Morgunblaðið - 06.07.1949, Side 4

Morgunblaðið - 06.07.1949, Side 4
MORG~)NBLA*>lÐ Miðvikudagur 6. júli 1949.1 -----------------------J forpngumaður jésScra fsiendinpmóia Halidór Bjarnason frá timm MEÐAL sumargesta Þorfinns sjer ekki íslendinga aðra daga K.dstjánssonar að þessu sinni, ársiíis. cj: Halldór Tr. Bjarnason. frá Halldór segist ekki hafa hitt HlíSarhaga í Miklagarðssókn í íslendinga áru.m saman fyrstu Eyjafirði. Hann kom hingað í árin í Danmörku. En nú hafi fyrri viku. eftir 39 ára fj'arveru. þetta brevst. Meðal annars Ei blaðið átti tal við hann, slr.ýrði hann meðal annars svo feá: Jeg var á Hólaskóla árin 1904 til 1905 og vann í gróðrarstöð- tmi.i á Akureyri á vorin. En á iiáðum þessum stöðum var Sig- urður Sigurðsson, síðan búnað- armálastjóri, stjórnandinn. Mig langaði til að leita mjer frefeari menntunar í búnaði og garðyrkju og Sigurður útveg- aði mjer verustað hjá kunn- ingja hans í Noregi. En farar- cyrir var smár. Þessvegna g.reip jeg tækifærið til að komast ut- an, með því að gerast eftirlits- rnaður á sauðaskipi, sem Otto Tulínius sendi til Antverpen. Ferðin gekk ágætlega að heita rnátti. við höfðum 3.300 fjár og af því voru 300 kindur á þil- fari. Aðeins þrjár kindur dráp- ust á leiðinni. Frá Belgíu hjelt jeg svo til Kaupmannahafnar og fannst, úr tn/í að jeg væri til Danmerkur fcomínn, væri rjett að kynnast þar landbúnaðinum ofurlítið. áð ur en jeg færi til Noregs. Það varð svo úr að jeg ílentist á Jótlandi. vann þar á ýmsum sveitabæjum í nokkur ár, en ætlaði heim þegar fyrri styrj- öldin skall á. En þá var erfitt urn samgöngur. Svo jeg rjeði jviig sem starfsmann i gasstöð- ina í Horsens og hefi unnið þar síðan. þangað til jeg ljet af störf um fyrir aldurssakir með eft- irlaunum. Jeg er giftur danskri )<onu. við eigum þrjú uppkomin hórn. Hjer í Reykjavík dvelur Hall- dór að heimili Helgu M. Níéls- dóttur Ijósmóður. Hún segir svo frá. að á heimili Halldórs í Horsens sje öllum íslendingum íekið opnum örmum. Haíldór hefur stóran garð við bústað sinn og leggur aðallega -sr.und á ræktun eplatrjáa. Hef- ur þar mörg afbrigði og sum ágæt. Harm sagðist til dæmis Þafa í fyrra fengið 725 þund af eplum af einu trje. og voru það aðeins þau epli. sem hann tíndi. af trjeinu, en hin ekki j’eíknuð, sem hcfðu fallið niður a f sjálfu sjer. Á styrjaldarárunum síðustu hugkvæmdist honum að grensf- ast e'ftir því, hve margir ís- Jendingar byggju á Jótlandi og Fjóni, og komst að þeirri niður- sfcoðu, að þarna á næstu grös- um við hann væru hátt á ann- að hundrað Islendingar búsett- ír. Frá því á árinu 1942 hafa ís~ Jendingar á Jótlandi haldið ár- íegt sumarmót, og hefur Hall- dór verið einn fremsti forgöngu rnaður þeirra. Fyrst voru þau Jialdin í Arósum, eitt sumarið í Vejie og tvö síðustu árin hafa þau verið í Silkiborg. Síðast komu þar saman um 40 manns. Flest af þessu fottei Halldór Bjarnason. vegna þess, að íslendingar hafa sótt verkfræðingaskóla í Hors- ens og hefur Halldór haft sam- band við þá pilta. Eins hefur hann haft samband við íslenska sjúklinga, sem verið hafa á heilsuhælinu við Vejlefjord. Jeg átti nokkrar íslenskar bækur, sagði hann, meðal ann- ars íslendingasögurnar. En það er annað að lesa eða tala málið. Stundura kom það fyrir á þeim árum, að jeg tók mig til og talaði íslensku við sjálfan mig. Halldór kvaðst aldrei hafa komið til Reykjavíkur fyrr en nú. En þegar hann er búinn að skoða sig um hjer, ætlar hann að hverfa norður til átthag- anna. Framh. af bls. 1 að liann muni að nýju taka for- ustuna í baráttu þjóðarinnar gegn kommúnistum- Telur hann, að það sje ekki enn of seint að bjarga Kína undan koinmúnistum, því að hann seg ir, að stöðugt aukist hatur kín- versku þjóðarinnar á Mao Tse ! Tung og kommúnistaliði hans, ei'tir að hún kynnist stjórnar- háttum þeirra. Fer til Kanton í vikunni. Chiang Kai-Shek var stadd- ur í borginni Taipeh á Formósa en í þessari viku mun hann £ara til Kanton á> þing Kúomin i tang-fíokksins, sem þar verður haldið. § 8 4ra hsrbergja tbúð tii leigu. Míkjil fyrir- framgreiðsla Uppl. í síma 5198 kl. 10—1 og 3—6. 187. (iajiur ársins. Sólaruppkonia kl. 3.15. Sólarlag kl. 23.48. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturak.stur arinast Hrei íill. sími 6633. Næturvörðtir er í Ingólfs x\póteki sími 1330. I.O.O.F. 3=13179121/2 Viðeyjarferð ef veður leyfir. Afmæli 85 ára er í dag Elísabet Davíðsdótt- ir frá Sauðárkróki. nú til heimilis Strönd við Snekkjuvog. Reykjavík. Er hún þar hjá fóstuddottur sini.i Ólöfu Sölvadóttui. Fimmtugur er í dag Óskar Guð- mundsson. vatnsmaður. Skerseyrarv. 3, Hafnarfirði. 65 ára verður í dag Guðjór J. Guð jónsson, Laugaveg 87. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Unnur Axelsdóttir, Hring braut 52 og Hjörtur Hjartarson, Baldursgötu 3. 2. júli opinbefuðu trúlofun sína ungfrú Auður Ása Benedihtsdóttir,' Nefsholti, Holtum og Hreiðar Levi Jónsson, bifreiðarstjóri, Ljósvallagötu 20. Brúðkaup f dag verða gefin saman í hjóna- band á Akranesi af síra Jóni Guð- jónssyni, ungfrú Jóna G. Arthúrs- dóttir, Gjarkagrund 5, Akranesi og Gunnar Kr. Guðlaugsson, rafsuðu- maður, Þrastargötu 3, Reykjavik. Heimili ungn hjónanna verður að Lönguhlíð 9, Reykjavík. 1 gær voru gefin saman í hjóna- hand að Mosfelli í Mosfellssveit, úng frú Guðrún Einarsdóttir. Bergstaða- stræti 67, Reykjavík og Guðni Sig- urðsson, stýriinaður, BarmaJtlíð 49, Reykjavík. Sjera Hálfdán Helgason, prófastur gaf brúðhjónin sanian. Hallgrímssókn Sjera Jakob Jónsson veróur fjar- verandi um tíma. Sr. Garðar Svavarsson er fluttur á Kirkjuteig 9. Viðtals- timi er kl. 4—5 alla virka daga nema laugardaga. Útihljómleikar Lúðrasveit Reykjavíkur heldur hljómleika fyrir bæjarbúa í Hljóm- skálagarðinum í kvöld kl. 9'e.h. ÞAÐ hefur víst komið fyrir okkur flestar, að við höfum ekki fundið það, sem við leituðum að, í töskunum okkar. Og þannig ! hefur án efa farið fyrir stúlkunni, er á töskuna, sem sýnd er hjer á myndinni, þó að segja megi að það sje met að ganga með 3 naglasköfur, 3 varaliti, 3 blýanta, 2 púðurdósir, ótal pappírssnepla og annað drasl, í einni lítilli kventösku. — Ef við litum niður í töskurnar okkar núna, kæmumst við án efa að því, að óþarft væri að hafa helminginn af því, sem þar væri — og það er gaman að taka til í töskunni sinni, en það er bara oft skammgóður vermir. UIIHniHIHHIIMIIIIIIIISIIUUIínaDll ■'HMiaeniii >••»•«**»»' | fyiINNINGARPLOTUB á leiði. Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. flimvnnnmiHniinimnimðiHaiaiasiiiHimiiiiiMsirikHiiiiMiiiiiiiiHiu Kvenfjelag Neskirkju hefur í hyggju að efna til skemmtiferðar fyrir fjelagskonur og gesti þeirra, á föstudaginn kemur. Ferðinni er heitið austur að Laugar- vatni. Óheppin stúlka I fyrradag varð stúlka hjer i bæn- úm fvrir því óhappi að tapa umslagi, sem í var talsvert af peningmn. Hún átti leið um Laugarveg og Miðbæ inn og einhversstaðar á þessari leið ! sinni tapaði hún umslaginu. Hún j taldi vist. að skilvís finnandi hefði (komið þvi til skila. vegna þess að nafn hennar og heimilisfang var skrif að utan á umslagið. Þessi von henriar ætlar að bregðast. Ekki hafðx finn- andinn skilað umslaginu til hennar í gærkvöldi. Nú hefur rannsóknarlög- reglan tekið máiið að sjer og biður hún þá er kynnu að hafa sjeð ein- hvern vegfaranda á fyrnefndu svæði taka brjef upp af götunni, að gefa sig fram. Umslagiðnu tapaðt stúlkan unt kl. 3 í fyrradag. Skemmtiferð á Síðu og Fljótshverfi Rangæingafjelagið í Reykjavík efn ir til skemmtiferðar austur á Síðu og Fljótshverfi um næstu helg . Lagt verður af stað frá Ferðaskrif- stofunni föstudaginn 8. júl: kl. 6 siðdegis. Fyrsta daginn verður ekið að Skóg- i um undir Eyjafjöllum og gist þar. 'Annan daginn verður svo farið aust- ur að Kálfafelli í Fljótshverfi og til baka að Kirkjubæjarklaustri. Á sunnu dag verður farið til Reykjavikur. j Stansað verðúr víða og skoðaðir all ir helstu staðir á leiðinni. Leiðsögu- maður verður Öli B. Pálsson. En Kjartan Ó. Bjarnason tekur r.yndir af ferðalaginu. Flugferðir Loftleiðir: 1 gær var flogið til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Pat reksfjarðar (2 ferðir), Akureyrar, Hólmavikur og Bildudals (I ferð á hvern stað). 1 dag verða farnar áætlunarferðir til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Kirkju hæjarklausturs ög Fagui-hólsmýrar. Á morgun verða farnar áætlunar- ferðir til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akureyrar, Sands, Bíldu- dals og Patreksfjarðar. „Gevsir" fór í gærmorgun til Kaup mannahafnar með 40 farþega vænt- anlegur um kl. 17 i dag með 44 far- þega. Meðal farþega „Geysis“ heim í dag eru Verslunarskól.astúdentarnir, sem í hafa að undanfömu verið á ferðalagi , um Norðurlönd. Flugfjelag íslands: , 1 dag verða flognar áætlur.arferðir til' .eftirtaldra staða: Akureyrar (2 'ferðir), Vestmannaeyja, Isaijarðar, Hólmavíkur, Siglufjarðar og Keflavík ur. ) 1 gær var flogið til Akureyrar, (3 iferðir), Siglufjarðar, Kópaskers, Kefla 1 víkur og Vestmannaeyja. 4 j Á morgun eru áætlunarferðir á þessa staði: Akureyri (2 ferðir), Vest mannaeyjar," Keflavik, Siglufjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Ölafsfjörður. I Gullfaxi er væntanlegur ki. 18,30 í dag frá London og Prestwick. Til bóndans í Goðdal K. S. 100, R. Þ. 100. Skipafrjettir Eimskip: Bi'úarfoss fór í gærkvöldi til Ham- horgar, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall foss er í Reykjavík. Goðafoss er i Kaupmannahöfn. Ijagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er á Ausúiörðlím. Tr&llafoss er á leið frá New York til Reykjavíkur. Vatnajökull er á leið frá Álaborg til Reykjavíkur. E. & Z.: j Foldin er í Amsterdam. Útvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,1Ö Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp* — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik myndum (plötur). 19,45 Auglýsingar 20.00 Frjettir. 20,30 Utvarpssagail ' „Catalina“ eftir Somerset Maugham; XII. lestur (Andrjes Bjönsson). 21.00 Tónleikar: „Petröuska", balletmúsik eftir Strawinsky (plötur). 21,35 Er- ; indi: Utsýn af Almannaskarði (Hall grímur Jónasson kennari) 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Dans- lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.1.5 til 4. 4öínin LandsbókasafniS er opið ki. 10—j 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og '—7. — ÞjóSskjalasafniíí kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listusafn Einara Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. .— Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NátúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ----26,22 100 bandarískir dollarar _____ 650,50 100 kanadiskir dollarar ______ 650,50 100 sænskar krónur 100 danskar krónur _____ 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini ... 100 belgiskir frankar . 1000 fanskir frankar____ 100 svissnesidr frankar . 181,00 135,57 131,10 245,51 14,86 23,90 152,20 BEST AÐ AUGLYSA í MORGVNBLAÐINV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.