Morgunblaðið - 15.07.1949, Page 14
14
.. V
M O R G U N B L A & 1 0
Föstudagur 15- júl'i 1949.
FraiRhafássagan 40
rqunova
Eítir Ayn Rand
NIM«l|ltllllHIII<lliniMH>»Hl«»l>Í»X
„Vava er ágætur kennari“,
hvíslaði Kira um leið og And-
rei sveiflaði henni fram á gólfið,
„En þú átt að halda fastar ut-
an um mig“.
„Örlagavalsinn“ var hægur.
Við og við hljóðnuðu tónarnir,
en byrjuðu svo aftur, lágii og
dillandi. Það var eins og höf-
undurinn hefði gert ráð fyrir,
að skrjáfið í silkikjólunum
fyllti upp í þessar eyður.
Kira leit á Andrei. Hann
brosti hvorutveggja í senn kald
hæðnislega og feiminn. — Hún
þrýsti vanga sínum að brjósti
bans og leit sönggvast í augu
bans. Svo kastaði hun til hófð-
inu, svo að lokkur úr hári henn
ar vafðist utan um einn hnapp-
inn á kakka hans.
Andrei fann mjúkt silkið und
ii höndum sínum og undir silk-
inu grannan líkama hennar. —
Honum varð litið í barm henn-
hann mátti taka við þóknun frá
sjúklingunum. í öðru lagi
fekkst hann stundum við vissar
læknisaðgerðir, sem voru bann-
aðar samkvæmt lögum. — Á
nokkrum árum var hann orð-
inn einn ríkasti læknirinn í
Petrograd.
Hann hallaði sjer makinda-
lega aftur á bak í stólnum og
hjelt báðum höndum í jakka-
uppslögin. Framan á maga hans
glampaði á breiða úrkeðju úr
gulli. Andlit hans var holdugt,
svo að augun sukku næstum
því í augnatóftunum. Hann
brosti blíðlega til gestanna, því
hann var mjög ánægður. Það
var ekki aðeins það, að hann
gat tekið á móti stórum gesta-
hóp í húsakynndm sínum, held-
ur einnig það, að hann hafði ráð
á að bjóða öllum gestunum mat.
Áður hafði hann þurft að
krjúpa fyrir hverjum sem var.
En nú gaf hann dætrum iðju-
ar. Kjólkraginn hafði losnað, j1Qjcjarins Argunov og syni
svo að hann sa mota • yru | Kovalenskys hershöfðingja bita
skugganum af litlu, þrystnu af borði sinu Hann ákyað með
brjósti. Hann forðaðist að lita sjálfum sjer að gefa álitjega
þangað aftur. I
Leo dansaði við Ritu. Þau
fjárupphæð til rauða loítflot-
ar að láni hjá nágrönnunum.
Þeim var. raðað meðfram veggj-
unum í stofunni. Þjónustustúlk-
an fór út og Vava slökkti Ijós-
ið.
tíestirnir hagræddu sjer á
dýnunum eins vel og þeir gátu.
Glæðurnar í arninum vörpuðu
daufum bjarma fram á gólfið,
og hjer og þar sást vindlaglóð
á hreyfingu í myrkrinu Það
heyrðist hvískur og hljóð. sem
óneitanlega minnti á kosshljóð.
Þetta var síðasti og um leið
skemmtilegasti þáttur hverrar
veislu og það voru óskráð lög,
að menn áttu ekki að vera of
forvitnir.
Kira fann að Andrei lagði
hönd sína á handlegg hennar.
„Jeg held, að það sjeu vegg-
svalir hjerna“, hvíslaði hann.
„Við skulum koma út“.
Kira fór á eftir honum. Hún
heyrði andvarp og eitthvað sem
líktist ástríðufullum kossi úr
horninu, þar sem Vava hjúfr-
aði sig upp að Vietor.
Uti á svölunum var kalt og
dimmt. Frosnir pollarnir niðri á
götunni voru eins og glugga-
rúður og gluggarnir á húsnnum
hinum megin voru dimmir og
dökkir eins og pollar. Herlög-
borfðust í augu þegjandi, eins Bros hans var ennþá blíðara,
bvrftuUekkidfUrekIrrumnþa3 að Þegar Þj°nUStUStÚlkan bar inn «««» ug ponar. jtienog-
tala Vava lagði höndina^ á öxl silfurbakka með sex flóskum af reglumaður hallaði sjer upp að
lala Vava lagði ho a .1 gómlu Vlnb sem þakklatur ljóskerastaur. Rauður fáni
Victors og brosti til gestanna. jáklingur hafði sent honum. blakti yfir götunni.
Kolja Smiatkin fylgdist angur- | H n hellti sjálfur í kristals- Aldrei hefði ieg trúað bví“
vær á svipinn með hverrx hreyf g]ösin. „Þetta er gott, gamalt sagði ^Índref mundl
mgu Vovu. Hann Þorði ekk að sagði hann> „ósvikin vara þykja gaman £ dJsau
bið^a hana um dans af þvi að írá árunum fyrir striðið. jeg er „Andrei, jeg er reið við þig“
bann var lægn vexti en mm. viss um, að þið, unga fólkið, 8 Pg
Hann vissi, að ollum var kunn- I hafið aldrei bragðað neitt þessu
ugt um ást hans á Vövu og folk likt áður*.
gerði gys að honum. En hannj Kira' gaf á mini Andreis og
gat ekki að því gert. Horaða (Leog Andrei lyfti glasinu ó-
stúlkukindin dansaði á flóka- . hagganlegt öryggi, og ró hvíldi
stígvjelunum, svo að ljosakron- yfir hreyfingum hans. — Hann
an hristist. Einu sinni varð skalaði á hermannavísu.
henni það á að stíga ofan á gljá-
andi lakkskó Vövu. Hugulsam-
ur gestur bætti á eldinn Það
„Þín skál, Kira“. sagði hann.
Leo lyfti glasinu. Handbragð
hans var ljett og lipurt. Hann
fór að hvessa og hvína í bútun- linnti helst á stjórnarerind.
um .... Annar lxtið hugulsam- ’
ur gestur hafði komið með rak-
an viðarbút.
Klukkan tvö rak móðir Vövu
i reka á erlendri vínstofu.
„Þar sem stjettar-yfirmaður
Iminn er þegar búin að drekka
. þína skál, Kira“, sagði hann,
fölt og feimnislegt andlitið drekk jeg skál hinnar yndis
um dyragættina ag spi.x 1, fogru húsfreyju okkar“.
hvort gestirnir vildu e^kii fa. Vava syaraði með blíðu Qg
sjer svolitla hressingu. — Alhr þakklátu brosi Leo lyfti glas_
hættu við valsinn og flyttu sjer inu f áttina til hennar, en þegar
„Hvers vegna?“
„Þetta er i annað skiptið, sem
þú tekur ekki eftir fínasta kjóln
um mínum“.
„Hann er fallegur".
Það ískraði í dyrahjörunum
á bak við þau. Leo kom út á
svalirnar með vindling milli
varanna.
„Er alræði öreiganna búið að
taka Kiru eignarnámi?“ sagði
hann.
„Stundum held jeg, að það
væri betra fyrir hana, að svo
væri“, svaraði Andrei.
,,Já. En þangað til flokkur-
inn tekur ákvörðun um það,
er hún frjáls“, sagði Leo.
„Þau fóru aftur inn í stof-
una. Leo dró Kiru niður við
hlið sjer. Hann sagði ekkert.
hann saup á þvi, horfðj. hann1 Hún hallaði höfðinu upp að öxl
hans og sofnaði. Rita hafði
fylgst með þeim, er flutti sig
inn í borðstofuna.
Borðið var þakið hvítum á Hitu
dúk, og á hann var raðað sílfi i Eldurinn logaði glatt í arn-
og kristal. A dýrindis postulms- inurrlj þegar þau komu aftur inn fjaer. Andrei stóð við dyrnar
fötum lagu dókkar biau snet - f dagstofuna Lydía settist við út á svalirnar og reyktí vindl
ar með ögn af smjon, þurrkuð- hljóðfærið, en fáir dönsuðu.
um íiskbitum og litlum kökum Vava song visu um látna konu
úr kartöfluhýði. Auk þes^a var og reykelsisilm, Kolja Ijek
borið fram te með klístraðri, drukkinn mann. Victor sagði
sætri kvoðu í staðinn fy rir ;,yk- j skritiur og aðrir fylgdu daomi
hans. Ef skrítlurnar voru stjórn
málalegs eðlis, litu allir ótta-
slegnir til Andreis og sögumann
inum vafðist tunga um tönn.
ur.
Móðir Vövu brosti kurteis-
lega til gestanna.
„Ykkur er alveg óhætt að fá
ykkur einn bita af hveni teS*|Hann roðnaði og stamaði og
und“, sagði hún. „Þið þurfið hætti r miðju kafi
ekkiað verahræddum, aðþaðj Þegar klukkan var orðin
sje ekki nóg handa öllum. Jeg fimm voru gestirnir orðnir dauð
taldi allt sjálf“. j þreyttir, en enginn gat farið
Faðir Vövu sat fyrir borðoend( heim< fyrr en f birtingu. Þjóf-
Ellum og brosti gleitt. Hann Var ( ar Qg raeningjaflokkar voru á
læknir og hafði kvensjúkdáma^ hverju strái og fóru sínu fram
að sjergrein. Fyrir byltinguna um nætur. Enginn borgari gat
háfði honum gengið litið að gengið óhultur yfir götu eftir
koma sjer áfram. En eftir bylt-i miðriætti
iriguna var tvennt, sem gorði! Milovsky læknir cg kona
honum auðveldara fyrir. — í,hans yfirgáfu gestina. Hátíð-
fýrsta lagi það, að hann var
læknir og starf hans taldist þess
lega þjónustustúlkan með hvítu
svuntuna kom inn með stang-
vegnfa til „frjálsra embætta“ og dýnUr, sém' riofðu verið' fengn
ing.
Klukkan átta voru glugga-
tjöldin dregin frá. Það var orð-
ið bjart, en loftið var skýjað.
Vava stóð við dyrnar og kvaddi
gesti sína. Hún var þreytt og
óst.yrk á fótunum. Dökkir baug-
ar voru undir augum hennar og
varaliturinn var kominn út á
kinn. Gestirnir hjeldu hópinn,
þeir sem áttu samleið.
Isinn á pollununj brast und-
an fótum þeirra. Andrei dró
Kiru afsíðis, meðarf Leo var að
hjálþa Lýdíu yfir poll. Hann
benti á Leo.
„Þekkirðu hann vel?“ spurði
hann.
Þá vissi Kira, að hann hefði
ekki fengið að vita eins og var.
En tónninn i rödd hans sagði
henni, að það mundi öllum fyr-
ir bestu.
Það logaði Ijós í sýningar-
gluggum verslananna. Á sum-
A skotveiðum í skóginum
' Eftir MAYNE REID
14.
Það heyrist múldur í hópnum. Indíáninn ætlar að fara að
miða með byssunni, þegar einhver gerist svo djarfur að
stökkva fram og ætlar að hindra hann í að skjóta. Maður-
inn, sem fram liefur stokkið, er einmitt Garey og það er
skelfingarsvipur á andliti hans.
„Nei, ekki gera þetta. Nei“, æpir Garey og grípur um
byssu Indíánans. „Nei, það kemur ekki til mála, að þú farir
að skjóta. Jeg sje það, að hún hefur svikið mig. Það er
greinilegt. En samt þoli jeg ekki að sjá það, að stálkam,
sem einu sinni elskaði mig, eða sagðist elska mig, að hún.
sje drepin fyrir framan augun á mjer. Nei, þá getur Garey
ekki staðið hjá og látið drepa hana“.
„Hvaða rjett hafið þjer til að trufla mig?“ spurði Indían-
inn hægur og þó auðsjeð að hann var reiður. „Þjer þurfið
ekki að láta svo mikið, því að systir mín er ekki neitt
hrædd og ........“
„Systir þín?“
„Já, systir mín“.
„Er unga stúlkan þarna systir þín?“ spurði Garey ákaf-
ur og svipurinn á andliti hans gjörbreyttist.
„Já, jeg ex búinn að segja það, hún er systir mín“
„Hún systir þín, — og þá ert þú E1 Sol?“
„Já, jeg er hann“.
„Þá bið jeg þig að fyrirgefa11.
„Jeg fyrirgef yður. Og leyfið mjer nú að halda áfram“.
„Nei, nei, herra. Gerið það ekki. Jeg veit líka nú hver
þier eruð og jeg veit, að þjer getið svo hæglega gert það.
Jeg gefst líka alveg upp. En í guðanna bænum farið ekki
að skjóta, ef þjer haldið nokkuð upp á systur yðar“.
„Það er engin hætta á ferðum. Jeg skal sýna yður það“
„Nei, nei, en ef þjer endilega viljið sýna hæfni yðar, má
jeg þá ekki standa þarna í staðinn fyrir hana. Ó, gerið það
fyrir mig, setjið hana ekki í þessa hættu“.
„Láttu ekki svona, Garey. Hvað á þetta að þýða“, kallaði
Robbi. „Láttu hann eiga sig. Hann gerir þeta eins og að
drekka vatn. Við skulum líka sjá skotið. Kiáninn þlnn,
skilurðu það ekki, að þegar E1 Sol heldur um byssuna, þá
er engin hætta á að stúlkan særist einu sinni“.
Og um leið greip Robbi í handlegg Gareys og dró hann
með sjer í mannþyrpinguna, burt frá Indíánanum.
TúhxJ vrijzAi^uzrií^xipTnjj.,
Þá mundi Kann það.
— í hvert sinn, sem þú sjerð fall -
egan kvenmann gleymirðu þvi, að
þú ert giftur, sagði eiginkonan i ó-
bliðum tón.
— Nei, það er hin mesta vitleysa,
l>á man jeg einmitt alltaf eftir því.
★
I»ú mált eiga mitt.
Billx iitli fór ‘alltaf að gráta, þegar
mamma hans kom með lýsið til þess
að gefa honum. Fannst horum þaó
svo vont.
— Jeg hefði hara gamai af að
vita, hver hefir átt þennan hund?
★
Hann átti a<5 athuga það
— Mjer líkar þessi ljósmtnd alls
ekki, sagði maðurinn öskuvondur,
þegar ljósmyndarinn hafði sýut hon-
um myndina, sem hann tók af hon-
um, jeg lít út eins og api.
— Ja, það eigið þjer að taka með
í reikninginn, áður en þjer lntið taka
mynd af yður.
— Jeg tók alltaf lýsi. þegar jeg
var litill drengur, sagði faðir hans,
þú átt að gera það líka, til þess að
verða stór.
—■ Fannst þjer það gott?, spurði
Billi.
. — Já, mjer fannst það g'.tt.
— Jæja, þá skai jeg gefa þier mitt.
★
Hver átti hundinn.
Auðugur maður kom akandi í bil
sinum eftir þjóðveginum á óleyfi-
legum hraða. Framundan sá hann
mann og hund á veginum, en hann
gat ekki stöðvað bílinn i tæka tíð og
ók yfir hundinn. Lá hann dauður
eftir á götunni. Maðurinn stöi.’vaði bíl
inn, fór út úr honum, tók 1000 krón-
ur tir veski sínu og rjetti manninum,
á veginum, sem stóð undrandi
á götunni yfir öllum þessum ósköp-
um.
— Þetta er fyrir hundinn, sagði
ökumaðurirm. jeg er að flýta mjcx-,
og má ekki vera áð því að gefa nein-
ar skýringar, en vona að upphæðin
sje nóg.
Siðan ók hann af stað.
Flækingurhm, sem á veginum var
velti tveimur 500 króna seðium á
milli fingra sjer og tautaði:
Nýr, útlendur
meðalstærð, til sölu, miða |
laust, á Bergstaðastræti |
6 (bakhús).
1
1 Vz tons
Vörubíll I
3
3
óskast. — Má vera eldra I
model. Þarf ekki að vera |
gangfær_ Uppl. í síma g
7753 frá’ kl. 6—7 í kvöld. 3
BEST AÐ AUGLÝSA
! MORGUNBLAÐilW