Morgunblaðið - 03.05.1949, Side 15

Morgunblaðið - 03.05.1949, Side 15
Þriðjudagur 3. maí 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf í. S. í. S. R. R. 1. B. R. Sundmeistaramót Islands verður haldið í Sundhöll Reykjavík- ur. dagana 17., 18. og 19. mai 1949. Keppt verður samkvæmt lögum l.S.l. í þessum greinum: Karlar: Skriðsund 100, 200, 400. og 1500 m. Baksund 100 og 400 mertra. Bringusund 200 og 400 metra. Boðsund 4x50 m. skriðsund. Boðsund 3x100 m. Boðsund 4x200 m. skriðsund. Konur: 100 og 200 m. skriðsund. 100 m. baksund 100 og 200 m. bringusund 4x50 m. skriðsund. 3x50 m. boðsund. Ákveðið hefir verið að bæta inn 100 m. flugsundi sem meistarasundi karla. Ennfremur meistaramót fvrír ungl- inga innan 16 ára. Drengir: 100 m. skriðsund 100 m. bringusund 100 m. baksund. 3x50 m. boðsund (þrísund). f Telpur: 50 m. bringusund 50 m. skriðsund 50 m. baksund 3x50 m. boðsund (þrísund). Tilkynningar um þátttöku verða að vera komnar fyrir 7. maí til S. B. R. SundráS Reykjavíkui. K. R. Innanfjelagsglíman. Keppni í ljett- ari flokki fer fram í kvöld k' 8,30 í Miðbæjarskólanum. Keppendur mæti kl. 8. Glímudeild K. R. Frjálsíþróttadeild Ármanns Æfing í kvöld kl. 5—8 fyrit stúlk- ur á Iþróttavellinum. Allar þær stúlk •ur sem æft hafa frjálsar íþróttir í vetur eru beðnar um að mæta. Sömu leiðis þær stúlkur sem hafa hugsað sjer að æfa i sumar. Stiórn frjálsilhróitadeildar Ármanns. f'rjálsíþróttadeild Í.R. tilkynnir: Frjálsíþróttaæfing drengja í kvöld kl. 7 í l.R.-húsinu. Stúlkur! Allar stúlkur innan fjelags ins, sem áhuga hafa fyrir frjáls- iþróttum svo og þær er æft hafa und anfarið eru hjer með boðaðar á fund i kvöld kl. 8 í l.R.-húsið. Heimavíðavangshlaup I. K. Keppnin í þeim flokkmn, e • fresta ■,ar um daginn, fer fram á morgun (miðvikudag) kl. 7. — Keppendur n;ctið við l.R.-húsið. Frjálsíþróttadeild I. R. K. R. skíðadeildin! Fundur verður i skrifstofu fjelags- ins. Thorvaldsensstræti 6 i kvöld kl. 8.45. Áriðandi að allir mæti. Um- r,-fðuefni:' Skiðakennarinn. Stjórn SkíSadeildar K. R. II. I. F. Farfuglar, munið námskeiðið í hjálp í viðlögum, i kvöld kl. 8,30 í Sjóklæðagerðinni. Stjórnin. I' raraarar! Knattspyrnuæfing á Framvellinum í kvöld kl. 7,30 fyrir meistara og I. ílokk. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. A. B. blúbburinn. Fundur i kvÖld. Stjórnin. VÍKINGAR! Æfing í kvöld kl. 7,30 á íþróttn- vellinum. Mætið allir. Áríðandi fundur í V.R á morg- un, miðvikudag, kl. 8. Verðlaunaaf- hending o. fl. Stjórnin. Samkemur FILADELFIA Biblíulestur i kvöld kl. 8.30. HjálpræSisherinn 1 kvöld kl. 8,30 KveSjusrmkoma fyrir kommandör Gordon W. Simp- son, ofursta Welander, kapletn Sol- haug. Allir velkomnir. Athygli kaupenda Morgunklaðsins úti um land og utanlands, sem fá það sent beint frá afgreiðslu þess í Reykjavík, skal vakin á því, að þeim ber að borga blaðið fyrirfram. Hætt verður tafar- laust að senda blaðið til þeirra, sem ekki standa í skilum, sinna t-d. ekki póstkröfum eða vanrækja að greiða það á annan hátt. ■mnnnminr» Trúiofunarhringar fyrirliggjandi. Áletraðir samdægurs. GUÐLAUGUR MAGNÚSSON gullsmiður — Laugaveg 11. * '«vva ■ ■ ■■■■■■ ■ ■ ra ■ ■ ■■■■■■ Móturbátur til sölu 60 m. sænskur bátur er til sölu um vertíðarlok, ef við- unandi boð fæst. í bátnum er 150 ha. June-Munktell vjel, togspol, línuspil, dýptarmælir og olíustýri. Ennfremur fylgir bátnum ný hringnót og bátur. Til- boð sendist blaðinu fyrir 15. maí n.k. merkt: „Mótor- bátur 60 — 948“. Smurt brauð og snittur Smurðbrauðsstofan BJÖRNINN, Njálsgötu 49, simi 1733. Kaup-Sala Hvít prjónafiit á eins árs. VESTURBORG Garðastræti 6, sími 6759. ÞaS er ódýrara að lita heima. Litina selur Hiörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Simi 4256. Húsnæði Skúr eða pláss á fyrstu hæð, er væri nothæft fyrir fiskbúð, óskast leigt. Mikil fyrirframgreiðsla Kaup koma til greina. Ennfremur skipti á góðu herbergi. Tilboð merkt: „Fisk- búð — 995“ sendist afgr. Mhl. I. O. G. T. St. Andvari Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fr(- kirkjuvegi 11. — Hagnefndaratriði. — ? — Fjölmennið. Æ.T. Stúkan VerSandi no. 9. Fundur fellur niður i kvöld. Fjelagamir beðnir að sækja fyrir- lestur Dr. Jens Hald í Tjarnarbíó kl. 9 e.h. Æ.T. Vinno Tveir ungir Danir, sem vanir eru allskonar vinnu, óska eftir at- vinnu sem fyrst. Axel Steensen Thorsgade 22 st., Odense, Danmark. Snyrlingar SNYRTISTOFAN iRIS Skólastræti 3 — Sírni 80415 Andlitsböð, Handsnyrting Fótaaðgerðir Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Pantið í sírna 6294. Eiríkur og Einar. HREINGERNINGAR Hreingerningastöðin, s!mi 7768 — Höfum vana menn til hreingerninga Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið í síma 7892. Nói. St. Daníelsher Fundur í kvöid kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Kosnir fulltrúar til æðri stiga. III. fl. sjer um skemmtiatriði. Fjelagar fjölmennið. Æ.T. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga. miðvikudaga og i föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Frí- AUGLÝSIÐ í SMÁAUGLÝSINGUM' kiikjuvcgi 11. — Sírni 7594. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Aliir vel komnir. HREINGERNINGAR Magnús Guðinmidssoi! Pantið í sima 5605. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Gunnar og Guðmundur Ilúlm Sími 5133 og 80662. Ræstingastöðin ?imi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur. Hjörnssnn o. fl- ÞÆR ERU M1 KIÐ LE5N.\U " ÞESSAU SMÁAUGLÝSÍNGAR öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, blóm- um, gjöfum, heillaskeytum og Ijóðum, á 50 ára afmælis daginn minn, þakka jeg hjartanlega. Guð blessi ykkúr öll. Guðrún Kristmundsdóttir. Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á ■ sextugsafmælinu. j Gíslína Einarsdóttir, I ■ .. Grettisgöt 43. ■ Þakka þeim mörgu, sem heiðruðu mig á sjötugsaf- j mæli mínu, með gjöfum, skeytum, blómum og öðrum ■ vinahótum. : Skúli Jónsson, : ■ Baldursgötu 19. : UIMGLIIMGA rantar til aG bera MorgtmblaðiS í eftirtalin Ls erflt Miðbær Aðalslræfi Sólvallagafa ViJf sendum blöifin heim til barnanna, Talið ntrax við afgreiðsluna, sími 1600. Mortfunblaðið mftjt. Iljartkæra eininkona min, ÞÓRDÍS EINARSDÓTTIR JENSEN, andaðist laugardaginn 30. april. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir mína hönd, dætra, dótturdóttur, tengdasonar og annarra skyldmenna. Karl Jensen. Hjer með tilkynnist viniun og vandamönnum að oOirur og bróðir okkar, BERGÞÓR INGJALDSSON, andaðist að Landakotsspítala 2. mai s.l. Sigríður Eyjólfsdóttir, Ingjaldur Ingjaldsson og börn. Jarðarför hjartkæra eiginmanns mins og föður okkur, ÁRNA J. ÁRNASONAR húsgagnasmíðameistara Mánagötu 24, fer fram fiá Fri- kirkjunni þriðjudaginn 3. maí og hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl. 1 e.h. Athöfninni í kuajimni verður útvarpað. Guðrún Einarsdóttir og börn. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, fyrir aúðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar, ÞÓRLAUGAR JÓNSDÓTTUR Sjerstaklega þakka jeg hr. kaupm. Birni Finnbogasyni, Gerðum og Auði Tryggvadóttur, konu hans, svo og öðr- um vinum i Garði og víðar, fyrir alla hjálpsemi, góð- vild og tryggð henni til handa. Sömuleiðis fyrir alla alúð og ágæta hjúkrun er hún naut hjer á Elli- og, hjúkrunarheimilinu Grund- Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Ragnhildur DaviSsdóttir, Jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR MATTHfASSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtud. 5. maí r~ hefst. með húskveðju að heimili hans, Lindargotu 23, kl. 1 e.h. Blóm og kransar afbeðnir. Jarðað verður í gamlr ’drkjtt garðinum. Sigurrós ÞorsteinsdótVr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.