Morgunblaðið - 07.05.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.05.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. maí Í949. MORGUKBLAÐIÐ B Hlutuskiftin eru grundvöllurinn uð öllu hjú mjetf HINN mikli athafna og dugn- aðarmaður Haraldur Böðvars- son á Akranesi á sextugsafmæli í dag. Jeg sat hjá honum stundar- korn í gær suður á Landsspít- ala, en þar er hann nú sjúkling- ur, þó ekki mikið veikur sem betur fer. Þegar jeg ympraði á því við hann að hann segði mjer eitt og annað, sem honum dytti í hug, frá útgerð sinni og rekstri öllum, tók hann því vel, en sagðist ekki vita, hvort það væri þess virði, nokkuð af því, að það yrði fært í letur. Sexæringur fyrir folaid Sagan byrjaði með því, segir hann, með þeirri hægð, sem er einkennandi fyrir alt hans tal, að jeg keypti sexæring. Hann kostaði 200 krónur. Það er að segja, ef jeg ætti að byrja á byrjuninni, þá var hún sú, að okkur systkinunum var gefið sitt folaldið hverju. Mitt folald var hryssa. Þegar hún óx upp, eignaðist hún fol- ald á hverju ári. Þegar tryppin undan henni voru orðin fjögur, þá gat jeg selt allt „stóðið“, og f jekk fyrir það þessar 200 krón- ur, sem báturinn kostaði. Þegar þetta gerðist var jeg 17 ára gamall. Meðeigandi í bátnum var Hallgrímur Tómasson, for- maður. En jeg lagði fram hluta- fjeð, þessar 200 krónur. Jeg keypt bátinn af Jóhanni Bjarna syni frá Svarfhóli. Hann var forystumaður í útgerð á þeim árum. Bjó á Hvítárbakka. Sótti sjó á hverri vertíð suður í Garð og reri með eitthvað af aflan- um upp eftir Hvítá í vertíðar- lokin. Um þetta leyti flutti Jó- hann til Akraness og varð þar hreppstjóri. En það er skemst af útgerð sexæringsins að segja, að við höfðum þorskanet, því þá voru línuveiðar ekki byrjaðar, töpuð um öllum netunum á fyrstu vertíðinni í togara, og veidd- um þá sama sem ekki neitt. Á næstu vertíð 1908 gerðum við bátinn út frá Vörum í Garði, og hjeldum því áfram nokkur ár. Þá hafði hið svonefnda Miljónafjelag mikil viðskifti í Gerðum. Svo þar var auðvelt að koma aflanum í verð Útgerðin gekk vel í Garðin- um. Við fengum stundum ein 100 skpd. á bátinn. En þá feng- ust 40 krónur fyrir skippundið. Sjö menn á bátnum, og aflanum skift í ellefu staði, 4 „dauðir hlutir“ sem kallað var. En lif- ur og hrogn að auki. Fyrsti mótorbáturinn Nú fór mig að dreyma um, að eignast mótorbát. Það mun hafa verið árið 1908, sem sá draumur rættist. Jeg var þá eða, öllu heldur faðir minn, afgreiðslumaður bæði Thore- fjelagsins og Sameinaða, þegar það bar við, að skip þeirra komu til Akraness. • Emil Niel- sen var þá skipstjóri; mig minn ir á „Kong Trygve“. Við vor- um góðir kunningjar. Hann ann aðist um það, að smíðaður yrði fyrir mig mótorbátur í Fred- rikssund. Kom Nielsen síðan með bátinn á þilfari. Það var En byrjunin: 8 tonna bátur, með 8. hestafla Danvjel. Þá átti jeg ekki nema 400 krónur í peningum til að leggja í bátinn. En eignaðist helming- inn. Hann kostaði hingað kom- inn kr. 3.800. Jeg gekk í fjelag við Bjarna Guðbjarnason skip- stjóra, til að geta komið þessu fyrirtæld af stað. Við lögðum fram sínar 1900 krónurnar hvor. Það er að segja. Sigmund ur bróðir Bjarna átti með hon- um Va í öðrum helmingnum. Jeg fjekk þær 1500 krónur, sem mig vantaði í minn helming, að láni hjá Einari Magnússyni, bónda að Steindó'rsstöðum í Reykholtsdal. Lánið var til fjögurra ára. „Galdramaður“ á Hverfisgötu Nú kom báturinn til Reykja- víkur, og við þangað, til að sækja hann. Hann var ,,hífður“ á spilinu og látinn síga niður á sjóinn við skipshliðina út á höfn. En þegar við ætluðum að setja vjelina af stað var alt fast. Enginn viðstaddur kunni að setja vjelina í gang. Svo við urðum að binda mótorbátinn aftan í árabátinn, sem við vorum á, og draga hann upp að Duus-bryggju. Jeg fer svo upp í bæinn, til að leita þar að vjelaverkstæði. En það reyndist ekkert vera til. Jeg frjetti af manni, sem átti heima langt inni á Hverfisgötu er hjeti Ólafur og væri „ramm- göldróttur“, gæti að heita mætti alt. Hann var oft kallað- ur „Stóri Galdri“ til aðgrein- ingar á öðrum Ólafi, sem var ekki eins „almáttugur“ og kall- aður var „Litli Galdri“. „Stóri“ gerði við saumavjelar og hjól- hesta, og hafði fult kjallara- herbergi af allskonar dóti, sem safnast hafði til hans til við- gerðar, er jeg kom inneftir til hans í vandræðum mínum. Bað jeg hann nú að koma og hjálpa mjer, því jeg þyrfti fyr- ir hvern mun að koma mótor- bátnum af stað, og komast fyrst og fremst á honum upp á Akranes. Vildi helst losna við að draga hann aftan í árabátn- um þangað. Ólafur tók mjer vel. Sagðist ekkert vita, hvort hann gæti nokkuð hjálpað mjer. Því hann hefði aldrei sjeð svona vjel. En hann hefði gaman af að fá tækifæri til að kynnast henni. Við förum svo niður í bát- inn, og hann fer að skoða vjel- ina, og skrúfa og skrúfa. Eftir 2—3 klukkutíma var vjelin komin í gang, og alt í lagi til að sigla af stað. — En hvernig fóruð þið svo að með vjelina, þegar þið höfð- uð mist af Ólafi? Við höfðum mann með okk- ur, sem átti að vera einskonar „mótorristi“, þó hann hefði ekkert lært. Hann heitir Bene- dikt Tómasson í Skuld. Á ferð með „Höfrung“ Upp frá þessu gekk alt eins og í sögu. Vorum við eldci nema Að mjer var gefið folald Samtðl við Harald Böðvarsson á Akranesi sextugan. Síðan hjeldum við inn í höfn- ina. Jeg var í þrjá daga í Eyj- um. Altaf vitlaust veður þann tíma þar. Svo jeg gafst upp við að koma með Ilöfrung þangað, fannst hann myndi reynast of lítill, í þeim veðraham. Fór með flutningaskipi Bryde verslunar ísafold tii Reykjavíkur. Við vorum 27 tíma á leiðinni. Haraldur Böðvarsson. tvo tíma á leiðinni heim. Bátinn skírðum við ,Höfr- Ung“, hafði nýlega lesið sögu Jules Verne „Höfrungahlaup." Sá var galli á „Höfrung", að á honum var enginn borðstokk- ur, að heitið gæti, ekki annað en lágt skjólborð. Svo erfitt var að hafast við á dekkinum. — Þetta var að sjálfsögðu lagað. Við vorum hrifnir af hinum nýja bát og þóttumst vel á vegi staddir með hann. Á leiðinni heim, að þesesu sinni, lagðist Sigmundur meðeigandinn fram á dekkið, og horfði út fyrir borðstokkinn, til að njóta þess að'sjá, hvernig báturinn flaug áfram. Varð honum að orði: „Mikið má hann Kári blása, ef „Höfrungur“ hefur ekki betur.“ Hvar er útgerðarstöðin En þó við þarna hefðum eign- ast veiðibát, með aflvjel, og við hann væru vonir tengdar, var ekki sopið kálið, þó í aus- una væri komið. — Leggja þurfti þátnum fyrst um sinn. Og finna út hvaðan myndi hægt áð gera hann út á vertíð. Fyrst varð að koma bátnum upp úr fjörunni með mannafla, og ærinni fyrifhöfn, ,baka“ hann upp á bakka, eins og það er kallað. Og svo var að líta í kringum sig, eftir útgerðarstað fyrir bátipn. Því engin aðstaða var til þess að gera hann út frá Akranesi. Mjer datt í hug að leita fvrir mjer í Vestmannaeyjum. Tók mjer far með Nielsen þangað. Hann hafði þá tekið við ,Ster- ling“: Þá var mikið austanrok, og skipið hafði ekki ákveðna viðkomu þar. En Nielsen sagðist skyldi taka mig sem farþega, ef jeg vildi eiga það á hættu, að þurfa að halda áfram með sjer til Hafnar, ef ekki yrði samband við Eyjar, er þangað kæmi. Jeg tók þvi mjög vel. Þegar við komum til Eyja, var lagt við Eiðið. Stærsti bát- ur Gísla Johnsen, sem þá var, Ásdís, kom út að skipinu. Fram taugin var fest í spilið á Ásdísi-. En það skifti engum togum. Spilið slitnaði upp-úr dekkinu. En jeg ljet mig síga niður í bátinn á kaðii, er hann straukst meðfram skipshliðinni. Og þar með var afgreiðslan í Eyjum búin í það sinn. I Vogavíkurhólma Þá var að athuga möguleik- ana við Faxaflóa. í Garði og Keflavík voru engar hafnir. Þá var Vogavíkin og Sandgerði eftir. Við „Höfrungs“-menn ásamt eigendum m.b. „Fram“ á Akranesi komum okkur sam- an um að byggja fyrir skips- hafnir báta þessara i Vogavíkurhólma. Það er lítill hólmi undan Brekku, við end- við Harald, að hann er framúr- skarandi minnugur og tö.lu- glöggur maður. En ekki •mun’dif hann nákvæmlega, fjarri ö.llum bókum sínum og skjölum, hvo miklu framleiðsla hans 'hefur numið undanfarin ár, svo hatm gæti sagt það fyrir víst. En upp- hæð þeirra vinnulauna,-seia hann greiddi • árið-- 194>7-'»v-er** kr. 4.255,000, er fór til 650 karla og kvenna á Akranesi Ár- ið 1948 urðu vinnulaueiíi háií'M milljón minni. Hlutaskiftin eru grundvöllurinn Jeg- spurði Harald væri í rekstri hans, sern hant* teldi að hefði orðið h'?>.tl mesta velfarnaðar, og bjós4 kannski við, að það yrði hon- um erfitt að benda á eitthver-t ákveðið atriði í svo margþætt- um rekstri. En það 'stóð- ekk* á svarinu. Grundvöllurinn- unei:- -pe.s:-n* öllu hjá mjer, er sá, sagði hánn1, að öll útgerðin er •rekrn'ymi'tl hlutaskifta fyrirkomulagi. Svo ann á Vogastapa, og hægt að Það sem menn bera úr bítum, ganga þurum fótum baðan í land, á fjöru. Við gerðum þarna grjótbyrgi, með járnþaki á, og höfðum þar salt og söltunarstöð. Þessari út- gerð farnaðist vel. Þetta var vetrarvertíðin 1909. Síðar sama ár eða um sum- arið leigði jeg Dr. Bj. Sæmunds syni bátinn til fiskirarinsókna í Faxaflóa, eins og lesa má um í Andvara 1911. Útgerðarstöðin í Vogahólma gat ekki orðið til frambúðar. Svo jeg tók að litast betur um. Og undirbúa að koma mjer upp stöð í Sandgerði. Var bygging hennar lokið árið 1915. „Höfrungur“ var helst til lít- ill til þess að gera hann út þarna á vetrarvertíð. Svo jég ljet byggja tvo báta, sem voru nokkru stærri, Víking og Vai. Og Egil Skallagrímsson árið 1914. Bátar mínir voru í Sand- gerði á vetrarvertíð en á Akra- nesi eftir 11. maí. Þetta gekk allt vel um skeið. En að því kom, að Víkingur, sem var 10 tonn, þótti helst til lítill í Sandgerði á vetrarver- tíð. Formaður á honum var Ey- leifur ísaksson. En hann vildi helst vera á þessum bát. Og stundaði sjó á honum frá Akra- nesi á vetrarvertíðinni árið 1925. Reri lengra, en vant hafði verið. Sagði eins og Einar Bene- diktsson: ,,sá grái er utar“ og aflaði vel. Eftir það hættu Akra nesbátar fljótt að fara að heim- an á vetrum, eins og þeir höfðu áður gert. Arið 1927 fluttist bátaútgerðin heim. 4'+ milljón í vinnulaun árið 1947 Starfssaga Haraldar Böðvars sonar rúmast ekki í einni blaða- grein. En skemtilegt efni væri það að skýra frá, hvernig út- vegur hans hefur blómgast með Akranesi, og Akranes með hon- um. En nú bað jeg hapn að hverfa að nútímanum, og gefa mjer einhverjar upplýsingar, sem gæfu hugmynd um, hve mikið hann hefur með hönd- um. Það leynir sjer ekki í viðtali fer eftir aflanum. En er þetta ekki það venju- iegasta nú á dögum? Jú: En það var ekki a'nr'þarí 'leyti' sem jeg vár að býfjá.' ÞÁ rjeðu útvegsbændur oft til • sía •sjómenn,.með því -áð' 'gtt&ifa þeim ákveðið kaup yfir vertíð- ina, hvernig sem aflaðist,--GUf altaí hefur verið' fast k'atrp"*'átt mestu leyti á togurunum. En jeg hef alltaf haldið mjer við-hlutaskiftagrundvöliinrt, taka fyrst hinn áfallna köStrtað, og skifta síðan upp afgangin- um, eftir fyrirfram settum regl- um. Jeg setti mjer ákveðnar reglur á árunum 1915—16, Ijei prenta þær, svo menn vissu al- veg, að hverju þeir géfigú. Þó þær hafi miklum breytinguTa tekið, eftir þvi sem árin ••.hafo liðið, og ■ tímarnir breyst, þá gilda þær í grundvallaratrið- um enn í dag. Hraðfrysting og niðursuða — Miklar hafa breytingarn;\r orðið á útgerðarmálunum ~-á þessum rúml. 30 árum, sem síðan eru liðin. — Já, vissulega á ölíum svið- um. Þegar jeg byrjaði á Akra- nesi var þar, eins og jeg mirtt- ist á áðan, ekki neitt til neins, engin aðstaða til útgerðar. Vant aði bæði bryggjur og hús, og alt til alls. Jeg bygði mitt fyrstí* frystihús árið 1929.' 'Þal5 'ér' ;ít4 segja vjelfrystihús. Hafði aötir íshús með ísboxum upp Vgamlí* mátan, sem var bygt árið '1910. Annars er það hraðfrysting- in, sem hefur valdið • mestri gerbreytingunni á síðari arum, m. a. vegna þess, að rneð þvi er maður að frarrúeiða svo skemtilega vöru, sem hægt er að bjóða, hvar sem er í heim- inum, og skapar margfalt út- flutningsverðmæti, sem stafar af aukinni vinnu við fiskinn k landi. — Þið hafið líka myr: darlega niðúrsuðú á Akranesi. — Onei. Þetta er ekkl ahnaít en gutl. Það er að áegja, okkur hefur tekist sæmiléga vi’ð að Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.