Morgunblaðið - 15.07.1949, Page 1
16 síðar
36. árgangur.
—i-----
158. thl. — Föstudagur 15. jú!í 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Spresigjutilræði við
í Culcuttu
Forsæiisráðhsrrann varar við ofbeidisverk-
unum, seííi kommar sianda fyrir
Einlcaskeyti til Mbl. frá Reuter.
C5ALCUTTA, 14. júlí. Einn lögreglumaður ljet lífið í Calcutta
í dag, er sprengju var varpað í námunda við fjöldáfund, sem
Nehru, forsætisráðherra Hindustan, hafði boðað til, vegna
þeiijrar ólgu, sem verið hefur í borginni að undanförnu. Var
for$ætisráðherrann að flytja ræðu, og veittist mjög að komm-
únistum. þegar sprengjunni var varpað. Tilræðismaðurinn
náðíst og var afhentur lögreglunni.
Nehru sem tók sjei fevð á
hendjir til Calcutta til Jtess
qð rannsaka orsakir ókyrð-
arinnar {>ar, lagði í ræðii
sinni fast að mönnum að
standa af alefli á nióti
kommúnismanum. Indland
sagði .forsætisráðherrann,
hefði öðlast sjálfstæði, án
J>ess að grípa til ofbeldis-
íns- Nú yrði að koma í veg
fyrir það, að ofheldismenn
tækju völdin- Kommúnist-
ar einir vildu reyna þetta,
en e,f þeir fengju að ráða,
niundu örlög Ilindustan
verða þau sömu og 5»ýska-
lands undir sljórn Hitlers.
Skotið á lögreglnþjón.
Er Nehru hafði lokið ræðu
sinni og var farinn af fundin-
um, tókst lögreglunni að hand-
sama vopnaðan mann, sem
hjelt sig í námunda við íundar-
staðinn. Harm skaut þremui
skotum á lögregluþjón, áður en
hann var handtekinn.
Allrnargir særðust.
Annars var sprengjum varp
að yíðar í Calcutta en á fund-
inufn og særðust allmargir af
völdum þeirra. Lögreglan ge'rði
húspannsóknir á nokkrum stöð-
um og handtók 13 manns.
SIGLUFIRÐI, fimmtudag: —
Síldveiðiflotinn er nú allur
kominn á vestursvæðið og er
þar á allstóru svæði, eða frá
Skagagrunni eystra, vestur
undir Strandiy — Þar varð
síldarvart í nótt og voru skips-
hafnir frá allmörgum skipum
í bátum. Köstuðu sum skip-
anna fimm sinnum, en síld var
lítil, einn og tveir háfar í
kasti. Það voru mest smáaugu,
sem sjómenn kalla og stökk-
síld, sem kastað var á.
Þessi skip hafa komið hingað
í dag með síld, sem öll var
fryst til beitu: Runólfur frá
Grundafirði, með 45 tunnur,
Muninn 2 Sandgerði 60, Björg-
vin Keflavík 40, Særún SI 62,
Ingvar Guðjóns 30, Skíði 40 og
Skeggi 60.
j Síldin er stór, 36—40 cm.
I og fitumagn hennar 13,5%. —
, Talsverð rauðáta er í þessari
síld. Hún hefur verið rann-
sökuð og segir rannsóknar-
stofa Árna Friðrikssonar, að
þetta sje hrein Norðurlanda-
' síld, 1—2% Hvalfjarðar eða
vorgots síld. — Guðjón.
Verkfaifii við Lundúnahöfn
heldur áfram að breiðasl úf
Verkfalltmnnnum neitað um orlolsfje.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr.
LONDON, 14. júlí. — 14,300 hafnarverkamenn í London eru
nú f verkfalli, eða 325 fleiri en i gær. Eru skipin þá alls orðin
142 ,í Lundúnahöfn, sem bíða eftir afgreiðslu, en í dag voru
4 500 hermenn og sjóliðar við vinnu við höfnina, — því nær
, helrhingi fleiri en í gærkvöldi.
7000 manna liö.
Hermennirnir vinna riú alls
við 45 skip, en búast má við, að
þeir hefji vinnu við fleiri skip
á morgun (föstudag), er 2,500
menn úr flughernum verða
sendir þeim til hjálpar. Alls
verða þá 7,000 menn í því liði.
sem stjórnin hcfur sent til
vinnu við höfnina.
Um 700 verkfallsmenn fóru
í dag fram á orlofsfje, en fengu
neitun. Orlofsfje er því aðeins
látið í tje, að umsækjandi telj-
ist hafa gegnt skyldu sinni við
vinnu.
Innflutningur Bretn frn dollnrn-
svæðinu minnknður um fjorðung
Boðskapur Sir Sfaffords
í neðri málstofunni í gær
Dregið verður úr hráefnainnflutningi —
Tóbakskaup stórminkuð og ýmsar breyfingar
gerðar á skömtuninni í Bretlandi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LONDON, 14. júlí. — Sir Stafford Cripps fjármálaráðherra
boðaði í þingræðu í dag, að stjórnin hefði ákveðið að minnka
innflutning Breta frá dollarasvæðinu um fjórðung. Dregið yrði
j meðal annars talsvert úr öllum hráefnainnflutningi frá þessu
— sjerstaklega timbri, pappír, baðmull og stáli — auk þess
sem innflutningur á tóbaki yrði minnkaður um 20 miljónir
dollara, eða allt að því einn fimmta frá því, sem var á sið-
( asta fjárhagsári. Sir Stafford boðaði þessar aðgerðir, er hann
| flutti framsöguræðuna í umræðu neðri málstofunnar um efna-
| hagsástandið í Bretlandi, en fyrir hönd stjórnarandstöðunnar
talaði Olivert-Lyttleton, sem var framleiðslúmálaráðherra Breta
á stríðsárunum. Hann fullyrti: .ýÞessi niðurskurður er aðeins
fyrirboði mun verri viðburða“.
Kirk flotaforingi, hmn nýi
sendiherra Bandaríkjanna í
Moskva, afhenti stjórnarvöld-
unum þar nýlega emhættis-
skiiríki sín.
líreytingar á skömmtuninni.
Sir Stafford boðaði einnig
nokkrar breytingar á skömmt-
uninni. Vikuskammturinn af
m líður
Fáar spreaojur lyrslu fimm árin.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
CANBERRA, 14. júlí. —- Frægur kjarnorkufræðingur ljet
hafa þau orð eftir sjer í Canberra i kvöld, að það kæmi lionum
ekki á óvart, þó að Rússar hæfu nú framleiðslu kjarnorku-
sprengja hvað af hverju.
Prófessor Marcus Oliphant,®1
breskur kjarnorkufræðingur,
ljet þessa skoðun í ljósi við
blaðamenn. Hins vegar taldi
prófessorinn, að Rússum mundi'
ekki takast að framleiða :narg- j
ar sprengjur fyrstu fimm árin.
Ráðstefna.
Oliphant, sem vei'ið hefur
prófessor í eðlisfræði við há-
skólann í Birmingham, er nú
ráðinn prófessor í eðlisfæðivís-
indum við háskólann í Can-
berra. Kom hann þangað í dag
á ráðstefnu urn kjarnorkurann-
sóknir.
í Ástralíu.
Oliphant ljet hafa eftir sjer,
að hin öflugasta kjarnorkurann
sóknavjel í heiminum kynni að
verða smíðuð í Ástralíu. Mundi
vjelin vei’ða notuð til að rann-
saka kjarna frumeindarinnar.
Bandaríkin.
Sagði prófessorinn, að Ame-
ríkumenn hefðu byrjað fram-
leiðslu kjarnorkusprengja fyrir
nokkrum árum, en það væri fyrst
nú, sem framleiðslan gengi við-
unandi, allt um hina geysimiklu
iðntækni þar vestra.
Viðskilli Vesfur- og
Audur Evrópu.
LAKE SUCCESS — Gunnar
i Myrdal, aðalritari efnahags-
nefndar Sameinuðu þjóðanna í
Evrópu, hefur látið í ljós þá
skoðun, að eitt af meginvanda-
málum álfunnar eigi rót sína að
rekja til þess, hversu viðskift-
in milli vestur- og austurhluta
hennar hafa minkað.
Myrdal vakti athygli frjetta-
manna á þeirri staðreynd, að
þessi viðskifti eru nú um helm-
ingi minni en fyrir stríð.
Sydney Campell, fjármála
ritstjóri Reuters. skrifar
eftirfarandi um ræðu Sir
Stafford Cripps:
„Ákvörðunin um stór-
minkaðan innflutning
Breta frá dollarasvæðinu
hefur vafalaust komið eins
og þruma úr beiðskíru lofti
— sjerstaklega hvað fram-
leiðendur áhrærir. Rangt-
væri að reyna að draga úr
áhrifum þessarar tilkynn-
ingar. Ef breska stjórnin
hefði talið sig geta tninkað
innflutninginn án þess að
óttast slæmar afleiðingar,
hefði hún vafalaust fyr
verið búin að gera það. —
Dollaraskorturinn er engin
ný uppgötvun.
Þá dregur það vissulega
ekki úr áhyggjum manna,
að Sir Stafford hefur til-
kynnt, að Brctar verði að
auka úííiuíning sinn til
dollarasvæðisins — á eig-
in kostnað. Vörubirgðir
Breta munu þannig minka
á tvo vegu — með mink-
uðum innflutningi frá doll
arasvæðinu og auknum út-
flutningi á ýmiskonar nauð
synjavörum“.
sykri verður minnkaður um
einn fimmta og skömmtun verð
ur á ný tekinn upp á sælgæti.
Hinsve'gar verður skammturinn
Frh. á bls. 12.