, sem hjer hef- ir lengst af geisað, en afli misjafn, þegar á sjó hefir gef- ið. — Síld á Selvogsbanka Frá því var skýrt hjer í blað- inu fyrir nokkrum dögum, að togarinn Maí úr Hafnarfirði hitti síldartorfu á Selvogs- bánka þ. 17. apríl. Fann torf- una með dýptarmæli sinum og hjelt að þar myndi vera þorsk- ur á ferðinni. Torfan var í miðj um sjó. Var kastað á hana, og kom þá í ljós að h-jer var síld. Skipstjóri hirti ekki síldina, sem kom upp í vörpunni. Hugsaði ekki út í það þá stund- ina, að fiskfræðingar okkar hefðu átt að fá tækifæri til að rannsaka hverskonar síld þarna var á ferð. Hvort hún t. d. var komin að því að hrygna, eða búin að hrygna. Dr. Her- mann Einarsson heldur því fram, að Faxasíldin sje að hrygna fyrir sunnan land um þetta leyti. Hrygning líklega langt komið nú. Torfan sem Maí fann var um tvær mílur á lengd á þann veg- inn, sem Maí sigldi yfir hana. Gisnar torfur fann hann aust- arlega á bankanum, niður und ir botni. En gekk ekki úr skugga um, hvaða fiskur væri þar á ferð. Með bættum veiðarfærum má vænta þess, að sú komi tíð, að síldargöngunni upp að Suð- urströndinni á vorin verði sinnt. Því eru allar upplýsingar um þessa göngu mikils virði og áríðandi, að halda öllum fróð- leik til haga um þessi efni. Þetta ætti fiskimenn að hafa hugfast, ekki síst á meðan ekki er hægt að halda uppi skipu- lögðum rannsóknum. Vinátta Breta er okkur mikils virði Fyrir nokkru síðan var geng- ið frá viðskiptasamningum milli íslendinga og Breta fyrir þetta ár. Er það samróma álit þeirra manna, er best hafa fylgst með þessum samninga- málum, að árangur þeirra hafi orðið framar vonum, eins og verðlagi er nú háttað á afurð- um okkar á þeimsmarkaði, Mennirnir, sem vilja að við byggjum utanríkisviðskipti okkar á verslun við einræðis- ríkin í Austur-Evrópu, hafa risið upp eins og þeirra er von og vísa, og sagt fylgismönnum sínum, að halda því fram, að verðið, sem Bretar greiða fyrir hinar íslensku afurðir sje of lágt. Þeir hljóta þó að vita sem er, að verðið sem við fáum fyrir frosna fiskinn er mikið fyrir ofan raunverulegt mark- aðsverð. Sú tilhliðrunarsemi, sem bresk stjórnarvöld sýna okkar, með því að láta okkur njóta þessa verðs, er vottur um eindregna velvild frá þeirra hendi í okkar garð. Er þessi afstaða Breta gagn- vart okkur þeim mun þakkar- verðari, sem þeir’ leggja nú, sem kunnugt er, mjög að sjer, til þess að rjetta við fjárhag sinn, minka innflutning sinn, og auka útflutninginn. Er ástæða til að álíta, að hin vingjarnlega framkoma þeirra í garð okkar íslendinga stafi af því, að þeim hafi líkað vel framkoma íslendinga í síðustu styrjöld. Enda er það vitað, að einstakir heimskunnir breskir áhrifamenn bera sjerstaklega hlýjan hug til íslensku þjóð- arinnar. " Leiðrjetta þarf greiðsluhalla fjár- lagafrumvarpsins Önnur umræða fjárlaganna var fyrir páska. — JVTarg- ar af þeim tillögum, sem Fjár- veitinganefnd bar fram til | sparnaðar voru samþyktar. Því i miður má búast við, að sumt af þeim sparnaðartillögum, sem samþyktar verða á þessu þingi, komi ekki að tilætluðum not- um í reyndinni á þessu ári. I Og það sem alvarlegra er. á látlausan og áhrifaríkan hátt, ræðumanriinn fyrív flutning er hreyf áheyrendur". Þannig fórst aðalmálgagni norsku stjórnarinnar orð, dag- inn eftir að undirskriftin og útvarpsumræðurnar fóru fram. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Síðan hefir ritstjórn Morg- unblaðsins borist ummæli merkra blaða bæði austan hafs og vestan, sem mjög eru á hennar. En rödd Þjóðviljans j heyrist, sem kunnugt er skamt, i samanborið við raddir þær, sem hafa flutt hróður hins íslenska utanríkisráðherra fyrir þessa íramkomu hans. „Kjarni sáttmálans“ Rjett er að tilfæra hjer þann kaíla úr grein „Spectators", þar sem talað er um ræðu Bjarna Benediktssonar. Þar seg ir á þessa leið: „Ef Rússum mislíkar sáttmál inn, eða þeir óttast hann, þá hafa þeir ekki við aðra en sjálfa sig að sakast. Eugin af sáttmálaþjóðunum hefir nokkurntíma ógnað Rússum, eins og Churchill komst að orði. „Við förum ekki fram á annað frá Rússum en góðvild og heiðurleg viðskifti“. Þeir hafa synjað um hvortveggja. Þeir hafa ráðist á hvert ein- asta af vestrænu ríkjunum með þrálátum eitruðum áróðri. Við- ■ leitni Sameinuðu þjóðanna til þess að halda uppi friði og, alveg ótvírætt fram, aS vlð til- heyrum og viljum tilheyra þvi frjálsa samfjelagi frjálsm, þjóða, sem nú er formlega ver- ið að stofna“. „Þetta er kjar»A. sáttmálans“, bætir blaðið við. „Hin heilbrigðu öfl“ og Spaak, forsætisráðherra Síðan hin íslenska deií(4' kommúnistaflokksins afhjúpaði. sig fyrir framan Alþingishús- ið 30. mars s. 1., sem hreinn ofbeldisflokkur, undir erlendri. stjórn, hefir Þjóðviljinh haldið mjög á lofti þeim afrekum, sem þar voru unnin með grjót- kasti, aur- og eggjakasti, og barsmíðum á lögreglumenn, er áflogaskríll flokksins síóð fyr- ir. — Mennirnir sem höfðu undir- búið árásina á þingið og vor;+ saman komnir á Austurvelli, tT að taka fram fyrir hendur lög- gjafarsamkomunnar samkvæmt fyrirmælum hinna austrænu húsbænda sinna, eru í dálkum Þjóðviljans nefndir sömu lund, þar sem beinlínis er mannrjettindum, hafa þeir' >’hin heilbrigðu öfl“ þjóðfjelagj tekið fram, að ræða hins ís-1 eyðilagt af ráðnum hug. Með ins- lenska utanríkisráðherra hafi ráðstöfunum, sem Kremlstjórn-1 tekið fram öðrum ræðum, er m hefir gert, hafa þeir teflt fluttar voru við þetta tæki-' auri framtíð Þýskalands í tví-, tæri- I sýnu, og með því rofið og í hinu gagnmerka breska einskisvirt samninga, sem blaði „Spectator“ var Atlants- Stalin marskálkur hefir und- hafssáttmálinn gerður að um- j irritað. talsefni, í aðalforystugrein á fremstu síðu næsta tölublaðs, eftir að sáttmálinn var undir- ritaður, í grein þessari er ekki minnst á ræður annara utan- ríkisráðherra er þeir fluttu þegar sáttmálinn var undirrit- aður, en ræðu Bjarna Bene- diktssonar. Sagt að hann, utan- Með þesar staðreyndir fyrir augum, áttu Vestur Evrópu þjóðir og Norður Ameríka ekki annars úrkosta, en að mynda sterk varnarsamtök. Að þeim skyldi hafa tekist það, er alt að því kraftaverk, þegar tek- ið er tillit til þess, hve Banda- ríkin þurftu að hverfa langt frá fyrri stefnu sinni, til þess að -komast að þessari niður- stöðu. Stalin marskálk hefir tekist að koma því í kring, ríkisráðherra fámennustu þjóð- Hætt er við, að verulegum arinnar, hafi best lýst kjarna sparnaði sem um munar í rík- sáttmálans við þetta tækifæri. isrekstrinum, verði ekki kom- j Er stórblað Winnipeg-borg- ið fram, að óbreyttri annari ar, „Winnipeg Free Press“ hef- sem Roosevelt myndi ekki hafa löggjöf. j ir getið um ræðu Canadaráð- megnað. — En sáttmálinn með Eins og fjárlagafrumvarpið herrans, minnist blaðið á þrjár öJlum þeim glæstu vonum og stendur nú, eru á því 30—35 ræður annara utanríkisráð- ' víðfeðmu möguleikum er hann miljóna greiðsluhalli. Er eftir herra, er blaðið taldi að hafi skapar (tilvitnun úr Boston- að leysa það vandamál, hvern- verið bestar, ræður norska og ræðu Churchills) er bæði ann- ig það skarð verði fyllt. með ítalska ráðherrans og ræðu að og meira en hernaðarsátt- sparnaði eða tekjuauka eða Bjarna Benediktssonar. Er nún máli. Sennilega var það besta lýs- ingin á sáttmálanum af þeim, sem fram komu við hina hátíð- legu athöfn á mánudaginn, er utanríkisráðherra fámennustu þátttökuþjóðarinnar gaf, er hann sagði: „Við viljum láta það koma hvorttveggja. | talin fyrst þeirra þriggja. Eru Þessi útkoma á frumvarpinu. þá nefnd ummæli merkra ! eins og það er nú, stafar að blaöa, frá Norðurlöndum, fra miklu leyti af því, að þegar Bretlandi og Vesturheimi. f jármálaráðherra lagði frum- j Það er engin furða, þó Þjóð- varpið fyrir þingið, var ekki viljinn telji, qð hann þurfi að gext ráð fyrir þeim ábyrgð- hafa sig allan við að níða þessa um á afurðaverði og þeim ræðu Bjarna Benediktssonar og niðurgreiðslum, sem ákveðnar j voru um áramótin. í Samningar standa yfir á milli þingflokkanna um það, hvernig þessi vandi verði leyst- ' ur. Lofsamleg ummæli í heimsblöðum umj Washington ræðu Bjarna Benjdiks- j sonar „Það sem ef til vill hafði djúptækust áhrif á þær miljón ir útvarpshlustenda, sem hlust- uðu i gærkveldi á útvarpið frá AUSTAN VIÐ JARNTJALD úndirsknft Atlantshafssattmal- ans i Washington, var ræða L‘«sfonngmn: - Þekkið þjer þennan mann? utanríkisráðherra Islands, Sveitakonan: — Nei, jeg þekki hann ekki Bjarna Benediktssonar. Hann ~ Þetta er Staiin marskálkur. Það var hann, sem losaði ljet í ljós sömu tilfinningar, og okkur við Þjóðv’erja. hinir utanríkisráðherrarnir, en — Jæja, Hann gæti þá kannske losað okkur við Rússa líka. En að rannsaka íramferðv afbrotamanna þessara kallar Þjóðviljinn ofsóknir á hendur hins „heilbrigða ofbeldis''’. Moskvastjórnin og 5. herdeild- ir hennar í Vestur Evrópulönd- um er eitt og hið sama tóbak eins og alir vita. Einn mikilverðasti fulltrúi á- þingi Sameinuðu þjóðanna, Spaak, forsætisráðherra Belg- íu, átti einu sinni í orðaskipt- um við Vishinsky hinn rúss- neska, á því þingi og kömst é.ð' orði á þesas leið: „Jeg verð að svara yður og mjer er það auðvelt, þ\’í jeg tel, að enginn geti með sanni sagt, að þjóð mín geti haft » huga að ráðast á Sovjetríkin. Við berum ugg í brjósti vegna þess, að þið Rússar hafið gert þessa stofnun Sameinuðu þjój anna óstarfhæfa. Við erum ótta slegnir vegna þess, að málefni þau, sem lögð hafa verið fyrir samkundu þessa eru enn óleyst. Og þegar samkomulag hefir orðið um þau, meðal meiri hluta fulltrúanna, þá hafið þjer neit- að að fallast á þá lausn mál- anna. Við erum óttaslegnir vegna þess, að við höfum bygt allar vonir okkar, allt traust okkar, á varnarsamtök Sameinuðu þjóðanna. En með aðgerðum yð ar, hafið þjer komið í veg fyr- ir, að við gætum leitað örygg- is og frelsistryggingar innan þeirra samtaka og með því þvingað okkur til að leita þessa innan samtaka, sem eru ekki eins víðtæk. Við treystum yður ekki, vegna þess að þjer hafið með öllum þjóðum, sem hjer eiga fulltrúa starfandi, 5. herdeildir í yðar þjónustu“. Á máli Þjóðviljans mun þessá forystumaður í stjórnmálum- vestrænna þjóða, vera land- ráðamaður, er selt hefir frelsi þjóðar sinnar!, af því að hann segir Vishinsky til syndanna, af einurð og hreinskilni, en vill ekki aðhyllast hin „heilbrigðu ö£l“ ofbeldisins. Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.