Morgunblaðið - 22.07.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.07.1949, Qupperneq 4
MORG^tlSBLAÐlÐ Föstudagur 22. júlí 1949. ]| 4 Skemtiferð gamta fófksins Þáttiakendur um 100, SKEMMTIFERÐ gamla fólksins, serr. „Víkverji“ stakk upp ó, að efnt yrði til, verður farin á morgun til Þingvalla. Þeir G-ísii Sigurbjörnsson forstjóri og Aron Guðbrandsson, formað- iu: Fjelags íslenskra bifreiðaeigenda, hafa hjálpað Víkverja til að koma ferðinni í kring. Á IÞingvölhim Matthías Þórðarson, fyrver- andi bjóðminjavörður, hefur loí jð að fara með í ferðina og .segj i gestunum frá sögu Þing- valla og skýra það, sem fyrir augu ber. Þar sem gera má ráð fyrir, að sumt gamla fólkið sje tieyrnardauft, hefur verið fenginn magnari og hátalari. Iknaði lögreglustjóri magnar- ann Matthías mun tala á Lög- fcergi, ef veður verður hag- stætt, en annars í Valhöll. Drukkið verður kaffi í Val- ■tiöll. Ráðgert er að leggja af .stað úr bænum undir klukkan 2, en heim verður komið aftur um 7-leytið. Carnla fólkið sótt heim Þeir, sem sótt hafa um að verða með í förinni verða sótt- tr heim í bílum þeim, sem þeir fara með. Er gamla fólkið var- að við að leggja í ferðina, nema fjað sje vel hrest og treysti asjer til að fara. Um 50 manns fara frá Elli- lieimiilinu, 'en hinir gestirnir cru einstakt eldra fólk, sem fcýr í eigin íbúðum, en hefur ■ekki tækifæri til að fara í sum arskemmtiferðir á eigin spýtur. Óskað eftir bifreiðum í gærkvöldi var ekki búið að bjóða fram nógu margar bifreiðar til ferðarinnar. en stjórn Fjelags íslenskra bif- reiðaeigenda mun í dag snúa sjer lil nokkurra meðlima og fara fr im á að þeir láni bíla sína t>enna hluta úr degi til að gleðja gamla fólkið. .María Júlía’ hleypl pf stokkunum KAUPMANNAHÖFN, 21. júli — Nýju íslensku strandgæslu-. | björgunar- og hafrannsóknar-' sldpi var hleypt af stokkunum í dag frá Skipasmíðastöð Frede rikssunds. Skipinu var gefið nafn af frú önnu Patursson og vir það kallað ,.Maria Júlía“ Viðstaddir voru athöfnina ýms ir gestir svo sem Jón Krabbe, Páími Loftsson og Patursson, I Hý ístensk iðngrein AUSTLTR á Hellu á Rangárvöll um er hafin framleiðsla á nýrri vörutegund. Er hjer um að ræða framleiðslu gólf- og vegg- flísa. Hafa slikar flísar ekki ver ið búnar til áður hjer á landi. Lndanfarna 8-—9 xnánuði hefir Jón Alexanderssou unn- ið að tilraumun og tilbúningi vöru þessarar, en það ei fyrst um þessar mundir, að hún kem ur á markaðinn, enda þott von ir standi til að enn mtgi bæta gæði hennar að nokkru. Flísar þessar, sem að mestu eru búnar til úr íslenskum efn- um. eru gerðar í mismunandi litum. Mikiil hörgull hefir verið á vöru þessari að vmdanfömu, enda má segja, að nálega ekkert hafi verið flutt inn af henni síðan fyrir stríð. Gerir eigandi fyrirtækisins, Jón Alexanders- son. sje vonir um, að með bætt um vjelakosti verði hægt að fullnægja eftirspurninni innan lands. er liður á sumarið. Fimm menn vinna nú þegar við verk smiðjuna. Flisarnar eru steyptar, en ekki brenndar eins og þær flís ar, sem hingað hafa aðallega flutst erlendis frá. Eru þær steyptar á glerplötum og koma úr mótunum með svipuðum gljáa og þær væru brenndar. Gljáhúð flisanna er þykk og sterk og mattast ekki við þvott. Telur Guðjón Benediktsson, múrari. sem þekkir þær af nokkurri raun, að þær standi þeim brenndu flísum, sem ’hingað fluttust fyrir strið, að ílestu leyti á sporði. Stærð flísanna er 15x15 cm. svo að af þeim fara 44 stk. á fermeterinn. Verðið miw full- komle'ga standast samanburð við verð erlendrar vöru svipaðr ar tegundar. Þvi ber að fagna, að með þegnrjetti þessarar vöru í hin- um íslenska iðnaði, mun bætt úr brýnni þörf. Gjaldeyris- sparnaðurinn, sem við þetta vinnst. er svo önnur saga. •dýralæknir. Á eftir sátu gestirnir borð- ti 8 f d með forstöðuir-önnum slcipasmíðastöðvarinnar. Þar 1i i It Pálmi Loftsson m. a. ræðu þ; • sem hann þakkaði öllum, sem unnið höfðu að skipinu. Hann sagði einnig frá starf- sesmi Slysavarnarfjelaganna á Vestfjörðum, sem vildu láta kalla skipið Maria Júlía eftir ekkjunni Maríu Júlíu. som arf- leiddi slysavarnarstarfið á ís- landi að öllum eigum sinum. Christensen forstjóri skipa- smíðastöðvarinnar þakaði ís- leridingum fyrir gott samstarf við smíði skipsins og að lokum færði hann frú Patursson að jgjöf gullarmband. — Frjettarit ari. Siérííóð í Yangfse Kíang SHANGHAJ. 21. júlí: — Flóð iiljóp í Yangtse Kiang í síðustu viku pg hefur það haldist sið- an en er nú tekið að rjena. Hefur vatnselgurinn valdið geysimiklum skemmdiun á ræktuðu landi. Þá hafa margir látið lífið, þúsundir manna eru heimilislausir og lifandi pening ur hefur drukknað í hrönnum. Þó hefði tjónið likast ti! orðið enn geigvænlegra, ef allir sem getu höfðu, hefðu ekkj unmð dag og nótt að því að styrkja flóðvarnargarðana á ýmsum hættulegum stöðum. Fjöldi manns hefur látið lífið við slík ar tilraunir til að bjarga frá stærri skaða. — Reuter. «Z) ci a L á íi 203. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,55. Síðdegisflæði kl. 16.0 3. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030.. * Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstiir annast Hreyfill, sími 6633. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Jóhannsdóttir, Laugaveg 33 B og Ágúst Þorsteinsson Borgarfirði. 3rúðkaup 1 gær voru gefin saman i hjóna- hand i Kaupmannahöfn Jorína H. Jónsdóttir frá Patreksfirði og Pou Wendelhoe-Andersen. Heimili þeirra er Stubmarken 19, Söborg. I dag. föstudaginn 22 júli verða gefin saman í hjónaband 1 Dóm kirkjunni af dr. theol Bjarna Jóns- syni. vigslubiskupi, ungfrú Guðbjörg Jóna Ragiiíjrsdóttir (Guðmundssonar, útgm.) og Haraldur Gíslnson (Jóns sonar, alþm.), Heimili ungu lijón- anna verður fyrst um sinn á Laugar- nesvegi 36. Góð sala hjá Akurey Togarinn Akurey seldi afla sinn i Fleetwood í gær, 3321 kitt fyrir 10.706 sterlingspund. Er þetta ein- hver besta aflasala. sem fengist hefir nú nm nokkra vikna skeið, en eins og kunnugt er hefir markaðurinn verið Ijelegur i Engiandi undanfarið, en siðustu dagana gerði rigningu og mun það hafa hleypt markaðnum upp. Skipstjóri á Akurey er Kristján Kristjánsson. — Á fyrstu sex mán- uðum ársins er Akurey söluhæsta skip togaraflotans íslenska. Grænlandsfarið G, C. Amdrup, eign dönsku Græn landsstjórnarinnar, kom hjer við í Reykjavik í gær, á leið sinni tii Grænlands. Skip þetta virðist vera mjög traustlega byggt. enda aðeins tveggja ára gamalt. Ferðinni var heitið til Angmagssalik, en þangað er um tveggja og hálfs dags sigling hjeðan. Með skipinu voru miili 20 og 30 farþegar og mikið af vörum. Græn landsfarið hjelt áfram ferð sinni um nónbil i gær. Óvenju löng biðröð var í gær við skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar. Það voru striga- skór sem seldir voru. Tvær hiðraðir voru og náði önnur upp að hominu á Ingólfsstræti, en hin Iangt niður : Bankastræti. Óvenjulegt var það við þessa biðröð. hve mikið var þar af bömum og unglingum. Flugferðir Loftleiðir: 1 gær var flogið til: Isafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals 1 dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja, Isafjarðar. Akjreyrar, Þingeyrar og Flateyrar. „Geysir“ fór kl. 0800 i moigun til Prestwick og Kaupmannahainar með 42 farþega. Meðal þeirra var Halvard Lange utanríkisráðherra Noregs. ..Geysir“ er væntanlegur aftur um kl. 18.00 á morgun með 40 farþega. Flugfjelag Islands: 1 dag verða flognar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Ve'tmanna eyja, Keflavíkur. Kirkjubæjarktaust- urs, Fagui hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. í gær var flogið til Akur.-yrar (2 ferðir) Vestmannaeyja, Keflavikur, Austfjarða (4 ferðir), Fagurhólsmýr ar, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Gullfaxi fer í fyrramálið kl. 8,30 til Kaupmannahafnar fullskipaður far þegum. Til bóndans í Goðdal S. S. 50, V. S. 30, áheit í brjefi 100. Blöð og tímarit jazzltlaðið, júní—júlí hefti, er nýkomtð út. Ctgefendur eru Hallui Síinonarson og Svavar Gests. Efni m. a.: Um trompet leikara eftir rit- Það er langtum betra að halda rakblaðiuu tneð því að setja þrjár smelhir i götin þrjú. stjórana, Harmónikusíðan. Grein um litlar hljómsveitir, Brjefasíðan, Is- lenskir danslagatextar. Þá er grein um danskan jazzfiðlara að nafm Svend Asmussen. Hugvelkja | ' Svend Asmussen. Hukvekja til gitar- leikara og bresk jazzgagnrým. Náttúrufræðingurinn, rit hins íslenska Náttúrufræðifjelags. annað hefti þessa árgangs, er kominn út fjölbreyttur að vanda. Rititjóri er sem kunnugt er Guðmundur Kjart- ansson, farðfræðingur. 1 þetta hefti dkrifar Sigurður Pjetursson um gerl- ana í sjónum. Jón E. Vestdal unt pappír. Bergsveinn Skúlason ritar um fugla í Breiðafjarðareyjum og fylgir skrá yfir fuglana. Ársæll Árnason segir frá, er hann fann lifandi ána- maðk ofanjarðar á góuþræl J949. — Eldfjöll á Aleúteyjum heitir grein eftir Þóri Baldvinsson. Guðmundur Kjartansson skrifar um athuganir við Kleifarvatn, er hann gerði á síðasti. vori. Að lokum eru ritfregu.'r. Skipafrjettir Eimskip. Brúarfoss er á leið til Reykjavíkur. Dettifoss er á leið til Cardiff. Fjall- foss er á leið frá Wismar tii Akur- eyrar. Goðafoss er í Reykjavík Lag ar foss er í Reykjavík. Selfoss er væntanlega á Akureyri. Tröilafoss er á leið til New York. Vatnaiökull er í Hull. E. & Z.: Foldin er í Glasgow. Gengið Sterlingspund________________ 26,22 100 bandarískir dollarar____ 650,50 100 kanadískir dollarar_____ 650,50 100 sænskar krónur___________181.00 100 danskar krónur__________135,57 100 norskar krónur _________ 131,10 100 hollensk gyllini _______ 245,51 100 belgiskir frankar_______14,86 1000 fanskir frankar--------- 23,90 100 svissDeskir frankar----- 152,20 Söfnin Landsbókasafnið er opið ki. 10— t£, 1—7 cg 8—-10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og '—7. — Þjóðskjelasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- áögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Ungbarnavernd Liknar í Templarasundi, er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.15 til 4. Útvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.10—13 15 Há- degisútvarp. 15,30—16,25 Miðdegis- útvarp. — 16,25 Veðurfregnír. — 19,25 Veðurfregnir. — 19 30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 19,45 Augi lýsingar. — 20,00 Frjettir. — 20,30 Útvarpssagan: „Catalina“, eftir Sorn erset Maugham; 17. lestur Andrejg Björnsson). •— 21,00 TónleikarJ Björn Ólafsson leikur á fiðlu (plöt-. ur). — 21,15 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21,30 TonleikarJ ,,Suite Algérienne“ eftir Saint-Saéns (plötur). — 22,00 Frjettir og veður- fregnir. —• 22,05 Vinsæl lög (plötur)’ Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjtf lendgir,- 16—19—25—31—49 m. —• Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20—. 23—24—01. Auk þess m. a.: KI. 13,45 Sekkja- pípuhljómsveit leikur. Kl. 14,15 1101« koncert i d-moll eftir Harty, Ballet- svita eftir Hándel og fantasía yfir Halleluja-lofsönginn eftir Gordon Jakob. Kl. 15,15 Jazzklúbburmn. Kl, 15,45 Heimsmálefnin, fynrlestur. Kl. 19.00 Frá British Concevt Hall. Kl. 22,00 Nýjar grammófónplötur. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—-19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Kirkju- hljómleikar. Kl. 16,05 Síðdegishljóm leikar. Kl. 19,00 Frá einu í annað, útvarpshljómsveitin. Kl. 20,00 Fra Berlín. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. —* Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 16,40 Yfirlit um fiskveiðarnar. Kl. 18,40 Lög eftir Edvard Grieg. Kl. 20,00 Alþjóðlegar vísur. Kl. 20,20 Algerlega saklaus, gamanleikur eftir Carl. G. Andrup. Kl. 22,00 Igor Stravinskij (plotur). Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 19,00 1 ftíi. Kl. 19,15 og 20,15 Symfómuhljóm- leikar. Kl. 20,45 Smásaga eftii Walt- er Ljungquist. Umferð um Reykja- víkurflugvöll í júní 1 júrtímánuði s.l. var umferð flugvjela um Reykjavílcurflug- völl, sem hjer segir: Millilandaflug 35 lendingar. Farþegaflug innanlands 458 lendingar. Einka- og kennslu- flug 216 lendingar. Eða samtals 709 lendingar. Með millilandaflugvjelum is- lensku flugfjelaganna fóru og komu til Reykjavikur 1649 far- þegar (sem er meir en 50% aukning frá þvi í maímánuði), 3798 kg. af flutningi og, 1103 kg. af pósti. Farþegar, sem komu og fóru til Reykjavíkur með jnnan- landsflugvjelum, samtal? 5316 (sem er ca. 40% fleiri farþeg- ar en í fyrra mánuði). Flutningur innanlartds, að og frá Reykjavík, var 23435 kg. og póstur 7398 kg. Fjöldi lendinga millilanda- flugvjela og flugvjela í farþega flugi innanlands hefur aukist allveruega frá fyrra mánuði, en einka- og kensluflug minkað nokkuð. Tæplega 50 lendingar og flugtök hafa verið, til jafnaðar, á hverjum degi í júní mánuði. Meðal erlendra flugvjela, er lentu á flugvellirtum í þessu- um mánuði, má nefna tvo danska „Catalina“ flugbáta á leið til Grænlands, ameríska C- 46 Curtiss Commando flugvjel á leið frá Grænlandi tit Pre’st- wick, og norskan Sundtngham flugbát frá flugfjelaginu DNL, er kom frá Tromsö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.