Morgunblaðið - 22.07.1949, Side 16

Morgunblaðið - 22.07.1949, Side 16
VEÐ L'R ÚTLIT — FAXAFLÓI: NOEÐMENN leita öryggis feelsi sínu, Samtal við Hálvard Jíange á bls. 9. stæðismanna um heigina IForaaður flokksins og ráðherrar mæla Á SUNNUDAGINN kemur verða haldin þrjú hjeraðsmót Sjláfstæðismanna: — í Vaglaskógi, á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Auk þingmanna. og frambjóðenda flokksins munu ráð- herra Sjálfstæðisflokksins og formaður flokksins flytja »æður á þessum mótum. Hjeraðsmótið í Vaglaskógi verður fyrir Eyfirðinga, Þing- eyinga og Akureyringa. — Þar tala alþingismennirnir Stefán Stefánsson frá Fagraskógi og Slgurður E. Hlíðar og Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðis- fi-ok ksins. Ólafur er á funda- imð' þar fyrír norðan. — Hjelt opinberan stjórnmálafund á Ákureyri í gærkvöldi og mætir á fundum í fulltrúaráði Sjálf- ar varð lítið vart á Hag.mesvík stæðismanná á Akureyri og í í nótt en þau skip sem fengu Eyjafirði í dag og á morgun. síld, Á hjeraðsmótinu á Snæfells ev nesi flytja ræður þeir Sigurður Ágústsson, útgerðarmaður, í fítykkishólmi og Bjarni Bene- diktsson, ráðherra, en Sigurð- uj; verður, eins og kunnugt er, frambjóðandi Sjálfstæðis- rnana í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Kristján Gunnarsson, skólastjóri á Sandi, stjórnar mótinu, en hann er formaður hjeraðsnefnd ar Sjáifstæðismanna í kjör- dæminu. Á hjeraðsmótinu í Skaga- fjrði mætir Jóhann Þ. Jósefs- son, fjármálaráðherra, og flyt- ur ræðu. Þar talar einnig sr. Gunnar Gíslason í Saurbæ, en mótinu stjórnar Eysteinn ITjarnason. formaður hjeraðs- nefndar. Á öllum mótunum eru jafn- framt skemmtiatriði, dans og veitingar, en þau er sótt víða að úr kjördæmunum, hefjast um 3—4 leytið og standa fram efcir kvöldi. Bræla á miðunum í gærkvöldi SIGLUFIRÐI i gærkvöldi: - Nokkur skip hafa komið hingað inn i dag með sild. Freyfaxi vrar með mestan afla þessara skipa, 400 tunmir. Síld veiddu hana út við Gríms- og í Grímseyjaisundi. Svarta þoka var hjer iít - í nótt og komin/er nú (í gærkvöldi) hræla á miðunum. Síðasta sólarhring hafa síld arverksmiðjurnar hjer tekið á móti 1200 málum. — Guðjón. Eldur á tveim ttöðum í einu SLÖKKVILIÐ bæjarins þurfti í gærdag, að fást við eld á tveim stöðum samtímis, hjer i bænum. Klukkan laust fyrir 5 í gær- dag, var slökkviliðið kallað véstúr í Kamp Knox, en þar var eldur í íbúðarbragganum 1-B. Var eldur þar á milli þilja og því erfitt að komast að hon- um, en eftir nokkra stund hafði tekist að ráða niðurlög- um eldsins, en af honum urðu þó nokkrar skemmdir í bragg- anum. Meðan liðið var að fást við eldinn í íbúðarbragganum, var slökkviliðið kallað út í Örfiris- ey. Þar var kominn upp eldur í síldarverksmiðjunni Faxi. — Fimm slökkviliðsmenn, sem voru til vara á slökkvistöðinni, , fóru þegar á staðinn í einurri því á bæjarstjórnarfundi í 0g, hófu Slökkvistarfið •ið samkvæmt samningsupp | strax þegar þangað kom. Lið- kasti þyí. sem gert hefði yer'^.jnu> sem var j braggahverfinu, rnilli ríkisins og Reykjavíkur- búrust ekki fyrr en nokkru bæjar um rekstur Sogsvirkjun | löngu gíðar frjettir af brunan. nniinar hefði verið gert rað' fyrir þvi. að bæjarstjóm kysi 3 jcnenn í stjórnina en ríkisstjórn in tilnefndi 2. i stjórn Sogs- úirkjunarinnar nORGARSTJÓRI skýrði frá Var síðan kosið i stjórnina og voru kjörnrr þeir Gunnar Thor oddsen borgarstjóri, Guðmund- ur H. Guðmundsson bvggingar •meistari og Einar Olgeirsson alþingismaður. Til vara voru kjörnix- þeii’ Tónras Jónsson borgaxritari, Helgi Hermann Eiríksson skóla stióri og um í síldarverksmiðjunni, og hjelt það þá þegar þangað. — Hjer hefði betur getað farið, ef sendistöðvar væru í slökkvi1 liðsbílunum. Talsverður eldur var í verk- smiðjunni og urðu þar nokkrar skemmdir á efnivöru, áður en tekist hafði að ráða niðurlög- um eldsins. í kurteisisheimsókn. NEW YORK — Beitiskíp og 2 Björn Bjarnason hæjar tundurspillar úr bandaríska flot- fulitrui. I anum eru í vináttuheimsókn> í Kosning þessi gildir til 3ja ósjó. Síðar munu skip þessi heim iir sækja Kaupmannahöfn. . Áhöfnin á bresku lystisnekkjunni ..N.vinph Errat“, seni kom l.ingað í gær (talið frá vinstri). Frcnui röð: G. C. Barrow, Mrs. James og J. R. D. James. — A.tari iöj: e. Let.oui.cus og R. S. Pearce. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Bresk lystisnekkja kom hingað í gær BRESK lystisnekkja, sem er að- e'ins 25 smálestir að sta-rð kom hingað til Reykjavíkur í gær. Með hátnum eru fimm manns. 4 karlmenn og 1 kona. Eru þau i sumarfríi og kom lysti- snekkjan fyrst til Djúpavogs, en fór síðan norður og ves+ur um land. Kom hún við í Raufar- höfn, Siglufirði, Flatevri og Vatneyri. Núna um helgina eru þrjár vikur frá því að lagl var af stað frá Norður Wales, með viðkomu í Skotlandi og Færeyj um. Agæt sjóferð. Eigandi bátsins og stjoi'nandi er Mr. J. R. D. James, kona hans, frú Margaret James er með og Mr. G. C. Barrow og R. S. Pearcé flugliðsforingi. Blaðamaður frá Morgunblað inu átti tal við bátshöfnina 5 gær. Sögðu þau að ferðrn hefði gengið mjög að óskum og verið hin skemmtilegasta. Hva'-vetna hjer á landi hefðu þau mætt einstakri gestrisni. Hugmyndin væri að dvelja hjer í 4 daga, en fara síðan he'int til Skotlands, ef til vill með viðkomu r Vest- mannaeyjum. Snekkjan heitir ..Nympli Errat“. Heykjavík lánar 300 þús.kr. BÆJARST.TÓRN Reykjavíkur samþykkti í gær rm'ð samhljóða atkvæðum þá tillögu bæjarráðs að heimila borgarstjóra að lána rikinu 300 þús. kr. til þess að ljúka byggingú þjóðmin’asafns ins enda verði tryggt að húsinu! verði lokið fyrir haustið þann ig að þar megi halda fyrirhug- aða Reykjavíkursýningu. Lán- ið verði veitt til eins árs og skal ríkissjóður gefa út skuláahrjef fyrir því. Borgarstjóri skýrði frá því að upp í leigu fyrir húsnæði sýn ingarinnar hefði orðið sam- komulag um að bærinu ljeti laga lóðina umhverfis inisið fyr ■ ir um það bil 50 þús. kr. j | Snekkjan ,,Nymph Errant“ í ! Reykjavíkurhöfn. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magnússon). Frakkar ræða sam- þykl A-bandalagsins í dag PARÍS, 21 júlí. —- Umræður um Atlantshafsbandalagið hefj- ast á morgun í franska þing- inu. Kommúnistaflokkurinn gaf út yfirlýsingu í dag, þar sem fordæmd er ætlun stjórnarinn- ar um þátttöku í bandalaginu. Segir í yfirlýsingunni, að komm únistar telji stjórnina ætia að ganga í lið með nasistaöflum álfunnar og skora kommúnist- ar á verkamenn að mótmæla samningnum. Annars eru blaðamenn ekki í vafa um, að mikill meirihluti frönsku þjóðarinnar og þing- manna eru fylgjandi Atlants- hafsbandalaginu. — Reuter. SUÐ-AUSTAN kaldi eða' stinningskaldi. Dálítll rigning sumstaðar. Húsin við Búslaðaveg r Ibúcin kcsfar um 100 þús. kr. GUNNAR Thóroddsen, fcorgar stjóri, skýrði frá því á bæjar- stjórnarfundi í gær, að bæjar- | ráð hefði á fundi sínum þann júní sair.þykkt að fela borg1- larstjó.a að semja við bygg- ingafjelögin Brú og Stoð um byggingu íbúðarhúsanna við Bústaðaveg. Er húsin voru boðin út, i komu 12 tilboð. Var óskað eft- j ir tilboðum í tvennu lagi. — f fyrsta Iagi að steypa húsin, gera þau fokheld og setja í þau glugga. í öðru lagi tilboð í afr | fullgera húsin. Eins og venjá er til voru þar undanskilin hreinlætistæki, rafmagns- og hitalagnir. Fyrra tilboðið var að gera 25 hús með 100 íbúðum, sam- tals fokheld fyrir krónur 4,100, 000, en að fullgera hundrað í- búðirnar á að kosta kr. 8,367, 000. Þessi tilboð eru mjög nærri því, sem gert var ráð fyrir. að húsin ættu að kosta. , Eftir þessum tilboðum á hver íbúð með rafleiðslu, hitalögn- um og öllu saman að kosta um 100,000 kr. f Jeg vil taka það fram. sagði borgarstjóri, að allir bæjarráðs menn voru samþykkir því að taka þessum tilboðum. Bygginganefnd hefur fyrir sitt leyti samþykkt teikningarn' ar og skipulagsnefnd og bæjar- ráð samþykkt skipulagið. Gert er ráð fyrir 240 íbúð- um alls á þessu svæði, en þar á auk þess að vera svæði fyrir leikvöll og smábarnaleikvöll, sparkyöll, dagheimili, bílastæðf og bílskúra. I Mælingum og staðsetningu húsanna er lokið — Er gert ráð fyrir, að framkvæmdir hefjist innan skamms.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.