Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. apríl 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 f ■ ■ H4!* t t t ❖ A „CULLFA t f t t f t !:! Hinar vinsælu laugardagsferðir „GULLFAXA" beint til Kaupmannahafn- ar hef jast að nýju laugardáginn 30. þ.m. Til baka verður farið frá Kaupntanna- höfn á stmnudögum. Áætluninni verður hagað þannig: Reykjavxk — Kaupmannahöfn: Alla laugardaga. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Kaupmannahafnar kl. 16,15. KaUpmannahöfn — Reykjavík: Alla sunnudaga. Frá Kastrupflugvelli kl. 11,30. Til Reykjavikur kl. 17,45. Afgreiðslu i Kaupmannahöfn annast: Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS) ,,Dagmarhus“ — Raadhuspladsen. Sími: Central 8800. Afgreiðsla i Reykjavík er í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, (símar 6608— 6609) sem veitir allar nánai'i upplýsingar. ^~lucjpjeíctcj ^Qófandó t t t t t t t t «*► t t t t H JALPRÆÐISHERIN N — I dag sunnudag kl. 4,30: Stór æskulýðssýning sunnudagaskólinn, Sólargeislar, Barnahermenn, Æskulýðsstrengjasveitin taka þátt. Kl. 11 f.h. Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Hjátp- ræSissamkoma- Kommandör Gordon J. Simpson, ofursti Welander og fl. tala á samkomimi dagsins. Foringjar og hermenn, strengjasveit, hornaflokkm- aðstoða. — ALLIR VELKOMNIR — Kjörskrá í Reykjavík (til forsetakjörs) er gildir frá 15. júní 1949 til 14. júní 1950, liggur frammi í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 26. april til 23. maí næstk. alla virka daga kl. 9 f.h. til 6 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borg- arstjóra eigi siðar en 5. júní næstk. Borgarstjórinn í Reykjávík, 22. apríl 1949. Gunnar Thorodxlsen. Vörubiireið 2ja—3ja tonna, ný eða nýlega óskast tif kaups nú þegar Upplýsingar í síma 2333 kl. 11—2 í dag. M.s. Skjaldbreið til Snæfellsness-, Breiðarfjarð- ar- og Gilsfjarðarhafna hinn 28. þessa mánaðar. Tekið á móti flutningi á þriðjudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á miðvikudaginn. 11111111111119 tltllU.«Mtfl9IIIIIMII IIIIII • •111111111111| IIIIIIHM, IVIatsveinn Matsveinn óskar eftir stöðu á matsöluhúsi. — Tilb., merkt: „Matsveinn — 940“ sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. iiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiita FROTT’E handklæði og baðsloppaefni pöntum við fyrir lejTishafa, til afgreiðslu be'int til þeirra sem þess óska frá CENTROTE X, Ltd. Tjekkóslóvakíu, með þvi að við önnumst sölu fyrír þá deild firmans, sem framleiðir framaugreindar vörur. on. af-óóon Rcykjavík. & Co. OSRAM Þessar víðfrægu rafmagnsperur útvegum við með nokkurra vikna fyrirvara; fyrstum sinn í stærðunum 15 til 1000 vött. Flestir landsmenn þekkja mæta vel ágæti OSRASVI lampanna, því þar sem OSRA>1 er þar er bjart yfir. & Co. Or afóion Reykjavík. W. M. F. verksmiðjurnar framleiða nú márgskonar potta og pönn ur úr ryðfríu stáli, til að nota á rafmagnsvjelar og aðrar eldavjelar. Botn slíkra íláta er úr tvennskonar málmi til að jafna hitann svo maturinn brenni ekki við og hotn tækjanna verpist ekki. Tækin endast mannsaldur og eru ávalt skínandi fögur eins og silfur. Sýrur hafa ekki hin allra’ minnstu áhrif á málminn, og aldrei getur málmhragð komið að matnum, se’m eldaður er í þessum íláturn. Allar nánari upplýsingar um þessi einstöku áhöld hjá undirrituðum. Ol afóóon Reykjavík. & Co. Tek að mjer alla fegrun og hirðingu á görðum yðar. * ; Pöntunum veitt móttaka í Blóm & Ávextir, sími 2717. ■ OL PeJ. eróeLi Garðyrkjukantidat (cand. hort.) Miklubraut 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.