Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐI&
Föstudagur 22. júlí 1Q49.
Ríkissjóður skuldur Reykjuvík
3,1 milj. kr. vegnu skóiubyggingu
læjðrsljérn mólmælir rsnglálri skifl-
ingu ríkisfjárveilinga.
Úr ræðu Gunnars Thoroddsenf borgarsfjóra,
á bæjarsfjórnarfundi
BÆJARSTJÓRN Revkjavíkur samþykkti á íundi sínum
* gær með samhljóða atkvæðum að mótmæla skiptingu
,»TreEuitamálaráðuneytisins á íramlögum ríkisins til skóla-
livggingu vegna þess, hversu freklega væri með henni geng-
ið á rjett bæjarins.
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hóf umræður um þetta
mál. Hann hóf ræðu sína með því að benda á, að samkvæmt
.ékvæðum hinnar nýju skólalöggjafar bæri ríkinu að kosta
byggingu barnaskóla að hálfu, gagnfræðaskóla að hálfu og
tiúsmæðraskóla að 3/4 hlutum. Sá háttur væri hinsvegar
bafður á að Alþingi ákvæði eina heiidarupphæð í þessu
skyni, en það væri síðan í höndum menntamálaráðherra
a? skipta henni miili hinna einstöku skólabygginga
^önrf Reykjavíkur mjög brýn.*'
* Reykjavik hefur nú tvo stóra
harnaskóla i smíðum, Melaskól
ann og skóla fyrir Langholts-
txverfið. Auk þess hefði verið
samþykkt að byggja skóia fyrir
Hiíðahverfi. Það væri ekki að-
eins bráðnauðsynlegt að halda
þeim skólabvggingium áfram.
sem þegar væri byrjað á. Það
yrð: að hefjast handa um bygg
ingu nýrra skóla. Ástæður þess
væru fyrst og fremst tvær, hið
mikla aðstreymi fólks í bæinn
og framkvæmd hinnar nýju
skófaðÖggjafar.
Reykjavík fjekk 11%
Skipting mennlaniálaráð
herra væri þannig að af 2
milj. kr., sem hefði. verið
á fjárlögum til harnaskóla
bygginga hefði Reykjavík
m. fengið 160 þús. kr. eða
8%. I fyrra hefðu framlög
ríkisins til harnaskóla ver-
ið rúmlega 2,2 milj. kr. Af
þvi fje hefði Reykjavík
fengið 130 þús. kr. eða uni
- 6%, en ekkert til annara
skóla.
I Revkjavík væri einn
• gagnfræðaskóli í byggingu.
4 Til hans hefði ekkert ver-
ið veitt í fyrra. Af 1,4-
milj. kr., sem á þessu ári
væri á fjárlögum fengi
Reykjavík 200 þús- kr. til
þessa skóla eða 11%.
I fyrra hefði Reykjavík
ekkert fengið til húsmæðra
i skóla. I ár myndi hún fá
30 þús- kr., af 400 þús. kr.
sem veittar hefðu verið í
þessu skyni.
Þegar litið væri á hlul
Reykjavíkur eftir skiptingu
menntamálaráðherra á
þessu ári kæmi í ljós að
Reykjavík hefði fengið
11% af fjárveitingum til
skólahygginga. Árið áður
hefði blutur bæjarins verið
_ 3U%.'.
Skuld ríkissjóðs við hæinn
3,2 milj- kr,
Þegar á það væri litið hversu
mjög fólki hefði fjö.gað .
Reykjavík undanfarið og enn-
fremur það að ríkissjóður
skuldaði bæjarsjóði nú nær 3,2
milj. kr. vegna skólabvgginga
þá sætti þessi.afgreiðsla í skipt
ingu fjárveitinga til þessare
framkvæmda hinni mestu
furöu.
Enda þótt fjárvetting A1
þingis til skólabygginga
væri lág þá yrði að gera þá
lágmarkskröfu að hlutur
Revkjavíkur va‘ri ekki ger
samlaga fyrir horð borinn.
Það væri fjarri sanni að
skipta fjárveitinguuni til
skólahvgginga þannig að
þau 40% þjóðarinner, sem
byggju í Reykjavík fengju
aðeins 11% hennar.
Borgarstjóri kvaðst hata rætt
þessi mál við menntamálaráð-
herra áður en að sk'ptingin
hefði verið ákveðin. Ln það
hefði ekki borið árangur.
Tvær tilraunir horgarstjóra.
Borgarstjóri kvað sig hafa
skýrt bæjarráði frvá þessum
málalokum, þar sem hann teldi
að bæjarstjórninni bæri skylda
til þess að láta þetta mál til sín
taka og mótmæla þnirri rang-
sleitni, sem hefði verið höfð í
frammi við Reykvikinga.
Hann minnti einnig á að
hann hefði gert tvær tilraunir
til þess á Alþingi að kon.a í veg
fyrir að slík misskipti.'g gæti
átt sjer stað. Hann hefði í fyrsta
lagi lagt til að fjárveitinga-
nefnd skipti fjárveitingum til
skólabygginga niður á rinstaka
skóla, sem í byggingu væri en
þegar sú tillaga hfcfði cl.ki náð
fram að ganga hefði harn flutt
tillögu um að þeira skyldi
skipt milli einstakra steða, þar
sem verið væri að byggia skóla
í hlutfalli við íbúatölu þeirra.
Sú tillaga hefði heldur ekki náð
fram að ganga. Lýsti borgar-
stjóri þvi yfir að hann myndi
taka þetta mál upp a ný á
næsta Alþingi. Hann kvaðs1
einnig hafa rætt um það við
ríkisstjórnina að leiðrjetting
yrði gerð á skiptingu fjárveit-
inga til skólabygginga a þessu
dri.
Mótmæli ba'jarstjórnar.
Borgarstjóri lagði siöan til
við bæjarstjórn að hún sam-
jiykkti mótmælatillögu bá, sem
bæjarráð hefði lagt fram og er
svohljóðandi:
lía'jarsl jórn Keykjavík-
ur niótniælir skiptingu
menntainálaráðuneytisins á
framlögum ríkissjóðs til
skólahvggiiiga árið 1949,
en þá er gert ráð fyrir að
í hlut Reykjavíkurhæjai
komi kr. 160,00,00 of 2
millj. kr. til hurnaskóla,
kr. 200,000,00 af 1,4 milj.
kr. til gagnfræðaskóla, og
kr. 30,000,00 af ;ir. 40(',
000,00 lil húsma:'raskóla,
eða tæp 11% af iranilag'
ríkissjóðs til skólabygginga
á árinu.
Árið 1948 nátnu fram-
lög ríkissjóðs til l>a‘jarins
aðeins kr. 130,0fc*->,00 af
kr. 2.273,000,00 lil harna
skóla, en ekkert tí' annara
skóla- Það ár var lilutur
ha-jarins af franilögum rík
isins til skólabvgginga um
Er nú svo komiö. að rík
issióður skuldar bicjarsjóði
vegna skólahygginga lög-
ákveðin framlög:
Til Melaskólans uni kr,
2.035,000,00
Til Gagnfræðaskóla
Austur!>a'jar um kr.
850,000,00
Til llúsniæðraskólans
um kr. 290,000,00
um kr. 3.175,00,00
Þegar litið er til þess,
hversu bæjarbúuni hefir
fjölgað ört á síðari árum,
ekki síst fólki á skóla-
skyhlnaUIri, og að hjer húa
nú vfir 40% landsinanna,
en fólksfjölgunin leiðir til
mjög aðkallandi þarfar fyr
ir aukið skólahúsuæði, get-
ur bæjarstjórnin ekki látið
hjá líða að inótmada |>vi,
hversu mjög hlutur bæjar-
ins hefir verið boriun fyrir
horð við skiptingu ríkis-
framlaga til skólahygginga
einkum 2 hiu síðnstu ár, og
er skorað á ríkisstjórnina
að veita Reykjavíkurbæ
rjettmæta leiðrjettingu
þessara mála-
Tillagan var samþykkt með
samhljóða atkvæðum.
Bæjarfulltrúi Framsóknar-
flokksins hvarf af fundi nokkru
áður en atkvæðagreiðsla fór
fram. Flvernig skyldi hafa stað
ið á því?
Sumargesfir sýna á
þremur sföðum
LEIKFLOKKURINN Sumar-
gestir. ætla nú um helgina að
leggja leið sína til Akraness,
Borgarness og Stykkishólms og
efna til leiksýninga og annar i
skemmtiatriða á þessum stöð-
um.
I kvöld sýna Sumargestir á
Akranesi, annað kvöld í Borg
arnesi og á sunnudagskvöld i
Stykkishólmi.
Um síðustu helgi hafði leik-
flokkurinn sýningar að Uaugar
landi og í Hveragerði. Var hús-
fyllir á háðum stöðum og var
leikatriðum vel tekið af áhorf-
endum.
Togararnir hafa selt
ísvarinn fisk. fyrir
55 ntilj. í 200 ferðum
Akurey frá Reykjavík er nú söluhæsfi
togarinn
Á FYRRI helmingi þessa árs
hefur íslenski togaraflotinn selt
ísvarinn fisk á markað í Bret-
landi og Þýskalandi fyrir um
55 millj. og 633 þúsund krónur.
Flotinn landaði á þessu sex
mánaða timabili rúmlega 50
þúsurtd smálestum af fiski og
lifravinnsla togaranna nemur
um 24,900 föturw alls. — Alls
hafa veiið farnar 200 söluferð-
ir frá áramótum til 30. júní
síðasíliðinn.
Björn Thors, fulltrúi hjá
Fjelagi íslenskra botnvörpu-
skipaeigenda, skýrði Mbl. frá
þessu í gærkvöldi. Gat hann
þess, að á tímabilinu hefðu
sumir togaranna þegar farið
sex söluferðir Sem kunnugt
er tafðist flotinn mikið vegna
vinnudeilunnar.
Nýsköpunartogarinn Akurey
frá Reykjavík, skipstjóri,
Kristján Kristjánsson, er sölu-
hæstur togaranna eftir þá sex
mánuði, sem liðnir eru af þessu
ári. Heildarsalan hjá Akurey
nemur kr. 1,847,928. — Annar
hæstur er Hvalfell, einnig frá
Reykjavík, með um kr. 4.120
lægri heildarsölu en Akurey,
Þriðja hæsta skip er Keflvík-
ingur með kr. 1,842,919 sölu.
Hæsta meðalsölu í ferð heU
ur Ingólfur Arnarson, nær
13000 sterlingspund — Mestan
afla fnr Mars frá Reykjavík
með, eru það um 1789 smál.
alls. Með mesla lifur er Hafnaf
fjarðartogarinn Röðull 936 föt.
Tíu togarar, þar af einn ný-<
sköpunartogari, Röðull, hafa
lagt upp afla sínum hjer á
landi, ýmist einu sinni, eða
tvisvar, en þó hefur einn þeirrú
Óli Garða landað hjer sex sinn
um. Nemur þessi afli gömlu
togaranna og Röðuls nær 200
smál. alls.
Hjer eftir fer skýrsla Fjelags
ísl. botnvörpuskipaeigenda um
ísfisksölur togaranna á tima-
bilinu frá 1. janúar síðastlið-
inn Er þar getið um söluferðir
hvers skips, heildarafla, heild-
arsölu hjá hverju skipi og með
alsölu í ferð
Ferðir Heildarm. Heildars. Meðals. Lifrar-
í ferð í sterl.p. í ferð föt
Akurey 6 1.638 70.829 11.805 930
Askur 5 1.449 56.888 11.378 844
Eelgaum 5 748 32.779 6.556 443
Bjarnarey 5 1.279 53.684 10.737 i)
Bjarni Ólafsson .... 6 1.567 67.407 11.235 955
Bjarni riddari 6 1.629 63.973 10.662 830
Búðanes 2 338 14.374 7.187 235
Egill rauði 5 1.350 55.905 11.181 84S
Egill Skallagrímsson 6 1.577 62.308 Í0.385 815
Elliðaey 4 1.192 44.989 11.247 0
Elliði 5 1.432 62.503 12.500 939
Fylkir 5 1.450 54.899 10.980 874
Garðar Þorsteinsson 5 1.429 55.564 11.113 .819
Geir 5 1.468 57.695 11.539 859
Goðanes 6 1.512 58.230 9.705 473
Gylfi 6 1.436 63.563 10.594 0
Hallveig Fróðadóttir 4 1.124 42.042 10.511 267
Haukanes 2 286 11.866 5.933 162
Helgafell 6 1.554 68.133 11.356 774
Hvalfell 6 1.510 70.667 11.778 762
Ingólfur Arnarson .. 5 1.416 64.979 12.996 882
ísborg 6 1.539 63.543 10.591 609
Isólfur 5 1.248 51.179 10.236 692
Jón Forseti 5 1.476 62.646 12.529 857
Jón Þorláksson .... 2 590 23.900 11.950 232
Júlí 5 1.362 61.407 12.281 837
J úpíter 2 371 14.225 7.113 209
Kaldbakur 6 1.720 69.874 11.646 712
Kári 5 1.189 45.580 9.116 564
Karlsefni 5 1.382 55.803 11.161 753
Keflvíkingur 6 1.660 70.636 11.806 905
M!aí 2 290 14.211 7.106 131
Marz 6 1.789 70.437 11.740 871
Oli Garða 3 425 18.086 6.028 496
Röðull 5 1.502 63.515 12.703 936
Skallagrímur 4 688 23.219 5.805 390
Skúli Magnússon . . 5 1.527 59.070 11.814 801
Surprise 5 1.294 56.091 11.218 703
Svalbakur 1 292 11.086 11.086 121
Tryggvi gamli 2 313 13.487 6.744 192
Uranus 3 892 37.825 12.608 334
Venus 5 987 41.897 8.379 552
Vörður 4 1.095 49.788 12.401 0
Þórólfur 3 563 21.603 7.201 29$