Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1949, Blaðsíða 4
4 MOB^VTSBLAtfiÐ Sunnudagur 24. apríl 1949, ^t^aaí) ó L 114. dagur ársins. Helgifiagslæknir er Úlfur Gunn arsson. Suðurgötu 14. simi 81622. Nœturvörður er í Reykiavíkur Apóteki, sími 1720. INæturakstur annast Hreyfill. simi 66 i3. I.O.O.F = 1304258= Haf narf j arðarkirk j a Safnaðarfundur er i dag kl. 4 síðd. Silfurbrúðkaup Á morgun, mánudag 25. april, eiga nilfurbrúðkaup hjónin frú Karólina Jósepsdóttir og Kristinn H. Kristjáns son. bílstjóri. Skipasundi 36. Þtnnan dag verður Kristinn 57 ára. Hjónaefni Á sumardaginn fyrsta opiuberuðu l’ofun sína ungfrú Ingibjörg Stef- ór'.s ióttir verslunarmær og Paul Willi ísra Smith, starfsmaður á Keílavikur flugvelli. Nýlega hafa opinberað triilofun súia ungfrú Þóra Ölafsdóttir, öldu ftötu 24. Reykjavík, og Halldór Þór li íssoh frá Vestmannaeyjum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ticgfrú Soffía Jónsdóttir, Grettisgötu 73 og Sigurður Kristjánsson, Sjó- m p nnaskólanum. Á laugardag fyrir páska opinber- uðu trvilofim sina ungfrú Svanrún A. Skúladóttir, Grettisgötu 45 og Sverrir Jónatanssön húsasmiður, Hólsvegi 15 (1 ídaðinu í gær var föðurnafn Svan- rúnar rangt. þar sem hún var sögð Gísladóttir.). Síðasta vetrardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóna Finnbogadótt ir, hárgreiðsludama, Bergsstöðum, Seltjamarnesi og Björn Bjómsson jiu -inaður, Hringbraut 114. Brúðkaup Á annan í páskum voru gefin sam au I hjónaband í Kapellu Háskólans af sr.Jóni Thorarensen, ungfrú Björg H Randversdóttir, Öldugötu 47 og Pák Þórðarson. Smiðjustíg 9. Heimili lir' ðhjónanna er á Öldugötu 47. Fyrsta sumardag vora gefin saman í hjónaband af sjera Sigurjóm Áma ayni, Guðrún Hólmfríður Jónsdóttir Vesturgötu 17, Revkjavík. og Björgv in Sigurjónsson, vjelstjóri, Þórshöfn. í gær voru gefin saman 5 hjóna- fiHt’.d af sjera Garðari Svavarssyni. Ingibjörg Einarsdóttir og Joliannes Jfihannesson bóndi að Þórustóðum i ölfusi. en þar ætla þau að liúa. — Þá gaf sjera Garðar einnig ;-aman i Itær Rögr. u Sigurðard.óttír og Magnús Þorðarson, en heimili þeirra verður i Laugarnesskálahverfi 32. Fyrir nokkrum dögum voru gefm sainan ■ hjónaband af sjera Garðari Svavars- ^yni ungfrú Magnea Guðjónsdottir og Steíán Hallgrímsson bifreiðastióri. — Heimili þeirra verður á Alafossi. í auglýsingu frá Skógrsíktarfjelagi Reykjavik mr í blaðinu í gær misritaðist að Iskógræktarförin til Noregs yrði farin i jíili. en á að vera Júní-mánuði n.k. Fjelag íslenskra frístundamálara vill minna þá á, sem ætla sjer að senda myndir á sýninguna, að eftir rnánúdagskvöld milli kl. 6—10 verður ekki hægt að taka á móti fleiri mynd- F ulltrúaráðsfundur Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík, er annað kvöld og hefst kl. 9 í Sjalí- Ætæðishúsinu. — Áríðandi að fulltrú amir mæti. S trætisvagnast jórar «g sumarið Til að kveðja kulda og hroll og kyssa sumar-ylinn keyram við með hvítan koll «g kveðjum niður bylinn. X. RSifvjelavirk jar hafa sagt upp gildandi kaup- og k ÍHFasamningum við atvinnurekend tir frá •• mai n. k. Ifskan Páskahaíturinn — sem auðvitað er frá Paris. Kariakór Reykjavíkur heldur síðasta samsöng s;nn að þessu sinni í dag i Ganlla Bió kl. 14,30. — Er þetta fimmti samsöng- ur kórsins. Nokkrir aðgönpumiðar verða seldir i Gamla B:ó frá kl. 2 i dag. — Söngskemmtanir kórsins hafa verið prýðilega sóttar og söngnum tekið með ágæturn. Skipafrjettir: E. & Z.: Foldin er í Reyljjavik. Spaarnes- stioom er i Reykjavík. Lingistroom fermir í Hull á laugardag. Reykja nes er i Amsterdam. Ríkisskip: Esja er í Reykjavík. Hekla var á )Vestfjörðum í gær á norðurleið. I Herðubreið er á Austfjörðum á norð | urleið. Skjaldbreið var á Skagafirði i í gær á suðurleið. Þyrill er norðan- lands. dórsdóttlr sjölug FRÚ Halldóra Halldórsdóttir, Mjóuhlíð 2. á sjötugs afmæli á morgun 25. apríl. Hún er fædd og upp alin á Akranesi. — Af dugmiklu og góðu fólki komin. Rúmlega tvítug fluttist hún að Valdastöðum í Kjós, nokkrum árum síðar giftist hún Þorkeli Guðmundssyni á Valdastöðum, og hófu’ þar búskap. Þorkell Útvarpið: Sunnudagur: I 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 ! Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dóm- kirkjunni; fermingarguðsþjónusta fsjera Jón Thorarensen. prestur í Nessókn). 12,15—13,15 Hádegisút- varp. 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur’: a) Tilbrigði eftir Saint-Sáens um stef eftir Beeethcven. b) Tríó fyrir píanó. óhó og fagott eftir Paulenc. c). Ástarsöngvar eftir Kilpinen. d) „Kraftaverið í Gorbals", balletsvíta eftir Arthur Bliss. 16,15 Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir og er- indi (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rit- stjóri . 16.45 Veðurfregnir. — Spila- þáttur (Ámi M. Jónsson). 18,30 Baraatimi (Sveinbjöm Jónsson): a) Samjeikur á blokkflautur (Jóhanna Jóhannsdóttir og Alma Hansen) b) Upjilestur (Finnborg örnólísdóttir og Sveinbjörn Jónsson) c) Einleikur á harmoniku (Garðar Jóhannesson). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Cellósónáta i C-dúr öp. 102 nr. 1 eftir Beethoven (plötur). 19,45 Auglýsing- ar. 20,00 Frjettir. 20,20 Samleikur á fiðlu og pianó (Þórarinn Guðmunds son og Fritz Weisshappel): Tveir, kaflar úr ..Vorsónötunni“ eftir Beet- hoven. 20.35 Erindi: Biblian og mann- fjelagsmálin; fyrri liluti (Sigurbjörn Einarsson dósent). 21,00 Auglýst síð ar. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dag- skrárlok. Mánudagur: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 18,30 fslensku kennsla. — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Þingfrjettir. 19,45 Augi_,smgar. 20,1)0 Frjettir. 20,30 fJt varpssagan: „Catalína" eftir Somer- set ivíaugham; II. lestur (Andrjes Björnsson). 21,00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett í B-dúr eftir Moz art.*21,15 Frá útlöndum (Ivar Guð- mundsson ritstjóri). 21,30 Auglýst síðar. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dag skrárlok. andaðist 1918, en Halldóra hjelt áfram búskap til 1934 og ffuttist þá til Reykjavíkur og hefur hún búið þar síðan. Af börnum Þor- kels og Flalldóru eru fimm á lífi. Öll búsett í Reykjavík. — Halldóra er dugmikil kona, og vinnur alla daga, sem ung væri. Hún er trygglynd og vinföst \4ð vini og vandafólk sitt. - Vinir og vandamenn senda henni hugheilar hamingjuósk- ir og biðja henni allrar bless- unar í nútíð og framtíð. Afmælisbarnið dvelur nú á heimifi sonar síns, Þorkels, Grettisgötu 21. S. Þýskir kemmar sfofna ufaflríkismáianeffíd BERLÍN, 23. apríl. — í dag var tilkynt frá aðalstöðvum hins svokallaða sameiningar- flokks sósíalista í Austur-Þýska lanai. að stofnuð hefði verið innan flokksins ellefu manna nefnd. sem stjóma á stefnunni í utanríkismálum. Sameiningarflokkurinn er Tepp flokkur kommúnista. — Reuter. ÍSmurt brauð og snittur | : : : ...... : ■ Smurðbrauðsstofan BJÖRNININ, ■ : Njálsgötu 49, sími 1733. ■ ■ m i DANSSKÖLI F. t. L. D ■ ■ ■ ■! : „ s i Utselt d sunnudag j ■ "i ■ • : : | Listdanssýningin endurlekin j ; þriðjudaginn 26. april í Austurbæjarbíó kl. 7. : ■' ■ Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Ey- ;| ; mundssyni. : Stangaveiði- fjelag Reykjavíkur Þeir meðlimir fjelagsins, sem veiðileyfi fá í Elliða- ánum á næsta veiðitímabili, eru vinsamlegast beðmr að sækja þau til gjaldkerans fyrir 1. maí. Eftir þann tíma verða þau seld öðrum. Stjórnin- -3? FLUGÞERNUSTÖRF Flugfjelag Islands óskar eftir ungum stúlkum til flug þernustarfa á flugvjelum fjelagsins. Nauðsynlegt er, að umsækjendur fullnægi eftirtöld um skilyrðum: a) Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun. b) Lágmarksaldur 20 ára; hámarksaldur 30 ára. c) Talkunnátta í ensku 'ásamt einu norður- landamálanna. d) Góð og snyrtileg framkoma. Sjerstök umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4. Umsóknum skal skilað eigi síðar en miðvikudaginn 27. april Fyrirspurnum ekki svarað í síma. FRAMTIÐARSTAÐA Á lítið bifreiðaverkstæði í Reykjavík vantar verkstjóra með verklegan áhuga og vanan að stjórn og hafa umsjón með verkum. Hann þarf að hafa meira bílstjórapróf auk sjálfsagðrar þekkingar á bifvjelavirkjun og starf- stími þar að lútandi Laun, áhugi og athafnir gagn- kvaimt. Tilboð merkt: „Góð stjórn“ sendist afgi’. Mbl. fyrir 5. maí næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.