Morgunblaðið - 07.05.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.05.1949, Blaðsíða 5
Laugnrdagur 7. maí 1949. IIIORGUNBLAÐIÐ áttotiu úm FÉBhdisMMfiniii Á MORGUN á einn af elstu nú- liíandi vesturbæingum og elsti stárfsmaður Eimskipaíjelags Is- lands áttatíu ára afmæli. Þessi maður er Þórarinn Jónsson til heimilis í Smiðjuhúsum við Ásvallagötu hjer í bæ. Fyrir flestum, sem þekkja Þórarinn er hann kunnugur þeim sem ,,Þórarinn á Melnum“. Þórarinn er fæddur 8. maí 1869 að Litlu-Eyri við Bíldu- dal í Barðastrandarsýslu. For- eldrar hans voru Jón Helgason bóndi og Ástríður Jónsdóttir að IJtlu-Eyri. Ævi Þórarins hefur verið æði viðburðarík og ef hún yrði rakin öll lið fyrir lið, myndi það verða gnægð efnis í skemti- Iega bók. Ungur að aldri rjeðst Þórar- ínn til vinnumennsltu hjá Jósef Hjörleifssyni presti og konu hans Lilju Ólafsdóttur, er bjuggu þá í Otradal en fluttu síðar að Breiðabólstað á Skóg- arströndum. Prestur hafði þá einnig í kaupamennsku hjá sjer mann, sem Guðmundur bóndi Einars- son í Nesi á Seltjamarnesi hafði Ijeð honum. Þegar prestur átti að greiða kaupamanninum fyr- ir sumarið, þá hafði hann enga peninga, svo hann varð að senda Þórarinn til Guðmundar í Nesi, til þess að vinna fyrir skuld sinni. Þórarinn var nú hjá Guð- mundi í Nesi lengi og rjeri í fyrstu fyrir hann á opnum bát- um. Hann reri einnig alllengi hjá Ólafi í Gestshúsum á Álfta nesi. Þegar þilskipum fór að fjölga, rjeðst Þórarnn fyrst á „kútter Agnes“. Þar var þá skipstjóri Pjetur Þórðarson fað- ir Erlendar Ó. Pjeturssonar for- stjóra hjer í bæ. Hann var einn- jg á „kútter Gunnu“ og „kútter Clarinu“, nokkurn tíma, en lengst var hann þó á „kútter Önnu“, sem var 60 smál., er Jón Arnason skipstjóri var með. Þar lenti Þórarinn í mestu sjó- hrakningum, sém hann komst í um æfina. Það var eftir vertíð vestur á Arnarfirði, að þeir lentu í 21 dags hrakningum og urðu olíulausir matarlausir og vatnslausir og að mestu Ieyti fatalausir eftir storminn, en komust þó heilu og höldnu til Reykjavíkur. Þann 3. okt. 1895 strandaði „kútter Anna“ í Stóru Breiðivík við Reyðarfjörð eftir að vertíðin var aðeins hálfnuð. Skipið slitnaði upp í ofsanum, en mennirnir allir, 13 að tölu, komust lífs af á skipsbátnum. Þórarinn stundaði lengi sjóinn eftir þetta. Þ. 24. nóvember 1898 giftist Þórarinn Ingifríð Pjetursdóttur, dóttur hjónanna Pjeturs Ingi- mundarsonar bónda og Sigríðar Pálsdóttur á Seltjarnarnesi. — Áttu þau hjónin Þórarinn Jóns- Bon og Ingifríð Pjetursdóttir því gullbrúðkaup s.l. ár. Þórarinn hefir nú unnið hjá Eimskipa- fjelagi íslands frá því að það hóf starfsemi sína ,eða rumlega ■12 ár. Hann vinnur ennþá upp á hvern dag og sjést enginn bil- bugur á honum. Það er alls ekki sjald- gæft, ef maður gengur niður að höfn, að maður sjer Þórar- 5nn taka smásprett. ef hann þarf að hraða sjer. Hans mesta WM frístundaánægja er að hugsa um þær fáu kindur, sem hann á. En allan sinn búskap hefur hann haft stóran hóp áa. Það mun ekki vera vafi á því, að margir af vinum hans og kunningjum heimsæki hann á morgun og óska honum til ham- ingju með þetta merkilega af- mæli. I. Þv LEIKAR A MORGUN HÁSKOLAHLJOMLEIKAR fyr ir almenning, verða í Hátiðasal Háskólans, sunnudaginn 8. maí, kl. 5 síðdegis. Þetta voru aðrir hljómleik- arnir á þessu ári. Hinir fyrri voru ekki eins vel sóttir sem skyldi, en það mun jafnvel stafa af þeim misskilningi, að hljóm- leikarnir væru ekki fyrir al- menning, sem þeir voru. Á þessum hljómle.ikum koma fyrst fram þeir Rögnvaldur Sig urjónsson píanósnillingur og Eg ill Jónsson klarinettleikari. — Einnig strengjakvartettinn Fjark inn, sem í eru Þorvaldur Stein- grímsson, Óskar Cortez, Sveinn Ólafsson og Jóhannes Eggerts- son. Þess er að vænta. að hljóm- leikar þesir verði vel sóttir, því ekki vantar að til þeirra sje vandað, enda hafa listamenn irnir lagt í hljómleikana mikla vinnu. Verði aðgöngumiðann er mjög stillt í hóf, enda ekki efnt til hljómleikanna í ágóðaskyni. Brenmivargur kveikir í kirkjum FRAMHALDSAÐALFUNDUR Fjel. ísl. iðnrekenda var hald- inn í Oddfellow-húsinu föstu- daginn 29. apríl s. 1. Fundur- inn var fjölsóttur. Verkefni fundarins var að taka til um- ræðu og atkvæðagreiðslu til- lögu nefnda þeirra. sem kosn- ar voru á aðalfundi fjelagsins hinn 8. april s. 1. Meðal tillagna sem samþ. voru á fundinum voru þessar: ínnflutnings- og gjaldeyrismál. I, Aðalfundur Fjelags ísl. iðn- rekenda,. haldinn í Reykjavík 29. april 1949 álítur að á með- an núverandi ástand ríkir í gjaldeyris- og innflutningsmál- um þjóðarinnar, beri að stefna að eftirfarandi: 1. Nefndir og ráð, sem um inn flutningsmálin fjalla, sjeu að einhverju leyti skipuð fulltrú- um, tilnefndum af landssam- tökum stærstu atvinnuveganna landinu. þ. á. m. og eigi síst frá Fjelagi ísl. iðnrekenda. 2. Skýrslum sje safnað ár- lega um það. sem framleitt er og hægt er að framleiða í land- inu sjálfu, svo sem Fjárhags- ráð hefur njtverið gert, og inn- mm liiiii Fjölmsrgsr fillögur samþykkfar. fjelagssamtökum manna. kaupsýslu- Starfsemi fjelagsíns út á við. Fundurinn telur nauðsynlégt að auka kynningu almennings og stjói'narva^iaí landinu á ís- lenskum iðnaði, með þvi m. a. að: 1. Fjelagið beiti sjer fyrir því, að haldin sje sýning á islenskri iðnaðarvöru eigi sjaldnar en á 5 ára fresti, þar sem almenn- ingi er gefin kostur á að kynn- ast því besta, sem íslenskur iðn aður hef ur á boðstóium á hver j- um tíma. 2. Að unnið sje að aukinni kynningu á íslenskum iðnaði í skólum landsins, einkum þeim skólum, er hafa að sjergrein verklega menntun, verslunar- og viðskiptanám. 3. Fjelagið hafi samvinnu við Landssamband iðnaðaxmanna um útgáfu tímarits og ýmsa upplýsingastarfsemi, sameigin- lega um veiksmiðjuionað og handiðn, svo sem verio hefur. II. Fundurinn telur nauðsyn- Jafnframt telur fundurinn, að ef halda skal vefnaSarvöru- skömmtun áfram enn um skeið, sje þó með öllu fráleitt að' xrm- lendir ullardúkar skuli tetjast skömmtunarvara, á saina hátt og dúkar, sem keyptir eru fyr- ir erlendan gjaldeyri Fundurinn telur eðlilegast, að sykurskömmtun sje með öllu afnumin, en á meðan svo t'r ekki, verði sykurskammtur þifc. iðnaðar eigi minni en harvn, var árin 1944 og 1945. Löggjafarmálefni. Aðalfundur Fjelags isk xðrx- rekenda, haldinn í Oddíellöw- húsinu föstudaginn 29. apyV 1949, beinir eftii'farandi-tilniæt um til Alþingis og rikis::tjÓ.rrt- ; 1. Að endurskoðun iðnaðartóg gjafarinnai’, sem ryrirhuguð var að lokið yrði áður ea At- þingi tók til starfa s. ! haust sbr. þingsál. frá vorþingi 1948, verði nú þegar framkvæmd,? i samráði við iðnaðar- og iðn- samtökin í landinu. flutningur til landsins verði miðaður við niðurstöðu þeirra ! greinargóðar skýrslur um ís athugana: j lenska iðnaðarframleiðslu og á- 3. Þess sje gætt af innflutn- lítur því. að skýrslusöfnun Fjár ingsyfirvöldum, að leyfa eigi (hagsráðs um íslenskan iðnað stofnun nýrra iðnaðarfyrir-! árið 1946—’47, er aflað var í tækja nje stórfelda aukningu samvinnu víð F.Í.I., hafi borið 2. Að stuðlað verði að þvx. tð legt. að til sjea á h-verjum tima |ígnagurínn fai hagkva'tn og ffreinai'Snðar skvrslur um is- ............ i-_________________ eldri fyrirtækja eða veita þeim vjelainnflugtning og efnivöru- leyfi, þar sem svo hagar til að samskonar fyrirtæki eru fyrir í landinu og fullnægt geta vöru þörf landsmanna á því sviði. góðan árangur, og að' æskilegt að henni verði haldið áfram. III. Fundurinn telur æskilegt að góð samvinna ríki með iðn- rekendum og verslunarmönn- um. og fagnar því, að fulltrúi Sje ávallt leitað umsagnar F.Í.I. frá iðnrekendum hefur verið og fjelaginu þannig gefið tæki- jkjörinn í stjórn Verslunarráðs færi til þess að gefa gagnlegar j íslands. a upplýsingar í málinu, áður en ! Hinsvegar telur fundurinn fullnaðarákvörðun er tekin umjsjálfsagt og eðlilegt, ao stjórn nýstofnun iðnaðarfyrirtækja. 4. Efnivara til þess iðnaðar, fjelagsins vinni að því að Fjelag ísl. iðnrekenda konú fram á sem hagkvæmt þykir að rekinn j opinberum vettvangi sem sjálf- sje í landinu, sitji fyrir um inn-jstæður aðili fyrir hönd verk- flutning á fullunnum erlendum vörum. 5. Innflutningsáætlun verði samin og leyfisveitingar fari fram með svo góðum fyrirvara, að verksmiðjur þurfi eigi að * vera efnivörulausar um lengri tíma í bið eftir væntanlegum leyfum og í óvissu um upphæð þeirra. 6. Glöggt sje fram tekið í inn- flutningsáætlun, svo að eigi verði um villst, hve mikið er áætlað til iðnaðar í hverjum vöruflokki, og við veitingu gjaideyris- og innflutningsleyfa á tilbúnum varningi sje fylgt þeirri reglu, þegar um er að ræða vörutegund, sem fram- leiða mætti í innlendum verk- smiðjum, að veita eigi slík levfi j nema innflvtjandi færi sönnur LONDON, 6. maí: -— Lögregl an í Croydon. sem er skamt hjeðan frá London, komst að þeirri niðurstöðu, að annað- hvort hefði verið að verki brennuvargur, sem hefði sjer- sakt yndi af að kveikja í kirkj- um, ellegar þá skólabörn, þeg- ar tilraun var gerð í dag til þess að kveikja í skóla þeim, er sókn | arkirkjan í Crovdon starfrækir. j Undanfarið hafa verið mikil brögð að því, að tilraunir hafa , verið gerðar til þess að kveikja I II. Fundurinn beinir áskorun í kirkjum og kirkjubyggingum til Viðskiptanefndar um að i nágrenninu. Og í dag voru nefndin sendi skrifstofxí fjelags geröctr níu tilraunir, til þess að i.ns mánaðnvlega skýrslueintak kveikja í skóla beim. er starfar um innflutningsleyfi fyrri mán- smiðjuiðnaðarins, og að full't' til— lit verði tekið til f jeiagsins þeg- ar stjórnarvöld landsins óska tillagna frá landssamtökum um fulltrúa í innfiutningsráð eða í samninganefndir um utanríkis- viðskipti. IV. í tilefni af væntanlegri vörusýningu á sumri komanda í sambandi við sýningu á ýms- um þáttum úr þróunarsögu Reykjavíkur, telur fundurinn rjett, að verksmiðjuiðnaðurinn iáti þar eigi sitt eftir liggja og beinir áskorun til íjelagsmanna um að leggja fram sinn skerf til sýningarinnar, með því að sýna þar almennt frsmleiðslu- vörur sínar. ræmist íslenskum þjóðarhags- munuffi. á vegum kirkjunnar í Croydon. — Reuter. aða’’. svo sem tíðkað hefur ver- ið undaníarið að senda stærstu örugg lánsviðskipti m. a. méð stofnun Iðnaðarbanka, er x'íkis- sjóður veiti stofnfjárframlgg til á móti framlagi frá iðnaðinum sjálfum. 3. Að sú breyting verði gei-ð á núgildandi áfengislöggjöf, að leyft verði að framleiða hjer á landi og selja til útflwtmngs áfengt öl. 4. Að núgildandi lögum um einkasölu á áfengi verci breytt á þann veg, að skýlaust sje að innlendar verksmiðjur hafi heimild til þess að framleiða snyrtivörur og aðrar vön ir, sem taldar eru í 1. gr. laganna, svo framarlega að þær vörur inni- haldi ekki áfengi. 5. Að dýrtíðarlögur.ur i verði þannig breytt, að skýrt s ie fram tekið, að ekki þurfi að greiða söluskatt nema einu sinni af ísl. iðnaðarvöru á leið hennar frá verksmiðjunni til neytand- ans. 6. Að leitað sje umsagnar Fjelags ísl. iðnrekenáa, áður en sett eru lög eða tilskipanir, sem varða miklu um velferS-ísl. iðn- aðar, svo að samtökunum geF* ist kostur á að lýsa afstöðiviðn- framleiðenda til málsins. 7. Að ákvæðum tolialöggjaf- arinnar verði bi'eytt þannig, að þau sjeu því ekki til fyrirstöðti að ísl. verksmiðjur, sem nota að einhverju leyti erlend hrá- efni, gcti framleitt vörur til út- flutnings. Breytingin sie á þann veg að innfl. tollur af hráefn- um endurgreiðist, um leið og varan er flutt út úr landinu, Mikill áhugi ríkti a fimdin- um og ítarlegar tillögur voru samþykktar viðvíkjandi auk- Skömmtun arnxál. Aðalfundur ísl, iðnrekenda, haldinn í Oddfeilow-húsinu föstudaginn 29. april 1949, tel- ur að núverandi vöruskömmt- un eigi að afnema eins fljótt | inni starfsemi fjelagsins. og auðið er, þar eð komið hefur í ljós að skömmtunin er til mikils trafala sn'dur og dre: kostar ríkissjó Ági þeirn tilga urmí -i •-> ■f-• 4 rvVrU fyrir íramleið- fendur varánna, 5 of fjár, og nær rgi að miðla vör- :al neytenda. RF.YK.TAVnUJR.MOT !• hefst í dag kl 2,30 e þá fram leikir milú Fram K R og Vals og Vrkings. okks Fara g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.