Morgunblaðið - 03.06.1949, Side 2

Morgunblaðið - 03.06.1949, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. júni 1949. 1 Fismsékucirmeiiii löðrunga sjálíu sig JÓNAS frá Hriflu sagði ein- fcverntíma í Ófeigi sínum, að nlrriffinnar Tímans kepptust um nft gera blaðið leiðinlegt. Þótt ■ifiestir .muni sammála um það. aft 'keppni þessi hafi borið góð- an arangur, koma samt ein- staka sinnum skemmtilegar greinar í Tímanum. Best tekst fcó avartleiðarahöfundi blaðsins aft -gefa lesendunum uppbót á ( -feeiðmdaskrifin með hugvekju ( sinni 25. maí s.l., sem hann fjefnir „Loddaraskapur Sjálf- etæðxsflokksins". Sennilega hef ur grein þessi verið skrifuð sem édeila á Sjálfstæðisflokkinn, en fcún er svo átakanlega nákvæm lýsmg á hátterni Framsóknar- flokfcms síðustu árin, að einna helut lítur út fyrir, að einhver h 11 gvitssamur andstæðingur flokksins hafi ritað greinina, en sett Sjálfstæðisflokkur í staðinn fyrír Framsóknarflokkur, svo að hún fengi rúm í Tímanum. Þar sem þessi Tímapistill er svo nákvæm sjúkdómslýsing á Framsóknarflokknum, þykir rjett að vekja athygli á nokkr- um atriðum hennar. fcoddaraskapur eða frjátslyndi. Tíminn segir, að Sjálfstæðis- fiokkurinn hafi klofnað um lausn. uppbóta til opinberra starf.jmanna. Síðan er því hald ið fram, að flokkurinn hafi klofnað í flestum stórmálum. Er flokknum fundið þetta mjög til foráttu og talið bera vott um stefnúleysi, sem sje svo alvar- legt, að þjóðin geti ekki treyst shkum flokki til forustu. Öll þjóðin veit, að eini ís- lenski stjórnmálaflokkurinn, sera er svo gjörsamlega klof- inn, að annar aðalforingirm á sæti í ríkisstjórn en hinn, og það formaður flokksins, er > ákveðinni stjórnarandstöðu, er Framsdknarf lokkurinn. — Mun það sennilega einstætt fyrir- brigðx x þingræðissögu allra þjóða, a.ð formaður flokks sje í yfirlýstri andstöðu við ríkis- stjói’n, sem flokkurinn á sæti í. En sumir kjósa að verða fræg- ir að endemum, ef ekki er hægt að öðlast frægðina á annan hátt. Eysteini Jónssyni fannst líka þörf á því að gefa sjerstaka skýringu. á klofningnum í Fram sóknai’flokknum við eldhúsdags umræðurnar. Taldi hann klofn- ing ;þenna til hinnar mestu fyr- irmyndar, því að hann bæri vott um það skoðanafrelsi og fi’jáislyndi, sem ríkjandi væri í flokknum. Skyldi það hafa ver- ið „röddin úr Búnaðarbankan- um“, eða einhver annar illur andi flokksins, sem gerði Ey- steini þann grikk að fara að kalla þetta ,.frjálslyndi“ lodd- araskaþ? WT.utkestið. Því lengra sem maður les þenna einkennilega svartleið- ara, því ríkari verður sú hugs- un, að höfundurinn hafi haft sjerstaka löngun til þess að gera gys að aumingja Framsóknar- flokknum. Þó kastar tólfunum, þegar komið er með þá get- gátu, að hlutkesti hafi verið látið ráða afstöðu þingmanna fíjáifr.tæðisflokksins til launa- uppbótarinnar. Ja, margur held Tíminn telur ekki hægt að treysta Framsóknarmönnum Hvítasunnuferð ur mig sig' Eina dæmið, sem vitað er um atkvæðagreiðslu þessarar tegundar, er frá Fram- sóknarflokknum. Það var þeg- ar fiokkurinn klofnaði nákvæm lega til helminga í afstöðunni til Keflavíkursamningsins. — Hvort skyldi þar hafa ráðið, loddaraskapurinrx eða frjáls- lyndið? Hverjum er verið að þóknast? Tíminn segir „klofning“ Sjálf stæðisfiokksins í ýmsum mál- um stafa af því, að flokkurinn sje að reyna að geðjast sem flestum. Það væri í rauninni ekkert undarlegt, þótt mismun- andi viðhorf kæmu oft fram í afstöðu Sjálfstæðismanna, þeg- ar þess er gætt. að þar er um flokk að ræða, sem einmitt sæk- ir fylgi sitt til allra stjetta. Hitt er þeim mun eftirtektarverð- ara, að tekist skulí hafa að samræma svo sjónarmið hinna mörgu stjetta, sem flokkinn skipa, að flokknum skuli hafa auðnast að hafa forustu um lausn margra hinna mikilvæg- ustu mála. sem þai’fnast hafa úrlausnar síðustu árin. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur aldrei hikað við að taka afstöðu í mikilvægum málum af ótta við að móðga einhverja, sem hægt væri ella að hafa gott af. En hverjum hafa hinir ..frjáls lyndu“ Framsóknarmenn verið að þóknast með tvískinnungi sinum í svo að segja hverju einasta máli. þar sem ágreining ur hefir.getað komist að? Hverj um átti að þóknast, þegar flokk urinn gerði sig gersamlega ó- virkan í afstöðunni til Kefla- víkursamningsins? Annars lýsti ,,Tíminn“ því yfir, að sú fram- koma fiokksins hafi verið til fyrirmyndar og sje dæmi um það, hversu íslendingar eigi að halda á utanríkismálum sínum. Hverjum var formaður Fram- sóknarflokksins og tveir þing- menn flokksins að þóknast með andstöðu sinni við hinn hluta flokksins í afstöðunni til Atlants hafsbandalagsins? Vröidin eru aðalatriðið. Það þarf ekki lar.gt að sækja svarið við þessum spurning- um. Það er vitanlegt, að tvö andstæð öfl berjast um yfirráð- in í Framsóknarflokkrsum, og þessi barátta hefir í rauninni verið einkentiandi fyrir flokk- inn allt frá því hann komst í valdastóla i þjóðfjelaginu. Þessi valdabarátta innan flokksins er einkennandi fyrir alla afstöðu hans til þjóðmálanna. Hjer eru ekki tök á að rekja þá hörm- ungarsögu. Ef til vill væri ,,svartleiðara“-höfundur Tím- ans fús að gera það til skemmt- unar fyrir lesendur blaðsins, og má hann þá gjarnan nota nafn Sjálfstæðisflokksins, svo að ekki beri um of á því, að hjer sje um að ræða lýsingu á Fram- sókn gömlu. Það gerir Sjálf- stæðisflokknum ekkert til, því að allir munu sjá við hvern er átt, eins og í „loddara" grein- inni. Það er einkennilegt, að það hefir jafnan reynst pólitískur dauðadómur fyrir stjórnmála- mann að verða formaður Fram- sóknarflokksins. Fyrst hrökkl- aðist Tryggvi Þórhallsson úr flokknum, síðan Jónas Jónsson og nú virðist Hermann Jónas- son vera að fara sömu -leiðina. Skyldi það hafa verði frjáls- lyndið eða loddaraskapurinn í flokknum, sem batt enda á valdaferil þessara manna. Ey- steinn og Tíminn geta keppst um að leysa þá gátu. Það er á allra vitorði. að nú berjast tvö sjónarmið um völd- in í Framsóknarflokknum. Annars vegar eru þeir menn í flokknum, sem reyna að vera trúir þeim lýðræðiskennihgum, sem flokkurinn þykist bera fyr- ir brjósti, og vilja því stuðla að samvinnu lýðræðisaflanna í landinu og berjast gegn skemd- arstefnu kommúnista. Hins veg ar er formaður flokksins með nokkurn hóp með sjer, sem tel- ur nauðsynlegt að haga svo af- stöðu sinni í hverju máli, að ekki sje lokað leiðum til komm- únista. Hans draumur er sá að verða forsætisráðherra í rauðri ríkisstjórn, þar sem hann getur til hlýtar beitt kröftum sínum að því að brjóta á bak aftur áhrif sterkftsta málsvara lýð- ræðisins í landinu, Sjálfstæðis- flokksins. Þolinmæðin er ekki þrotlaus. Vegna stjórnarsamstarfsins hafa Sjálfstæðismenn reynt að umbera rógskrif Tímans um Sjálfstæðisflokkinn og látið ó- svarað grobbi blaðsins um verð- leika Framsóknarflokksins. Skrif Tímans síðustu dagana virðast hinsvegar benda til þess, að Framsóknarmönnum sje það kappsmál að hefja allsherjar sókn gegn Sjálfstæðisflokknum, og hefir Tíminn afdráttarlaust lýst því yfir, að Sjálfstæðis- | menn sjeu höfuðandstæðingar Framsóknarmanna. Sje það svo, , að Framsóknarflokkurinn vilji j stríð, þá skal hann fá það, og •mun þá ekki tjóa að kveinka sjer undan því, þótt rækilega verði flett ofan af óheilindum flokksins og tvískinnungi. Þjóðin ætti að íhuga vel nið- urlagsorð Tímagreinarinnar: „En hver getur við nánari at- hugun treyst þeinx flokki, sem te-mur sjer þau vinnubrögð að vera hálfur í flestum stóniiál- um og lætur yfirboðin og lodd- araskapinn stjórna vinnubrögð- um sínumí Hver trúir þeim flokki til að fást við að le.vsa vandamálin, senx nú eru fram- undan?“ Ef menn íhuga þetta til hlýt- ar, getur svartleiðarahöfundur Tímans verið viss um það, að fylking Framsóknarflokksins vei’ður þunnskipuð eftir næstu kosningar. Mifciii farþegailuin- i ingur með flug- F.í. vjelum FLUGVJELAR Flugfjelags Is- lands fluttu samtals 3041 far- þega í maímánuði, þar af 2481 innanlands og 560 á milli lands. Hafa farþegaflutningar fjelags- ins aldrei verið svo miklir í þessum mánuði og nú, en til samanburðar má geta þess, að í maí í fyrra voru fluttir alls 2291 farþegar. í byrjun mánaðarins hóf Flug fjelag íslands reglubundnar flugferðir til London með við- komu í Prestwick. Hefur Gull- faxi flutt alls 163 farþega til Prestwick og London í mánuð- inum, en til Reykjavíkur frá þessum stöðum 110 farþega. Til Kaupmannahafnar hafa hins- vegar ferðast 146 manns með Gullfaxa, en frá Kaupmanna- höfn 82. Þá voru farnar tvær ferðir til Osló í maí, og mun Gullfaxi halda uppi ferðum þangað í sumar. Póstflutningar innanlands voru miklir í s.l- mánuði. Flutt voru alls 12.516 kg. af pósti á milli staða og 8801 kg. af öðr- um flutningi. Þá voru flutt 447 kg. af pósti á milli landa og 1560 kg. af öðrum flutningi. Flugdagar innanlands í maí- mnáuði voru alls 28, en þrír dagar fjellu úr sökum óhag- stæðs veðurs. Finnsku fimieika- mennirnir þakka FORMANNI Ármanns, Jens Guð- björnss., hefir borist eftirfarandi brjef frá Fimleikasambandi Finn lands í tilefni af komu finnska fimleikaflokksins, er hjer dvaldi í boði fjelagsins frá 18.—24. maí síðastliðinn: , Hr. Jens Guðbjörnsson, Rvk. Fimleikasamband Finnlands vottar innilegasta þakklæti sitt fyrir þá miklu vinsemd og gest- risni, sem okkur var sýnd í heim- sókn okkar til hins dásamlega ey- lands yðar. Með þakklátum huga munum við geyma hinar ágætu minningar um land yðar og þjóð. Við erum reiðubúnir til end- urgjalds og er það okkar heitasta ósk og sú vinátta, sem skapast hefir milli fimleikamanna lands okkar, vari til eilífðar. Við sendum hjartanlegustu kveðju til allra vina okkar á ís- landi. Með íþróttakveðju, Suomn Voimistelu Liitto Váinö Lahtinn, formaður. Keijo Ryhánen, ritari.“ Kosningaóeirðir í Indlandi PATNA í Indlandi 2. júní. — Fimm manns ljetu lífið og yfir sjötíu særðust í óeirðum, sem urðu við aukakosningar í Mo- hjuddinnagar, skamt frá Patna. —Reuter. Ferðafjelagsins FERÐAFJELAG íslands efnx ir til skemmtiferðar vestur ái Snæfellsnes og Snæfellsjökul y| ir Hvítasunnuhátíðina. Margoft hefir fjelagið gert útl leiðangra vestur yfir Hvíta-» sunnuna og hafa þær ferðir veri ið vinsælar, en koma að best- um notum þegar bjartviðri, eu og gott útsýni, því feikna margt er að sjá á þessari leið. Það eg dásamlegt að njóta útsýnis 1 björtu veðri af Jökul-þúfunum* Það sjest vestur um Vestfirði, Við manni blasir Látrabjarg og Breiðafjörður allur að norðan- verðu allt inn í Gilsfjarðarbotn og jafnvel sjest norður á Húna- flóa. Vestureyjar á Breiðafirðj sjást vel og komi maður augú á kirkjuna í Flatey, er hægt að finna hinar eyjarnar. Þá sjesti vel allur Snæfellsnes fjallgarð- urinn, sem er afar hrikaleguq og ber mest á Helgrindum. —* Jöklarnir inn í landi, Eiríksjök- ull, Ok og Langjökull sjást vel' og suður yfir Faxaflóa og alí til Vestmannaeyja. \ Þá er Snæfellsnesið tilkomu- mikið og margbreytt og mái nefna Staðarsveitina, Búðir og Búðahraun, Breiðuvík, Arnar- stapa, Hellna, Malari’if, Lón- dranga, Djúpalón og Sönghelli, Sæluhús fjelagsins er í 800 m, hæð við jökulröndina. Úr byggð er um 2% stunda gangur upp I Sæluhús. Jökullinn knæfir yf- ir nesið, tignarlcgur, en nokkuð kaldranalegur (1446 m.) Nú má'ganga á skíðum úd byggð alla leið upp á jökul- þúfur og er þá gangan tölu- vert ljettari. '• Ráðgert er að leggja af staS kl. 2 á laugardaginn og koma! heim aftur á mánudagskvöld, Fólk þarf að hafa með sjeci tjöld, viðleguútbúnað og mat, Nánari upplýsingar á skrifstof- unni í Túngötu 5. Sími 3647. Sumargjöf þakkar veittan stuSning Á AÐALFUNDI Barnavinafje- lagsins Sumargjöf, er haldinq var þann 27. maí, gerði for- maður fjelagsins grein fyrir fjársöfnun fjelagsins, á sumar< daginn fyrsta- Heildarniðurstaða fjársöfn'* unarinnar er kr. 145-854. — Ei* þetta nálega 14 þús. kr. hærri fjárupphæð, en inn kom á fjár söfnunardegi Sumargjafar 1 fyrra, og eins og áður hefii’ verið getið í frjettum, hefir aldrei fyrr safnast eins mikið, Á aðalfundinum var sam- þykkt svohljóðandi þakkar- ávarp til allra þeirra er á einrt eða annan hátt studdu fjársöfn unina: Aðalfundur Sumargjafan samþykkti þakkir til allres þeirra, er stuðlað höfðu að þesg um glæsilega árangri: Þakkirj til skemmtenda og skemmti* húsaeigenda, til barnanna, sem seldu og borgaranna, sem keyptu. — En síðast en ekkj síst nemendum Uppeldisskókt Sumargjafar og Kennaraskól- ans, sem unnu ómetanlegL starf við undirbúning merkja’ og afgreiðslustörf við þessa fjársöfnun, _j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.