Morgunblaðið - 03.05.1949, Page 11
Þriðjudagur 3. maí 1949:
MORGUNBLAÐIÐ
11
SVFR
Stangaveiðií'jelag Reykjavíkur ■
■
■
FLIMDUR í
verður haldinn fimtud. 5- þ. m. kl. 8.30 e.h. i Breiðfirð- :
ingabúð. :
»
Fundarefni: Laxá í Kjós, og önnur mál, sem upp :
kunna að verða borin. :
■
Stjórnin. :
— HJÁLPRÆÐISHERINN —
■
Kveðjusamkoma |
■
i kvöld kl. 8,30 fyrir leiðtog- :
ann Konimandör Gordon :
■
W. Simpson, ofursta Ðavíd ■
Welander, kaptein Karsten •
Solhau", sem eru á förum ■
aftur til Noregs. :
■ Foringjar og hermenn aðstoða. — Strengjasveitin og
: hornaflokkurinn leika. — AHir velkomnir.
■
Ath. Síðasta samkoma kommandörsins! Ath.
KOMIÐ!
SJÁIÐ!
HEYRIÐ!
Húseign við Hjallaveg
tvær íbúðir, til rölu. Nánari upplýsingar gefur
Málfhitningsskrl fslofa
EINARS B. GUÐIMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR
Austurstræti 7. -— Símar 2002 og 3202.
. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■
■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ Góð 3ja—4ra herbergja
í B |j Ð
óskast til leigu fyrir erlenda fjölskvldu. Há leiga íi boði. •
Nánari upplýsingar gefur •
a
■
BRANDUR BRYNJÓLFSSON hdl. :
Sími 7324. \
Nokkrar stulkur
helst vanar skó- eða leðursaumi óskasit nú þegar.
^fýja S)lwuerl?Ami(\jan L.p.
Br'ÉÖraborgarstíg 7.
*
FOKHELT HLS
| Til sölu er tveggja hæða ibúðarhús i litjaðri bæjarins,
I: 137 fei'm. að flatarmáli.
■
Húsið er sjerstaklega heppilegt fyrir tvær stórar fjöl-
!• skyldur. Upplýsingar í síma 80106 og hjá Byggingarfjek
!• Brú, sími 6298.
öHu.
Afgreiöum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
Augun þjer hvílið með
gleraugu frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
Góð gleraugu eru fvrir
LOKAÐ 1 DAG
kl. 1—4 vegna jarðarfarar
\Jersl. ^JJanó f^eteróen
riirtiinnnnd
luiaiiiuaiiimmiiiiiiiiiiiaEC]
lllttllltllllllllltlMtlllMltlfMtllirilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,
} HÚSRÁÐENDUR! |
| Ungum hjónum vantar til I
| finnanlega íbúð, nú þegar |
| eða 14. maí. Fyllsta reglu- f
I semi og góð umgengni. — I
j Erum aðeins tvö í heimili. |
| Prýðilegt væri 1—2 her 1
1 bergi og eldhús, mætti |
| vera í risi eða kjall- I
I ara. Fyiirframgreiðsla í |
| 1—2 ár, eða eftir sam- |
i komulagi. Allar nánari |
I upplýsingar í síma 4328, |
í kl. 5—8 í dag, þriðjudag. i
■iiHiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
iiiiiiiiiiiiiitniiiiiiitiiijii 111111111111111111111111111111111111111
| Maður í fastrí stöðu óskar |
eftir
Ibúð
| 2—3 herbergi fyrir 14. |
| maí eða seinna. Þrennt f
i fullorðið í heimili. — Get |
I útvegað nýjan rafmagns- I
i þvottapott og eldavjel. — f
| Tilboð leggist inn á afgr. j
i Mbl., fyrir fimtudags- |
i kvöld, merkt: „íbúð— 1
I 141“. !
Z r
'iiiitiitfftimiiitiiiiitiit’tiiiiiiiiiiiic.itiiiiiitiimiiiiitiiiiii
iiinm iit ■1111111111111111111 iiiiiiiiimiiiiimmimiiiimiM*
| íbuð |
i Reglusömum hjónum vant i
i ar 1—2 herbergja íbúð fyr i
| ir 14. maí næstkomandi. i
Í Til greina gæti komið stór |
i stofa og aðgangur að eld- i
Í húsi. Ef um íbúð væri að i
i ræða, er fyrir hendi fyrir i
i framgreiðsla alt að 2 ár- i
i um. Tilboð sendist Morgun i
i blaðinu fyrir miðvikudags i
5 kvöld, merkt: ,,800—139“. ?
iiiiniii n iii 11111111111111 iii 11111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiii
iimmimm n iii iiiim iii ii iiiiiiiiiiiiiiiiiii ■1111111111111111
i Þeim, sm geta leigt mjer i
Í 14. maí
i 2—3 herbergi og eldhús i
Í útvega jeg góða stúlku í j
I vist á vetri komandi. Árs |
f fyrirfi amgreiðsla. góð i
Í umgengni, 3 í heimili. — |
i Leggið tilboð á afgreiðslu |
Í blaðsins fyrir fimmtudags i
= kvöld, merkt: „Reglusemi |
í — 129“.
iHiiiiiiiiiiiiiiimiimmimiittitiiiHifiiniiiiHiiHUimi
'iiiimiimiimimimiiiimmimimiiimiimiiiiiiiiiimif
Smergilskífa
Í (rafmagns)
Í til sölu. Uppl. í dag, í |
Kamp Knox G.-l
III «1 B It r
■ ni » iii;ii ii ii <4
LOKAÐ I DAG
j :
1
vegna jarðarfarar.
HÚSG AGNAVINNUSTOFA
ÁRNA J. ÁRNASONAR
LOKAÐ I DAG
frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar,
Jón Jfóhanneóóon (J? CJc
iiiciiiiii i iiiiim
■"»« ■■■■•• « arc u cf
Herbergisþernu
vantar nú þegar. IppH'SÍngar á skrifstofunni.
Hótel Borg
K
K II IIII U • t I' I. II
I: k n f' »’ i riuiriu
Versl. og iðnaðarpláss
i húsi við eina af aðal þvergötum austurbæjar, rjt-tt
við Laugaveginn, er til leigu nú þegar, fyrir verslun,
skrifstofur eða ljettan hreinlegan iðnað, óinnrjettaður
salur ca. 50 ferm., ásamt búð og bakherbergi ca. :-0
ferm. Tilboð ásamt uppl. um til hvers notast, ætti, send-
ist Morgunblaðinu fyrir 5. þ.m. merkt: „A. B. C. — 122“
' , .*■•»**
A 7- -&S *<&
Sjálfvirkt, enskt olíukyndingartæki, fviir Kn
ketil, til sölu að Nökkvayog 30.
Er kaupandi að s
TRILLLBÁT
3ja til 4ra tonna. Til greina gæti komið stærri báter.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „I góðu standi
148“.