Morgunblaðið - 02.06.1949, Side 4

Morgunblaðið - 02.06.1949, Side 4
4 MORGVHBLAÐIÐ Fimmtudagnr 2. júní 1949, « i' 153. dagiir ársins. Fyrsti fardagur. 7. vika sumars. Árdegisflæði kl. 10,10. SfödegisfheSi kl. 22,38. NæUirlæknir er í læknai arðstof- tintú, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðmni Ið uffiif sinii 5030. Næturakstur annast Litla bílstöð ixu sírni 1 380. 'Afmæli f*-; 50 óra er i dag Bergsteinn Ó. Sig- *n i'issor.. trjesmíðameistari. Suðúrgötu 37, Keflavik. Gullbrúðkaup eiga í dag sæmdarhjónin, frú Þór- «m Þórðardóttir, fyrrum Ijosmóðir -og Þot tteinn Jónsson, fyrrum organ og oddviti í Meiritungu í Holtum f»„u eru bæði af hinum sama ætt- • I-inni fjölmennu Ferjuætt. 'og' ft irf e -5 að rekja það nánar. Hafa f.,u. b’.„ð allan sinn búskap og búa eno í Meiritungu; setið jörð sína eneð prýði og veitt brautargengi mörg «uj) ír.anni og rnálefni urn aevina, fræði í sinni sveit og víðar. Hjarta- ■•iJýju þeirra er viðbrugðið. og munu *;<mferðamenn þeirra Ijúka upp ein- <im munni um það, að þau hafi innt darf sitt af hendi svo sem best má verða. Fyrir því verður nukið um «ini.ægar hamingjuóskir í Meiritungu ! nfi þessu sinni. Og bjart um ævi- •< ólobð. Þau hjón eiga þrju börn. tvo syni og eina dóttur. j Flugyjelarnar. ' Flugvjelar Fugfjelags Islands flugu 4 ferðir til Akureyrar í gær. Tvær ferðír til Stykkishólms, eina tn Vest- ! «11 mnaeyia. ísafjarðar og Hólmavikur - - Gullfaxi fór í morgun kl. 8,30 til Osio. — Er væntanlegur til Reykja vílrur á morgun kl. 17. Swnarhattur, með blómum og silkiböndum. Skipafrjettir: fínnskip: Brúarfoss er á leið til Gautabotrgar j oit Kaupmannahafnar. Dettifoss er i R.eykiavik. Fjallfoss er i Antwerp- en. Goðafoss er í Gautaborg. Lagar- foxs er í Leith. Reykjafoss er í Húll. Selfoss er á leið frá Antwerpen til Feykiavíkur. Tröllafoss er væntanleg ur til' Reykjavíkur á morgun. Vatna- jöknll er á leið til London. illa virka daga. — ÞjóðniinjasafniS d. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu- áögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 aila virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. INatúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund............... 26,22 100 bandarískir dollarar ___ 650,50 100 kanadískir dollarar ____ 650.5!> 100 sænskar krónur___________181,00 100 danskar krónur _________ loo.o- 100 norskar krónur ________ 131,10 100 hollensk gyllini ....... 245,51 100 belgiskir frankar _______ 14,86 1000 fanskir frankar_________ 23,90 100 svissneskir frankar_____152,2(1 mannaeyja. tina til Þingeyrar, Klausturs cg Fagurhólsmýri og fjór- ar ferðir til Akureyrar. Flekla kom i nótt frá Kaupmannahöfn. - Framsókn (Framh. af bis. 2) Það, sem Framsóknarflokk- urinn þarf á að halda sjer til bjargar, er ekki aukinn fjand- skapur í landinu heldur niinnk- antli fjandskapur innan flokks- ins sjálfs, meiri drengskapur í samstarfi og minnkandi óheil- indi. Til þess að svo geti orðið, þarf flokkurinn bæði að breyta um forystu og eðli. En hver hefur von um það? K. & Z.: Foldin er í Hull. Lingestroom A.msterdam. 1 Erlendar útvarps- ] stöðvar fTikisskip: Esia er á leiðinni til Þýskalands U.ckla fer frá Reykjavík kl. 20 á fiistudagskvöld til Glasgow. Herðu- lireið er í Reykjavík Skjaldbreið er vi-ntanleg til Reykjavíkur i kvöld J'vrill er í Reykjavík. Oddur er > Reykjav ik. * * Siðdegishljcimleikar i Sjáll'tjeði- • jur-inu k!. 3,30 tii 4,30 i dag. Útvarpið: fi. 10—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13.15 Hádegisút v arp. 15,30—16,25 Miðdegisiitvaíp. — 16.25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- •iegnir. 19,30 Tónleikar. Harmoniku (pliitur). 19,40 Lesin dagskrá næstu vi.ku. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjett ir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- annn Guðmundsson stjórnar) a) J.agaflokkur eftir Schubert. b) Afkigio úr fiðlukonsert eftir Ols-Butl. c) „Þá einsamall er jeg“ eftir Ole Jfcll. 20,45 Dagskrá Kvenrjettinda- J jeiags Islands. Erindi (ettir frú ÍJntiu Sigurðardóttur á Eskifirði. — Sigríður J. Magnússon flytur). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Erindi; Khrvana (Grjetar Fells rithöfundur) ý.1,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Frjett jr og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir _ iíkiteikar (plötur). a) Píanókinsert í a moll eftir Scbumann. h) Symfónía >ir. 97 í C-dúr eftir Haydn. 23,05 Dagskrárlok. íSöfnin Landsbókasafnið er opið ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga ajma laugardaga, þá kl. 10—12 og í—7. — Þjóðákjalasafnið kl. 2—7 i Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir: 16—19—25—31—45 m. — Friettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 10.00 Vísindi og daglegt líf. fyrirlestur. Kl. 13,15 Verk eftir Brahms. Kl. 14,15 Um bri-skt uppeldi. Kl. 18,30 Rarlakór BBC syngur lög eftir Elgar. Kl. 21.30 Nýjar grammófónplötur. Kl. 22.30 Frá veðreiðunum The Oaks and Epsoin. Kl. 23.45 í hreinskilni sagc. Noregur. Bylgjulengdir 11,54, 452 in. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. —- Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Aufc þess m.a.: Kl. 16,15 Síðdegis- íiljómleik,ar. Kl. 17,20 Kirkjuhljóm- leikar. KI. 19,20 Romeo og Júlíá, for leikur eftir Tjajkofskij. Kl. 20,4(f Leik rit eftir Alexander Pusjnkin. Danniörk: Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl 17,45 og kl. 21,00 Auk þess m.a.: ICl. 15,50 Pianó- sóíó. KI. 16,40 Sidney Torch og hljóm sveit hans skemmta. Kl. 18,15 Hvem ig lögin verða til. Kl. 19,00 Symfón íutónleikar. Kl. 21.15 Verk eftir Grieg leikin. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 16,40 Sónata nr. 3 opus 46 eftir Kabalevskij. Kl. 18,50 Annar hálfleikur knattspyrnu- landsleiksins við Irland. K1 19,45 Sænsk þjt'iðlög. Kl. 20,15 Leikrit. Kl. 21.30 Sumarhljómsveit Norrköpings skemmtir. Flugferðir Flugvjelar Loftleiða fóru 3 ferð- ic til ísafjarðar i gær, tvær til Vest- (Framh. af bls. 2) deild í Kanadiska atomnjósna- málinu. Það var á þessu stigi málsins að Gerhard strauk frá Banda- ríkjunum. Hann komst til Bret- lands, eins og öllum er kunn- ugt, og nú er hann farinn til Tj ekkóslóvakíu. (Lítíl ÍÍBÚð I I óskast til leigu. Þrennt = É fullorðið í heimili. Þeir, i i sem vildu sinna þessu,— f i sendi tilboð til afgreiðslu i i Morgunblaðsins fyrir laug i i ardagskveld, merkt: ,Lít- f | il íbúð—762u. •Mf llll■lllll•l n ii ii mnt ii miii ■1111111111111111111 iiniri—n;- Sigurduj nrl VI élf 1 utíun gsskrif stof o Lækiargötu ' 0 B lötalstmn vi* 1 Mas *.i » -0 5 'laukur hj <*r iö nr kl ; '■ -6 — Sirn- • MIMIMMIMMMIIIIMIIII'>IIIIIIIIIIMMMIIIMMMMIIIMIIIIIIk RAGNAU JÓNSSON, f hæstarjettarlögmaður, f j Laugavegi 8, sími 7752. f f Lögfræðistörf og eigna- f umsýsla. f *«llfl(llflllllllllllllllMMIIIIIIIIIIIIIIflllllll|l«|l II 111*111111111 Árni Pjetursson læknir fimtugur í dag MJER hefir altaf fundist Árni Pjetursson vera svo ung- ur. Þó er það staðreynd að hann er orðinn fimmtugur. Jeg vona samt, að hann fari ekki að innbyrla sjer, að hann sje orðinn gamall, þó að hann hefji 6. tuginn. Mjer hefir lík- að vel við þann tug, það sem af er og vorkenni vini mínum ekkert, að leggja upp í þann áfanga. En skyldi ekki Árni ein mitt vera svona ungur, af þvi hann gerir sjer enga rellu út af aldri, og tekur hlutunum með jafnaðargeði, horfir vonsæll fram á veginn. Hver skyldi annars þakka honum, þó að hann geri það, með hana Katrínu Ólafsdóttur að lífsföruhaut. Árni má nú reyndar ekki halda, að jeg álíti, að hann eigi konunni allt að þakka. Sussu nei! En jeg vil halda því fram, að hann eigi henni mikið að þakka. Hún hefur alið honum góð og elskuleg börn og með honum hefur hún kennt þeim allt það besta, er æskuna má prýða. Hún hefur einnig búio manni sínum yndælt heimili. Á þessum tímamótum æfi þinnar, kæri vinur, Árni, þakka jeg þjer af heilum hug, vináttu þína og innilega og marg- reynda gestrisni ykkar hjóna. Jeg þakka excentrisk brjef og viðtöl fyrr og síðar, því að í, með og undir var allt af það, sem mestu máli skipti: Fölskva- laus vinátta þín, og hennar vil jeg fá að njóta, það sem eftir er. — Aldrei hefi jeg víst leitað tn þín sem læknis, af skiljanleg- um ástæðum, en margir eru þeir orðnir, nær fjórðung aldar, sem þú hefur fengist við að lækna. Trúað gæti jeg því, að þreýt- andi væri til lengdar að lækna mannfólkið. En þú ert víst einn þeirra gæfumanna, sem komist hefur á rjetta hillu í lífinu, en þar er ekki leiðigjarnt. Þreytan Bíll Buich ’40 með nýjum gear-kassa og nýrri vjel, til sýnis og sölu hjá Leifs styttunni_ kl. 5—8 í dag. I ' IIIIIHIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIII111111111111111II tlllMllllli ( Bálstfóri ( ] með minna prófi óskar í | eftir góðri atvinnu við að i = aka vöru- eða sendiferða- I | i bíl, einnig jarðýta, traktor i i eða loftpressa kemúr til i = greina. Tilboð óskast send i | á skiifstofu blaðsins fyrir i i hádegi á laugardag ■— f | merkt: ,,Bílstjóri—760“. i BERGUR JÓNSSON | Máltlutningsskrifstofa, j Laugaveg 65, sími 5833. j í Heimasími 9234. ■«w»«—•»—»—flflflflMflflflflflfl——flflflflflflflflces* kemur varla yfir þá, sem þar lenda. Jeg óska þjer til hamingju með það, og kemur það raunar ekkert við tölunni 50. En það kemur við því, sem mestu skiptir. Það er lífshamingjan. Engar tölur! Engan aldur! Heldur „lífsnautnin frjóa, al- efling andans og athöfn þörf“. Árni Pjetursson gæti með sanni haft þessar ljóðlínur skáldsins mikla úr norðlensku heiðríkjunni að kjörorðum: Þú ert maðurinn, sem sífellt átt sumár „innra fyrir andann. þótt úti herði frost og kyngi snjó“. Það mun ávallt fylgja þjer, hvað sem árstíðunum líður. Sú er mín árnaðarósk til þín og þinna í dag. B. T. Tvær isýddar bækur (rá Helgafelli ÞRJÁR bækur hafa blaðinu borist frá Helgafelli, þýddar. Sagan af Amber er nú loks öll komin. Mun vera von á filmunni næstu daga í Nýja Bíó og hefur sýnilega verið lögð éhei'sla á að koma bókinni út áður. Sagan af Amber hefur eins og kunnugt er farið eins og logi um allan heim, jafnt bókin og filman. Síðsumar er skáldsaga frá Kína eftir Tien Tsiin og hefur Gísli Ásmundsson þýtt bókina, en Edgar Snow ritar formála. Þetta er skáldsaga, nokkuð reyfarakend með köflum. Svona eru karlmenn eftir Lys Byrdal er bók ætluð fólki til lesturs í sumarleyfum. Bókin er í gamansömum tón og spreng hlægileg með köflum. Annars er hún einungis ádeila á karl- mennina, lýsing á þeirn þegar þeir verða ástfangnir, þegar þeir eru píslarvottar, sem gest- gjafar, sem eru áleitnir, þegar þeir ætla að matreiða og yfir- leitt við hverskonar tækifæri i lífinu. ............ | Hésgögm 1 [ Bólstruð húsgögn, sófi og | I 2 st.ólar. ennfremur vand 1 [ aður stofuskápur úr póler | { aðri 'hnotu eru til sýnis 3 | og Sölu í dag á Háteigs- | [ vegi’ 17 (neðri endi). i • r.oalMMfllallHfol

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.