Morgunblaðið - 15.07.1949, Page 16

Morgunblaðið - 15.07.1949, Page 16
VEÐURLTLIT — FAXAFLOI: NORÐ-VESTAN og vesían g#la. Sumstaðar Ijettskýjað, llngur sjómaður deyr S va rfama r kaðsbraska ra r í Hunchen q baðstað bæjarbúa SÁ SVIPLEGI atburður gerðist í fyrrakvöld suður í Naut- tióisvikí að- tvítugur maður Ijet þar lífið, er hann var á sundi niíjmmt undan landi. Árangurslausar lífgunartilraunir voru ííerðar. Maður þessi hjet Pjetur Auðunsson og var sjómaður. — Hann átti:heima að Miklubraut €2. Þétta gerðist Um kl. fimm í fyrrakvöld. Þá kom Pjetur Auðunsson við annan mann suður í sjóbaðsstað bæjarbúa í—Nauthólsvík, til að fá sjer íijóbað. Vel syndur Pjetur var syndur vel og >5'gði til sunds frá fjörunni og r.ynti út að steinbryggjunni. sem gengur út í víkina. Hann le) lííaði upp á bryggjuna, gekk yfir hana og stakk sjer til sunds að vestanverðu við hana_ Eftir að honum skaut upp, mun hann hafa tekið fáein „kroissundtök“, en svo var sem. honum fataðist sundið. Vörðurinn kom strax tii hjálpar Páll Guðmundsscn, vörður við sjóbaðsstaðinn, sá að Pjet- ur lá hreyfingarlaus í sjónum og snaraði sjer út í sjóinn J*onum til hjálpar. Hann virtist vera meðvitundarlaus er Páll kom með hann á land og hóf á honum lífgunartilraunir, en lijer á milli liðu nokkur augna- blik. liffgunartilraunir «>: angurslausar Lögreglunni var gert að- vart og kom hún innan stund- aj og nokkru síðar læknir, er bjeit lífgunartilraununum á- fram lengi vel, bæði þar syðra og síðan í Landsspítalanum, en þser báru engan árangur. Óvíst er hvað það hefur ver- #<> er olli svo skjótum dauða Pjeturs Auðunssonar, en lík- iúgt er talið að um einhvers- Íroítar Ijjartabilun hafi verið að ræða. »1 ——— — Svíþjéðarfarar Ármanns sýna hjer n.k, mánudagskvöld ÁRMANNS-stúlkurnar, er fara á Lingiaden í Svíþjóð, halda hjer fimleikasýningu næstkom- andi mánudagskvöld í Iþrótta- húsinu við Hálogaland. Enn- fremur verður þar hópsýning stúlkna. Guðrún Nielsen stjórn- ar sýningum þessum. A sunnudaginn sýna Ár- mannsstúlkurnar listir síndar á íþróttamóti, sem haldið verður á Ferjukotsbökkum við Hvítá í Borgarfirði. Ájax vann úrvalið með 5 gegn 2 I GÆRKVÖLDI keppi.i hol- lenska liðið Ajax sinn síðasta Ieik hjer, en hann var haður við úrval knattspymumanna úr Reykjavíkur-fjelögunum. Fóru leikar svo, að Ajax vann leik- inn með 5 mörkum gegn 2. Á 5. síðu blaðsins, segir frá leik þessum. Stykkishólmsbáfar á veiðar STYKKISHÓLMI. 13. júlí. Frá Stykkishólmi verða þrír bátar gerðir út á síldveiðar í sumar. Tveir þeirra, Ágúst Þórarins- son og Olivetta, eru þegar lagð- ir af stað til Norðurlands, en sá þriðji, Hrímnir, fer innan skamms. — Frjettaritari. Pjetur Auðunsson var sem fýtr segir aðeins tvítugur. — Hann var sonur hins alkunna dugraðarmanns og sjósóknara Auðuns Sæmundssonar. fieyskapur hafínn í Eyjafirði A.KTJREYRI, 14. júlí. — Túna- sláttur er nú hafinn allsstaðar í Eyjafirði og víðar norðan- lands. Hafa bændur, sem fyrst byrjuðu slátt þegar náð nokkru af töðu í hlöður, enda hefur J^þyskapartíð hjer verið mjög tLgstæð. Spretta er allmjög mis jöfn, en jafnbest i sveitinni inn- an við Akureyri Voru tún þar «>inst kalin, en meira í útsveit- u mhjeraðsins, svo sem í Svarf- aðarial og Upsaströnd. En þar um hjeraðsins, svo sem í Svarf aðardal, eru tún víða vel sprott- trr - Mest brögð að kali í túni er víða í Þinegeyjarsýslu svo sern Mývatnssveit, Bárðardal og eimfremur í Aðaldal. —H.Vald. Tennisleikarar kailaðir heim fii Tjekkóslóvakíu LONDON, 14. júlí. — Tveim tjekkneskum tennisleikurum, er nú taka þátt í keppni í Sviss- landi, hefur verið skipað að koma þeim þegar í stað. Ber kommúnistastjórnin tjekkneska því við, að þýskir og spánskir þátttakendur sjeu í svissnesku tenniskeppninni. Tjekknesku tennisleikararnir tóku nýlega þátt í heimsmeist- arakeppni í Englandi og þóttu standa sig vel. — Reuter. Bandaríkjamenn og ífalir semja WASHINGTON — Bandaríkja- menn og ítalir hafa nú gengið frá samningi um vináttu, við- skifti og siglingar. Er búist viS því, að samningurinn verði stað festur núna í vikunni. —Reuter. Þeir sem afla á löglegan háff gjaldeyris geta íengið bí! Reglugerð um þeffa er nú komin LÖGREGLAN í MtÍNCHEN hóf herferð á dögunum gegn svarta- markaðsbröskurum þar í borg, en aðal svartamarkaðsbraskið fer fram I Bogenhausen-hverfinu. 600 lögregluþjónar tóku þátt í herferðinni og náðu þeir í 50 braskara. Aðallega er verslað með skömmtunarmiða. Hjer sjest þar sem lögreglan er að elta brask- ara, sem hafa ætlað að reyna að fela sig í húsagarði. VIÐSKIPTANEFND hefir með samþykki ríkisstjórnar, á- kveðið að veita þeim mönnum, ^r á lögmætan hátt hafa unnið fyrir erlendum gjaldeyri, leyfi til að flytja inn bíla. Um slík leyfi hafa og verið settar ákveðnar reglur. Viðskiptanefndin tilkynnti þetta í gærkvöldi og barst Mbl. þá svohljóðandi frjettatilkynn- ing um þetta mál: Sex bílar á 2 árum. Síðan viðskiptanefnd tók til starfa fyrir tæpum tveimur ár- um hefur hún aðeins veitt gjald eyris- og innflutningsleyfi fyr- ii 6 bílum. Vegna áframhaldandi gjald- eyrisvandræða er ekki fært að veita nein gjaldeyrisleyfi fyr- ir bílum að svo stöddu, en end- anleg ákvörðun um þetta mál verður tekin síðar á árinu. Þeir, sem leyfin fá. Á hinn bóginn hefur ekki verið talið rjettmætt að synja mönnum, sem starfað hafa er- lendis eða unnið fyrir erlend- um gjaldeyri á lögmætan hátt að flytja inn bíl. Hefur þvi viðskiptanefndin sett eftirfar- andi reglur með samþykki rik- isstjórnarinnar um veitingu inn flutningsleyfa án gjaldeyris. Reglurnar. Þeir, sem fá kaup sitt g"eitt í erlendum gjaldeyri, enda tæri þeir sönnur á að gjaldeyrinum hafi ekki verið varið til ann- ars með innflutningsleyfi en kaupa á umræddri bifreið. Þeir sem starfað hafa er- lendis og fengið greitt kaup þar og eru að flytja búferlum hing- að. Þeir, sem rjett áttu til bif- reiðainnflutnings, samkvæmt reglum viðskiptaráðs, sem í gildi voru árin 1943—1947, en fengu ekki innfluttar bifreiðar þá, enda hafi umsóknir legið þá fyrir og bifreiðarnar keyptar. Broffflufningur sefu- liðanna frá Kóreu LAKE SUCCESS Kóreunefnd Sameinuðu þjóðanna hefur nú ákveðið að gera eina tilraun enn til að framkvæma fyrirmæli allsherjarþingsins um að leita staðfestingar á þeirri fullyrð- ingu Rússa, að þeir hafi nú flutt allan her sinn frá Norður-Kó- reu. — ' Nefndin hefur fengið óhindr- uð að fylgjast með brottflutn- ingi bandarískra hermanna frá suðurhluta landsins, en þrátt fyrir margendurteknar tfllraun- ir, hefur hún ekki einu sinni fengið leyfi til að koma til þeirra hjeraða, sem kommún- istar ráða yfir. — Reuter. KRISTMANN Guðmundsson skrifar um bókmenntir á 9_ síðiu * 77 ára gamall maður bfargar barni ALDRAÐUR maður vann það afrek austur á Eskifirði, fyrir nokkrum dögum, að biarga , té'lpu frá drukknun, — Maður þessi er Þorgeir Clausen út.gerð- j armaður þar en hann er nú 77 ára að aldri. Þetfa gerðist við bátabryggj- una í Eskifirði, síðastl. sunnu- dag. Tólf ára telpa, sem dvelur hjá sóknarprestinum ætlaðj út £ bát, er lá við brygjuna, én þá vildi svo slysalega til, sð hún fiell í sjóinn, en telpan var ósynd. Ekkert af því fólki, sem nær- statt var, mun hafa kunnað sund. Bar Þorgeir að í þessu. Án þess að hika stakk gamli maðurinn sjer til sunds og tókst að ná telpunni og synti siðan með hana upp að landi, skamt frá bryggjunni. I Talið er, að telpan litla myndi hafa drukknað, ef Þor- , geir hefði ekki sýnt þetta j snarræði og þykir gamli maður- inn hafa unnið hið mesta af- reksverk. j Maður slasast í rysfcingum Á TÍUNDA TlMANVlM á þriðjudagskvöld kom til rysk- inga á gatnamótum Vitastígs og Laugavegs- Þarna áttust við fjórir menn sem allir voru me'ira og minna drukknir. AUmarga vegfarend ur hafði borið að, er löpreglarí kom og skakkaði leikinn .Munu þrír þeirra er slógust hafa slopp ið ósárir, en sá fjórði fjekk mik ið högg á viðbeinið og biotnaðí það- Flutti lögreglan þennarí mann til læknis. i Rannsóknarlögreglan hefur fengið þetta mál til meðferðaí og eru það tilmæli hennar til (þeirra manna er komu að, er slagsmál þessi hófust og meðarí I á þeim stóð, að koma til viðtals sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.