Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 2
2 MORGl' NBLAÐId Smmudagur 24. apríl 1949. Vildi Áki ekki hátt afurðaverð ? ..STJÓRNARLIÐIÐ hefur oft lialdið því fram, að bað sje ekki » færi íslendinga að ákveða afurðaverð erlendis. Sú stað- toæfing er þó alger blekking". Þessi var boðskapur Þjóð- viljans um afurðasölu lands- ir.anna 20. apríl s. 1. jpjóðviljinn fordæmir Áka Eftir þessari kenningu er það íök Áka Jakobssonar, að Islend- ingar seldu síldarlýsi sitt ekki tiema fyrir 38 sterlingspund ^onnið 1945 og fyrir 62% pund 1946. Skv. sömu kenningu er |>að að þakka Bjarna Benedikts £yni, að verðið hækkaði upp í D5 pund tonnið á fyrsta stjórn- sr-ári hans, 1947. Þjóðviljinn hlýtur að kenna Aka um, að hann „ákvað“ verð- *ð ekki hærra en raun bar vitni uni. Með sama hætti ætti hann að þakka Bjarna Benediktssyni, Að hann skyldi ,,ákveða“ verð- »ð svo hátt, sem það strax varð » hans stjórnartíð. Þjóðviljinn hirtir •sjálfan sig Þó að merkilegt sje, fylgir Þjóðviljinn kenningu sinni ekki * rramkvæmd á þann veg, að laann af þessum sökum áfellisl Áka Jakobsson og hefji Bjarna Benediktsson til skýjanna. —- Þvert á móti er þar daglega -íluttur sá boðskapur, að Bjami Benediktsson vilji lágt afurða- verð, en Áki Jakobsson hátt!!! Auðvitað þarf ekki í alvöru íið evða orðum að þessari kenn- ■HÍngu kommúnista um að Islend- lingar geti sjálfir „ákveðið“ verð afurða sinna erlendis og selt |>ær samkvæmt því. Verð á af- urðum Islendinga sem annara, .fer eftir heimsmarkaðsv'erði i verju sinni. Um það ráða ís- lendingar sára litlu og oftast engu. Xíáðir heimsmarkaðinum Síldarlýsisverðið 1945—1946 var helmingi lægra en 1947— ■48. Sú staðreynd kemur ekki af því. að Áki Jakobsson hafi verjð nægjusamari í þessu en Bjarni Benediktsson, heldur af I nu að heimsmarkaðsverðið á feítmeti vrar mun hærra síðari árin en þau fyrri. S.l. tvö ár hafa íslendingar 'tiotið góðs af geysiháu verði h -imsmarkaðsins á feitmeti. — Við höfum notið þessa með tvennu móti. Annsvegar hefur verið hægt að ná því háa lýs- ív/erði. sem um er kunnugt. — Hinsvegar hefur verið hægt að j'ota lýsið til að fá hærra verð fyrir freðfiskinn en ella hefði fengist. Á síðustu mánuðum hefur heimsmarkaðsverðið á lýsi aft- v.: á móti stórlega fallið. Eftir tegundum lýsisins hefur verð jþess lækkað um 20—60%. Þessi vsrðlækkun hlýtur að bitna á úiendingum ekki síður en öðr- urn. tl ilile ver - klær nar Kommúnistar segja, að ef Is- lendingar væri ekki í klóm „Unilever-hringsins" mundi tta verðfall ekki koma til . greipa um afurðir þeirra. Afurðaver^ið var mun lægra í ráðherrafíð Aka en síðan Sannleikurinn er sá, að ís- lendingar hafa alls ekki samið um þessi efni við „Unilever- hringinn“. Samningarnir eru gerðir við bresku stjórnina en ekki sjerstaka auðhringi þar í landi. Hitt sannaðist aftur á móti við umræður um svipuð efni á Alþingi í vetur, að stjórn Tjekóslóvakíu hefði á s.l. ári falið ,,Unilever-hringnum“ um- boð fyrir sig um lýsiskaup. Kommúnistastjórnin í Tjekkó slóvakíu hefur þannig selt sjálfa sig í hendur þess auð- hrings, sem Einar Olgeirsson hefur látið sjer svo tíðrætt um. Ef Islendingar hefðu því tak- markað viðskifti sín við hin kommúnistisku lönd, svo sem kommúnistar hjer halda fram að gera eigi, þá myndum við einmitt hafa lent í klóm þess auðhrings sem kommúnistar hafa svo náin kynni af. Oll málfærsla kommúnista er því á sömu bókina lærð. Hagfeldir samningar Sannleikurinn er og' sá, að með bresku samningunum nú hefur náðst mun hagstæðara verð en ætla hefði mátt, ef fara hefði átt eftir heimsmarkaðs- verðinu einu saman. Sú hagkvæma niðurstaða er því að þakka, hvernig á málum hefur verið haldið og góðvild breskra stjórnarvalda, er staf- ar ekki sist af skiftum íslend- inga og Breta í síðustu styrjöld. En þeim skiftum vildu komm- únistar hvað eftir annað spilla, svo sem fullkunnugt er, þótt aðrir hefðu þá sem oftar vit fyrir þeim, sem betur fór. Vöxtur viðskifta tvö síðuðstu ár Jafnfjarstætt sannleikanum og annað í málfærslu komm- únista er það, að núverandi ut- anríkisráðherra vilji binda öll viðskifti íslendinga við engil- saxnesk lönd. Um þetta tala tölurnar sínu skýra máli. í bili skal aðeins getið útflutningsins til tveggja landa, Póllands og Tjekósló- vakíu. Til Póllands var flutt: 1946 fyrir kr. 752,000,00 1948 fyrir kr. 8324,000,00 Til Tjekóslóvakíu: 1946 fyrir kr. 8510,000,00 1948 fyrir kr. 29751.000,00 Þessar tölur þurfa ekki mik- illa skýringa. Útflutningurinn til beggja þessara landa hefur margfaldast undir stjórn Bjarna Benediktssonar frá því, sem var meðan Áki Jakobsson hafði með höndum útflutning íslenskra sjávarafurða. Þýskalands- markaðurinn Þá er þó ótalið það, sem mestu máli skiftir, en það er Margir göðir menn, innlendir og útlendir, hafa unnið að öflun þessa markaðar, sem reynst hef ur lífsskilyrði fyrir nýsköpun- artogarana, þessi ágætustu frarh leiðslutæki okkar. Meðal þeirra, sem mest hafa unnið að þessu mikla máli, er Bjarni Bene- diktsson vissulegá ekki sístur. Hitt er og fullvíst, að ef fylgt hefði verið ráðum kommúnista, mundi markaði þessum hafa ver ið tornáð. Einar samdi við Vishinsky Það er eftir öðru að komm- únistar skuli enn ala á þeim ósannindum, að Bjarni Bene- diktsson hafi kallað íslenska sendiherrann brott úr Moskva og þar með slitið eðlilegum við- skiftum við Rússa. Pjetri Benediktssyni var feng ið aðsetur í París löngu áður en Bjarni Benediktsson varð ut anríkisráðherra. Sú ákvörðun var gerð haustið 1945. Þá voru kommúnistar enn í stjórn og tóku fullan þátt í þeirri ráð- stöfun. Einar Olgeirsson tók sjer ein- mitt ásamt Pjetri Benediktssyni haustið 1945 ferð fyrir hendur austur í Moskva. Erindi Einars austur þangað var það, að bera það upp við Vishinsky, hvort Rússar hefðu nokkuð á móti því að sendiherra íslands í Moskva hefði einnig aðsetur í París Ráðvendni Einars Vishinsky tók málaleitun Ein ars vel og hefur ekkert komið fram frá Rússum síðan um að þeir sjeu óánægðir með þetta samkomulag hinna kommúnist- isku bræðra, Einars og Vishin- skys. Sannleiksást Einars Olgeirs- sonar og heiðarleiki í málsmeð- ferð lýsir sjer í því, að einmitt hann hefur að svo vöxnu máli látið nota sig til þess að skrökva því upp, að brottför Pjeturs Benediktssonar frá Moskva lýsi illvilja Bjarna Benediktssonar til viðskifta við Rússa. Engan undrar þótt Þjóðvilj- inn geti ekki satt orð sagt um þessi efni. Hann er einmitt kost- aður af erlendu fje til þess að vera málsvari lyginnar hjer á landi. Enn eitt dæmi blygðun- arleysis blaðsins er, að skrökva því upp, að Pjetur Benedikts- son hafi í ræðu ráðist á Rússa. Þetta er tilhæfulaust með öllu, en sýnir innrætið að þurfa ofan á allt annað a ðráðast á Pjet- ur Benediktsson, sem engan þátt tekur í síjórnmálum, og hefur það eitt til „saka unnið“, að vera bróðir núverandi utan- ríkisráðherra. Gleymiö ekki garminum honum Katli Hitt er furðulegra að Tíminn öflun Þýskalandsmarkaðarins ' skuli af veikum burðum vera fyrir ísfiskinn. Enginn markað- ; að reyna að hjálpa Þjóðviljan- ur hefur reynst fslendingum 1 um við að gera samningsgerð- mikilsverðari en. þessi. i’.na nú við Breta tortryggilega. Undrun manna yfir þessu kem- ur þó ekki svo mjög af því, að nokkur búist við, að Tíminn alt í einu afhjúpaði sig sem sjer stakt sannleiksvitni. Hitt vita kunnugir, að einn helsti ráðamaður Tímans, Vil- hjálmur Þór á mikinn og góð- an þátt í samningsgerð þessari. Auk þess bera Framsóknar-ráð herrarnir ekki síður en aðrir ráðherrar ábyrgð á samning- unum og • er það þeim til lofs en ekki lasts. Árás á Vilhjálm Þór . og ráðherrana Dulbúin árás Tímans á samn- ingana er því jafnframt atlaga á allt annað að ráðast á Pjet- það að vísu ekki alveg nýtt, að í þvi blaði megi sjá tvískinn- ung og óheilindi. Að sjálfsögðu skortir Tímann einlægni til að bera fram bein- ar vítur á samninginn. I þess stað elur hann á tortryggni, einkum vegna þess, hvernig birtingu frásagnar um samn- inginn var háttað. Látið er í veðri vaka, að birt- ingin hafi verið dregin úr hófi fram og nánast knúin fram af kommúnistum. Rjett er hins vegar, að frásögn var birt strax á fyrsta degi eftir að vitneskja barst um samningsgerðina. Sama er um efni frásagnar- innar. -Það er með sama hætti og tíðkanlegt er og því síður en svo tortryggilegt. Slíkar til- kynningar eru samdar eftir sam komulagi beggja aðila. Þetta hlýtur Tímanum sem gömlu málgagni utanríkisráðherra að vera kunnugt. Venjuleg heilindi blaðsins lýsa sjer þessvegna í því að nota nú þetta sem árás- arefni á Bjarna Benediktsson. Um slíkt er ekki að fást. Al- menningur er orðinn hvort- tveggja svo vanur: illvilja Þjóðviljans og óheilindum Tím ans, að menn láta hvorugt á sig fá. Bæjarfuilfrúum ið til Svíþjóðar Á FUNDI bæjarráðs, er hald- inn var í fyrradag, var lagt fram brjef frá Stokkhólmsborg, með boði til bæjarstjórnar Reykja víkur, um að senda fimm bæj- arfulltrúa sem gesti bæjarstjórn ar Stokkhólms í vikutíma, til að kynnast stofnunum og starfs háttum þar. Bæjarráð ræddi þetta boð á fundinum og samþykti að taka því með þökkum og var borgar- stjóra falið að svara því. Þjófur handfekinn í FYRRINÓTT sáu lögreglu- þjónar til ferðar manns nokk- urs, er 'þótti grunsamlegur. — Hann var drukkinn vel og leiddi sjer við hlið reiðhjól, er hann reiddi ritvjel á. Maðurinn var handtekinn og við rannsókn málsins kom í ljós, að hann hafði brotist inn í rannsóknar- stofu Fiskifjelagsins, í Fiskifje- lagshúsinu, og stolið ritvjelinni þar. Þessi maður er 25 ára og hefur ekki áður verið tekinn í VIKUL0KIN Laugardacp, 23. apríl FARALDUR Á þessum vettvangi hefur áður verið drepið á „veikind- in“ austan járntjaldsins og frá því skýrt, hvcrnig leiðtogar konimúnista hafa einn af öðr- urn tekið sýkina, og hvernig þeir hafa í fyrstu verið settir í sóttkví og loks horfið jafn gjörsamlega af sjónarsviðinu og ef jörðin hefði gleypt þá. Þessi legund rauðra hunda hef ur þau einkenni, að sjúkling- urinn fær í fyrstu svæsinn sótt hita og óráð, segir eitt í dag og annað á morgun og margt, sen* góður kommúnisti — hvort sem hann er með rauðu hund- ana eða ekki — skyldi hvorki segja í dag nje á morgun. Von- um skjótar fer bó að brá af þeim sýkta (Kominform-kvef mixtúra cr mikið notuð á byrj unarstigi veikinnar) og að því rekur hráðlega, að hann fáí sjeð kunningjana í kringum sjúkrabeðinn — rússneska lög reglumenn, fangabúðafor- stjóra, Síberíusjerfræðinga og fleira heiðursfólk. ★ SÁLSÝKI Þegar hjer er komið sögu breytast sjúkdómseinkennin. Sjúklinginn grípur mikil sál- sýki, hann reitir hár sitt, tekur að áfellast sjálfan sig með al- veg dæmalausri mælsku og lýsir yfir oft og rækilega, að allir þeir hlutir, sem hann kunni að haí'a sagt í óráðinu, sjeu helber vitleysa frá upp- hafi til enda. Hann ákallar líka hástöfum æðstaguð sini* — Stalin einræðisherra í Kreml — hrópar á hann um hjálp og biður hann sárt og’ innilega að fyrirgefa sjer s.vnd ir sínar. En venjulegast ber þetta lít- inn árangur. Sjúkdómurinn —> rauðu hundarnir — er koin- inn á það stig, að jafnvel fær- ustu leppríkjalæknar sjá litla batavon, og oftast líkur písla- sögu sjúklingsins á „sjúkra- húsi“ í hinni svokölluðu para- dís kommúnista — Sovjetríkj- OFURLÍTIÐ GAT Hjer er á ný vikið að rauðu hundunum og veikindafaraldi? inum austan járntjalds vegnai þess, að enn einn stórkomm- únisti hefur nú tekið sýkina og er horfinn inn í paradíM æðstaguðsins . .. fyrir fullt og allt, að ætla má. Þetta er Dimitrov Búlgariu- kommi, sem „veiktist“ umi bænadagana og auðvitað vae fluttur í „veikindafrí“ bein- ustu leið til Kússlands. Þar er skemmsí frá að segja, að ýms- ir telja, að „sjúkdómur“ Diml trovs sje að minsta kosti jafrt alvarlegs eðlis og Markosac fjelaga hans hins gríska, ert frá Markosi hefur hvorkl heyrst stuna nje hósti frá því þeir rauðu fyrst stungu sjer f kokið á honum. Erlendir frjettamenn eru nú flestip þeirrar skoðunar, að veikinda- sögu Markosar hafi lokið me8 Fiarr.li. á bls. 12,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.