Morgunblaðið - 19.05.1949, Page 1

Morgunblaðið - 19.05.1949, Page 1
16 síður 36. árgangur. 112. thl. — Fimmtudagur 19. maí 1949. Prentsmiðja Morgnnblaðsins Tillapn isrii launabælur lil opinberra slarhmanna samþ. 4 miljónir kr. varið í því skyni á þessu ári EINS OG frá var skýrt í blaðinu í gær, hófust umræður um þingsályktunartillöguna um heimild fyrir ríkisstjórnina til að greiða allt að 4 milj. kr. í uppbætur á laun opinberra starfs- manna á þessu ári strax að lokinni afgreiðslu fjáiiaganna á þriðjudagsnóttina. — Stóð fyrri umræða til kl. um 4,30, en þá var gengið til atkvæða. Voru allar breytingatillögur felld- ar svo og tillaga um að vísa málinu til rikisstjórnarinnar. Þingsályktunartillagan var síðan samþykkt með 27 : 20 atkv. og vísað til síðari umræðu. Strax þá um nóttina var mál- ið tekið til síðari umræðu, sem stóð til klukkan um 6 leytið á miðvikudagsmorgun. L,okaafgreiðsIan. í gær kl. 3 fór svo fram loka- átkvæðagreiðslan um tillöguna. Var hún samþjdikt með 26 gegn 22 atkv., en fjórir þingmenn voru fjarverandi. Já við tillögunni sögðu: Bjarni Bénediktsson, Brynj. Bjarna- son, Einar Olgeii’sson, Eiríkur Kinarsson, Emil Jónsson, Finn- ur Jónsson, Guðm. í. Guðmunds son, Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Axel Guðmunds- son, Hannibal Valdimarsson. Hermann Guðmundsson, Jóh. Hafstein, Katrín Thoroddsen, Lárus Jóhannesson, Ólafur Thors, Sigfús Sigurhjartarson, Frh. á bls. 11 Búist við uppgjöf Shanhai fljétlega HONGKONG, 18 maí: — Eftir því, sem frjettaritarar í Shang- hai herma, sækja herir kom- múnista nú að borginni bæði úr austri og vestri og er talið, að þeim muni takast að einangra borgina algjörlega á næstunni. Miklir eldar geisuðu í dag á Pootung-svæðinu, sem er hinum megin árinnar, andspænis Shanghai — Enda þótt nokkur götuvígi hafi verið reist í Shang hai telja frjettaritarar ekki, að barist muni á götum borgarinn- ar Þeir telja líklegra að stjórn arherinn muni gefast skiÞ'rðis- laust upp — Reuter Átta láta lífið — 82 særasf RIO DE JANEIRO 18. maí. — Átta mciin ljetu lífið og að minsta kosti 82 særðust alvarlega, er ægileg sprenging varð í dag í einni af æfiuga- stöðvum hersins skammt hjeðan frá. — Joao Mont- eiro, ofursti og yfirhers- höfðingi var á meðal þeirra, er ljetu lífið. —Reuter. Sharet! í Prag PRAG, 18. maí: — Utanríkisráð hei ra Ísraelsríkis, Moshe Sharett kom hingað til Prag í dag frá Paris. Búist er við að hann pnuni ræða við útanríkis- ráðherra Tjekkóslóvakíu, — Vladimir Clementis, — á morg' un. — Reuter. Ræða fjármálaráðh ÚTVARPSRÆÐA Jóhanns Þ. Jósefssonar, fjármála- ráðlierra, við framhald þriðju umræðu fjárlag- anna cr birt í heild í blað- inu í dag. Er ræða'n á 2. og 5. síðu. Nýtt samgöngubann Rússn í Þýsknlons Stöðva ISOflutningavagna á leið til Barlsn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 18. maí. — Rússnesku hernaðaryfirvöldin í Þýska- landi tilkynntu skyndilega í gærkvöldi, að 150 stórir flufn- J ingavagnar, hlaðnir vörum, sem fara áttu til Berlínar, fengju | ekki að fara frá Helmstedt. Ástæðuna sögðu þeir þá, að skrá ! yfir vörurnar hefði ekki verið send áður til rússneska her- r.amssvæðisms, en engin slík ákvæði hafa verið í gildi varð- andi verslun og viðskifti milli i WASHINGTON, 18. maí: — Ut anríkismálanefnd Öldungadeild ar Bandaríkjaþings lauk í dag umiæðum um Atlantshafssátt- málann, er staðið hafa yfir und anfarnar þrjár vikur. Formað- ur nefndarinnar, Tom Conally, skýrði blaðamönnum svo frá í dag, að telja mætti víst að nefnd in myndi samþykkja sáttmál- ann með „yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða“. Hann vildi ekk ert segja um, hvenær atkvæða greiðsla myndi fara fram. Nefnd in mun seríiiilega senda Öld- ungadeildinni skýrslu sína inn- an 10 daga, en búist er við að deildin muni ekki greiða atkv. um sáttmálann fyrr en eftir nokkra mánuði. — Reuter, Austur- og Vestur-Þýskalands. Engin heiniild Hernaðaryfirvöld Vesturveld anna sendu Rússum harðorð mótmæli þegar í gærkveldi, vegna þessa háttalags, og bentu á að þeir hefðu enga heimild til þess að stöðva hina 150 flutn ingavagna. Var þess krafist, að Rússar afljettu þegar þessu nýja banni sínu. Tilgangurinn Háttsettur breskur embættis- maður ljet svo ummælt i Berlín í kvöld, að augljóst væri, að Rússar væru að reyna á alla lund að hrifsa í sínar hendur eins mikil yfirráð yfir verslun- inni milli Austur- og Vestur- Þýskalands og unt væri. Allsherjarþingið freslar umræðum um nýlendur íiala Ungverjar rjúfa friðarsamninga Yfirlýsing bandaríska ufanríkisráðuneyfisins Einkaskeyti til Mbl. frá Reiiter. WASHINGTON 18. maí. — í yfirlýsingu, sem bandaríska utanrikisráðuneytið gáf út í dag, er ungverska stjórnin sökuð um að hafa rofið friðarsamningana með kosningum þeim, er hún efndi til í landinú um s. 1. helgi. — í yfirlýsingunni segir, að þessar svonefndu ,,kosningar“ hafi verið nákvæmlega sami skrípaleikurinn, og leikinn var í Þýskalandi nasismans, þ. e. a. s að þeim hafi verið stjórnað í einu og öllu af valdhöfunum og aðeins einn listi, listi kommúnista, hafi verið í framboði. — Ekkert stjórnmálafrelsi. „Augljóst er“, segir í vfirlýs- ingunni, ,,að ákvæði þáð í frið- arsamningunum, er fjallar um stjórnmálafrelsi þegnanna, hef- ir verið þverbrotið af ungversku stjórninni, bæði í kosningabar- áttunni og kosningunum sjálf- um“. Árangurinn. Sagði ennfremur, að árangur „kosninganna“ hefði orðið ná • lcvæmlega sá, er stjórn iands- ins ætlaðist til, þ. e. a. s. að kosið var algjörlega kommún- istiskt þing. 95.6%. (í opinberri tilkynningu ung- versku stjórnarinnar í dag um kosningarnar sagði, að 95,6% kjósenda hefðu kosið „Þjóð- fylkinguna“ svonefndu, er stjórnað er af kommúnistum. Það var eini listinn, sem í fram boði var). Tillögur Breta felldar með 37 atkv. gegn 4. LAKE SUCCESS, 18. maí: — Allsherjarþing S. Þ. felldi í dag tillögu Bieta varðandi framtíð fyrv. nýlendna ítala í Norður-Afríku. 14 greiddu atkv. með tillögunni, 37 á móti. — í Tripoli. höfuðborg Tripolitaníu var mikið um dýrðir í dag, er það frjettist að ítalir fengju ekki umboðsstjórn í landinu. Múgur og margmenni safnaðist saman á götum bcx’garinnar, söng og dansaði og hafði í frammi önnur gleðilæti. Umræðum fresíað A fundi Aiisherjax’þingsins í kvöld var samþykkt með 50 atkv.. gegn engu (6 fulltrúar sátu hjá), að fresta umræðum um ítölsku nýlendurnar þar til á næsta fundi þingsins, í september. — Tillaga um að vísa málinu til Litla Allsherjar- þingsins var felld með 27 atkv. gegn 21. ■— Reuter. Vopu til Pakif^n. LONDON — Alexander, varnar- málaráðherra Breta, ljet svo um mælt í breska þinginu í dag, að Bretar ljetu Pakistan í tje vopn eftir megni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.