Morgunblaðið - 30.06.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.06.1949, Qupperneq 15
Fimmtudagur 30. júní 1949. MORGlJlSBLAÐlÐ 15 Fielagslíf Armenningar SkíSqmenn, stúlkur og piltarl Nú á vinnan í Jósefsdal að hefjast um helgina 2. júli. Hafið með ykk- ur skóflur því að moka þart sköfl- unum burtu af veginum. Farið verð- ur frá Iþróttahúsinu við Lindargötu kl. 2 á laugardag. Stjórn SkíSadeildar Armunns. Yíkingai' I III. flokkur. Æfing í kvöld kl, 7,30 Mætið rjettstundis. Þjáljari. Ferðafjelag íslands fer 12 daga skemmtiferð til Norður og Austurlandsins 9. júlí n.k. Ekið verður þjóðleiðina norður um Blöndu ós, Akureyri, Húsavík til Kelduhverf is, Asbyrgi skoðað, Grettisbæli og Axarfjörður. Farið norður á Mel- rakkasljettu. Þá haldið um Möðru- dalsöræfin til Austurlandsins og dval ið 2 daga á Fljótsdalshjeraði. Auk þess farið til Seyðisfjarðar eða á annan fjörð á Austfjörðum. 1 baka- leið farið um Mývatnssveit. Dvalið daglangt á fegurstu stöðunum, svo sem Slútnesi, Dimmuborgum og við- ar. Þá ekið uin Eyjafjörð, þá að Hól- raa í Hjaltadal og fleiri merkra staða. Áskriftarlisti liggur frammi a skrif- stofunni. — Þá er ráðgerð 4 daga skemmtiferð austur á Síðu og Fljóts- hverfi urn næstu hclgi. Lagt af stað laugardagseftirmiðdag. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni Túngöti- 5. Fimleikamenn K. R. Kl. 9 í kvöld fer fram einmenn "ngskeppni í fimleikum í íþróttahúsi Háskólans. Aðgangur heimill. Stjórnin. 1. 0. 13. T. Sl. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Veniuleg ifundarstörf. Rætt um frestun á fundi stúkunnar og fl. Kosning og mnsetn- ing embættismanna. Frjettir frá stór- stúkuþinginu. Áríðandi að fjelagar ffjölmenni. Æ. T. Stúkan Frón tilkynnir: Farið verður í skemmtiferð sunnu Oaginn 3. júlí n.k. ef næg þátttaka ífæst. Þeir, sem taka vilja þátt í ferð- iimi hringi i síma 2365 eða 3d.53 fyr- ir kl. 10 á föstudagskvöld. Farið verð ur frá Templarahöllinni kl. 2 e.h. FerSanefndin. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjúlparslöðin S?r opin mánudaga, miðvikudaga og f'óstudaga kl. 2—3,30 e.h. að FCr fárkjuvegi 11. — Simi 7594. Hreingern’ ingar HRFINGERNINGAR Jón Benediktsson, Sími 4967. HREINGERNINGAR Pantið i tima. Gunnar og Guðmundur Hólm sími 5183 og 80662. Ræstingastöðin Eími 5113 ■— (Hreingemingar). Kristján Guðmundsson, Haraldur Viörnsson, Skúli Helgason o. fl. Alhugið fELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. .— Þórður Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Siini 81872. tlsiMailllKiiBiiaiaiiiiiiiiiiiiiiiI Snyrtingar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. snyritstÖfanTrÍs-“ Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting Fótnaðgerðir IjgaiiiiiiiiiiniiiiiMiiiiaiiiiiiiat Vinna Tökum að okkur að mála húsþök glugga o. fl. Fagmenn að verki. Sími 6223. Gegn leyfum, útvegum vjer hinar heimsþekktu Formica- plast-þilplötur frá Bre'tlandi og Bandaríkjunum- Fyrir eldhúsborð, veitingaborð, afgreiðsluborð o. m. fl. er FORMICA það besta, sem þekkist. 6.l>tllSI[inSS9N t JBBNSBN Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 50 ára afmælisdegi mínum þann 20. júni, með gjöfom, heimsóknum og heillaóskaskeytum og gjörðu mjer dag- inn ánægjulegan. Sœmundur Arngrímsson, Landakoti, Bessastaðahrepp. TVÖ PÍANÓ til sölu. Upplýsingar ekki í síma. Hljóðfæraverkstæði Pálmar Isólfsson Freyjugötu 37- \i1 glýsing nm hlutafjárframlög til áhurðarverksmiðju sam- kvæmt 13. gr. laga nr. 40, 23. maí 1949- Þdir sem hafa hug á að leggja fram hlutafje til stofn- unar áburðarverksmiðju samkvæmt því, sem segir í 13. gr. laga nr- 40/1949 eru beðnir að tilkynna um hluta- fjárframlög, sem hjer segir: Ur kaupstöðum og kauptúnum skal tilkynna atvinnu- málaráðuneytinu um hlutafjárframlög en í sveitum hef- ur formönnum búnaðarsambandanna verið falið að taka á móti loforðum um hlutafjárframlög. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt ákvæðum 13. gr. laganna verður hlutafjelag því aðeins stofnað til byggingar og reksturs ve'rksmiðjunnar að hlutafjárfram- lög nemi minnst 4 milliónum króna. Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafje er til 1. ágúst n. k. Atvinnumálaráðuneytið, 23. júní 1949. Hreingerningarkona óskast. Upplýsingar í versluninni. Stjörn ubúðin MávahlíS 26■ ; 1 vanan H Á S E T A Tapað S.l. sunnudag tapaðist kven-gullúr í Nýja Bíó eða Miðbænum. Yinsam- legast hringið 1 sima 81836. Fundar- laun. HiíSEiSl^i Tilboð óskast í húseignina Hverfisgötu 80, Reykjavík, ásamt meðfylgjandi eignarlóð. Tilboð ér greini verð og greiðsluskilmála, sendist fyrir 9. júli n.k. til Málflutningsskrifstofu SIGURÐAR ÖLASONAR og HAUKS JÓNSSONAR Lækjargötu 10 B. vantar nú þegar á m.b. Svaninn, Reyjavík. Upplýsingar 5 ■ í síma 81727 og um borð í bátnum, fyrri partinn í dag. : Kaap-Sala Til sölu barnavagn á Urðaistig 2, Hafnarfirði. LOKAÐ frá kl. 12 í dag vegna jarðarfarár- „BKK 0£ MflLKlNGRR'lj A W)W)A H VERKSMI£TjRN fwUKlrlRF PJETUR FJELDSTEÐ frá Californiu, móðurbróðir minn, andaðist snögglega að morgni þess 29. júní- Fyrir hönd ættingja og vina. Egill Vilhjálmsson, Laufásveg 26. Jarðarför SIGURBJARGAR SVEINSDÓTTUR, Grundarstíg 11, hefst me'ð húskveðju frá Kapellunni í Fossvogi, föstud. 1. júlí kl. 1,30 e.h- en jarðsett í Hafnar- fjarðarkirkjugarði. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vildu minnast hennar, vinsamlegast munið Blindrafjelag ið, Grundarstíg 11. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna. Guðjón Sveinsson. Jarðarför ÞURlÐAR SIGURÐARDÓTTUR frá Kirkjubóli, Hvítársíðu, er ljest að St. Jósepsspítala, Hafnarfirði 25. júní, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafú- arfirði föstud. 1. iúlí kl. 2 e h. Kransar og blóm afbeðið. Það var ósk hinnar látnu, ef einhver vildi minnast nenn ar að láta Barnaspítalasjóð Hringsins í Hafnarfirði njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Jón Ólafsson. Hjartanlega þakka ieg öllum þeim, er sýndu mjer samúð, hluttekningu og vinarhug við andlát og jarðar- för mannsins míns, VIGFUSAR þörðarsonar, fyrrv. prests að Eydölum. Guð blessi ykkirr ölT. Sigurbjörg Bogadóttir. Innilegt hjartans þakklæti til allra nær og fjær, er auð sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, ... ODDS GlSLASONAR , . frá Hliði, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd allra aðstandenda. Steinunn Jónsdóttir. Þökkum sýnda samúð við andlát konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu okkar, MÖRTU FINNSÐÓTTUR. Knstján JI. Bjarnason, Finnur B. Kristjánsson, Svanhvít Thorlacíus og barnabörn. ÁN.4MAÐKAR til sölu, Höfðab. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.