Morgunblaðið - 19.05.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 19.05.1949, Síða 11
Fimmtudagur 19- maí 1949. MORGl N BLAÐIÐ 11 ...... IÞXtOTTI Þrjú tslandsmef sett í Hörður Jéhannesson; sundi vann 4W m, sundið óvæni Boðsundssveitir ÍR og Ár- manns settu hin metin í>RJÚ íslandsmet voru sett á Sundmeistaramóti íslands í gærkveldi. Hörður Jóhannesson sigraði óvænt í 400 m. baksundi karla á nýju íslensku meti. —■ Bætti hann fyrra metið, sem Ari Guðmundsson átti, um 5,6 sek. Þá setti sveit ÍR íslands- met í 3x100 m. bóðsundi og sveit Ármanns í 4x50 m. skrið- sundi kvenna. Helstu úrlit urðu þessi: 200 m. skriðsund karla: — 1. Ari Guðmundsson, Æ, 2-22,7, 2. Ólafur Diðriksson Á, 2.32,0, 3. Halldór Bachmann, Æ, 2.44,9 og 4. Kristján Júlíusson Æ, 2.57,3. — 100 m. baksund kvenna. — 1. Kolbrún Ólafsdóttir, Á, 1.27,0 mín., 2. Anna Ólafsdóttir, Á, 1.28.5 mín., 3. Erla Long, Á, 1.46.5 og 4. Guðrún Jónmunds- dóttir, KR, 1.46,8 mín. 400 m. baksund karla: — 1. Hörður Jóhannesson, Æ, 6. 03,4 mín. (nýtt ísl. met), 2. Guðmundur Ingólfsson, ÍR, 6. 14,9 mín., 3. Ari Guðmunds- son, Æ, 6.17,3 mín. og 4. Ólaf- ur Guðmundsson, ÍR, 6.29.9 mín. Knattspyrnu- og frjálsíþrótta- menn KR fara fil Noregs í júlí TVEIR iþróttaflokkar frá KR, knattspyrnumenn og frjáls- íþróttamenn, fara til Noregs í júlí-mánuði og keppa þar á nokkrum stöðum. Frjálsíþróttamennirnir fara í booi Norska frjálsiþróttasambandsins, en knattspyrnumennirnir fjögurra knattspyrnufjelaga. 100 m. flugsund karla: — 1. Sigurður Jónsson, HSÞ. 1.17,3 mín., 2. Sigurður Jónsson, KR. 1.18,6 mín. 4x50 m skriðsund kvenna: — 1. Ármann (A) 2,33,7 mín (nýtt ísl. met), 2. KR 2,50,1 mín. og 3- Ármann (B) 2.57,3 mín. 3x100 m boðsund karla: 1. ÍR 3.42,8 mín, (nýtt ísl. met), 2. Ægir 3,48,0 mín. og 3. KR 3.50.4 mín. og sveit Ármanns 3.50.8 mín. 100 m bringusund drengja. — 1. Elías Guðmundsson, Æ, 1.28.9 mín., 2. Guðmundur Guð- jónsson, Æ, 1,33,5 mín., 3. Ól- afur Haraldsson, Á, 1,35,3 mín. og 4. Lúter Jónsson, KR, 1,36,6 mín. 50 m. bringusund telpna: — 1. Sigríður Jónsdóttir, Æ, 43.8 sek., 2. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 44,2 sek., 3. Guðrún Jón- múndsdóttir, KR, 45,8 sek. og 4. Ásgerður Iíaraldsdóttir, KR, 46,7 sek. 3x50 m. boðsund drengja: — 1. Ægir (A) 1.45,7 mín., 2. Æg- ir (B) 1.56,0 mín., 3. Ármann 1.58.4 min. og 4. KR 2.02,3 mín. Mótinu lýkur í kvöld, og hefst keppni þá kl. 8,30. Þá verður keppt í 400 m. skrið- sundi karla, 100 m. skriðsundi kvenna, 100 m. skriðsundi drengja, 100 m. bringusundi kvenna, 400 m. bringusundí karla, 3x50 m. boðsundi kvenna og 4x200 m. skriö'sundi karla. Frjálsíþróttamennirnir. Frjálsiþrótamennirnir verða alls tíu og stendur för þeirra yfir í 17 daga. Þeir fai'a hjeðan 2. júlí, og keppa fyrst í Höne- fors 3. júlí. Þá kemur til mála að nokkrir þeirra bestu keppi á móti, sem fjelagið Tjalve held- ur á Bislet 4.—5. júlí, en þá verður flokkurinn í Osló. — Þá keppa þeir á þessum stöðum: Drammen, Rauland, Odda, Haugesund og Stavanger. Verð- ur keppnin í Savanger 18. júlí, en íþróttamennirnir koma hing að þann 19. með flugvjel. Knattspyrnumennirnir. Hnattspyrnuflokkurinn fer hjeðan flugleiðis 19. júlí til Oslo og verður fyrsti leikur hans á Bislet 22. júlí við Vaal- erengen. Annar leikurinn verð- ur í Larvik á móti Turn, sá þriðji í Tönsberg á móti Turn- foreningen og fjórði leikurinn í Horten við Örn. Ef til vill leika þeir enn einn leik, en það er ekki ákveðið enn. Þetta boð fjelagsins er fyrir tilstilli Gunn- ars Akselson, sem unnið hefur mikið og gott starf fyrir KR í Noregi. KR-mótið. KR gengst fyrir frjálsíþrótta- móti dagana 28. og 29. þ. m. Til þessa móts hefur verið boðið tveimur norskum frjálsíþróta- mönnum. Þeir eru Olav Höy- land frá Haugesund, 800 metra hlaupari, og Bjarne Mölster, kúlu- og kringlukastari. Höy- land hefur hlaupið 800 m á 1.56.3 mín., og vann 24, f, m. víðavangshlaup Idrl. Skjalg í Oslo, en þátttakendur voru 200. Mölster hefur kastað 44,40 m. og 14,82 í kúluvarpi. — Þá verður Bailey einnig meðal keppenda. Finnsku fimleika- mennirnir komnir FINNSKU fimleikamennirnir komu hingað i gærkveldi með „Heklu“ frá Stokkhólmi, en þangað höfðu þeir farið með skipi frá Helsinki. Fimleika mennirnir eru átta, en með þeim eru þrír fararstjórar, Úr ýmsum dttum Framsóknarútgerð. I tíæmi um þennan sameignar- HERÓP Framsóknar í utgerð- 1 „Sjálfstætt fólk“. armálum hljóðar svo: rekum útl Þeir sem kunnugir eru : sveit gerðina á samvinnugrundvelli I unum, munu að vísu þekkja Látum sjómennina og alla þá, i eða samyrkjubúskap, sem virð- sem við útgerðina vinna, eiga j ist vaka fyrir búnaðarmálastj, skipin, frystihúsin og allt sem; Bræður, svstkin eða aðrir vensla við reksturinn þarf. Það færir1 menn hafa erft jörð og nytja þeim öllum sannvirði vinnunn i hana að meiru eða minna leyt* ar. það kemur í veg fyrir öfund j sameiginlega. En þetta eri* og tortryggni, það útilokar verk \ hreinar undantekningar, sem bönn og vinnudeilur o. s. frv. I staðfesta þá óbrigðulu reglu, að Trúir þessari köllun sinni í út- 1 vilji og viðleitni allra bænda er gerðarmálum báru nokkrir! að vera, sem sjálfstaeðastir-ojj Tímamenn fram tillögur á Al- j búa sém mest að sínu an sam- þingi um leigunám togaranna þegar vinnustöðvunin á flotan- um stóð í vetur. Sú deila leyst- ist að vísu áður en til leigunáms kæmi, en þar fyrir þarf sam- vinnuútgerðin ekki að vera úr sögunni. Hvað er á móti því, að gera eina slíka tilraun? Þegar nýju nýsköpunartogararnir fara að koma ætti ríkisstjórnin að leigja a. m. k. einn þeirra skips- hafnarútgerðar-fjelagi stofnuðu eftir fyrirsögn Hvammstanga- Skúla, alveg eins og Jónas vildi láta kommúnista spreyta sig á að búa hjer á landi eftir for- skriftum Stalins. Með þessu væri hægt að afla sjer fróðlegr- ar reynslu um það, hvort betur gæfist rekstur einstaklinga og bæjarfjelaga eða samvinnufje- laga á þessum stórvirkustu at- vinnutækjum landsmanna. Vissulega er ekki í það horf- ■andi þótt sú reynsla komi til með að kosta eitthvað. Skóli reynslunnar er góður, en hún er dýr Itennari. vinnu eða samhjálpar nágranna sinna. Þessi viðleitni er jaín- Þrálát o ginlæg hjá öllura þorra bænda þrátt fyrirþað,’ a'ð við þeim öllum blasa allir ann- markar og erfiðleikar einyrkju búskaparins. Til þess að breyta þessari viljastefnu — tilað beina þessari • viðleitni inn á brautir samyrkjubúskapar A stað sjerhyggju og sjálístæðisy þarf annað og meira heldur-oa ráðagerðir forráðamanna í búui aðarmálum eða reglugerðir þesá opinbera um nýja búskapar- hætti. Erlendar heimsóknir ÞESSAR erlendar heimsóknir hefur Í.S.I. samþykkt fyrir sitt leyti: Að K.S.Í. bjóði hingað til knattspyrnukeppni nú í sumar fjelaginu „Ajax“ frá Amster- dam í Hollandi. Er gert ráð fyr- ir að flokkurinn komi hingað í júlímánuði og keppi hjer fjóra leiki við knattspyrnufjelögin í Reykjavík. Að Glímufjel. Ár- mann bjóði hingað nokkrum frjálsíþróttamönnum frá Finn- komi hingað síðari hluta júní- landi. Er gert ráð fyrir, að þei:r mánaðar n. k. Síbería til umræðu. LAKE SUCCESS — Öryggisráð S. Þ. ræðir Síberíumálið á fundi sínum í dag, miðvikudag. Olavi Rove. Hann er nú Norð- urlandameistari í fimleikum. finnska fimleikasambandSins, dr. Birger Stenman, þjálfari og Keijo Ryhánen, í'itari sambands ins. Fimleikamennirnir eru: — Paavo Aaltonen, Veikko Huh tanen, Kalevi Laitinen, Olavi Rove, Sulo Salmi, Heikki Sa- volainen, Esa Seeste og Aimo Tanner. Finnarnir ljetu mjög vel yfir ferðinni og ljetu ánægju sína í ljós yfir að fá tækifæri til þess að fara til íslands. Fyrst a sýning Finnann a verð- ur annáð kvöld kl. 9. — Að lok- inni sýningunni í kvöld, heldur Ármann fagnað fyrir Finnana í Tjarnarcafé. Frjettir frá Í.S.Í. NÝLEGA hefur Axel Konráðs- son, verslunarmaður, Reykja- vík gerst æfifjelagi Í.S.Í. og eru æfifjelagar sambandsins nú 346 að tölu. Hver verður næstur? —O— KNATTSPYRNU og handknatt leiksnámskeið. Axel Andrjesson sendikennari Í.S.Í. og fræðslu- málastjórnar, hefur nýlega lok- ið námskeiði í Reykholtsskóla, Þátttakendur voru alls 106. Axel heldur nú námskeið Ólafsvík. Útrýming einyrkjabúskaparsns. Það er satt, að einyrkjubú- skapurinn er svo erfiður og hefur svo mai'ga ókosíi, að hann er lítt viðunandi í okkar strjól- býlu sveitum og mislyndu veðr- áttu. Vjelakostur til búskapar er líka það dýr, að hæpið er, að einyrkjar geti risið undir honum með sinni takmörkuðu framleiðslu. En einyrkjabú- skapnum verður ekki útrýmt með samyrkju. eða samvinnu- búskap í náinni framtíð. Það er líklegra að þar sjeu önnur úr- ræði betri og nærtækari. Baúr og þorpa eiga að reka stór og fullkomin kúabú með mikilli mjólkurframleiðslu. Það verð- ur að vísu dýr framleiðsla eina Framsóknarbúskapur Það er ekki úr vegi að minn_ ast hjer á það sem nefna mætti Framsóknarbúskap í sveit. Oft hefur verið á það bent, hve ein- yi'kjabúskapurinn væri þreyt- andi og erfiður. Hann er nú rikj andi í sveitunum, enda er mark víst að honum stefnt með stofn un lítilla nýbýla þar sem tæp- og annar °Pinber rekstur, -ra hún á þó víða rjett á sjer, —• Ríkisbúskapur fer vaxandi við lega er lifibrauð nema fyrir ein yrkjafjölskyldu. En nú hefur búnaðai'málastjóri drepið á það oftar en einu sinni, að í rauninni sje þetta dauðadæmt fyrirkomu lag — fólk fáist ekki til að stunda þennan atvimiuveg í þessu formi. Það verði að finna einhverja nýja aðferð, sem ekkí hafi á sjer vankanta einyrkja- búskaparins. Helsta úrræði, sem búnaðarmálastjóri bendir á, er að tvær fjölskyldur eða fleiri, slái sjer saman um jörð, vinni saman að búrekstrinum og skipti með sjer arðinum. Þetta. getur nú verið gott og blessað i áætlunum og ráðagerðinni — en jafn glöggur og lífsreyndur maður og búnaðarmálastjóri er, hlýtur þó að vita, að í reynd- inni er þetta ekki framkvæm- anlegt nema með einstökum | samstarfsvilja og fjelagshyggju; bændaskóla, hjeraðsskóla, heilsuhæli og tilraunastöðyar og samvinnufjelög og fjelagssam- tök bænda reka bú vegna til- rauna og kynbóta, Allt þeíta til samans er ekki óverulegur þátt- ur í okkar landbúnaði og - á bví er enginn einyrkjusvipur. Er» fyrst og fremst á stækkandi bú- rekstur einstaklinga að útrýma einyrkj abúskapnum, erfiði hana og öryggisleysi. Búin verða uð stækka, og það verður að velta bændum aukið fjármagn til a3 stækka þau og skapa sjer a'ð- stöðu til að halda verkafólk, sem nýtur svipaðra kjara. og verkafólk annara atvinnurek- enda í landinu. Hagalagðar. Ungir Framsóknarmenn í þeirra, sem saman eiga að búa. Reykjavík gera sig nú 'breiða Hjer gagna engin ytri form, eng ; °g Þykjast (her)menn. — Þeir in lög eða reglur eða skriflegir | telja meðferð Alþingis á At- samningar. Ef viljann vantar til lantshafssáttmálanum varhuga samstarfs og gagnkv. skilning á vel'ða og harma að ekki sktjU hagsmunum aðila vantar, þá' bafa verið látin fara fram þjóð- bresta allar reglur og samþ. og: aratkvæðagreiðsla. Enn íremur alt fer út um þúfur. Og ef i fýsa þeir sig fylgjandi áliti Pála búnaðarmálastjórinn heldur, að1 Z. og Hermanns í málinu. Það þessi samstarfsvilji sje nú fyrir er vissulega satt, að eklú hefur hendi hjá bændastjettinni í land þossi hópuur úngra manha ó- inu, þá er hann meiri bjartsýnis fyrirsynju verið nefndur ,,Her- maður heldur en raunsæismað- ur. mannsæskan“ Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.