Morgunblaðið - 06.07.1949, Side 12

Morgunblaðið - 06.07.1949, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. júlí 1949. Sýslunefhdarfundur í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI, 5. júlí — Sýslufundur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu var haldinn í Stykkishólmi 29. júní til 1. júlí Niðurstöðutölur fjárhagsáætl unar voru rúmar 113 þúsund krónur. Hæstu tekjuliðir voru sýslusjóðsgjöld rúmar 52.000 og vegagjald rúmar 22.000 krónur. Hæstu gjaldaliðir: Til bygging- ar amtsbókasafnsins í Stykkis- ffólmi 10.000 kr., til mennta- iS'ála 13.000 kr., til heilbrigðis- mála 13.000 kr., til atvinnu- rftála 8.000 kr., til vegamála 24.000 kr. og ýmis gjöld 7.000 ‘ feónur. *' Samþykktar voru ýmsar á- ’^skoranir þar á meðal á Eim- ' '"skipafjelagið og Skipaútgerð ''‘tíkisins um að fjölga að veru- legu leyti skipakomum til Breiðafjarðar, en nú má heita að þær sjeu sáralitlar. Einnig ~ áskorun til símamálastjórnar- ' innar um endurbætur á síma- ..’kerfinu á Hellissandi og Ólafs- ' vík svo og fjölgun símalína á Snæfellsnesi og fjölgun sveita- "“’Síma. 'Ýmsar aðrar ályktanir voru ” gerðar. — Frjettaritari. Sveifasfarf •m. Stúlka eða eldri hjón ósk | ast til ljettra starfa í § sveit — Tilboð, merkt: f *,strax — 403“, leggist j inn á afgr. blaðsins fyrir f föstudagskvöld. r^/f. S- » • ■••niiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiuiiiiiii Húsbygging • • tr f Sá, sem getur lagt fram j - r v- 1 20 þús. krónur, getur f | orðið meðeigandi í húsi, i f sem á að fara að byggja. f „ -J. Þeir, sem vilja sinna i ,fi „,f . þessu, leggi tilboð með | f nafni og heimilisfangi f f„ inn á afgr. Mbl. í dag, i § merkt: „Hús — 404“. Flokkakeppnin ískák ÖNNUR umferð flokkakeppn- innar í skák var tefld á mánu- dagskvöldið. Úfslit urðu þau, að sveit Hafnfirðinga vann sveit Eggerts Gilfer með vinn- ing gegn lVz, og sveit Guðm# S. Guðmundssonar vann sveit Guðmundar Pálmasonar með 2V2 vinning gegn 1 %. Úrslit á einstökum borðum: Bjarni Magnússon vann Eggert Gilfer, Sigurgeir Gíslason gerði jafntefli við Konráð Árnason, Kristján Andrjesson vann Gunnar Gunnarsson, Kári Sólmundarson vann Jónas Hall grísson, Guðmundur S- Guð- mundsson vann Guðm. Pálma- son, Sveinn Kristinsson vann Árna Snævarr, Þórir Ólafsson gerði jafntefli við Þórð Jör- undsson, Ingimundur Guð- mundsson vann Jón Pálsson.' Næsta umferð verður tefld í kvöld að Þórsgötu 1 og hefst kl. 8. Þá teflir sveit Guðm. S. Guðmundssonar við sveit Hafnfirðinga og sveit Eggerts Gilfer við sveit Baldurs Möll- er. Sveit Guðmundar Pálma- sonar situr hjá_ Skrílnir járnbraut- arvagnar LONDON:’— Jái-nbrautarvagn arnir, sem ætlað er að líkjast forninn veitingahúsum í sveit, með vagnstöngum gevðum fyr ir dráttardýr (uxa), hafa vakið hjer allmikla andúð. „Veitingahúsin hjólbúnu" voru notuð við breskar hrað- lestir og voru mjög gagnrýnd. Ellefu áhrifamiklir starfsmenn við listasöfn og fleiri stofnanir í London gagnrýndu nýjungina og kölluðu hana afkáralega. — Auk þeirra rituðu níu þing- menn „Times“ í London þar, sem þeir hörmuðu það, að ekki hefði tekist bfc'tur til held ur en raun varð á- Fjöldi mótmæla bárust stjórn teiknistofu iðnaðarins, sem hvatlega bar af sjer alla ábyrgð þessa tiltækis. Starfsmaður þar sagði, að hann væri „þrumu lostinn“. Fyrir hönd bresku jámbraut anna var tilkynnt, að nýju vagnarnir væri aðeins gerðir til reynslu. —- Framtío þeirra væri undir fegurðarsmekk al- mennings komin. Síngjarnir eigin- menn LONDON: Sjálfselskum eig- inmönnum er kennt um það, að 37 prósent af húsmæðrum breskra verkamannafjölskyldna virðast þjást af vanliðan og ó- læknandi lasleika vegna nær- ingarskorts. Hópur sjerfræðinga og ann- ara, sem rannsökuðu ásigkomu lag húsmæðra og eiginkvenna í iðnaðarhverfi nokkru, komst að þessari niðurstöðu. Ljóst varð, að þessar mæður höfðu gefið eiginmönnum sín- um kjöt-, flesk- og eggjaskamt sinn- I skýrslunni segir, að hús- móðirin eyði venjulega miklu meiri orku heldur en heimilis- faðirinn. Rjett sje að vekja at- hygli hennar á mataræði sínu og heilsufari og heimilisfaðir- inn ætti að sjá til, að hún fái sjáf skammt sinn. — Reuter. Brelum ráðlagl að varðveila gas- grímurnar LONDON: — Það hefir valdið ofboði í Bretlandi, að almenn- ingi hdfir verið bent á, að hafa gasgrímur sínar frá stiíðsár- unum við hendina og í góðu á- sigkomulagi. Flestir hafa varpað gnmun- um frá sjer fyrir löngu, margir voru brenndar 1945, sumar hafa verið notaðar sem fiska- körfur eða undir blóm. Sumt fólk hefir nú tekið að leita í kjöllurum sínum og háa loftum eftir að hafa lesið við- vörun Sir John Hodsall, sem er yfirmaður varnarliðs óbreyttra borgara. Hann hefir sagt mönn um, að grímurnar sieu á ýms an hátt hin bezta vörn þeim, sem þær nota. - Gimsleinar Frh. af bls. 6. mig en taki tillögu mína til vin- samlegrar athugunar. Að endingu vil jeg enn einu sinni þakka frú Unni Ólafsdótt- ur og öðrum þeim listamönnum sem að sýningunni stóðu, vel unnið starf og merkilegt og vona jeg að sýningin verði upp- haf merkilegra afreka í smíði íslenskra listmuna. Reykjavík, 5. júlí 1949. Sigbjörn Ármann. „Úr blöðum Laufeyjar Yaldemarsdóffur" MINNINGAR- og Menningar- sjóður kvenna hefir gefið út bók, sem nefnist „Úr blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur“. Frú Ólöf Nordal hefir safnað efninu, en það er eins og nafn- ið bendir til verk frk. Laufeyj- ar. I bókinni eru 10 ljóð, þar á meðal hinn kunna Skammdegis þula og kvæðið Reynirinn, sem mun vera nokkuð þekt meðal ljóðelskra manna. Næst koma 10 greinar um mismunandi efni. Þá þrjár þýddar smásögur og loks greinasafn um fjelagsmál. Þar á meðal er greinin „Ein af mörgum“, en það er sönn saga úr daglega lífinu og fjallar um umkomulausa konu, sem leitar aðstoðar á skrifstofu Mæðra- styrksnefndarinnar. Loks er í bókinni grein á dönsku um ís- land. Frú Ólöf ritar formála að bók inni, 20 þjettprentaðar síður. Er það hin merkasta ritgerð um frk. Laufeyju og störf hennar. I bókinni er fjöldi teikninga og þrjár ljósmyndir af Laufeyju Valdimarsdóttir, ein frá 1901, önnur frá því er hún varð stúdent, 1910 og loks tiltölulega ný mynd. Frágangur bókarinn- ar er allur hinn snotrasti og útgefendum til sóma. Bókin er prentuð í Hólaprenti. Ársþing breskra kolanámumanna IjONDON 4. júlí: — Áisþing sambands breskra kolanámu- manna hófst í dag í Suður Wales. Forseti sambandsins fíutti ræðu og þakkaði námu- roönnunum vel unnin störf. Þó lágði hann áherslu á, að þeir yrðu enn að auka framleiðslu en þvi aðeins gætu þeir jjænst hærri launa og bættra Mfskjara. ”Hann tjáði þingfulltrúum, að laun Jireskra kolanámumanna aeeru nú um þrisvar sinnum hærri en fyrir stríð- — Reuter- Nýlendusýning LONDON, 4. júlí: — Mikil aðsókn er að nýlendusýning- unni svonefndu, sem nú er liald in í London. I dag höfðu rúm- lega 100,000 gestir komið á sýn inguna. — Reuter. — Noregsbrjef Framh. af bls. 9. hinsvegar var undirbúningi á- fátt í sumum greinum. — En hinn eiginlegi tilgangur móts- ins náðist: að gefa kirkjutón- listarmönnum tækifæri til aö bera sig saman og verða fyrir áhrifum hver af öðrum. Talað hefir verið um að hið næsta mót þessarar tegundar verði haldið á íslandi eftir þrjú ár, og gefst þá tækifæri til víð- tækari þátttökú af íslands hálfu en nú, og unt að kynna n eira af íslenskri tónlist, en á þri er full þörf, því að hún er si.amm arlega lítið kunn hjer hjá frændþjóðunum, þó að þar sje enginn þröskuldur tungunnar til fyrirstöðu, eins og hjá bók- menntunum. En þetta mát hef- ir þó orðið til að kym a hana nokkuð, og horfur ei a á að henni verði meiri gau: íur gef- inn hjer eftir en hing b’ tii. 17. júní höfðu sendiherrahjánín ísl. boð fyrir íslendinga á heimili sínu á Bygdöy, en sarn „oma var ekki haldin í tilefni af degin- um, enda er ekki um íjölmenní að ræða og margt af námsfólki var farið heim. En á sendiherra heimilinu var mannmurgt, bæði af Oslóar-Islendingum og eins af gestum að heim&n, því að svo bar undir að flugvjel var nýkomin að heiman með marga farþega, sem flestir heimsóttu sendiherrahjónin_ I ’átti því heita að „fullt húst; væri hjá sendiherrahjónunum. alian sið- ari hluta dagsins og viðtökun- um þarf ekki að lýsa á því mikla risnuheimili. Annars eru fá tíðhidi af Is- lendingum hjer, en ali ósjúkt og mannheilt að því er best er vitað. Islenskir iiámsmeon stunda nám sitt af núklu kappi og þeir sem ekki hafa fa ið heim verða hjer margir úti um einhverja sumarvinnv. hjer. - Knalfspyrnumitin Frh. af bls. 7. koma í veg fyrir að slíkt endur- taki sig. Af landsmótunum er . öeins einu lokið þ. e. a. s. K att- spyrnumóti íslands í meísi„ra- flokki, sem lauk eins og kunn- ugt er með sigri KR og er það í 12. sinn sem KR vinnur Is- landsmótið. £nilllllllllllftMlllllltlllllllllllllllllMMIIIIIIIIMIIIIIIItlllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllll,||l||Jl|||||l|l|l||l||||ltllllllltl,l,,l,,,,l",,,,l,",,,H,,l,,"",",f,,,,",",",""l","","""",,|l"lll>",",ii",IMI,"ililllli||ill>MIIIHtlf|ii"tlf | Markúff A A £ Ú Eftir Ed Dodd 'é MiimiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiiMiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii ■Ullllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll — Hann er að detta, hann er að falla. Jeg skal fara upp og reyna að bjarga honum. Nei, það þýðir víst. ekkert, því að hann verður dottinn áður en nokkur maður getur verið kom- inn alla leið upp til hans. — Jeg skal fara. — Frá, frá, jeg kem hjerna með band. Jeg ætla að fara upp og reyna að bjarga honum. Það verður Towne, sem legg- 'ur af stað upp í trjeð. — Reyndu að halda þjer föst- um aðeins lengur, Markús. Jeg er að koma. En Markús er að missa allt afl. Og fingurnir verða tilfinn- ingalausir. Hver sekúndan eftir aðra líður og engin hjálp kem- -S.U.S. Frh. af bls. 11. til, einnig sýna ferðafólkinu Hlíðina og þá helst sögustaði, svo sem Hlíðarenda- Vafalaust er, að þessi ferð verður enginn eftirbátur ann- arra ferða Ileimdallar, en eins og kunnugt er, hafa þær notið óvenju mikilla vinsælda Því miður verður að tak- marka mjög þátttökuna nú, vegna mikilla erfiðleika með út vegun hesta. Skal því öllum ráðlagt, sem hafa hugs'.ð sjer að taka þátt í þessari ferð, að hafa sambend við skrifstofti Sjálfstæðisflokksins sem fyrst. Það skal tekið fram, að ferð- inni mun verða frestað, ef út- lit verður fyrir siæmt veður, og verður það þá auglýst !• hádeg- isútvarpi sama dag og fara atti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.