Morgunblaðið - 07.05.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.05.1949, Blaðsíða 14
w MORGUNBLAÐIB Laugardagur 7. maí 1949. ... Framfcaidssðpn 2$ iiiiMinw4iiijiiimiHiiiiii<iint*iiii4iiiiHmmmiinfl»niiniiiiiniHiiiiniiiiiiinii«m iijimunni c Eftir Helen Reilly iniiMiiMiiiMi ii iiiM Miitiiiiiiiimiiiiiiii inn 11 iiniiiiiiitiii um kvöldið. „Gætuð þið þá liomið um hálf átta leytið?“. Gabriella leit á úrið. Klukk- an var tuttugu mínútur yfir fimm. Það gat verið að John væri bundinn við eitthvað um hvöldið; en það þyrfti ekki að taka langan tíma, þótt hann kænfif 'þetta'* með* henni. „Það væri fyrirtak“, sagði hún. Fimm mínútum síðar stóð fcúti" við • símann á lítilli veit- fcngastofu' á næsta hoini. Hún fcukaði Úður en' hún stakk pén- ingnum í gatið. Því átti hún að hringja til Johns? Því ekki til Phii Bonds eða þá McKee? Wej; - hugsaði' htm, Phil' hafði verið vingjarnlegur og þolin- •nóður, •• em- hann' 'hafði aidrei trúaö ulmennilega á kringlu- fc'itr&' manninn: Það hafði' Jtíhn aftur á móti. Hvað -McKee snerti .... tja .... hún hafði ckkf goða reynslu af samneyti filnu við lögregluna. Hún stakk |*fetúngnum í -gatið. John var heima: „Jeg er bú- in- að finna kringluleita raann- inn‘‘, sagði hún. „Hvað segirðu?" ,,Já“, sagði Gabxiiella sigri fci'ósanai. -Það er að segja cklq hann sjálfan, en j „En konuna, sem ók bifreið- inni-frá „Devonshire“?“. „Já, alveg rjett. Hún heitir fcJeison. Við, jeg og þú, eigum að hitta hana eftir dálitla stund“. „Iivað hefurðu verið að gera, Gabriella?“. John var áhyggju- fcihHur. Hún vildi ekki segja of mik- ið~ í símann. „Jeg skal segja fcjer allf af Ijetta, þegar jeg sje |6*g“.'-rHún-' sagði honum, hvar j Jiaux ættu:að":hittast 'og fivenær. „Geturðu komið?“. Jú, hann sagðist geta það. „Tlvar ertu núna?“. „Jeg er í veitingastofu á íyrstu götu“, sagði hún og beið cítir því að hann byði henni að borða með sjer kvöldverð.! EíI' haöFi gerði þáð ekki. „Þú fc.emur þá“, sagðj hún og lagði irá-.sjer símaáhaldið. Hún var aárreið við sjálfa sig þegar fcún gekk út úr veitingastof- nnni,- Hún hafði ekki beðið John Muir að borða með sjer fcvðldverð, hún hafði ekki einu sinni gefið í skyn að hún væri á lausum kili. Hvernig gat hún fc'úist' við því að hann breytti t'llum fyrirætlunum um leið cg kæmi samstundis? Hann Hu’ftí’ að-sinna sínum eigin tnélum .. . . og Brendu. Gabriella fór inn í lítið veit- irtgahús og fjekk sjer kvöld- verð, sem hún þó hafði enga fcyst á: Síðan fjekk hún sjer fcafff' ög fór að hugleiða það, sem skeð hafði um daginn. — Gegnum ungfrú Nelson mundi fcún geta náð til kringluleita' mannsins. Og hún hafði sjálf fundið hana. Þegar John væri búinn að sjá ungfrú Nelson og myndina af kringluleita mann- i.num, mundf hann geta leitt málið til lykta. Litla veitingastofan var að fyllast af fólki. Hún mundi þurfa að bíða enn í hálfan annan klukkutíma. Það var of fcalt í veðri til að ganga sje. til hressingar. Hún rakst á kvikmyndahús neðar í götunni og fór þar inn. Þá var klukk- an tíu mínútur yfir sex. Klukk an tuttugu mínútur yfir sjö fór hún út aftur og var komin að húsinu einni mínútu fyrir tímann. Það var orðið enn kaldara og komin þoka. John var seinn. Klukkan varð hálf átta en hann kom ekki. Gabriella fyllt ist aftur gremju. Hún var þreytt og taugar hennar voru yfirspenntar. Auk þess hafði ungfrú Nelson sagt að hún mundj fara út um kvöldið. Ef hún færi núna, munau þau alls ekki komast inn í íbúð hennar. Það er líklega best að jeg fari inn og, re-yni að tefja fyrir henni. hugsaði hún. Klukkuna vantaði tuttugu mínútur í átta, þegar Gabri- ella gekk inn og upp stigann. Kún hringdi bjöllunni hjá ungfrú Nelson, en enginn svar- aði. Gabriella hnyklaði brúnir. Það gat vel verið að hún væri í b$ði. svo að hún gæti ekki komið til dyra. Hún var orðin óþolinmóð, en þá tók hún eftir því að dvrnar voru ekki læst- ar. Hún ýttj á hurðina og fór með hálfum hug inn. „Ungfrú Nelson“. Ekkert svar. Dvrnar inn í stofuna vo,*u lokaðar. John hafði ef tll vill ekki beðíð eftir henni niðri og var þar inni með henni. Hún opnaði dyrnar inn í stofuna. Þar var ljós en engan manh að sjá. Gabriellu varð litið á út- varpið á skápnum á milli glugg anna: Myndin af kringluleita manninum var farin. Gabriella starði á auða blett inn á útvarpinu. Hún hafði þá ekkj verið eins slungin og hún hafði haldið. Hún hafði ekki getað blekkt ungfrú Nelson. Hún hafði grunað hana alveg frá upphafi. Þegar John kæmi gripi hann í tómt. Kringluleiti maðurinn var aftur genginn henni úr greipum. Ungfrú Nel-| Son var horfin og myndin með henni. En hvert skyldj hún hafa farið? Kvenfólk flutti ekki án nokkurs fyrirvara úr íbúðum sínum og skildi eftir’ opnar dyrnar. Og samt var hún. farin .... | Gabriella leit í kring um sig. Borðstofukrókur var í öðrum enda stofunnar. Gabriella gekk, í áttina þangað, en nam staðar á miðri leið og greip um einn stólinn. Hún komst ekkj lengra. Tveir bekkir sitt hvorum megin við lítið borð. Svkurker og salt- og piparkrúsir voru á vaxdúknum á borðinu. En und ir borðinu, á gólfinu, rjett við fætur hennar lá mannvera í undarlegum stellingum og ó- eðlilegum stellingum. Ljósið í loftinu varpaði daufri birtu á náfölt andlitið. Gólfteppið var atað blóði. Ga- briella var sem negld niður á sömu sporunum og gat ekki haft augun af sýninni. Ófrýni- ieét andlit, bó'lan á enninu. Þetta var maðurinn, sem hafði ekið henni á járnbrautarstöð- ina í vikunni sem leið og sama andlitið, sem hún hafði sjeð bregða fyrir á milli runnanna úti við hliðið hjá Susan í Greenfield. Henni fannst gólfið rísa upp á mótj sjer. Hún var ein í í- búðinni með dauðum manni. Hún hrökk upp við lágt hljóð, og þvingaði sig til að líta af gólfinu. Hún var ekki ein í í- búðinni með dauða manninum. Það var einhver á næstu grös- um. Einhver ýtti hægt upp hurðinni fram í eldhúsið. Gabriella statði á dyrnar. Hlauptu, æpti innri rödd henn ar. Hrópaðu á hjálp. Sá, sem haíði drepið manninn á gólf- inu. var að koma inn. Inn hingað. þar sem hún var ein. Hún sá hendi. handlegg,- and- lit ..... Gabriella riðaðj og kiknaði í hnjánum. - Stofan var horfin sjónum hennar. Þoka umlukti hana á alla vegu og einhvers staðar í þokunni vissj hún af mann- inum á gólfinu. í gegn um þok una sá hún loks andlitið á manninum, sem kom inn frá eldhúsinu. ,,John“. Rödd hennar líktist ýeini, og hún, seig niður á gólfið. John var kominn að henni og greip um olnboga hennar og hjelt henni uppi. Svipur hans var harðneskjulegur. „Gabriella. Hvað skeði?“, sagði hann lágt. Hún reyndi að losa sig. „Jeg drap hann ekki“. „Láttu ekkj eins og kjáni“, sagðj John og hristi hana. „Reyndu að átta þig. Gabri- ella. Þú hefðir ekki átt að koma upp. Jeg ætlaði að koma í veg fyrir það“. Hann sleppti henni. „Það var einmitt þetta sem jeg var hræddur um“. Framstykkið á stuttkápu Ga briellu var blóðugt af blóð- pollinum í teppinu. Blettirnir voru dökkir og áberandi í ljósu efninu. Hún stillti sig eins og hún gat enda þótt hana lang- aði mest til að kasta upp. ,,Bíddu“. John fór fram. Hún heyrði glamur í herðatrjám. Hapn kom aftur með kápu. Það var brúna kápan með hettunni, sem ungfrú Nelson hafði verið í um daginn. „Hjerna, farðu í þetta“, sagði hann. „Þú getur ekki far ið svona út á götu“. Kápan var stór og óþægileg, en hún huldj blettina. „Snertir þú nokkuð?“, spurði hann. Gabriella sagði nei. Húr. var með hanska. John var líka með hanska. Hann tók undir handlegg hennar. „Jæja, við skulum koma“. Gabriella hreyfði sig ekki. í búðin var eyðileg og áhrein. Það litla, sem gert hafði verið til að prýða hana var nú eyði- laet, brotið, saurgað manns- blóði .... Nú var þess eins að bíða, að einhver uppgötvaði morðið. Sírenurnar á lögreglu- bifreiðinní múndi óma í göt- unni og einkennisklæddir lög- regluþjónar mundu fylla þessa óþókkalegu stofu. „En, John .... við getum ekki .... Hvað eigum við að gera við .... hann þarna?“. Fólkíb í Rósaíandi Eftir LAURA FITTINGHOIT 1 65 beygði sig niður og fór að tína. En svo var hann þreytt- ur, að hann gafst brátt upp við berjatínsluna, fór heim að kofanum og lagðist fyrir. Hann sofnaði næstum sain- stundis. Það var liðið langt fram á dag, þegar uppnámið var loksins úti. Þá fyrst fór prófastsfrúin að hugsa um hvar Gústaf gæti verið niður kominn. Hún hafði komið snemma um morguninn með lækninum og haft meðferðis ýmislegt, sem hún vissi, að þörf myndi vera fyrir þegar slík slys bæri að höndum. Bæði Egill og Ebba höfðu komið og það varð hlutverk Ebbu að reyna að róa Þyrí, sem stanslaust grjet og vein- aði, og sagðist vilja fara heim. — Jeg veit, að þið haldið öll, að Gústaf hafi viljandi skot- ið Jóhannes, sem hefnd fyrir það, þegar. hann sparkaði hon- um niður úr trjenú, hrópaði hún milli ekkahviðanna. — Jeg skil það vel, að þið viljið ekki sjá hvorki mig nje Gústaf, því að Jóhannes lifir þetta ekki af. Ef jeg mætti fara burt, alveg sama hvert, bara eitthvað burt frá þessu öllu saman, því að þið hafið mig, — jeg skil það vel. Ef að Gústaf og jeg hefðum aldrei komið í Rósalund, þá væri Jóhannes lifandi og þá hefði Pjetur heldur ekki brunnið svona hræði- lega. — Elsku Þýrí mín, sagði Ebba. Þú mátt ekki halda svona áfram að gráta. Þú gqtur ekkert gert að því, sem hefur skeð. Þær sátu sa’rnan í herberginu uppi á lofti og Ebba gerði allt, sem hún gat til að hugga frænku sína og reyna að fá hana til að borða eitthvað. En það síðastnefnda var ekki svo auðvelt verk, bvx að þegar Ebba kom með undirskál fulla af berjum og mjólk, þá hrynti Þyrí hénni frá sjer, svo að Ebba var næstum búin að missa skálina og berin fjellu niður á gólfið — Jeg vil ekkert borða, hvefsvegna ettu að kvelja mig svona, hrópaði Þyrí grátandi og leit svo reiðilega á Ebbu, að það var engu líkara en hún áliti berin eitthve.t ban- vænt eitur. Farðu burtu frá mjer. Jeg vil fá að vera ein. Og Ebba hefði fegin viljað fara burt, en það þorði hún ekki, því að þetta starf hafði henni einmitt verið falið, — Baðvörðurimi tók ekkert eftir því, þegar við svindluðum okkur inn. Sonur lyfíingarmannsins. Tveggja ára gam.all drengm' í London, Stephen Evenett, hljóp upp um hálsinn á ömmu sinni og faðm- aði hana ákaft að sjer áður en hún fór. Daginn eftir lagðist amman í sjúkrahús. Faðmlög snáðans höfðu verið svro kröftug, að það brotnaði - henni rifbein. Faðir drengsins, sem er þungavigt ar lyftingarmaður. ljet svo ummælt eftir þetta, að drengurinn yrði áreið anlega arftaki sinn. Tennur sein veð Ungfrú Pearl Bess í Indinanapolis kærði tanniækni sinn fyrir lög- reglunni. Hann hafði tekið tennurn ar (falskar auðvitað) vir henni, þar sem hún skuldaði honum 107 dollara og neitaði að láta hana hafa þær aftur fyrr en hún væri búin að boi-ga sjer skuldina, eða að minnsta Ixosti 59 dollara af henrii. ...Teg fór til tannlæknisins til þess að láta hann laga tennurnar svolitið'* sagði ungfrúih, „en jeg hafði ekki fyrr opnað munninn, t-n haun greip neðri góminn úr mjer og neitaði að láta mig fá hann aftur fyrr en jeg borgaði“. Ef t 1 vill nauðsynlegur þvottur Frú Mary Muick i Califomia hefii sótt um skilnað frá manni sinum vegna þess að hann hefði þvegi? henni um munninn með sápu. Ástæðan til þessarar „hreingem- ingar“ var sú, að konan var vör að segja við stjúpson sinn, að húr mýndi þvo honum um rrunninr með sápu, ef hann blótaði. Manni hennar leiddist þetta ta' hennar mjög og ekki sist þar serr hún kryddaði það ófögrum orðum | ..Við skulum sjá, hverjum verðui þvegið um munninn", sagði hann ! tók sápustykki og naglabusta og frarr kvæmdi verknaðinn án frekeri um- . hugsunar. Hamborgar-höfn hreinsuð. Höfu Hamborgar hefir nú verið hreinsuð að miklu leyti við þau skips flök, sem lágu þar á hafsbotni. Frá þessu er skýrt í blaðinu „Harbor Ne\vs“. Blaðið skýrir svo frá, að um 3000 skip hafi legið á botni Saxelfar í stríðslok. Nú liafa 2000 þessara skipa verið dregin upp. Mörg skip- amia eru ekki verr á sig komin en það. að liægt er aíT taka þau til !notkunar með lítilli viðgerð, en megnið af þeim er þó selt til niður- . rifs. Hafnarskrifstofan í Hamborg I upplýsir, að lokið verði við að hreinsa Ihöfn borgarinxxar fyrir næstú jól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.