Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 10
io
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 30. júní 1949.
Brjef ritari
sem getur tekið að sjer enskar og helst þýskar verslunar-
brjefaskriftir, sjálUtætt, óskast- Vinnutími frá kl. 5—7
eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld n.k. merkt: „Verslunarbrief — 294“.
fS i
FJALAR"
•KRirsTCKusiMi 64 39
V.MNUSTOT.N 8I7BS
REYKJAVÍH
atsvein
■
: karl eða konu og 3 háseta vantar á e.s. Sverrir, til síld-
■
* veiða. Upplýsingar í síma 1059-
MiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimiiiiminii ii 111111111111111111111111 iii
6 manna
I
í Vanon matsvein
: vantar á gott síldveiðiskip. Upplýsingar á skrifstofu
■ Sveins Benediktssonar, Mjólkurfjelagshúsinu og símum
| 4725 og 7023.
Fólksbiíreið
Ford '41, til sölu og sýnis
á Bifreiðaverkstæði.
Sveins Egilssonar, í dag.
•fiiiiiimiiiiiticiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
I ^JJilmar JJc
| Garðeigendur athugið
■ Perenox til varnar kartöflumyglu. Arfaolía éyðir ill-
* gresi úr gulrótum.
JTióra
oáá j
löggiltur skjalaþýðandi
og dómtúlkur
Hafnarstrœti 11, sími 4824. |
— Annast allskonar þyöingar \
úr og á ensku. —
ÞÓRARINN JÓNSSON j
löggiltur skjalþýðandi í \
ensku.
Kirkjuhvoli, sími 81655. ;
Sumarbústaðuf
í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Tilboð merkt:
sumarbústaður — 279“, sendist afgr. blaðsins.
SigurSur Ölason, hrl.
Málflutningsskrifstoia
Lœkjargötu 10 B.
| Viðtalstími: Sig. Ölas., kl. 5—0 |
| Haukur Jónsson, cand. jur. kl. j
13—6. — Simi 5535.
I l
■ (JiliMHit 111111111 iiiiiiiiiiiiini iii mii 111111111111 in iiiiiinid
■ | KAGNAR JÓNSSON,
[ | hæstarjettarlögmaður, j
: j Laugavegi 8, sími 7752. j
• = Lögfræðistörf og eigna- j
! umsýsla. i
•T
T
♦i*
Fiskasýningin
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl.
13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. —
30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra
tegunda auk annarra dýra, svo sem salamöndrur,
eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókódíll.
i
T
T
f
T
f
f
f
f
f
T
T
f
T
±
T
íX
T
♦♦♦
!
I
f
f
f
f
❖
t
♦;♦
t
f
%♦
Ý
f
f
♦;♦
❖
♦:♦
f
f
f
♦;♦
♦:♦
f
T
f
Vegnu sumurleyíu
verða prentsmiðjan og bókbandsstofan
lokaðar frá 16. júlí til 1. ágúst að báðum dögum með-
töldum.
J)áajolclarprentám'dja L.j.
TILKVNIMIMG
frá vðrubílstjórafjel. Þrótti
Þessa árs merki á bifreiðar fjelagsmanna verða afbent
á vörubílastöðinni frá 1.—15. júlí n.k- Fjelagsmerm eru
áminntir um að þeim ber að hafa merkt bifre'iðar sínar
með hinu nýja merki fyrir 16. júlí n.k.
Stjórn Vörubílstjórafjel. Þróttur-
S T U L
óskast strax til bókhaldsstarfa hjá stóru verslunarfyrir-
tæki hjer í bæ- Þarf að hafa þekkingu á bókhaldi. V ersl-
unarskólastúlka útskrifuð í vor kemur til greina. Um-
sóknir með sem fyllstum upplýsingum sendist afgreiÖslu
Morgunblaðsins fyrir 2. júlí n.k. merkt: „Bókhald — 286“
DAGBÉK I
■
Skrifið dagbók í ferðalögum utanlands sem innan- — :
Dagbók með málsháttum er smekkleg, ódýr og hand- [
hæg minnisbók. Málsháttur fyrir hvern dag ársins. *
Dagbók með málsháttum er til í öllum bókabúðum, *
allsstaðar á landinu. Útgefandi. :
1—2 stúlkur
helst vanar á saumavjelar, óskast nú þegar. Upplýsingar
í Túngötu 22, kjallara, kl. 5—7 í kvöld og í síma 6042
eftir þann tíma.
Húseignin IVIóakot !
m
í Ge'rðahreppi, er til sölu ásamt útihúsum. Túnið sem 1
fylgir, gefur af sjer 60 hesta af töðu. Nánari upplýsingar :
gefnar í síma 25, rnh Gerðar. ■
«•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■>
■«■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■
■■■■■■■■■•
■•■■■■■■■■■
• ■■naaana ■■■■■■■■■■■■■.
:
Bofsuðumenn
Okkur vantar nokkra góða rafsuðumenn strax-
VJELSMIÐJA OLSEN
Ytri-Njarðvík. Simar 222 og 243.