Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19- maí 1949,
-2) ci a b ó L
13-4. dagur ársins.
3 yika sumars.
ArdcgisfíæSi kl. 11,35.
í.SíSdcgisflæði kl. 24,10.
Níc'- ianrliæk n i r er í læknavarðstof-
.unni. sími 5030.
Næturvörður er i Laugavegs Apó
Jteki, iíi' 1616.
■ Nætrarakstur annast Litla bílstöð
•;>n, sími 1380.
I.O.O.F. 5=1315198»/2 =
Hafnarfjarðarkirkja
Altarisgauga í kvöld kl. 8,30. —
Sf Garðar Þorsteinsson.
I
sr
ð rÍ fctt
75 ára:
Þrúður Gísiadóftir
érúðkaup
Nýlego voru gefin saraan í hjóna-
md, r, 1 sr. Hálfdáni Helgasyni,
#)ló£asti ió Mosfelli, ungfrú Hrefna
l’ietursdóttir. Lindargötu 28 og Jón
’OjJafsson, múrari. frá Reynisvatni.
♦lermilí ungu hjónanna er að Siáv-
ciborg. Reykjavik.
Orgeltónleikar
í- )>«knkirkjunni
Ragnar Björasson heldur orgel-
tónleika í Dómkirkjunni amiað
Íivöld. k!. 9. Hann lauk burtfarar-
*n óf). við. Tónlistarskólann.._í fyrra,
<>f; var fyrsti nemandi, sem lokið
«,efur þar hurtfararprófi 1 orgelleik.
dí.enoari hans var Páll Isólf.sson. ■—
fíagnar íeikur verk eftir Bach, Mend
<■) sohn og Boellmann. Ragnar er
*ujall organleikari og hafa útvarps-
d 111istendur stundum átt kost á að
• iliistr á hann í ntvarpi.
) ’Á/ennaskólanum
» Keykjavík
verður sagt upp n. k. laugardag
•vj 2 e. h.
1' -flokks mótið
í knattspymu lieldur áfram i
l.völd kl 7. Leika þé Fram og Vík-
«ngu< og KR og Valur. Era þetta
siðustu kikar fyrri hluta mótsins.
> .eikirnir þar á undan fóru þannig,
«i*i Valu; vann Víking með 1 :0 og
fvR. Fram með 3 : 2.
) ívöt Sjálfstæðiskveima-
íjelagið
I-fvöt. S já lfstæðiskvennafjelagið,
f.eldur fund í Sjálfstíeðishúsinu i
1 vöíd kl. 8.30. — Rætt verður um
viðhorf til landsmálanna, frummæi-
endi. Soffia Glafsdóttir. Kjartan Ó
íúarnason sýnir nýja vestfirska kvik-
• íjyrid. Þá > erður kaffidrykkja og
dans.
Til bóndans í Goðdal
Aheit J. E. 30,00.
Td veika mannsins
G. J. 100.00.
í DAG fyllir Þrúður Gísladótt-
ir, Njálsgötu 32 hjer í bæ, 75
ára aldursár sitt.
| Það væri vissulega hægt að
skrifa mikið um allt það starf
og strit, sem liggur að baki þfcss
arar góðhjörtuðu konu, en þar
sem jeg þykist vita, að hún vilji
síst láta setja á prent um sig
hrósyrði, verður það heldur
ekki gert hjer í þessum fáu lín-
um, heldur henni aðeins þakk-
að fyrir allt það góða og göf-
uga starf, sem hún hefur látið
mjer og svo mörgum öðrum í
tje á liðnum árum.
Þrúður Gísladóttir er fædd
að Stálpastöðum í Borgarfirði
en fluttist þaðan með manni
sínum, Halldóri Halldórssyni,
til Reykjavíkur og hefur búið
hjer síðan. Þau hjón eignuðust
sex börn, og eru fimm þeirra
á lífi, en einn sonur þeirra,
Gísli, fórst með b.v. Ólafi fyrir
nokkrum árum, og var. þar að
sjá af baki hinum prúðasta og
besta dreng, sem var þeim
hjónum mikill missir, engu síð-
\ ur en eftirlifandi konu hans.
| Það var svo með Þrúði, eins
og svo margt æskufólk á þeim
árum, er hún var að alast upp,
að það voru ekki alltaf sem
bestar aðstæður til að koma
Á MYNDINNI hjer að ofan sjáið þið þrjá göngubúninga frá efnilegum unglingum til menta,
frægustu tískuhúsum Parísar. Til vinstri er göngubúningur frá en hugsað meira um að láta þá
Christiam Dior. Jakkinn er með stórum kraga úr „tafti“, sem vinna strax og þeir gátu. En
hundinn er í stóra slaufu, pilsið fellt. — í miðjunni er ein-|Þa® el sannfæring mín, að ef
Þrúður hefði notið menntunar á
þeim árum. hefði hún haft alla
faldur göngubúningur frá Jaques Fath, jakkinn aðskorinn, með
skinnbryddingu að neðan og í hálsinn. — Loks er þriðja dragt-
in frá Robert Piguet, jakkinn síður, með „raglan“-ermum, pils-
ifö þröngt.
‘,'kipafrjettir:
3 ii m.«kip.
Rrúarfoss er í Antwerpen. Dettí-
» i s er á leið frá Hu!l til Rotterdam.
> j tllfoss er í Antwerpen. Goðafoss
cr á Akureyri. Lagarfoss kom til
lieykjavikur í gær, Reykjafoss fór frá
Vestmnnnaeyjurr: i gær til Hamborg
?i i Selfoss er á leið frá Reykjavik til
Inimingham og Antwerpen. Trölla-
foss er í New York. Vatnajökull er
i Reykjavik.
I íStZ.:
Foldin kom til Reykjavíkur í gær.
1 ángestroom er á Bíldudal.
Ilífdsskip:
Esja fór frá Reykjavík um hádegi
> gær vestur um land í hringferð.
Jíekla var á Kópaskeri í gær á norð
urleið. Herðubreið er á leið frá
Ilornafirði til Reykjavíkur. Skjald
hreið er í Reykjavik. Þyrill er í Faxa
flóa. Oddur er á leið frá Húnaflóa
tmstur um land til Reykjavíkur.
tJivarpið:
8.30—9,00 Morgunútvarp, — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút
-V'firp. 15,3Ý—-16./5 Miðdegtóútvarp.
— 16.25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Þingfrjettir. 19,40 Les-
in dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýs-
ingar. 20,00 Frjettir. 20,20 tJtvarps-
hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar): a) Lagaflokkur eftir
Schumann. b) „Ljólan“ eftir Joh.
Svendsen. c) „Kvöldraddir'* eftir Joh.
Svendsen. 20.45 Dagskrá Kvenfjelaga-
sambands Islands. — a) Ávarp til
kvenfjelaga (frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir). b) Ávarp frá mæðrastyrks-
nefnd (frú Guðrún Pjetursdóttir).
21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Er-
indi Slysahattta á heimilum (Jón
Oddgeir Jónsson fulltriii). 21,35 Tón
leikar (plötur). 21,45 Á innlendum
vettvangi (Emil Björnsson frjettamað
ur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir.
22,05 Symfónískir tónleikar (plötur):
a.) Píanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir
Brahms. b) Svíta úr „Meistarasöngv-
uránum“ eft.ir Wagner. 28,00 Dag-
skrárlok
Erlendar útvarps-
stöðvar
Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju
lengdir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13
—14—15,45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01.
Auk þess m.a.: Kl. 13,15 Söngvar
eftir Schubert og Brahms. Kl. 14,15
Leikrit. Kl. 19 Sólóistakoncert, lög
eftir Mozart. William Shield, E. J.
Moeran og Brahms. Kl. 21,00 Öska-
þóttur hlustenda. Kl. 21,30 Nýjar
grammófónplötur. Kl. 0,15 BBC-
hljómsveit leikur ljett lög.
Noregur. Bylgjulengdir 11,54,
452 m. og stuttbylgjur 16—19—25
—31,22—41—49 m. — Frjettir kl.
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21,10 ög 01.
Auk þess m.a.: Kl. 16,15 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 17,00 Fyrirlestur um
trúmál. Kl. 17,20 Karlakór syngur.
Kl. 17,45 Harmonikudúett. Kl. 18,40
Symfomuhijomsveit ieikur. Kl. 20,00
Leikrit eftir Inger Hegerup. Kl. 20,45
Fiðlusóió, Kl. 21,30 Dansmúsik.
Danmörk:
31,51 m. —
kl. 21,00.
Bylgjulengdir: 1176 og
Frjettir kl. 17,45 og
þá hæfileika til þess að kom-
ast áfram á menntabrautinni;
en engu að síður er hún víðles-
in og skrifar fallega rith., þótt
lítill tími hafi verið til fræðslu
fyrir húsmóður með mörg börn.
Þótt jeg viti. að allir þeir,
sem Þrúði þekkja og hún hefur
Auk þess m.a.: Kl. 13,00 Japanskt , . .
heimilislíf. Kl. 15.50 östergaard- lagt g0tt tU> nai ef tÚ vl11 ekkl
kvartettinn syngur. Kl. 18.15 Bærinn Ú1 hennar nú, en hún dvelur í
börnin og fríið. Kl. 19,05 Cosi fan dag á heimili tengdadóttur
tutte, kómisk ópera í 2 þáttum eftir sinnar, Sigríðar Jóhannsdóttur,
Mozart (fré Kgl. leikhúsinu). Einar , _
KristjánUon er meðal leikaranna. °g Guðjons sonar sins, Engihlið
Kl. 20,30 Samvinna Evrópulanda i , 16> hugsa þeir eflaust með
loftinu. Kl. 22,15 Píanóleikararnir vinarhug til hennar á þessum
Cy Walter og Stan Freeman.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og
28,5 irr. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m.a.: Kl. 15,40 Sónata
í h-moll opus 32 fyrir obo og píanó,
eftir Gúnter Raphael. Kl. 18,30 Rein
old Svensson leikur gömul og ný
píanólög. Kl. 18.45 Leikrit, eftir Sven
Rosendahl. Kl. 20,55 Kabaret-koncert
Kl. 21,30 Sólóistakoncert.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl, 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
aema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
il. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
iunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
iögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
iaga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið
>pið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju-
iaga og fimmtudaga kl. 2—3.
merkisdegi.
Jeg, sem þessar línur skrifa,
er einn af þeim mörgu, sem hef
Signrður ö'.ason, hrl.
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 10 B.
Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. 5—6
Flaukur Jónsson. cand. jur. kL
3—6. — Sími 5535.
!
iiiiiiiiiiniii
iiitiiiiiiiii i
Gengið
iterlingspund .
PÚSNINGASANDUIt i
frá Hvaleyri |
Sími: 9199 og 9091,
Gu&mundur Magnússon |
iii iiiiiiiii iii 111111111111111111 iiiiii ii inuimim i,i« iiltiiiui.
Fullur kassi
all kvnldi
_________ 26,22’
00 bandarískir dollarar ...... 650,50
100 kanadiskir dollarar ______ 650,50
00 sænskar krónur ........... 181,00
'00 danskar krónur __________ 135,57
00 norskar krónur ____________ 131,10
100 hollensk gyllini ....... 245.51
100 belgiskir frankar ........ 14,86
1000 fanskir frankar ....... 23,90
100 svissneskir frankar _____152,20
átt því láni að fagna, að njóta
allt til þessa dags hinnar miklu
hjartagæsku og velvilja, sera
Þrúður hefur alltaf átt meira
af en nokkuð annað, og því er
það ósk mín um leið og jeg
færi henni lijartanlegar ham-
ingjuóskir með daginn, að hún
megi auðnast að njóta hlýju og
umhyggju til hins síðasta ævi-
Irvölds.
Kristinn Magnússon.
peim, iduj auglýae t
Morgunblaðinvj
Barna- og unglingaskóla
Sfykkishólms lokið
STYKKISHÓLMI. 17. maí. —
Barna- og unglingaskóla Stykk
ishólms var slitið í kirkjunni
sunnudaginn 15. maí. Kirkjan
var fullskipuð fólki, er komið
var til þess að vera við at-
höfnina. í báðum skólunum
voru um 160 nemendur,
Unglingaskólinn starfaði í
tveimur deildum, sem svarar til
1. og 2. hekkjar í gagnfræða-
eða miðskóla Nemendur beggja
deildanna voru alls 47. Allir
nemendur annars bekkjar luku
unglingaprófi, nema einn, sem
varð að hverfa frá námi vegna
veikinda. Þetta er í fyrsta sinn,
sem ung'lingapróf er tekið í
Stykkishólmi samkvæmt hinni
nýju fræðslulöggjöf. í tilefni
af þeim atburði veitti skólinn
ein verðlaun þeim nemanda er
best stóð sig í námi yfir vet-
urinn. Verðlaunin, sem voru
Brjefa og ritgerðasafn Stephans
G. Stephanssonar í skinnbandi,
hlaut Loftur Magnússon frá
Hólmavík, nemandi í 2. bekk.
Hann var með hæstu aðaleink-
unn yfir skólann, 8,8 stig. í 1.
bekk var Áskell Gunnarsson
efstur með 8,3 í aðaleinkunn.
Fjelagsstarf var allmikið í
skólanum. Skólafjelagið hjelt
uppi fræðslu- og skemmtifund-
um. Málfundir voru annan
hvorn laugardag. Nemendur, er
áhuga höfðu á tafli komu saman
um helgar í skólanum til að
tefla. Kennarar skólans höfðu
eftirlit með fjelagsstarfinu. Að
öðru leyti önnuðust nemendur
það sjálfir og fórst vel úr hendi.
Árshátíð skólans fór fram 19.
febrúar s.l. Þá sýndu nemend-
ur sjónleikinn „Happið“, eftir
Pál Árdal og þótti leikurinn
takast afbragðs vel. Kennarar
skólanna voru; Þuríður Krist-
jánsdóttir, Ingibjörg Gunnlaugs
dóttir, Bjarni Andrjesson, Ing-
ólfur Árnason og Þorgeir
Ibsen.