Morgunblaðið - 02.06.1949, Page 5

Morgunblaðið - 02.06.1949, Page 5
Fimmtudagur 2. júní 1949. MORGVNBLAÐIÐ Sitpirðsson Minning SUMARIÐ 1937 var jeg á vjel- bát, sem framan af vertíðinni lagði afla sinn upp í íshús á ísafirði. Við veiddum kola og komum að jafnaði ekki sjaldn- ar en vikulega að landi. Um þessar mundir stunduðu allmargar trillur frá ísafirði og þorpunum við Djúpið einnig kolaveiðar. Ekki með dragnót eins og við heldur í net. Einn þessara kolaveiðimanna var Sigurður Sigurðsson kenn- ari á ísafirði. Hann var vakinn og sofinn yfir netunum sínum þetta sumar. Aldrei korhum við svo að landi að jeg hitti ekki Súdda, en svo var hann kall- aður, á stjái niður við bryggjur eða í fjörunni við bátinn sinn. Jeg hafði sjeð hann oft áður, en aldrei kynnst honum neitt að ráði. En nú tókust með okkur nánari kynni. í hvert einasta skipti, sem jeg kom inn til að landa, hittumst við, oftast hjá sameiginlegum kunningja okk- ar, gömlum skipstjóra og ein- stöku ljúfmenni. Mjer verða þessir fundir okk ar Súdda á litla kvistherberg- inu skipstjórans ævinlega minn isstæðir. — Jeg kynntist þar manni, sem að mörgu leyti var sjerstæður. Það voru í raun og veru kolaveiðarnar, hið sam- eiginlega viðfr.ngsefni okkar þetta sumar, sem leiddu hesta okkar saman. Um þessar veið- ar og um þennan fisk var Súddi svo fróður að óhætt er að full- yrða að fáir sjómenn hafi skák- að honum. Þó var sjómennska aðeins aukavipna hjá honum. En það var höfiiðeinkenni skap- gerðar hans að kryíja hlutina til mergjar. Þessvegna beitti hann hinni skörpu athyglisgáfu sinni að hverju því viðfangs- efni, sem hann tók sjer fyrir hendur. Allar hliðar þess lágu íyrir honum eíns og opin bók En það var hægt að tala við Súdda um margt fleira en kola veiðar. Hann var í raun og sann leika hámenntaður maður, þótt hann hefði hvorki hlotið stúdentsmenntun nje gengið i háskóla. — Tungumálaþekking hans var frábær. Auk Norður- landamálanna talaöi hann og skildi ensku, þýsku og frönsku. Bókmenntaþekking hans var víðtæk og var sjerstaklega gaman að ræða við hann um slík efni. Hann hafði alloft far- íð' utan og aukið þar við þekk- íngu sína bæði í kennslumálum og á ýmsum öðrum sviðum hugðarefna sinna. Súddi var í fáum orðum sagt fjölhæfur gáfumaður, sem fengur var í að - kynnast, prúðmenni og karl- menni, sem lifði kýttur í baki frá æskuárum þannig að hverj- um, sem til hans þekkti, fannst sem hann stæði allra manna ' keikastur, líkamlega sem ond- lega. En nú er Súddi dáinn. Hann andaðist á jsafirði þann 6. maí s. 1. Hann var ísfirðingur að ætt, sonur Sigurðar Huðmunds- sonar kaupmanns og .konu hans Guðbjargar Ólafsdóttur. Gekk hann í Flensborgarskólann og gíðan í Kennaraskólann. Gerð- Vigfús Guðmundsson: ¥efmrveg vnntar a Hellisheiði ist síðan verslunarmaður og kennari. Varð kennslan aðal lífsstarf hans. Þótti hann og ágætur kennari og kom fjölhæfni hans honum þar að góðu liði. Stund- aði hann kenslu í ýmsum sveit- um við Djúp og síðan á ísafirði. Af öllum var hann vel látinn er til hans þekktu. Kona Sigurðar var Hildur Matthíasdóttir, sem lifir mann sinn. Attu þau 7 börn, sem einnig eru öll á lífi. Þungbær bæklun frá æsku- árum og margháttaðir örðug- leikar mættu Súdda í lífi haus. En ekkert af þessu megnaði samt að móta skap hans. Veik- burðir líkama hans sköpuðu hvorki beiskju nje minnimátt- arkend í sál hans, Þessvegna var hann jafnan hress og reif- ur, skemmtilegur í viðræðum, æðrulaus og sanngjarn í dóm- um um menn og málefni. Hann bar í sjer og á sjer aðalsmerki sannrar mentunar og mann- gildis. Mjer og öllum þeim, sem kynntust Súdda, eru þau kynni mikils virði. Við bálför hans minnumst við góðs vinar og sjer stæðs og merkilegs manns. S. Bj. 36 hermenn hafa fallfð á Malakka- skaga LONDON, 31. maí: — Fyrir- spurn var gerð um það í neðri málstofu breska þingsins í dag, hversu margir breskir hermenn hefðu fallið fyrir ofbeldismönn um á Malakkaskaga. Ráðherrann, sem varð fyrir svörum, skýrði svo frá, að 36 breskir hermenn hefðu fallið marsloka í ár, en 54 særst á frá því í maí síðastliðnum og til sama tímabili. — Reuter. Alþjóðasýning í Bandaríkjunum WASHINGTON, 28. maí: — Fjórir fulltrúar Marshalláætl- unarinnar í Evrópu munu koma hingað til Bandaríkjanna snemma í næsta mánuði. — Munvi þeir dvelja hjer í hálfan mánuð og ræða um möguleik- ana á þátttöku Evrópu í al- þjóðaverslunarsýningu, sem ráð gert er að haldin verði í Banda ríkjunum árið 1950. — Reuter. AF GREINUM þeim, sem jeg hefi sjeð um vegina austur og ófærðina í vetur, er bæði skyn- samlegust og rökstuddust svar- grein Egils Thorarensen í Sigtúni, í Tímanum 10. maí. Þar er hvórki einhliða last nje hóflaust skjall um Krýsuvíkurveginn, eins og mörgum aðdáendum hans og fylgifskum háns hættir við. Enginn mun vilja neita því, að Krýsuvíkurleiðin hafi komið að nokkrum notum í vetur og j vor. En að svo varð, er einun&is af frábæru kæruleysi um breyt- J ing vegarkafla á Hellisheiði fyr- verandi ár, ásamt fágætu veð- urfari. Snjórinn. Snjórinn varð ekki svo mikill í vetur, sem í mestu snjóavetrum þeim er aldraðir menn muna, t. d. 1920 og 1898. Ekki líkt því eins mikill og þá, hjer í Reykja- vík og nágrenni. Þar á móti var nú óvenju þjettur og þrálátur jeljagangur, með stuttum jeljum og lítilsháttar bylgusum við og við, rjett alltaf á vestan eða út- norðan, nógum til þess vitanlega, að skefla í djúpar snjótraðir. •— Aldrei kom ofviðri með gadd- hörkubvl af landnorðri, ofan frá jöklum fram á sjó. Annálar segja þó oft frá slíkum veðrum, svo að dægrum og dögum skifti. Kæmi nú einhvern tíma ennþá slíkur bylur, er jeg hræddur um að nokkuð djúpt yrði á Krýsuvíkur- vegi, á býsna löngum köflum. Enn (25. maí) geta menn sjeð úr djúpu snjótröðunum á Hellis- heiði, snjólausar brúnir og Smiðjuhæð þar samhliða að sunn anverðu. Neyðarúrræði. Egill telur það rjett og satt, að það sje neyðarúrræði að þurfa að gera 50 km. aukakrók á svo fjöl- farinni og lífsnauðsynlegri flutn- ingaleið. Telur hann að það muni „hjerumbil 175 kr. á hverju með- al bílhlassi, hvor vegurinn er far- inn, Hellisheiði eða Krýsuvíkur- vegurinn“. Og að bílarnir, sem daglega fara milli hjeraðanna „skifti mörgum tugum og sjálf- sagt hundruðum stundum“. Einn- ið telur hann að 80 daga hafi verið farin Krýsuvíkurleiðin. Er þannig fljótreiknað fyrirliggjandi dæmi, ef maður fer hóflega í sak- irnar og gerir íueðal talið 50 bíla á dag (fó'lksbílar og stærri og minni vörubílar en ..meðal hlass“, taldir þar með. — 175x80x50) gerir 14000 kr. aukakostnað á hvern meðal bil, og 700,000 kr. fyrir þá alla. Einhver þarf að borga slíka fúlgu, og ekki lækkar hún verð mjólkurinnar eða far- gjöld, þau höfðu hækkað um 10 kr. fyrir hvern mann, hvora leið. Úrræði Egils. Út af þessum gífurlega auka- kostnaði, segir Egill ennfremur: „Krafa okkar verður því þessi: Hellisheiði verður að halda op- inni þegar mögulegt er, og til þess sjeu a. m. k. 6 ýtur tiltækar með nægum mannafla til vakta- skifta, svo hægt sje að vinna all- an sólarhringinn, þegar nauðsyn ber til“. Yfirsjón. Hjer fer fyrir Agli eins og öðrum forráðamönnum — alþingi, rík- isstjórn og nefndarmönnum, Þeir virðast blindir á besta og einfaíd- asta úrræðið, eða sjest yfir það a. m. k. — En, ef til vill stafar þessi lítilsvirðingar blinda af því, að umbótatillagan hefur ekki komið frá „nefnd“ eða hálærðum og lítt kunnugum verkfræðingum, held- ur frá „sauðsvörtum almúga- manni“, sem þó er vel kvmnugur snjólögum á Hellisheiði. — Bók- vísi og reikningsspeki sumra lærðu mannanna, heíur eigi all- sjaldan rekist óþægiega á reynslú fáfræðinganna. Og mörgum geng ur erfiðlega að læra þá speki Hávamála: „að sjaldan verði víti vörum“. Um 20 ár (og reynöar ler.gur) hefi jeg hamrað á því í dagblöð- um, að brýn nauðsvn væri að gera nýja vegakafla á Hellis- heiði, til öryggis allri umíerð, í snjóalögum á veturna. Og þótt jeg þurfi enn að tala i þessu máli fyrir heyrnarsljóuum eyrum, eða skrifa fyrir döprum augum, mun jeg ekki hætta því, meðan jeg get haldið á penr.’a. Endurbót. Það, sem þarf að gera, er að leggja nýja vegarspotta á Hellis- heiði, á barð og brúnir, sem alltaf blæs af í byljum. Hæðir þessar — er jeg hefi áður lýst i greinum mínum — eru rjett hjá og alveg samhliða lægðinni, hæst a heið- inni og þrengslaskorningum ofan og neðan við Hveradalinn, þar sem vegurinn liggur nú og veldur því að heiðin verður ófær i hveri bylgusu. Því lengri og harðari, sem snjórenningurinn verður, þess meira að dýpka traðirnar og verða oftar ófærar, meðan því betur blæs af börðum bar við hliðina. Hjer er aðeins um Hell- isheiði sjálfa að ræða, sem alltaf er kennt utn og kallað að geri þá leið ófæra í snjógangi, En jeg hefi eltaf sagt og segi enn: Með svona lagaðri og vel gerðri endurbót verður Hellisheiði tengtir íær í miklum snjógangi, en vegírnir í bygðinni. báðum megin v>ð heið- ina, og því fremur, sem bvliir eru Iengri og harðari. En til fullkom- ins öryggis á allri þessari há’end- is leíð, þarf auðvitað að gera miklu meira. I Kömbum mætti vegurinn vera bæði beinni og liggja hærra en ennþá er orðið. þrátt fyrir bráða- birgða aðgerðir. En þá er þó enn brýnni nauðsyn ‘að nefjast handa sem allra fyrst um lagning lögákveðna vegarins a þessari leið, að Þrengslum tmdanskild- um. Ætti þá að byrja þar sem endar, fyrnefndur vegur á brún- inni neðan Hveradalsins. — En í sjálfum dalnum yrðu vegir brúnanna samtengdir með beinni línu þar á hrauninu, burt frá skjólinu í nánd við Skíðaskálann. j Er og hin mesta nauðsyn að hverfa frá króknum stóra heim að Ilólnum og losna við snjó- kistuna í þrengslunum milli fells og öldu, svo og að losna alveg við Vellina, því að þar skeflir. yfir veginn í miklum 'byíjum. Þá ,er ekki minni nauðsyn að losna við spjó- og krapakistuna á Sand- skeiðinu, brúnir þar hjá og enda- lausu krókana á báðar hliðar. Hvenær sem breyting þessi öll verður, fullgerð, styttir hún yeg- inn og flýtir ferðum mjög mikið og sparar slit bíla að sama skapi. Kostnaður. Ekki reyni jeg að telja kostn- aðinn í tölura. Hitt vil jeg segja aðeins um endurbótina á Hellls- heiði út af fjTÍr sig. Vegarlengdin nýja þar, mun varla vera meiri en svo sem 1/10 af allrj þeir-ri leið, sem var lögð vegna Krýsu- víkurvegarins. (í fyrstu frá Hafn arfirði til Krýsuvíkur). -Kostnað- urinn við nefnda vegarspotta ætti því ekki að vera meiri «n sem næst rjettu hlutfalli við railjó.tur Krýsuvíkurvegar, eða um 100,000 kr. fyrir hverja miljón kr. Og það er ráðgáta öllum almennmgj hversu margar eru orðnar milj. þær, sem Krýsuvíkurvegurinn hefur nú þegar kostað, með tvisv- ar sinnum lögðum háum vegi fram með öllu Kleifarvatni, aur- bleytu, aðgerð og snjómokstri i vetur á þeim vegi. Eins er enn ótalið fyrir almenningi, i miljón- um, hvað kostað heíur snjómokst urinn allur á Hellisheiðinni um 20 ára skeið, sem hefði mátt spara að mestu eða öllu leiti á fcöflum þeim, sem jeg hefi talað um G»'ta vil jeg þó til að snjómokstur þessi fyrst með tugum manna, svo með ýtunum og aðgerð þeirra, hafi ekki kostað minna en vegaspott- arnir margnefndu. Hvað sjest svo eftir af öllum snjómokst: inum? Aðeins bilaðar ýtur og brotnir bílar, ef ekki veikt fólk líka Viðhald. Þá er enn ótalið um viöhaldið á þesum samanburðarvegum. Á vegaspottum Hellisheiðar er ekk- ert Kleifarvatn, til þess að auka þurfi metershæð ofan á nýlagðan veg. Þar.verður enginn mo'idar- hryggur í hvarfi og snjókaíi Mii.li hrauns og hlíðar, engin moidar- reka eða vatnsaðrenn'isi, og þvi engin aurbleyta, með ófæru sjerstakri aðgerð á vorin En þetta alt er á Krýsuvíkurleiðinni. Þar á móti á Hellisheiðarveg- urinn að liggja eir.göngu a m<-l- hrygg og hrauni, og í hann á ekk- ert að nota og þarf ekki að not.a, eða er mögulegt að nota fyrst um sinn, anneð en grjót og grjót- mulning, jafnt og hæfilega smækkandi, eftir þvi. sem best má fara. Hraungrýtið, auSmuMa, er í nánd á sjálfu vegarslæðinu á brúnunum. Þar er aðalvinna að sljetta út, sem vinna má að á öllum tímum árs, í færu veðri og litlum snjó. Og er slík vrtr- arvinna arðvænlegri en snjó- mokstur á vegum — og fárónlega snjóflutningsvinnan, af götum bæjarins. Hvergi þarf þar að hlaða háan veg nema á tveimur smáspottum. En þó þarf líka að hækka veginn vestan Smiðjulaut- ar og taka til þess litlu. grjót- hólana næstu. Veðurfar. Góðu árin eru liðin hjá. með hlýviðra vetrum og harðara ár- ferði byrjaði í vetur. Hver vilV treysta því, að ekki komi fleiri þar á eftir, og að þessi vetur sje upphafi kaldara tímabils og meiri bylja? Krafa. Egill í Sigtúni — sem hefur svo mikil ráð og mikla ábyrgð á her'ð um — svo og bílstjórar, Þændur eystra og bæjarbúar vestra ætfi* hiklaust að gera þá krofu að tu» þegar í sumar verði gert svo vel við Hellisheiðarveginii að hann verði fær, snjólítið frasa hj;» verstu snjósköflunum. Mætti þá fækka þar ýtunum, i stað rþesa að fjölga þeim, eða nota þær á öðrum stöðum. Nota verður þarna fje það, sem veitt er oakveðiö tiV viðhalds vega, og það, er án-þess- kynni að fara fyrir nýjar ýtur og marga, dýra menr.. Hvergi á landinu mun vera meiri þörf fyr- ir vegarbót, eða jafnmikið í hættu um aukakostnað, tjón osf erfíð- leika fyrir slíkan roannfjölda, sem að honum býr við baðh enda og óhjákvæmilega þarf aff nota daglega, sumar og vetur. V. G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.