Morgunblaðið - 03.05.1949, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐltr
Þriðjudagur 3. maí 1949.
Glæsileg I. maí hátsða-
SJÁLFSTÆÐISMENN minntust 1. maí með sjerstökum
hátíðahöldum í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Fluttu þar
ræður ýmsir helstu forustumenn verkalýðssamtakanna í bæn-
um, en auk þess voru ýmis skemmtiatriði og að síðustu dansað.
Hátíðahöldin fóru fram með hinum mesta glæsibrag og sýndi
það trausta og vaxandi fylgi er Sjálfstæðisflokkurinn á að fagna
innan verkalýðssamtakanna.
Ræður fluttu: Böðvar Stein-^
þórsson, form. Matsveina- og
Veitingaþjónafjelags íslands,
Ólafur Pálsson, mælingafull-
trúi, Sigurjón Jónsson, form.
Fjelags, járniðnaðarmanna,
Sveinn S.veinsson, verkamaður,
Friðleifúr I. Friðleifsson, form.
Vörubílstjórafjelagsins Þrótt-
ur og íngimundur Gestsson,
form. bifreiðastjórafjel. Hreyf-
ill.
Var ræðum þessara verkalýðs
leiðtoga mjög vel tekið og ræðu
mönriúm óspart fagnað af á-
heyréndum.
líokkrir fjelagar úr Karlakór
Reykjavíkur sungu vinsæl lög.
Brynjólfur Jóhannesson leikari
las upp, Ólafur Magnússon frá
Mosfelli söng einsöng og Briem
kvartéttin Ijek. Vöktu skemmti
atriðin hrifningu samkomu-
gerita, enda var vel með þau
farið. Að síðustu var svo dans-
að til kl. 2 e. m.
i. mai
Framh. af bls. 9.
Hjá bifreiðastjórastjettinni
eru þessar kröfur ekki aðeins
kröfur dagsins í dag — heldur
og kröfur, sem stjettinni er lífs-
nauðsyn á, að komist í fram-
kvæmd, og sem hún mun halda
áfram að vinna áð, þar til þær
verða að veruleika.
- {frásögur færandi.
Framh. af bls. 5.
ápægju. Því þetta er hjákát-
legt. Það er gefið í skyn, að
ef karlmönnum sje ekki skammt
aðar kjólslaufurnar, sem þeir
nota einu sinni eða tvisvar á
árt, þá muni þeir taka til við
að þamstra þeim. Það er gefið
Lskyn,-að það sje einhver fram-
tíðardraumur karlmanna að
eiga allar skúffur fullar af hvít-
urn slaufum.
Sama máli gegnir um vasa-
klúta. Fyrir þá þarf að láta
skSmrirtvrarreiti. Þó er það
ennþá ósannað, að menn snýti
sjer oftar í „skömmtunaralönd-
um“ en öðrurn löndum. Og það
er fjarstæða að ætla, að hægt
sje að ssijma gluggatjöld úr
vasaklútum..
Heyrt í Austurstræti
PELSKLÆpD hefðarfrú við vin-
konu sína: Þetta hefur verið
íjóta veðruð. .. en það batnar
nú, þegar það er orðið gott.
G. J. Á.
Vinnum saman —
stjett með stjett.
Að endingu vil jeg segja
þetta:
Verkalýðssamtökin eiga að
vera voldug og sterk. Þau eiga
að era sá aflgjafi, sem gerir
einstaklingunum það kleift að
bera fram til sigurs kröfur sín-
ar um aukna menningu og bætt
lífskjör. En þau eiga aldrei að
gefa neinum pólitískum flokki
færi á að nota þau til fram-
aráttar sínum sjerskoðunum.
Vinnum saman að því að
brjóta niður áhrifavald þeirra
manna í samtökunum, sem
meta hagsmuni og stefnu er-
lends stórveldis meira en hags-
muhi og stefnu sinnar eigin
þjóðar.
Vinnum saman með lýðræð-
isöflum þjóðfjelagsins að giftu-
samlegri lausn á þeim marg-
þættu vandamálum, sem fram-
undan bíða.
Vinnum saman! — Stjett með
stjett!
■ «
[Kaupi guilj
hæsta verði.
1 Sigurþór, Hafnarstræti 4. I
1 I
Deill um kaup Irje-
smiða á Akureyri
AKUREYRI, 2. maí: — Trje-
smiðafjelag Akureyrar sam-
þykti nýlega grunnkaupshækk-
un úr kr. 3,55 á klst. í kr. 4,30.
Verður dagkaup þeirra samkv.
því kr. 103,30, en var áður kr.
85,20.
Þann 28. apríl s.l. hjeldu trje
smiðaverkstæðaeigendur á Ak-
ureyri og aðrir atvinnurekend-
ur fund á Hótel KEA og sam-
þyktu að mótmæla auglýstum
kauptaxta, Trjesmiðafjelagsins
og ákváðu að greiða sama kaup
og áður hefur gilt, að öðrum
kosti legst öll vinna niður hjá
ofangreindum aðilum.
— H. Vald.
- Berlín
Framh. af bls. 1
isráðherra fjórveldanna skyldi
hefjast.
NIIIHIUIIIIIIIIIIIIIIiHIIIIHIIIIimMHIIIUmilll
| HENRIK SV. BJÖRNSSON |
hdl.
Málflutningsskrifstofa
s Austurstr. 14, sími 81530. I
Sem einn maður
Þá staðfesti Schuman þær
fregnir, að þegar hefði verið
samþykktur fjórveldafundur
um Þýskaland, þar eð Rússar
hefðu gengið að öllum skilyrð-
um Vesturveldanna. — Lagði
hann áherslu á, að Vesturveld-
in stæðu sem einn maður í
Þýskalandsmálinu. — Jessup
hefði ekki hafið viðræður við
Malik, fyrr en Bretum og
Frökkum hefði verið skýrt frá
öllum málavöxtum.
I bílstjórasætinu.
Þekktur franskur stjórnmála
maður sagði í dag: „Rússar eru
nú í varnaraðstöðu, í fyrsta
sinn síðan Potsdam-samþykkt-
in var gerð. Nú eru það Vest-
urveldin sem sitja í bílstjóra-
sætinu og ráða ferðinni“.
Minning,
Arni J. Arnason hús-
ga?rí
tiniu:iiiuiiiiiiiii;imiiniM
— Meðal annara orða
Frh. af bls. 8.
er Fin*um bönnuð í friðar-
samningnum við Rússa.
Svo er þó að sjá„ sem jafn-
vel rússnesku stjórnarvöldun-
um í Moskva hafi þótt fullyrð-
ing leppblaðsins of öfgakend,
eða að minnsta kosti hafa þau
ekki tekið undir lygafregnina.
Ekki handtekinn.
WASHINGTON — Ðandaríkja-
stjórn hefur neitað, að þær fregn-
ir hafi við rök áð styðjast, að
kínverskir kommúnistar hafi tek
ið sendiherra Bandaríkjanna í
Nanking höndum. — Þeir hafa
hinsvegar sett öflugan vörð við
bandaríska sendiráðið þar.
ÁRNI J. ÁRNASON húsgagna-
smíðameistari í Reykjavík and-
aðist á Landakotsspítala 24. f.
m. og verður hann í dag til graf
ar borinn.
Árni heitinn var fæddur í
Skriðukoti í Haukadal 9. maí
1896 og ólst upp með foreldr-
um sínum þar og á Giljalandi
og síðar í Köldukinn. Foreldrar
hans voru dugnaðar og merkis
hjónin Jón Óli Árnason og Lilja
Þorvarðardóttir. Jón Óli var
kominn af Vatnshyrningakyni,
fimmti maður frá Jóni Egils-
syni sagnritara og tengdaföður
Jóns sýslumanns Espólíns.
Lilja móðir Árna heitins var
dóttir Þorvarðar hreppstjóra á
Leikskálum. Ætt sú er mjög
kynsæl. Höfðu búið um 200 ár
samfleytt á Leikskálum forfeð-
ur Lilju, sonur eftir föður og
heitið á víxl Bergþór og Þor-
Varður. Lilja Þorvarðardóttir er
látin fyrir nokkrum árum. Jón
Óli lifir enn hátt á áttræðis-
aldri, ern og reyfur og vinnur
enn meira en flestir þeirra sem
yngri eru. Hefir hann mjög bætt
jörð sína Köldukinn og heldur
iþví starfi áfram.
Eins og jeg g^t um hjer að
framan ólst Árni sál. upp með
foreldrum sínum við almenn
sveitastörf. Sóttu þeir feðgar
vinnuna fast, var Árni heitinn
hinn mesti áhuga og ákafamað-
ur við hvert verk.
Á þrítugsaldri fór Árni að
heiman til þess að læra hús-
gagnasmíði í Reykjavík. Því
næst fór hann til Kaupmanna-
hafnar til þess að fullnema þá
iðn. Þegar heim kom hófst hann
þegar handa í iðngrein sinni og
hefir rekið síðan húsgagna-
vinnustofu í Skólastræti 1B með
hinum mesta dugnaði og fyrir-
hyggju.
Árið 1928 kvæntist Árni eft-
irlifandi konu sinni Guðrúnu
Einarsdóttur frá Hróðnýjarstðð
um, góðri konu og gegnri. Faðir
hennar bændaöldungurinn Ein-
ar Þorkelsson er enn við ágæta
heilsu á tíræðisaldri. Böm
þeirra Árna og Guðrúnar eru
fjórar dætur, þrjár þeirra komn
ar yfir fermingu en ein 5 ára
og einn drengur 10 ára að aldri.
Ami heitinn gekk með áhuga
itimiuiiiM: .Miifimiiiiitniiiczninuuma
Martiis
Eftir Ed Dodd
iwiiiiiiiiiniiiff nimiiiinil
GEORGE, I
HOPE YOU
HAD A
HAPPY
To’vne er að koma, og um leið og hann kemur inn
úr dyrunum.
— Sæll, Towne, gaman að
hann hefur heilmikið af jóla
pökkum meðferðis
Gleðiieg jól, segir Towne sjá þig,
i — Komdu sæll, Towne.
— Jeg vona, að þú hafir haft
það gott yfir jólin, Towne.
—Það þýðir heldur að óska
mjer þess, Sirrí.
—• Nú hvað hefur komið fyr-
ir?
—• Karlinn hann pabbi spark-
aði mjer út.
— Og hversvegna, Towne?
að hverju því starfi er hann tók
sjer fyrir hendur og kunni þv:i
illa að horfa á aðra aðgjörðar-
litla, þann tíma er þeim bar s*J
vinna og sjálfan sig sparaói
hann hvergi. Gætti hann þt ss
ekki sem skyldi er heilsu ha.is
tók að hnigna og mun of mikil
áreynsla hafa orðið honum að
aldurtila. Á sumrum, er hai.u
tók sjer hvíld frá meginstöxi'•
um sínumm, unni hann sér ekki
næðis. Sótti hann þá veiðisk p
af hinu mesta kappi, en haxm
var hinn slyngasti laxveiðin. ið
ur. Það var honum nauðsyn nð
starfa, því að hann var híi m
mesti athafnamaður.
Hann var maður berorðui og
hjelt fast við skoðun.sína, \xð
hvern sem. var, en enginn-veii
skati. Orðheldinn var hann og
hreinn í viðskiptum og vm. ,r
vina sinna; tryggðatröll æt. -
fólki sínu, hjálpsamur nauðlt t
armönnum. en sjálfur hélt hai i
því lítt á lofti. Hvert sumar t :
hann gat því viðkomið heim -
sóttj hann Dalinn sinn fagx.,
Haukadal, og vini sína og vand i
menn í Dölum vestur.
Árni var sönghneigður og
ljek á hljóðfæri og tók mjög
þátt í fjelagslífi yngra fólks
ins meðan hann dvaldi vestu.’
þar, en ekki er mjer kunnug
um hver samtök hann átti met;
stjettarbræðrum sínum hjer í
höfuðst. Hann var sjálfur hófs
maður um hvern hlut, en gest-
risinn og veitull heima fvrir
og undi sjer best á heimili sínu
eða smíðastofu, Hann var fróð-
léiksfús eins og hann átti æti
til, las jafnan í tómstundum og:
átti mjög gott og verðmætt
bókasafn. Hann var einn þeirrt
er offljótt deyja, með ýms á-
hugaefni óleyst og ekki mjög
liðið á æfidaginn að því er virt-
ist, en fljótt getur heilsu hall-
að.
Ekkju hans, ungum börnum.
þeirra og öldi'uðum föður béi
að vonum mikinn harm að hönd.
um við hið óvænta fráfall Árna
áluga, en þó verður þeim það
„huggurx harmi mót“, að minn-
ast þess að þar gekk góðui
drengur til grafar.
Þorst. Þorsteinsson.
««.‘IIIIIIIJIMII
Annasl
KAUP OG SÖLU F4STFIGNA
Ragnar Jónsson
hæstarjettarlögmaðui'
Laugavegi 8. — Sími 7752. Vi8
talstími vegna facteignasölu kl.
5—6 daglega.