Morgunblaðið - 02.06.1949, Side 9
Fimmtudagur 2. júní 1949.
MORGVNBLAÐIÐ
. ..'■ •
'' t fVV- ' 4 <>4-" ' -
« , , ' - * ■
Ffl NAB
Motsstaðurinn Sörumsand.
Sveitarstjórnarnámskeið
eigi síðar en 7. júní n.k., sem
gefur allar nánari upplýsingar.
Að öðru jöfnu vel’ða þeir látn
ir sitja fyrir, sem fyrstir óska
fararinnar.
Skrifstofa Sambandsins er á
V. hæð í Búnaðarbankahúsinu,
sími 80350, box 1079.
Iþrótfanámskeið
í Ólafsvík og
Hellissandi
annars með því að hlýða á fyrir AX£L Andrjesson sendikenn
lestra og taka þátt í umræðum &ri ígíj hrfur lokið knatt.
um þau efm. Ennig gefst mönn- i spyrnu_ og handknattleiks
um tækifæri að sjá og ræða per- námsskeiðum £ ólafsvík og
sónulega við helstu forustu og Hellissandi. Námsskeiðið í Olafs
lærdómsmenn á þessu sviði á vík stóð yfir frá n. apríl til
Norðurlöndum. 3. maí. Þátttakendur voru úr
IJMFÍ Víkingur og barnaskól-
anum, 53 stúlkur og 53 piltar.
SAMBANDI ísl. sveitarfjelaga
hefur verið gefinn kostur á að
senda á sínum vegum 3 menn
til að taka þátt í námskeiði um
stjóm sveitarmálefna á Norð-
urlöndum, er halda á dagana 17.
■—23. júlí n. k., í alþýðuskól-
anum í Sörumsand í Raums-
fylki í Noregi.
Tilgangurinn með námskeiði
þessu er, að fulltrúar frá sveit-
arfjelögum á Norðurlöndum
komi þarna saman og kynnist
stjórnarframkvæmdum í sveit-
armálefnum í löndum hvers
Námsskráin verður fyrst og
fremst fyrirlestrar fluttir af for
ustumönnum um sveitarstjórn-
armál Norðurlandanna, skift-
inu framkvæmdarvaldsins milli
ríkis og sveitarfjelags, fjármála
sveitarfjelaganna og bókhald
þeirra, skattamál og kosninga-
fyrirkomulag. Jafnframt fara
fram umfæður og fyrirspurnum
svarað.
í sambandi við námskeiðið
verða farnar ýmsar kynnisferð-
ir til sveitarfjelaga í nágrenn-
inu og ennfremur verður farið
til Eiðsvalla.
Æskulýðsskólinn í Raums-
fylki, er myndarleg bygging í
fögru umhverfi á Sörumsand og
liggur í 38 km fjarlægð frá
Osló.
Hverjum þátttakanda í nám-
skeiðinu ber að greiða 90 norsk
ar krónur og er í því innifalinn
allur kostnaður meðan dvalið er
í skólanum. Gert er ráð fyrir að
fleiri en einn búi í sama her-
bergi.
Svo er til ætlast, að 70 manns
taki þátt í námskeiðinu, 40 frá
Noregi, en 30 frá hinum Norð-
urlandanna samanlagt. _____________
Norska hjeraðssambandið og
Norska kaupstaðasambandið á- irefðr eg Eiypfar kemasf
samt tveim öðrum samböndum
standa að námskeiði þessu. —
Samskonar mót var haldið á s.l. !
ári og þótti gefa góða raun. PARÍS, 1. júní. -— Bevin, ut-
Stjórn samb. ísl. sveitarfje- anríkisráðherra Breta ræddi í
laga vill hjermeð gefa sveitar- dag við forsætisráðherra Eg-
stj órnarmönnum, oddvitum, yptalands hjer í París um ýms
bæjarstjórum og starfsmönnum þau mál, er varða bæði löndin
sveitarfjelaga kost á að sækja sameiginlega. Talsmaður Breta
námskeið þetta á vegum sam- ljet svo ummælt að fundinum
bandsins. loknum, að samkomulag hefði
Þeir, sem kynnu að vilja hag- náðst um, að reyna að jafna
nýta sjer þetta tækifæri eru því öll ágreiningsmál Egypta og
vinsamlega beðnir að tilkynna Breta í náinni framtíð.
skrifstofu samb. þátttöku sína, —Reuter.
Alls 106. Námskeiðið endaði
með fjórum sýningum á Axels-
kerfunum. Sýningarnar fóru
fram í samkomuhúsi kauptúns-
ins og var ávallt húsfyllir.
Námskeiðið á Hellissandi
hófst 4. maí, og var slitið 20.
sama mánaðar. Þátttakendur
voru úr UMFÍ Reyni, 42 stúlk-
ur og 59 piltar, alls 101. Sein-
ustu daga námsskeiðsins voru
haldnar tvær sýningar á Axels-
kerfunum í samkomuhúsi kaup
túnsins, fyrir fullu húsi áhorf-
enda bæði skiptin. Á lokasýn-
ingunum í Ólafsvík og He'llis-
sandi var kennarinn leystur út
með gjöfum frá öllum nem
endum námsskeiðanna, sem
voru 207. Árangurinn af báð-
um námsskeiðunum var ágæt-
ur og áhugi nemenda mikill.
Hinn. mikla áhuga, sem þessi
námsskeið hafa vakið, má best
sjá á því, að á báðum stöðun-
um er byrjað á vallargerð, sem
mun verða lokið í júní. Frá
Hellissandi fór Axel Andrjes-
son tií Stykkishólms, til að
halda námsskeið þar.
Eftir ívar Guðmundsson.
Kaupm.höfn 29. maí.
DANSKUR minjagripaframleið
andi hefur látið gera brjóst-
nælu með danska og íslenska
fánanum hlið við hlið. Merki
þetta er selt í Tivoli, fyrir
nokkra aura, en íslenskir ferða-
menn og danskir íslandsvinir
kaupa merkið og tylla því í
iakkaboðunginn. — Með þessu
itla merki er vinátta Dana og
Islendinga gefin til kynna. Þarf
ekki fleiri orð um.það. Að vísu
hefur þessi sami minjagripasali
látið gera merki með sænska
og danska fánanum og þeim
ameríska og danska. En það
skiptir ekki máli í augum ís-
lenska gestsins í Tivoli.
Borgin við Sundið
Sumarskrúða.
Það er sama hve veraldar-
vanir menn þykjast vera, og
hvort þeir fljúga landa á milli
yfir höfin, alltaf verða þeir jafn
undrandi á hraðanum.
Lagt af stað frá Reykjavík,
klukkan 9 að morgni og lent
á Kastrup 6 klukkust. síðar. En
aðbúnaðurinn og viðurgerning-
ur allur í „Gullfaxa“ á þá lund.
að farþeginn hefur ekki tíma til
að átta sig, fyr en hann lendir
í útlandinu. Kunn andlit í flug-
stöðinni í Kaupmannahöfn.
Fólk, sem maður hefur heilsað
í Austurstræti fyrir einum eða
tveimur dögum. Þetta er alltaf
jafn ótrúlegt. Þegar hugsað er
til þess, að tveir farþegar, sem
lögðu af stað jafn snemma
morguns úr Reykjavík annar
bíl til Víkur í Mýrdal, en
hinn í flugvjel til Kaupmanna-
hafnar, — koma jafn snemma
á áfangastað, þá skýrist það ef
til vill betur, hvað átt er við.
Daninn hefur iióð
gleði sinni.
Það leynir sjer ekki að Dan-
inn hefur náð sinni fyrri gleði.
Hann átti til að vera þunglynd-
ur fyrstu árin eftir stríðið. Ó
líkur sjálfum sjer. Það voru
ekki aðeins erfiðleikar stríðsár-
anna, sem gerðu hann þunglynd
an. Tóbaksleysið, tómar búðir
og skömmtun, sem skorin var
við nögl á öllum nauðsynjum,
átti ekki við Danskinn.
Nú er þetta alt liðið og breytt.
Verslanirnar fullar af vörum,
hverju nafni sem nefnist. ■
Skömmtunin meira í orði en a
borði. Er jeg spurði Kaup-1
mannahafnarbúa, hvað væri
annars- skammtað í Danmörkii,
sagðist hann ekki vita það með
vissu.
„Það er alltaf verið að af-
nema skömmtun á þessu eða
hinu smátt og smátt. Það er
skki hægt að fylgjast með því
lengur,“ bætti hann við.
Þegar Kaupmannahafnarbú-
inn hættir að fylgjast með hvað
má og hvað honum er bannað,
þá^eru reglurnar ekki lengur
strangar.
Sendisveinarnir á reiðhjólun-
um hafa tekið upp sín ljettu
tilsvör á ný. En svo virtist
fyrstu árin eftir stríð sem stung
ið hefði verið upp í þá. Og það
þarf nokkuð til,
SHálskÍBisdagar £
Borginni við sundið
Nýja grænmetið er að koma á
markaðinn og danskar húsmæð
ur gátu i dag boðið upp á ný-
uppteknar kartöflur með sunnu
dagssteikinni. — Að vísu kosta
nýju kartöflurnar kr. 2.50
pundið og það þykir dýrt. —
Draga blöðin í efa, að fólk hafi
alment efni á slíku óhófi. —
Kvartað er yfir því að nýjar
gulrætur skuli kosta 15 aura
stykkið. Eða að hugsa sjer að
agúrka skuli kosta kr. 1.75—
2.00, þar sem fyrir nokkru var
hægt að fá allra laglegustu
agúrku fyrir 90 aura, eða
myndarlegt blómkálshöfuð fyr-
ir kr. 1.25.
Það er vissara að þegja yfir
grænmetisverðinu heima í Rvík
ef maður á að komast hjá aó
verða valdur að yfirliði góð-
vina sinna hjer í Danmörku.
fyrir þetta ,,auka-Tivoli“ Kaup
mannahafnar, ef dæma rná eftir
aðsókninni þessa dagana.
Margir láta sjer nægja, að
labba um í Dyrehaven og horfa
á dádýrin og hina nýíæddu
kálfa þeirra, rölta upp að veiði-
höll konungs með matarpakk-
ann sinn. I skógarrjóðru»um> e«»
skólakrakkar að dansa „í kring
um éiniberjarunn“, en kennar-
arnir hafa ekki talið eftir sjer,
að fylgja börnunum í skógar-
ferð á sunnudagsmorgni.
I gulum sandinum á Bellevu-
ströndinni iðar fjaran af hálf-
nöktu sundfólki og það má sjá
á mörgum kaffibrúnum
skrokknum, að þetta er ektei
fyrsti sólskinsdagurinn á þessu
sumri. Fyrir landi vagga ljós-
málaðar duggur með þöndum
seglum, en Svíþjóðarströnd má
greina í fjarska.
Mesti vöruinnflutningur
í sögu Dannierkur.
Ekki er heldur útlit fyrir, að
vöruskortur sje í aðsigi í bráð
í Danmörku. Vöruskemmurnar 4 HýnsflÁo
í Fríhöfninni eru troðfullar af ® niílIfilllUCJ
Norskt skip ferst
Óverulegar áhyggjur.
Sem betur fer virðast áhyggj-
ur Dana heldur óverulegar. —
vörum. Blöðin segja frá því í
dag, að aldrei í sögu Kaup-
mannahafnar hafi jafnmikið af
vörum komið til borgarinnar á
einum mánuði sem í apríl s. 1.
Það eru aðallega „Marshall“-
vörur, sem fluttar hafa verið
inn. Landbúnaðarvjelar í stór-
um stíl. Fóðurbætir, Vörubirgð-
unura í höfninni er þannig lýst
að þar sjeu „fjöll af stáli, timbri,
bómull og traktorum“. 80,000
tonn af stykkjavöru og fóður-
bæti í einum mánuði. 422 menn
hafa haft stöðuga vinnu í Frí-
höfninni undanfarið, á móti 300,
sem þar vinna þegar flutning-
arnir eru ,,eðlilegir“.
Varað við of mikilli
bjartsýni.
Og þó er varað við of mikilli
bjarsýni. Fjármálaráðherrann
hefir látið svo ummælt, að of
mikillar bjarstýni hafi gætt um
utanríkisverslun Dana ur.dan-
farið. Ýmsir erfiðleikar sjeu í
vændum. Greiðsluhallinn við
England hafi vaxið ískyggilega
undanfarið og frjálsir dollarar,
sem þjóðbankinn ráði yfii fari
minnkandi.
Danir verði því að gæta ítr-
ustu varkárni, í utanríkisversl-
un sinni.
En sólskinið kostar ekki
gjaldeyri.
En áhyggjur þær, sem stjórn-
málamenn og viðskiptafræðing-
ar kunna að hafa af vöruskipta
jöfnuði Dana við önnur lönd,
ná ekki til þeirra tugþúsunda,
sem eyða sunnudagsfríinu í
Dyrehaven við Klampenborg,
eða sóla sig í Bellevu-strönd-
inni.
„Dyrehavsbakken er aaben“,
stendur með stórum ljósastöf-
um á Astoria gistihúsinu við
aðaljárnbrautarstöðina í Höfn.
Og það þarf ekki að segja Kaup
mannahafnarbúum það tvisvar,
að ,,Bakken“ hafi verið opnað-
, ur. Það virðist vera full þörf
ARDEGIS á þriðjudag kom-tll
Isafjarðar norska björgunar-
skipið J. M. Johansen, rneð 17
manna áhöfn af norsku vjel-
skipi, er farist hafði út af SeH
skerjum í utanverðum Húna-
flóa.
Skipbrotsmennirnir eru nú
allir komnir hingað til Reykja-
víkur og er í ráði að senda þá
í sjerstakri flugvjel heim *til
Noregs. í gærkveldi voru þeir
gestir Sjómannastofunnar er
skemmti þeim m. a. með kvik-
myndasýningu og fleiru_
Þetta norska vjelskip hjet
Teistvold og var frá Gratangen.
Það var , samfloti við 14 skip
önnur, sem eru á leið til Græn-
landsmiða, á línuveiðar. Ætlaði
Teistvold að leita hafnar á ísa-
firði, en þangað hafa allmörg
þessara skipa leitað undanfarna
daga.
Er skipið var statt á utan-
verðum Iiúnaflóa ,aðfaranótt
sunnudags, kom að því leki og
ætluðu skipverjar þá að ná
landi við Reykjarfjörð, en þá
bilaði vjeþn. Á, mánudaginn
kom norska björgunarskipið á
vettvang. Var þá mikill sjór
kominn í skipið og var áhöfnin
öll tekin um borð í björgunar-
skipið. Veður var mjög slæmt
og slitnaði hver dráttartaugin
á fætur annari. Síðdegis á
mánudag varð ekkj lengur
við neitt ráðið og skipið að því
komið að sökkva. Var það þá
yfirgefið og bjelt björgunarskip
ið inn til ísafjarðar, en þangað
var komið árdegis á þriðjudag,
sem fyrr segir.
Versfunarviðræður
LONDON 1. júní. — VerSl-
unarviðræður hófust í dag hjer
í London milli sendinefndn
Tjekka og Breta. — Tjekkar
munu helst hafa hug á að
kaupa hráefni og vjelar af
Bretum. — Reuter,