Morgunblaðið - 19.05.1949, Page 9
Fimmtudagur 19. maí 1949.
MORGUISBLAÐIÐ
9
4. belk Verslunarskólan
VERSLUNARSKÓLANUH var
sagt upp 13. þ. m. í Sjálfstæðis-
húsinu að viðstöddu fjölmenni.
Útskrifaðir voru 65 nemendur
úr fjórða bekk með verslunar-
prófi, 32 stúlkur og 33 piítar
og hlutu 45 þeirra 1. einkunn.
Hæstu einkunn á burtfararpróf
inu hlaut Halldór Steinsen,
108,66 stig, 7,24 (hæsta eink. er
8). Aðrar hæstu einkunnir á
þessu prófi hlutu Einar Sveins-
son, Helga Guðmundsdóttir og
Þorvaldur Tryggvason. Hæstu
einkunn á bekkjarprófunum
hlaut Jónas Asmundsson III.
bekk, 1. ág. eink. 7,52. Ýmsir
nemendur, sem fram úr skör-
uðu, hlutu verðlaun úr sjóðum
skólans, Waltherssjóði og sjóði
kaupsýslumanna og frá Versl-
unarmannafjel. Reykjavíkur og
bókaverðlaun skólans. Árlega
fá bestu nemendurnir í nokkr-
um greinum einnig verðlauna-
þikara og hlutu þá nú þessir
nemendur: Þórður Jónsson bók
færslubikarinn, Hildur Hálfdán
ardóttir vjelritunarbikarinn og
Kirsten Thorberg bikarinn fyr-
ir tungumál.
Kent var í 12 deildum í skóla
húsinu við Grundarstíg, en í-
þróttakenslan í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar. Kennarar eru
25. í skólanum fer fram nokk-
ur verkleg kensla í verslunar-
og skrifstofustörfum og mikið
fjelagslíf. í skólanum er skrif-
stofa (v j elritunarstof a), og
skólabúð og einnig var þar í
vetur skólabíó og kvikmynda-
klúbbur fyrir fræðslumyndir
og skólaútvarp innanhúss. Enn
fremur gekkst skólinn fyrir sýn
ingum, sem voru mjög fjölsótt-
ar, vöru og tískusýningu og vjel
ritunarsýningu og skoðunarferð
ir voru farnar í nokkur fyrir-
tæki. Annað fjelagslíf var með
svipuðum hætti og verið hefur,
m. a. var haldið fjölbreytt nem
endamót í Sjálfstæðishúsinu og
þá gefið út ársrit skólans, Versl
unarskólablaðið, og einnig var
haldin fjölmenn skemtun í
Austurbæjarbíó, einkum fyrir
foreldra og vandamenn nem-
endá. Nemendurnir flytja þar
sjálfir söng, tónleika, sjónleiki
og annað skemtiefni m. a. hafa
nem. dálitla hljómsveit, sem
leikur' á skemtunum þeirra. —
Auk gamanleika hafa þeír flutt
þar t. d. kaíla úr Shakespeare-
leik (Julius Caesar), sem lesinn
ér í skólanum og sögusýningar,
sem samdar hafa verið í skól-
anum, í fyrra Eglu-þátt, um
það, er Egill flutti Höfuðlausn,
og í vetur þátt um þjóðfundinn
1851.
Annað nemendamót er haldið
í sambandi við skólann á hverju
vori og gengst Nemendasam-
bandið fyrir því og sækja það
einkum eldri árgangar úr skól-
anum. Það var að þessu sinni
haldið að Hótel Borg og stýrði
því form. sambandsins, Hró-
bjartur Bjarnason stórkaupm.
Þar komu gamlir Verslunar-
skólámenn víðsvegar að af land
inu og mintust náþnsgfmæla
sinna og árnuðu skóla sínum
heilla og færðu honum rausnar
gjafir. Elstir voru 40 ára nem-
endur og talaði Sigmundur Jóná
nýja mjólkurstöð
ekur tiB starfa í dag
Kostaði 12,5 milj. og
getur tekið á móti 18-
iHiáfe ®S<* §>JL » . •
211 miSj. Iitruifi a an
Brjóstmyndin af Vilhjálmi Þ.
Gíslasyni skólastjóra, sem gefin
hefir verift Verslunarskólanum
og sett verður þar upp.
son kaupm. á Þingeyri fyrir þá.
Þarna mættu einnig allir þeir,
sem útskrifuðust fjnir 25 árum
og talaði Konráð Gíslason kpm.
fyrir þeirra hönd og færðu þeir
skólanum höfðinglega gjöf í
byggingarsjóð. Fyrir 10 ára
nemi talaði Gunnar Friðriksson
og Árni Jónsson fyrir 5 ára
nemendur, en Þórður Jónsson
fyrir þá, sem nú útskrifuðust.
Loks færði 15 ára árgangur-
inn skólanum brjóstmynd úr
eir af skólastjóranum, Vilhjálmi
Þ. Gíslasyni, og^á að setja hana
upp í skólanum. Myndin er eft-
ir Ríkarð Jónsson. Kristófer
Finnbogason hafði orð fyrir gef
endunum og mintist skólastjór-
ans og skólastarfa hans, áhrifa
hans á nemendur og vinsælda
hans, en skólaumsjónarmaður-
inn frá þessum árum, Kristján
Jónsson kaupm., afhjúpaði
myndina.
Myndin i
ÞEIR, SEM fóru í Nýja Bió í
gærkveldi og sáu frönsku kvik-
myndina ,,Hefnd“, munu sa’m-
mála um, að þeir sáu góða
mynd — áhrifaríka stórmynd-
Heilsteyptur hugsjónamaður,
sem er giftur elskulegri konu,
er dæmdur fyrir morð. Þótt
hann sje saklaus, álítur konan
hans að hann sje morðingi og
deyr, hrygg og vonsvikin. Mað-
urinn getur flúið með korn-
unga dóttur þeirra. og aflar sjer
fjár og frama í öðru landi. —
Þegar dóttir hans er orðin full-
tíða .stúlka, verður hann þess
vís, að hún einnig álítur hann
sekan um morð. Þá snýr hann
heim aftur í fylgd með dóttur
sinni til bess að hreinsa mann-
orð sitt. —- Já, það gerist margt
átakanlegt og áhrifaríkt í þess-
ari mynd. Hún er að mörgu
leyti sambærileg við ,,Vesaling
ana“ og „Greifinn af Monte
Cristo“. — G.
HIN nýja mjólkurstöð Mjólk-
ursamsölunnar var sýnd boðs-
gestum í gær, en starfræksla
byrjar þar í dag.
Stjórn . Mjólkursamsölunnar
hafði boðið allmörgum gestum,
til að skoða hið mikla hús, og
vjelarnar sem þar eru.
Þar var rikisstjórnin, þing-
menn kjördæmanna á mjólkur-
samlagssyæðinu, landbúnaðar
nefndir Alþingis, borgarstjóri,
og forstjórar bæjarfyrirtækja,
Fjárhagsráð, viðskiftanefnd,
bankastjórar, forstjórar ýmissa'
þeirra fyrirtækja er unnið hafa
að smíði hússins, stjórn Hús-
mæðrafjelags Reykjavíkur.
stjórn Kvenfjelagasambands ís-
lands og fulltrúar bænda á
mjólkursamlagssvæðinu o. fl.
Gestirnir komu fyrst saman
í samkomusalnum á efsta loft-
inu og þar skýrði Árni Bene-
diktsson, framkvæmdastjóri
Samsölunnar, í fáum orðum frá
byggingarframkvæmdum.
Hann sagði m. a. að aðalbygg
ing mjólkurstöðvarinnar hefði
1130 fermetra gólffleti en
að rúmmálið væru 13.600 ten-
ingsmetrar.
Byggingarnar 23 þús.
ten. metrar.
I kjallara hússins eru mjólk-
urvinnsluvjelar, skyrgerð, kæli
klefar og geymslur. Þar eru m.
a. nú geymdar miklar birgðir
af mjólkurflöskum. En nú verð
ur tekinn upp sá háttur, að
selja mjólkina aðallega í flösk-
um. Á fyrstu hæðinni eru aðal-
vinslusalirnir. Þar er tekið á
móti mjólkinni. flöskur þvegn-
ar og fylltar- Á annarri hæð
er rjómavinnsla, smjörpökkun.
Þar verður líka mjólkurniður-
suða. Þar er kaffistofa fyrir
starfsfólk, herbergi fyrir bíl-
stjóra, skrifstofur o. fl.
Við stöðina er stórt bílapláss,
bílageymslur, brauðgerð, o. fl.
Stærð þeirra b.ygginga er, að
meðtöldum skúrum og ketil-
húsi, að gólfflatarmáli 1332, en
að rúmmáli 9300 teningsmeti ar.
Getur tekið 18—20
miljónir lítra á ári.
Framkvæmdastjórinn skýrði
frá, að allar framkvæmdir sem
Samsalan hefir látið gera á
lóðinni hafa kostað um 12,5
jmilj. króna. 4fköst stöðvarinn
I ar verða þessi: Hægt
að gerilsneyða 8000 Htra á; Högnason, formaður Mjólkur-
I klukkustund, en fylla á sama i samsölunnar, til máls. Rakti í
. tíma 10—12000 ílöskur. Mjólk-; stórum dráttum bvggingarsögu
! urgeymar eru fvrir 30.000 lítra, | stöðvarinnar, sem hefði orðið
en auk þess er hægt að geyma ‘ lengri en eigendurnir hefðu ósk
í kæliklefa mjólk á flöskum og að, og vona.st eftir. Undirbún-
brúsum allt að 40.000 lítrum. ingur málsins hófst fyrir al-
Með þeim vjelum sem nú eru í vöru árið 1938. Þá var fenginn
, stöðinni verður hægt að taka á
móti 18—20 milj. iítrum á ári.
leggingum og tilhögun er-
lendra firma með sjerþekkingu
í þessum efnum bæði í Amer-
íku og á Norðurlöndum. Al-
menna Byggingafjelagið tók að
sjer allar byggingar, og hefir
framkvæmdarstjóri þess, Gúst-
af Pálsson haft yfirumsjón með
verkinu. Yfirsmiður var Ólaf-
ur Jóhannsson, trjesmíðameist-
ari, en Einar Sveinsson múrara
meistari var yfirmaður við alla
múrvinnu. Verkstjóri var Jón
Hjaltason, en umsjónarmaður
frá Samsölunni Helgi Jónsson.
Málningu annaðist Málarastofa
Ósvald Knudsen og Daniels
Þorkelssonar. Dúklagningar
voru framkvæmdar af Svein-
birni Stefánssyni, veggfóðrara-
meistara en miðstöðvar og vatns
lagnir af Jóni Ásmundssyni
pípulagningameistara. Raflagn-
ir allar annaðist firmað Eirík
ur Hjartarson & Co undir ýfir
pmsjón Þorláks Jónssonar raf-
virkjameistara.
Samið var við danska firmað
Paach & La)*sen, Petersen,
Horsens um smiði og útvegun
á öllum vjelum og tækjum við
víkjandi mjólkurvinnslunni að
undanteknum hitunartækjum.
Hefir Paach & Larsen, Peter
sen sjeð um alla uppsetningu
vjelanna. Hitunartæki voru
keypt hjá enska firmanu Basti
an & All, London með milli-
göngu Axels Kristjánssonar
forstjóra Rafha í Hafnarfirði. —
Hefir Vjelsmiðjan Hjeðinn ann
ast uppsetningu þeirra. Lyftur
og loftræstingartæki hefir Vjel
smiðjan Hamar útvegað og sjeð
um uppsetningu á undir yfir-
stjórn Benedikts Gröndahls for-
stjóra.
Stefán Björnsson mjólkur-
fræðingur og aðrir starfsmenn
mjólkurstöðvarinnar sýndu gest
um húsakynni og vjelar.
11 ára byggingarsaga
En að því búnu var setst að
kaffidrykkju í samkomusaln-
I.
ftlikil fólksfjölgun.
TOKYO — íbúatalan í Japan
jókst síðastliðið ár um 1,700,000.
Fæðingartalan, sem varð hærri
en nokkru sinni áður í sögu lands
ins, reyndist 33,7 af þúsundi, en
dánartalan 11,9.
Þeir sem stjérnuftu
verkinu.
Forstjórinn skýrði ennfremur
svo frá:
í stórum dráttum hefir þann
jig v.érið staðið að þessum fram
kvæmdum. Teikningar af hús-
unum hefir Þórir Baldvinsson,
arkitekt gert, en alt fyrirkomu
lag hefir verið samkvæmt ráð-
hingað danskur húsameistari,
sjerfræðingur í mjólkurstöðvum
til þess að athuga, hvort hag-
anlegra myndi, að auka og bæta
við gömlu stöðina, ellegar
byggja nýja. Hann fjekk síðan
tvo aðra menn í lið með sjer, er
ásamt honum, athuguðu allar
aðstæður hjer. Þetta varð til
þess að þeir gerðu álltsgerð í
málinu haustið 1939. Komust
þeir að þeirri niðurstöðu, að
hentugast væri að byggja nýja
stöð. Þá voru í stjórn mjólkur
samsölunnar Egill Thorarensen,
kaupfjelagsstjóri, Guðmundur
Oddsson, forstjóri, Hannes heit.
Jónsson, dýralæknir, Jakob
Möller, núverandi sendiherra,
Jón Hannesson, bóndi í Deildar
tungu. Magnús heit. Þorláksson,
bóndi að Blikastöðum og Svem
björn Högnason. Fyrst var tal-
að um að reisa stöðina við
Skúlagötu, skammt frá Fiski-
fjelagshúsinu. Þar þótti oí' lítið
pláss. Fjekk Mjálkursarnsa'ian
með brjefi frá borgarstjóra 13.
júní 1942 þá lóð, þar sem stöð-
in er reist.
Framför fyrir framíeiftenéut
og neytendur
í september sama ár tók Al-
menna byggingarfjelagið að sér
að reisa húsið, sem varð fu'U-
gert vorið 1947. Síðan skýrúi
sr. Sveinbjörn frá*því, hve miH
ir erfiðleikar hafa verið á því,
að fá vjelar í stöðina. En við-
þá útvegun hefir Samsalan að-
allega notið ráðleggingar Stef-
áns Björnssonar, mjólkurfræð-
ings og Jónasar Kristjánssonar,
mjólkurbússtjóra á Akureyrt.
Átti fyrst að fá vjelarnar í
Ameríku, en var horfið frá því
m. a. vegna þess, að menn töldu
að hentugra yrði í framt ðinrú
fyrir útvegun varahluta o s. frv
að kaupa vjelarnar • á Norður-
löndum.
Að endingu gat ræðumaður
þess að það væri von sín og
allra, sem að þessu máli haf.i
unnið, að með mjólkursteðinni
yrði skapaður traustari grund-
völlur fyrir framleiðendur en
neytendum trygð bestu vöru-
gæði. ,
Því næst tók til máls Bjarni
Ásgeirsson, landbúnaðarráð-
herra, er lýsti þróun bænda-
samtakanna og óskaði þeím tíl
hamingju með þessa myndar-
legu stofnun.
Kveðja til húsmæðranna
í sveiíunum
Þá talaði frú Guðrún Pjeturs
dóttir, formaður Kvenfjelaga-
samb. íslands. Kvaðst hún fagna
því, að tekist hefði að reisa
svo mikla og fullkomna mjólk-
urstöð- Myndi húsmæður Rvík-
ur ekki erfa það við Samsöluna
þó áfátt hafi verið með vörugæð
in undanfarin ár, þegar þetta
mál kæmist í fullkomið 5ag,
Hún bað bændur þá, sem við-
staddir voru, að skila kveðju frá
húsmæðrum í Reykjavík til hús-
mæðra í sveitum, er sendu af-
urðir sínar til Mjólkursamsþl-
unnar og kvaðst telja öruggt,
að með svo myndarlegri mjólk-
urstöð væri það tryggt, að hin
ágæta mjólk, sem framleidd
væri í svéitunum, spilltist ekki
á leiðinni til neytenda.
Framhald á bls. 12.