Morgunblaðið - 06.07.1949, Side 5

Morgunblaðið - 06.07.1949, Side 5
Miðvikudagur 6. júlí 1949. MORGUWBLAÐIÐ } ...... ÍÞEKÓTT IEt .................... Hjeraðssambandið Skarphjeðinn vann iandsmót UMFf I ingur og Kolbeinn Kristinsson já Selfossi stukku báðir 1,70. — SJÖUNDA landsmót Ungmenna efnilegan kastara Haller Tóns ^ex menn stukku yfir 1,65. — fjelags íslands hófs, í Hveea- son, sfm kasta", yflr 13 80 m Hjálmar Torfason, Mngeyingur. gerði s.l. laugardag þrátt fyrir Gg ungur Snæfellingur var með vann sPÍ°tkasúð með rumum xnjög óhagstætt veður, rigningu ' um 13,50 m. kast. Hallgrímur | 54 m-’ en tveir aðrir köstuðu og kalsa. j vann kringlukastið og var par ^ir m’ Vilhjálmur Pálsson Eftir að sambandsstjóri UMF , með yfir 40 m., þrátt fyrir það fra Húsavík og Jón Hjartar, sem í, sr. Eiríkur J. Eiríkssson, hafði þó kringlan væri blaut og sett mótið, hófst hópganga í- hringurinn vondur. Hann skip- þróttamanna frá hátíðasvæðinu j ar áreiðanlega sess með bestu niður á leikvanginn, sem er á; kringlukösturum hjer. túni hjá barnaskólanum. Hátíð- arsvæðið var alt fánum skreytt_ Auk íslenska fánans voru þar fánar allra hinna Norðurland- anna. Spretthlaupin Á laugardaginn fór veðrið versnandi, er líða tók á daginn. Árangurinn bar þess og merki. í 100 m. hlaupi náði Guttormur Þormar bestum tíma í udanrás, 11,5 sek., en í milliriðlinum, Sem fór fram síðar um daginn hljóp hann á 12,2. Brautin, sem var ójöfn grasbraut, hafði spilst bvo mjög í rigningunni. Sama er að segja um 80 metra hlaup kvenna. Þingeysk stúlka, Þur- íður Ingólfsdóttir, sem átti ís- ladsmetið á þeirri vegalengd áður en Hafdís Ragnarsdóttir S,sló“ það, hljóp í undanrás á 11,1 sek. (sem er aðeins 2/10 sek, lakara en ísl. metið), en hljóp á yfir 12 sek. í milliriðli. Hún og nær allar hinar stúlk- urnar hlupu berfættar. Var að- dáunarvert hve harðar þær voru af sjer í þessu óskemmti- lega keppriisveðri. Efnilegur miilivegalengda- hlaupari Hætta várð við keppni í há- stökki, en 1500 m. hlaupararn- ir ljetu ekkert á sig fá og xnættu svo margir til leiks, að þeir urðu að hlaupa í tveimur riðlum. Eyfirðingurinn Kristián Jóhannsson, sem sigraði í fyrri riðlinum, vann hlaupið með yf- irburðum, en samt hljóp hann berfættur. Kristján er góður hlaupari, sem áreiðanlega á eft- ir að komast langt, ef hann heldur áfram á þeirri braut. — Tími hans er góður, ef tillit er tekið til aðstæðna. Góður árangur í köstum Árangurinn í langstökki var Jjelegur, enda vondar aðstæður en í köstunum náðist góður ár- IRngur. Fjórir menn voru með yfir 13 m. í kúluvarpi, og Sig- fús Sigurðsson frá Selfossi, sem vann, kastaði 14,41 m., sem er hesti árangur hans í ár. Þingey ingar komu einnig með mjög Stúlkur frá Hjeraðssamband- inu Skarphjeðinn báru sigur úr þótt kringlan væri blaut og nú keppir fyrir Vestfirðinga. Birgir Þorgilsson, frá Reyk- holti, vann þrístökkið, stökk 13,26 m. Jóhannes Guðmunds- son frá Skarphjeðni stökk einn- ig yfir 13 m. Það var vel gert að ná þeim árangri á þessari braut. I Víðavangshlaup | í víðavangshlaupinu var ! keppnin mjög hörð og tvísýn. Kristján Jóhannsson, sigurveg- arinn í 1500 m. hlaupinu, og Eiríkur Þorgeirsson frá Skarp- hjeðni, börðust um fyrsta sætið. Síðustu 100 metrana hlupu þeir j samhliða, hvorugur gaf sig, en í markinu var Kristján heldur á undan. Langstökk: — 1. Jóhannes Guðl mundsSon, HSIC, 6,08 m., 2. Sveúu» Þórðarson, Borg., 5,98, 3. Karl Ctí sen, Kefl.. 5,93 m. og 4. Jón Hjaríóiv Vestf., 5,82 m. Þristökk: — 1. Birgir Þorgilsson, Borg., 13,62 m., 2 Jóhannes Guð- mundsson, HSK, 13,02 m., 3. Hjálitt ar Torfason, HSÞ, 12,93 og 4. GuH* ormur Þormar, UlA, 12,63 m. Hástökk; — 1. Jón Ólafsson. t'JtA, 1,75 m., 2. Tómas Lárusson, UMSÍv, 1,70 m., 3. Kolbeinn Kristinsson, HSK, 1,70 m. og 4. Ásgeir Sigvúðs- son, HSK, 1,65 m. Kringlukast: — 1. Hailgrimu*.— Jónsson HSÞ, 40.81 m,, 2. Hjálmar Torfason, HSÞ, 37,87 m., 3. Gestur Jónsson, HSK, 35,28 m. og 4. Krist-* ján Pjetursson, Kefl., 34,77 in. Spjótkast: — 1. Hjálmar Torfa- son, HSÞ, 54,06 m., 2. Jón Hjartar, Vestf., 52,24 m., 3. Vilhjálmur Páls- son, HSÞ, 52,07 og 4. Þorvaldur Arirj bjarnarson, Kefl., 48,52 m. Kúluvarp: —- 1. Sigfús Sigurðs- son, HSK, 14,41 m., 2. Hallgrtm ur* Jónsson, HSÞ, 13,84 m., 3. Ágúst Ás- grímsson, Snæf., 13,49 m. og 4, Bjarni Helgason, Vestf., 13,02 jsn. Víðavangshlaup: — 1. Kristjáo Jóhannsson, Eyjaf., 12.08,2 mín., 2, Eiríkur Þorgeirsson, HSK, 12.08,4 mín., 3. Finnbogi Stefánsscn, HSÞ, ari blaðsins við laugina i Hvera 12.12,4 min. og 4. Lárus KonráSs-son, gerði. A.-Hún., 12.17,0 min. | 80. m. hlaup kvenna: — 1. Biorn . Aradóttir, HSÞ, 11,6 sek., 2. Þuríðut* fjekk Sigurður Þmgeyingur, Ing(llfsdóttlr. HSÞ, 11.8 sek., 3 Bjar*- stigahæsti maður mótsins og ey Sigurðardóttir, HSK, 12,0 sek 0« 4. Gíslína Þórarinsdóttir, HSK, 12,1 SIGURÐUR Þirtgeyingur varð stigahæsti einstaklingur móts- ins. — Myndina tók Ijósmynd- sek. SIGFÚS Sigurðsson frá Sel- fossi æfir sig fyrir keppnina í kringlukasti. Hann er vel brynj aður, enda veitti ekki af. býtum bæði í 100 m. bringu- sundi og 50 m. skriðsundi kvenna, en Sigurður Jónsson Þingeyingur, vann 100 m. skrið sund karla. Sunnudagurinn Mótið hjelt áfram á sunnu- dag og hafði veðrið þá batnað allverulega frá deginum áður. Guttormur Þormar vann 100 m hlaupið á 12,2 sek., tíma, sem ekki gefur neina rjetta hug- mynd um getu hans. Þuríður Ingólfsdóttir varð að láta sjer nægja annað sætið í 80 metra hlaupi, en hún gekk ekki heil til leiks þar sem hún hafði snúið sig um ökla daginn áður. En hún mátti vel við una þar sem það var sveitungi hennar, Björg Aradóttir, sem var á undan henni. Austfirðingurinn Jón Ölafs- son vann hástökkið á 1,75 m., en Tómas Lárusson, Kjalnes- stigahæsti einstaklingurinn sundinu engin sjerverðlaun. Virðist það gæta nokkurs ósam Sund. l'æmis. j 100 m. bringusund karla: — 1. 1 Sigurður Jónsson, HSÞ, 1.19,9 mía., IJrslit: 2. Sigurður Helgason, Borg., 1.26,0 Helstu úrslit motsins urðu sem hjer in;n,7 3. Kristjén Þórisson, Borg., se8'>:: 1.27,1 og 4. Daníel Emilsson, FTSK, Heildarstig; — 1. Hjeraðsamband 1.28,0 mín. Sigurður. Þingeyingur J ið Skarphjeðinn 55 st., 2. Hjeraðs-, 100 m. frj. aðf. karla: — 1. Sig- bæði 100 m. bringusund og 500 samhanfi Suður-Þmgeyinga 45 st.. 3. urður Jónsson, HSÞ, 1.10,1 iain,, 2. Sigurður Þingeyingur — sigurvegari í þremur greinuin í sundkeppninni þennan dag vann m. sund frjáls aðferð, hvort- tveggja með yfirburðum. — Fyrstu 100 metrana í 500 metra Ungmennasambend Borgarfjarðar 20 Gísli Felixson, Skag., 1.11,5 min., 3. st., 4. Ungmena- og iþróttasamband Birgir Þorgilsson, Borg., 1.15,3 mín. Austurlands 12 st., 5. Ungmennasam og 4. Hermann Einarsson, UlA, band Skagfirðinga 11 st., 6.—8. Ung- 1.19.7 mín. sundinu synti hann á skrið- mennasambEnd \rstfjarða, Ung-1 500 m. frj. aSf. karla: — 1. Sig- sundi, en hitt á bringusundi | metinafjolag Keflrvikur og Ung- urður Jónsson, HSÞ, 7.47,1 min., 2. Eneinn á bessn mnti lielr ha« mennasamband Eywíwrðar 8 st„ 9. Gísli Felixson, Skag., 7.57.6 nrin., * g . 1 ljek ^að Ungmennasamband Snæfellsness- og Tómas Jónsson HSK, 9.03,5 min. «>;{ eftir Slgurðl að verða fyrstur í ^ Hnappadalssýslu 7 st., 10. Ungmenna 4 Daniel Emilsson, HSK, 9.03,9 míu. þremur greinum. — i 300 metra Samband Kjalarnesþings 5 st„ 11. 50 m. frj. aSf. kvenna: — L sundi kvenna, frjáls aðferð tUngmennafjelag Reykjavtkar 2 st. og Erna Þórarinsdóttir, HSK, 38,4' sek , átti Skarnhieðinn briár fvrstu’112> Ungmennasamband Austur-Hún- o. Sigrún Þorgilsdóttir, borg., 43,r aup&Kai-pnjeömn þrjar íyrstu etninga j stig 3 Vjedís Bjarnadóttir, HSK, stulkurnar. Grjeta Johannes-j Glima: — 1. Einar Ingtmundar- 44 0 sek. og 4. Halldóra ÁskelsJótti’" dóttir vann þar annan sigur son, Kefl., 10 v„ 2. Rúnar Guðmunds H,sf> 47. j sek. f son, HSK, 8 v„. 3. Arinann Lái-usson, JOO m. bringusund kvenna: — Umf. Rvík, 8 v. og 4. Sigurjon Guð- f Grjeta Jóhannesdóttir, HSK, 1,38,3 mundsson, HSK, 7 v. j min„ 2. Halla Teitsdóttir, HSK , I 1.40,7 mín„ 3. Sigrún Þcrgilsdótt.r, Glímukeppnin var rnjög horð Frjálsar iþrótlir. 1 Borg., 1.43,5 mín. og 4. Halidóra Ás milli þeirra Einars Ingimund-! 100 h,aup: ~ 1..Guttormur kelsdóttir, HSK, 1.43,6 mín. arsonar, Rúnars Guðmundsson- i Þformar\UÍA; ’í™01: :i0° *»• fri- »8f* kvTenna: 0„ _____ , | afsson, \ estf„ 12,4 sek., 3. Arni Grjeta Jóhannesdóttir. HSK, 5.33,/. g anns Larussonar. . Guðmundsson, Skag., 12,4 sek. og 4. mln 7 2. Erna Þórarinsdóttir, HSK, Lauk þeirri viðureign með sigri Tómas Lárusson. L'MSK, 12,6 sek. 5.34^4 min., 3. Halla Teitsdóttir, HS8. Einars, eftir að hann hafði orðið U0Ú »'• blaup: — l. Kristján 5.39,9 min. og 4. Sigrún Þorgilsdóttr’ að glíma tvisvar við Rúnar. Ar-^ fd,lannsson’ min„ 2. Borg., 5.43,5 min. „ _ , . . „ ; ^1 Eiríkur Þorgeirsson. HSK, 4.55,2 mín. Handknattleikur; — 1. Unis. rnann Og Runar urðu jafmr að j 3 Guðión Jónsson, UÍA, 4.57,0 min. Snæfellsn. og Hnapp. 5 stig, 2.-3. vinningum og urðu að glíma um , og 4. Finnbcgi Stefánsson HSÞ, 5.03,0 Hsþ og Skagf. 3 stig og 4. Kjalu* s sinn á þessu móti. Glíman l'INGEYSKU stúlkurnar, sem kcpptu í 80 m. lilaupi (talið frá vinstri): Ingibjörg Helgadóttir, Björg Aradóttir og Þuríður Ingólfsdóttir. annað sætið. Þá glímu vann j min. Rúnar. Tveimur greinum frjálsra í- þrótta, sem auglýstar hÖfðu verið var sleppt, 400 m. hlaupi og 4x100 . boðhlaupi. Skarphjeðinn stigahæstur Hjeraðssambandið Skarphjeð inn hlaut ungmennafjelags- skjöldinn fyrir flest stig á mót inu. Hjeraðssamband Suður- Þingeyinga fjekk sjerstök verð laun fyrir flest stig í frjálsum íþróttum. Hjeraðssamb. Skarp- hjeðinn fyrir flest stig í sundi, Ungmennasamband Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu fyrir flest stig í hanknattleik kvenna og Skarphjeðinn fyrir flest stig í glímu (Ungmennafjelag Kefla víkur hlaut þó jafn mörg stig). Hjálmar Torfason fjekk sjer- stök verðlaun fyrir flest stig í frjálsum íþróttum, Greta Jó- hannesdóttir fyrir flest stig í j sundi kvenna, Sigfús Sigurðsson fyrir besta afrekið í frjálsíþrótt um og Einar Ingimundarson fyr EYFIRÐINGURINN ingar 1 stig. — Þorbiörn. Flugfreyju-bikaritin • lil sýnis í dag í VETUR sem leið, var sun«l- deild KR gefinn fallegur bikað til minningar um Sigriði Bátu Gunnlaugsdóttur, fyrstu ís- lensku stúlkuna er gerðist flug- freyja, en Sigríður Bára var á meðal þeirra er ljet lífið í flug- slysinu mikla í Hestfjalii. í vetur sem leið var í fyrsta skipti keppt um bikar þenníin, eú hann er gefinn til keppni í 100 m. skriðsundi kvenna. Þá hlaut Kolbrún Ólafsdóttir úr Ármanni þennan fagra grip og mun hún í kvöld veita honum viðtöku. Gefandi er Rögnvald- ur Gunnlaugsson, bróðir Sigríð"- ar Báru. í dag verður Flugfreyju-bLk,- i airinn ^lmenningi ti) sýnis » sýningarglugga bókaverslunar- Kristján innar Bækur og ritföng í Ausá- ir flest stig í glímu. Hinsvegar Jóhannsson * 1500 m. hlaupinu. urstræti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.