Morgunblaðið - 22.07.1949, Side 1

Morgunblaðið - 22.07.1949, Side 1
16 síður 36. árgangur. 164. tbl. — Föstudagur 22. júlí 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sjerfræðingur í fluguköstum. CAPT. T. L. EDVVARD, sem kominn er hingrað í boði Stang- veiðifjelags Reykjavíkur, til að sýna fluguköst og halda fyrir- lestur um þá íþrótt. Hann sjest hjer til vinstri á myndinni. Með honum er Mr. Rasil Leverson, varaformaður kastkiúhbsins breska. — í dag kl. 5 sýnir Capt. Edwards fluguköst við Elliðaár- stýfluna og kl. 8.30 í kvöld heldur hann fyrirlestur í Tjarnar- café. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). Deilt á um aðgerðir gegn hafnarverkfalli Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 21. júlí. — Eins og lesendum er kunnugt fyrir- skipaði verkamálanefnd breskra hafna verkfallsmönnum í London að hverfa til vinnu ekki síðar en fimmtudag. í gær iýsti breska stjórnin því yfir, að hún hefði andúð á fyrirskip- uninni og teldi, að nefndin hefði beitt hótunum. Formaður verkamálanefndarinnar, Ammon lávarður, var háttsettur mál- svari breska verkamannaflokksins í lávarðadeildinni. Hann hefur nú, til að mótmæla afstöðu stjórnarinnar, sagt af sjer embætti í lávarðadeildinni. Telur stefnu stjúrnarinnar ranga. Blaðamenn áttu tal vio hann í dag um verkfallið og ffskipti verkamálanefndarinnar af því. Hann sagði, að ef stjórnm hefði veitt nefndinni f.vlgi sitt í þfc'ssu máli, teldi hann miklai líkur til að verkamenn væru nú komnir til vinnu. Ammon verð ur eftir sem áður formaður verkamálanefndarinnar. Verkfalliö heldur liinsveg- ar áfram við höfnina i Lond on- Verkfallsmenn eru orðnir 15,600 og 10,800 hermenn Unnu að afgreiðslu skipa í dag- Jókst ta'la verkfallsmanna um 130 í dag. Þó bíða ekki nema 20 skip eftir afgreiðslu, því að 10,800 hermenn unnu við höfnina. Þeim verður á morgun fjölgað upp í 11,400. Samtals hafa hermenn af- greitt 84,000 smál. varnings, þar af 17,000 til útflutnings. Rússar starfrækja LONDON, 21. júl. — Hector McNeil aðstoðar- utanríkisráðherra Breta var spurður að því í dag, í breska þinginu, hvort það væri satt, sem frjetst hefði, að Rússar notuðu Buchenwald fangabúð- irnar undir pólitíska fanga. McNeiI svaraði, að vissa væri fyrir að Bucli- enwald fangabúðirnar væru teknar í notkun aft- ur. Eins og menn muna voru þessar fangabúðir hinar illræmdustu, sem sem þekkst hafa. Rússi fær þegnrjett í Bandaríkjunum. NEW YORK — Truman mun undirrita lög, þar sem Leon N. Volkov, rússneskum flugliðsfor- ingja, verður heimiluð dvöl og fenginn borgararjettur í Banda- ríkjunum. Segist Volkov hafa flogið frá Kanada til Bandaríkj- anna árið 1945. Siglufjarðarskarð ! 3T nú fært FRJETTARITARI Mbl. á Siglu I firði símaði i gærkvöldi að nú fyrst væri Siglufjarðarskarð orð ið fært bílum. | Svo sem kunnugt er, hefur verið unnið að því að ryðja skarðið nndanfarna daga og var því lokið í fyrrinótt. I Fj'rsti bíllinn fór yfn skarð ið kl. 6 í gærmorgun. Atiantshafsbandalagið samþykkt af öldungadeild Bandaríkjanna Hlauf yfirgnæfandi meirihfufa ítalir samþykkja Af- lantshafsbandalag RÓMABORG, 21. júlí:— Eftir umræður i fulltrúadeild italska þingsins í gær um inngöngu ! Atlantshafsbandalagið fcr fram atkvæðagreiðsla um málið. Kom þá í ljós. að framin höfðu verið skemmdarverk á lalninga vjtl þingsins. svo að hún sýndi 78 atkvæði fleiri en tata þing- manna er. Skýrði forset, þings ins frá þessu og var ákveðið að láta iara fram aðra atkvæða- greiðslu. Urslit i þeirri atkvæða greiðslu voru, að 323 voru með inngöngu í Atlantshafs- bandalagið, en 160 á móti. Eins og af þessu sjest greidch allur þorri þingmanna atkvæði með Atlantshafsbandalagi. Kommún istar og attaníossar þeirra, fylg ismenn Nenni voru á moti, en 10 sátu hjá. Næst fer málið fyr ir öldungadeildina til sarnþykkt ar. — Reuler. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 21. júlí. — Með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða samþykkti Öldungadeild Bandaríkjanna þátttöku í Atlantshafsbandalaginu. Er þetta lokaákvörðun, því að sam- kvæmt bandarískum þingsköpum þarf ekki samþykki full- tiúadeildarinnar. Atkvæði fjellu svo, að 82 voru með þátttöku í bandalaginu en 13 á móti. Mótspyrna var einkum gegn þeim liðum í samningnum, sem fjallar um skyldu Bandaríkjanna, að veita þeim ríkjum, sem á er ráðist, hernaðarlega aðstoð. Nakið fóik handfekið og setf í fangelsi RÓMABORG, 21. júh — 58 karlar og konur voru handte'kin og sett í gæsluvarðhald í Róma borg í dag fyrir að hafa verið að leika aldingarðinn Eden. Eden var raunar ekki á þurru landi heldur um borð í stórum fljótabát á Tíber fljóti. ' ögregl an rjeðist til áhlaups á bátinn og voru þar um 68 naktir kari ar og konur. Nokkrum tókst að komast undan á sundi. — Reutc-r. . dallar og Þórs að Ölver „ÞÓR“, fjelag ungra Sjúlfstæð ; ismanna á Akranesi hc fur á- kveðið að efna til skemmtunar i ölver. Ferðanefnd Heimdall- ar efnir til ffcrðar í sar.ibandi j við þessa skemmtun. Verður | farið með Laxfoss á laugardag 1 kl. 3 og síðan farið í bílnm upp í ölver. Mjög érfitt er með alla gistingu þar, svo að þálttakend ur verða að hafa með sjer tjöld. Skemmtunin verður á laugar dagskvöldið. Verða fluttar stutt ar ræður, nokkur skemmtiatriði úr Rfcykjavík og að lokum dans að. Kl. 8 á sunnudagskvöld verð ur svo farið til Reykjavíkur með Laxfoss. Ekki er að efa, að þátttaka verður mikil í þessari ferð. Slík ar ferðir hafa ætið átt miklum vinsældum að fagna meðal fjé- laganna og hafa átt sinn stóra þátt í því að efla fjelagisstarf- semina og verið til kynningar milli fjelaga. Júgóslavneskir landamæraverðir inyrba tvo Austurríkismenn ‘Taft vildi losna við skuldbindingar. Langar umræður voru í all- an dag um bandalagssáttmál- ann. Taft, sem er republikandi, bar fram breytingartillögu, sem fór í þá átt, að samkvæmt samn ingnum tækjust Bandaríkin engar skuldbindingar á herðar sjer um að veita öðrum þjóðum bandalagsins hernaðaraðstoð. — Sú tillaga var feld með 74 atkv. gegn 21. Connally aðalmálsvari banda- lags. Aðalmálsvari bandalagssátt- málans á þinginu, var Tom Connally, formaður utanríkis- málanefndar öldungadeildar- innar. Hann hjelt lokaræðuna áður en gengið var til atkvæða. Hann skoraði á þingmenn að samþykkja sáttmálann óbreytt- an og rjeðist harðlega á Taft öldungadeildarþingmann, fyrir mótspyrnu hans. Sagði, að Taft fylgdi staðnaðri stjórnmála- stefnu, sem ætti heima á árinu 1823, en ekki í nútímanum. Styður S. Þ. Conally, lýsti því yfir, að hvergi bryti Atlantshafsbanda- lagið í bága við sáttmála Sam- einu þjóðanna, heldur einmitt styrkti það þær. Einnig benti hann á 51. gr. samnings At- lantshafsbandalagsins, um að ekkert i honum myndi skerða sjálfsákvörðunarrjett meðlima- þjóðanna, í eigin landvarna- málum. VlNARBORG, 21. júlí— Tveir austurrískir landamæravfcrðir voru skotnir til bana af júgó- slavneskum hermönnum ná- lægt landamærum ríkjanna. Stendur nú deila um þeð hvor um megin landamæranua, Aut urríkis eða Júgóslavíu mennirn ir hafi fallið. Höfðu meðferðis tvö lik. Fyj'ir nokkrum dögum komu júgóslavneskir fulltrúar að máli við austurriska landamærafull trúa. Júgóslavarnir tilkynntu, að þeir hefðu meðfeiðis lík tveggja austurrískra landa- mæravarða, sem fallið hefðu í vopnaviðskiptum í Loibl skarði nálægt Klagfcnfurt. Sögðu þeir, að mennirnir hefðu verið komn ir inn á júgóslavneskt land- svæði og því fallið óhejgir. Lauusátursmorð. Austurríkismenn hófu þegar rannsókn í málinu. Farm lög- reglan blóðbletti og skothylki innan austurrísku landamær- anna. Auk þess kom í ijós við rannsókn á byssum austurrísku landamæravarðanna, að þeir höfðu ekki skotið einu einasta skoti af sínum byssum. Verður því ekki annað sjfc, en júgóslav neskir hermenn hafi drepið Austurríkismennina úr laun- sátri. — Reuter. Viðræður um kjarnorkumá! WASHINGTON, 21. julí: — Truman lorseti Bandarikjanna átti fyrir tvt'imur dögum við- ræður við breska og kariadiska fulltrúa um kjarnorkumál. Á fundi með blaðamönnum í dag i var þeirri spurningu beint til ' forsetans hvað fram hefói farið i umræðunum við þessa aðila. I Truman sagði, að hann giæti ekki veitt upplýsingar um það, því að umræðuefnið værir leyni legt. Hann bætti samt við: Það var ekkert þýðingarmikið sem I um var rætt. — Reutei\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.