Morgunblaðið - 02.06.1949, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 02.06.1949, Qupperneq 16
VKPUBÚTLIT — FAXAFLÓI: Rorð-austan gola eða kaldi. — Urkomulaust og víða Ijett- skýjað. DANIR HAFA náð gleði sinni, Sja grein Ivars Guðinundsson- ar á bls 9. í 123. tl>k — Fimmtudagur 2- júní 1949. i sefur Isiandsmef \ stenprsfökks og Finnbjörn - 4,§5 oa 6r8 Uncoln Cily keppir við Fram-Víking í kvöid. K R stálkur seija ivö blandsmei TORí’I Bryngeirsson bætti íslandsmetið í stangarstökki tvisvjr á afmælismóti KR í gærkveldi. Stökk hann fyrst 3,9£ É'i.. e, síðan 4,05 m., sem er afrek á heimsmælikvarða. Er Hanr. fyrsti íslendingurinn, sem nær hinu langþráða 4 metra marki. — Þá setti Finnbjörn Þorvaldsson á mótinu nýtt ís- Itmdsmet í 60 m. hlaupi. Rann hann-skeiðið á 6,8 sek., en fyrra ihetið, sem hann átti sjálfur, var 6,9 sek. Tvö önnur íslandsmet voru? sett á mótinu, bæði í kvenna- greinum. Hafdís Ragnardóttir, sem setur oiðið met í hvert skipti, sem hún hleypur, bætti metið í 60 m. hlaupi kvenna og einnig setti sveit KR nýtt met í' 4x100 m. boðhlaupi. ______, . ssffii-s WííííE ' (A) 3.33,2 mín. og 3.47,6 mín. 2. KR (B) Þriðji leikur brcska atvinnuliðsins Lincoin City fer fram á íþróttavellinum í kvöld og hefst kl. 8,30. — Keppa þá Bretarnir við lið frá Frim og Víking. — Myndin hjer að ofan er tekin 60 m hlaup kvenna-____1 Haf-C. við Val. Hermann hefir bjargað marki mcð því að lyfta knettinum yfir þver- dís Ragnarsdóttir, KR, 8.3 sek. slána. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) (nýtt ísl. met), 2. Sesselja Þor- steinsdóttir, KR, 8,7 sek., 3. Fríða Þórðardóttir, UmfR 9,2 sek. Eadmintonmótið: Tvísýnasta keppni kvöldsins 4. Ásthildur Eyjólfsdóttir, Á, 9,2 var í 15(10 m. hlaupinu, þar sem Rorii.iðurinn Olav Höyland vann Oskar Jónsson. Pjetur Einarsson hafði fory^tuna fyrst fratnan af, en er 800 m. voru eftir tók Óskar hana og hjelt herrni þar til einn hringur var eftir (400 m.), en þá fór Höy- hinci fram úr honum. Hraðinn, sem ekki hafði verið mikill í fclaupkiu,. jókst nú mjög. Ósk- ari tókst aðeins að halda í við Höyíand, en ekki fara fram úr Wonum. Norðmaðurinn Bjarne Mölster bar sigur út býtum í Itrin-glukastinu, en Huseby rtiætti nú ekki til leiks. í 3000 m. hlaupinu vann Stefán Gunnarsson Kristjáns- tíikarinn í þriðja sinn í röð. Tðrslit: Helstu úrslit urðu annars þessi: 60 m hlaup: — 1. Finnbjörn Porvaldsson, ÍR, 6,8 sek. (nýtt ísl. iftet), 2. Þorbjörn Pjetursson, Á, 7,2, sek., 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 7,2 sek. og 4. Magnús Ing- ólfsson. Á, 7,3 sek. — Met Finn- björns gefur 942 stig samkvæmt íinsku stigatöflunni. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryn- geirsson, KR, 4,05 m (nýtt ísl. met). Metið gefur 930 stig samkv. fin.: sku stigatöflunni. Kringlukast: — 1. Bjarne Möl- ster, Noregi, 40,71 m., 2. Gunnar fíigurðsson, KR, 39,40 m., 3. Frið- rið Guðmundsson, KR, 39,21 m og 4 Gunnlaugur Ingason, Á, 38,17 m. 200 m hlaup: — 1. Hörður Har- aldsson, Á, 23,1 sek, 2. Magnús Ingólfsson, Á, 23, 5 sek. og 3. Sv. Björnsson, KR, 23,5 sek. 1500 ma hlaup: — 1. Olav Höy- )and, Noregi, 4,04,6 mín.„ 2. Ósk- ar Jónsson. ÍR, 4.05,2 mín. og 3. Pjetur Eínarsson, ÍR, 4,17,2 mín. 3000 m hlaup: — 1. Stefán Gunnarsson. Á, 9,32,0 mín., 2. Njáll Þóroddsson, Á, 9,34,8 mín., 3. Guðmundur Bjarnason, ÍR, 9.57,6 mín. og 4. Victor E. Múnch, Á, 10,02,0 mín. Sleggjukast: — 1. Vilhj. Guð rrfUndsson, KR, 42,30 m., 2. Þórð Ur Sigurðsson, KR, 41,98 m., 3 Pjetur Kristbergsson, FH, 36,20 ( sek. Langstökk kvenna: — 1. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 4,35 m., 2. Sesselja Þorsteinsdóttir, KR, 4,18 m., 3. Daggrós Stefánsdóttir, Á., 4.15 m. og 4. Ásthildur Eyjólfs- dóttir, Á, 4,02 m. 4x100 m. boðhlaup kvenna: — 1. KR (A) 57,2 sek. (nýtt ísl. rriet), 2. UmfR 60,6 sek., 3. KR (B) 60,8 sek. og 4. ÍR 61,7 sek — Hinir nýju methafar KR eru: Hafdís Ragnarsdóttir, Sesselja Þorsteinsdóttir og Sigrún Stefáns dóttir. — Þ. ÍS Ekkerl samkomulag um Ausfurríki LONDON, 1. júní: — Aðstoðar utanríkisráðherrar fjórveld- anna, sem undanfarið hafa reynt að komast að samkomu- lagi um friðarsamningana við Austurríki lýstu yfir í dag, að ekkert samkomulag hefði náðst. Helsta deiluefnið var hvað gera skyldi við eigur Þjóðverja í landinu. — Ráðherrar Vestur veldanna þriggja komu sjer saman um tillögur varðandi friðarsamningana, sem lagðar rn og 4. Gunnlaugur Ingason, Á, !munu verða fyrir utanríkisráð- Rauða Krossins BARNAHEIMILI Rauða Kross íslands munu að öllum líkind- um taka til starfa í lok þessa mánaðar. Um þessar mundir er verið að undirbúa starfsemina og er skrifstofan farin að taka á móti umsóknum um sumardvöl fyrir börnin og verður því haldið áfram þar til á föstudaginn kemur, en afgreiðsla þessara umsókna fer þar fram daglega milli kl. 1 og 3. í fyrra dvöldu um 300 börn á barnaheimilum Rauða Kross- ins, en fjögur slík heimili voru þá starfrækt. Óvíst er í ár, hve mörg barna heimili verði rekin. Það fer allt eftir þátttökunni. í einliðakeppni FYRSTA íslandsmótinu í badminton lauk í gær með úr- slitaleiknum í einliðakeppninni. Þar áttust þeir við Einar Jóns- son, ÍR og Ágúst Bjartmarz frá Stykkishólmi. Bar Einar sigur úr býtum í þeirri viðureign með 15:12 og 15:11. Að mótinu loknu afhenti Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ hon- um meistarapening ÍSÍ fyrir af- rekið og ennfremur þeim Frið rik Sigurbjörnssyni og Guð- jóni Einarssyni, sem urðu Is- landsmeistarar í tvíliðakeppni í badminton eins og skýrt var var frá í blaðinu í gær. Ickjír Laxá SLYS Á WGAM , Híu nýjar hjúkrunar- það siys viidi tii um ki 3 í ^onur úlskrlfas! fyrradag a togaranum Egill t Skallagrímsson, að einn ; NÍU hjúkrunarkonur luku skipverjanna, Þorbergur Jóns- fullnaðax-prófi frá Hjúkrunar- son, Barónsstíg 33 hjer í Rvík, kvennaskóla íslands, síðastlið- fótbrotnaði. j inn þriðjudag. Þær eru þessar: Egill Skallagrímsson var að j Áslaug Johnsen, Vestmanna- veiðum út af Vestfjörðum, erjeyjum, Guðleif Ólafsdóttir, Þorbergur varð fyrir þessu Reykjavík, Ingunn Gísladóttir, slysi. Hann var að vinnu á þil-1 Skagafirði, Jónína Waagfjörð, fari, er bauja rann til á þil- Vestmannayjum, Ólöf Helga- farinu og skall á fótlegg Þor- bergs, með' þeim afleiðingum, að báðar pípurnar brotnuðu. dóttir, Vestur-Skaftafellssýslu, Regína Thoroddsen, Reykjavík, Sigríður Axelsdóttir, ísafirði og Togaranum var þegar siglt | Þórdís Kristjánsdóttir, Reylya- inn til ísafjaröar, en þangað vik. var komið um kl. 8 í fyrra- j kvöld. Þorbergur Jónsson var. fluttur í sjúkrahúsið þar og varj mm i Ef S' 1Í*S •STÍ O líðan hans góð i gær að sögn LONDON 1. júní Vegna þess. Bjarna Sigurðssonar læknis. I tímaritinu „Veiðimaðurinn“ sem nýlega er komið út, er frá því skýrt að Stangaveiðifjelag Reykjavíkur hafi tekið árnar Laxá í Kjós og Bugðu á leigu til 10 ára. í Laxá verða veiðisvæðin þrjú fyrir sjö stengur. Bugða er öll eitt veiðisvæði með einni stöng að meðaltali á dag. Að því er „Veiðimaðurinn“ segir, þá er Laxá vinsælasta veiðiá í nágrenni bæjarins. 35,35 m. ! herrafund f jórveldanna, sem ’-x490 m. boffhlaup: — 1. KR r.ú stendur yfir í París. 30 manna sáftanefnd GENF, 1. júní — Frakkar báru í dag fram tillögu þess efnis, að þjóðir heimsins skipuðu 30 manna sáttanefnd, er skyldi verða til taks, ef svo skyldi fara að kjarnorkustyrjöld bryt ist út og ekkert ríki yrði hlut- laust. — Tillaga þessi var borin fram á ráðstefnu þeirri, sem undanfarið hefur staðið hjer yf- ir á vegum Rauða Krossins og 60 þjóðir taka þátt í. Þessi al- þjóðanefnd ætti að gegna sama hlutverki og Sviss og.Svíþjóð, t. d. í síðustu styrjöld. jernan" Ir á kvöld- r'óku Heiffldaiíar HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna heldur kvöld vöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verður skemmtiskrá Bláu stjörn unnar „Vorið er komið“, sem nú er verið að sýna í Sjálfstæð- ishúsinu við mjög mikla aðsókn. Er ekki vafi á því, að Heim- dellingar munu fagna því að fá aðstöðu til að sjá þessi bráð- skemmtilegu og vinsælu skemti atriði á kvöldvöku fjelagsins. Ef eitthvað verður eftir af aðgöngumiðum, verða þeir seld ir í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í dag gegn framvísun fje- lagsskírteina og kostar miðinn 15 kr. Fjelagarnir eru beðnir að at- huga, að húsið verður opnað kl. 8 og lokað stundvíslega kl. 8,30. Ummæli Lie. HAVANA — Tryge Lie, sem undanfarið hefur verið hjer á ferðalagi, ljet svo ummælt fyrir skömmu, að hann teldi ólíklegt að Spánverjar myndu sækja um inntöku í S. Þ. á næstunni. hve ástandið í sambandi við verkföllin í Batitinnámunum í Bolivíu er orðið alvai’legt, hef- ur verið fyrirskipuð allsherjar hervæðing í landinu. — Tveir Bandaríkjamenn hafa þegar verið drepnir í óeirðum þeim. er orðið hafa í sambandi við verkíöliin, og alimargir hafa verið hættulega særðir. af)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.