Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtuclagiir 28. júlí 1949. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 16. ágúst* ,■•■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■?■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ■ m m Orðsending fró Sjálfstæðishúsinu | ■ Okkur vantar 2 stúlkur til ýmislegra starfa. Uppl. : hjá ráiðskonunni frá kl. 2—4 í dag. • ■ Sjálfstæðishúsið. : JÓRÐ Jörð óskast til kaups og ábúðar í vor. Hverahiti æskilegur. — Skifti á íbúð i Reykjavík gæti • komið til greina. — Þeir, sem vildu sinna þessu, skrifi • i póstbox 543. Nokkrir verkamenn i ■ ■ geta fengið atvinnu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu j Flugvallastjóra ríkisins, Keflavíkurflugvelli. ■ Vegna sumarleyfa \ ■ verður ljósmyndastofa vor lokuð frá 30. júlí til 15. ágúst. j Þ orannn hóon Leyfishöfum get jeg útvegað: Sfeypustyrktarjárn Pípur Mjög ódýrt. Fljót afgreiðsla. Allar stærðir og j lengdir. • svartar og galvaniseraðar. Stuttur afgreiðslu- : frestur. Verðið hefur lækkað. : Skoiprör ■ úr steypujárni. Mjög hagkvæmt verð og fljót : afgreiðsla. : Galv. þakjárn nr. 24 B Mjög fljót afgreiðsla. .. ■ Vírnef. Saumur. Fittings Tinað dósablikk. Gaddavír. ípyrjist fyrir um verA i3uaai 'ycjcjLncjan'onAuerótLtn L Áleifó Jól tonóóonar : Sími 3441. Reykjavík. Símnefni: ísíeifur. : abóh 209. dajþir ársins. 15. vika sumars. Árdegisflæði kl. 8,10. Síðdegisí'læði kl. 20,30 Næturvfffður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. - Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Brúðkaun S.l. sunriudag voru gefin saman i hjónaband Hilda Hansen fi i Sviney, Faereyjum1 og Sölvi Guttormsson, bóndi Síðu, V.-Húnavatnssýs! u. Sjera Stanley Melax gaf brúðhjónin sam- an. Gestur á íslandi Frú Márgrjet Stephensen, ekkja Ólafs læknis Stephensen í Winm- peg, kom í kynnisför til fslands i sum ar og hefir'dvalist hjer um rvánaðar- tíma og hygst að dvelja hjer mánuð enn. Hún er fædd r Ameríku og upp- alin þar, en talar íslensku ágæta vel. Barðstrendingar í skemtiferð Barðstrendingafjelagið í Reykja- vík efnir til skemmtiferðar um versl- unarmanna helgina vestur að Bjarka- fundi í Reykhólasveit, sumargistihúsr fjelagsins. Verður samkoma þar á vegum fjelagsins sunnudagmn -31. júlí. Ekið verður frá Reykjavik á faugardaginn r bilum frá Ferðaskrif- stofu rikisins og gist í Bjarkalundi. Á samkomunni í Bjarkarlundi syngja Ránardætur og Kjartan Ó. Bjarna- son sýnir kvikmyndir, einnig mun hann taka kvikmyndir þar vestra meðaf annars af ýmsum þáttum skemmtisamkomunnar. Blöð og tímarit Nýjar kvöldvökur, janúar-mars- hefti og einnig april-júníhefti, eru nýlega komin út. Sem kunnugt er annast Þorsteinn M. Jónsson útgáfu rits þessa. 1 báðum heftunum eru frásagnir af merkum atburðum hjer heima, sögur eftir kunna rithöfunda, bókmenntaþáttur o. fl. Flugferðir Loftleiðir: í gær var flogið tvisvar til Isa- fjarðar. f dag er áætfað að fljúga til Vest- mannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Sands. Hekla kom frá Stockholm kl. 18,30 í gær, fullskipuð farþegum. Fer í fyrramálið kl. 8,00 til Prestwick og Kaupmannahafnar með 40 “arþega. Flugfjelag fslands: 1 dag verða farnar áætfunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vettmanna eyja, Keflavíkur, Fáskrúðsljarðar, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðir og Nes- kaupstaðar. Þá verður einnig flogið frá Akureyri til Siglufjarðar og Ólafs fjarðar. 1 gær voru farnar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Siglufjarðar og FagurhóLmýrar. Gullfaxi kom í gær frá Piestwick og London með 30 farþega. Flugvjel- in fór í morgun kl. 7,00 til Stavang urs og Osló með 40 farþega, þeirra á meðal 30 skáta, sem sækja ætla skátamót í Noregi. Gullfaxi' er vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur á morg- un kl. 17,00. Heillaráð. Oftast má ná blettum af veggjum meS strokleSri, cn sjeu þnS feitar blettir er best aS nudda Jbá meS jnirru hrauSi. I 100 kanadískir dollarar 100 sænskar Krónur ------ 100 danskar krónur------- 100 norskar krónur ------ 100 hollensk gyllini ---- 100 belgiskir frankar — 1000 fanskir frankar----- 100 svissDeskir frankar__ 650.50 181.00 135,5’ 131,10 245.51 14,86 23,90 152,20 Söfnin : Landsbókasafnið er opið ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagt nema laugardaga, þá kl. 10—12 oj< *—7. — ÞjóSskjalfsafniS kl. 2—7 | alla virka daga. — ÞjóSininjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga ot sunnudaga. — Listasafn Einars i Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu áögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Nótúrugripasafnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. U ngbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opir þriðjudaga og föstudaga fré kl. 3.1? til 4. Til bóndans í Goðdal Ó, Á. 10, ónefndar 75. Áuk þess m. a.: Kl. 15,00 Sólóista koncert. Kl. 16,15 Síðdegishljómleik ar. Kl. 19,30 Ole Vig og verk hans. Kl. 19,50 Sumarið í vetur, frá Mexi- co. Kl. 20.20 Brúðkaunsdaguii'm, leik rit eftir Richard Andersen. | Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17 45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17.20 Saman- burður á barnadómstólum i Banda- rikjunum og danskri barnavernd. Kl. 18.40 Lög eftir Peter Tjajkofskij. Kl. 20,25 Skemmtiþáttur. Kl. 20,40 Norskur kabaret (Synnöve Glediscli og Harald Haugen). SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21.15. | Auk þess m. a.: Kl. 18.45 Sven Arefeldt leikur á pianó. Kl. 19.30 Ricci leikur einleik ó fiðiu. KJ. 19.40 Leikrit eftir Strindberg. Kl. 21,30 Útvarpshljómsveitin leikur. • Jeg er að velta því fyrir mjer hvort þaS sje ekki erfitt fyrir tannlausan mann, að naga sig í liandarbi'kin. „Hverfleiki ástarinnar“ Tjarnarbíó sýnir kvikmyr.d með þessu nafni. f rauninni er nafið vill andi fyrir efni myndarinnar, þvi eftir því ætti myndin frekar að heita „Staðfesta ástarinnar“. Þetta er gam- anmynd, sem menn munu hafa skemmtun af að horfa é, en varla öðlast neinn vísdóm, eða sækja i myndina varanlega lífsspeki. Joan Fontaine leikur að vanda vel og George Brent virðist ekki hafa feng- ið neinn bata af magaveikinni. Nokk ur smáhlutverk eru skemmtilega með farin. Útvarpið: Skipafrjettir E. & Z.: Foldin er i Hafnarfirði. Lingestroom er á leið frá Hull til Færeyja og Reykjavíkur. Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Siglufjarð ar. Hekla fer frá Glasgow í kvöld áleiðis til Reykjavíkur. Herðubreið kom til Reykjavíkur i gærkvóldi frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill var á Vestfjörðum í gær. Gengið Sterlingspund_____________ 26,22 100 bandariskir dollarar _ 650,50 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. —- 16,25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: „Les Sylphides", balletsvita eftir Ghopin (plötur), 20,45 Dagskrá Kvenrjett- jindafjelags fslands. — Erindi (Ingi- hjörg Þorgeirsdóttir). 21,10 Tónleik- ar (plötur). 21,15 fþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 21,30 Tón- leikar: „Paganini-tilbrigðin'1 eftir Brahms (plötur). 21,45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22,00 ,Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Sym- fónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlu- i koncert i C-dúr eftir Vivaldi. b) j Symfónia nr. 1 i c-moll eftir Brahms I (Philharmoníska hljómsveitin i Vín leikur; Furtwángler stjórnhr. — nýj- ar plötur). 23,05 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópidanda. Bylgju lendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirbt: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17.15 —18—20— 23—24—01. | Auk þess m. a.: Kl. 13,15 Þættir úr óperunni Leðurblakan eftir Strauss. Kl. 16,15 Lundúna-symfón uhljóm- sveitin leíkur. Kl. 18,30 Leikþáttur. Kl. 21.00 Öskaþáttur hlustenda. Kl. 21,45 Lög eftir Dvorák og Spohr, Robert-Master píanókvartettmn og meðlimir syfóniuhljómsveitar BBC. | Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. UMHlJGSLiNAREFNI Sýndu mjer tómu flöskurnar þínar, og jeg skal segja þjer hver þú ert. REFSINGAR í SOVJET- RIKPUNUM I lieilbrigðii þjóSf jelagi eru menn ekki dæmdir til refsingar fyr ir að koma of seint til vinnu, fyrir skróp, óvarkórni eða fyrir að fram leiða slæman söluvarning. Hvergi nema í Sovjetríkjunum eru slíkar yfirsjónir teknar sem alvarlegir glæpir, segir í „Frjettabrjefum aust an fyrir Járntjald“. ÞEIR FORDÆMA SJÁLFA SIG f öllum Vestur-Evrópulöndum er það miðstjórn kommúnistaflckksins í Moskvu sem ræður ekki aðeins stefnu flokksdeildanna heldur einnig hvaða menn það eru, sem fara með stjórn hverrar deildar. Þjóðviljinn sagði á dögunum að hann sje með öllu andvigur erlendri íhlutun um íslensk mál(!) Rjett eins og þeir sem blaðið skrifa hafi ger- samlega gleymt því, að blaðið, og flokksdeildin, og alt það sem flokk- urinn segir og gerir, er ,,eiiend í- hlutun um íslensk málefni", þar eð flokksdeild kommúnista hjer ræður hvorki stefnu nje starfi sínu, heklur erlendir menn, sem þvi ráða. Yerkfall saumaslúlkna í París PARlS, 27. ]úlí: — 12 þúsund saumastúlkur við tískuhús i Paris sem krafist hafa hærri launa lögðu niður vinnu i dag. Verkfallið kemur á óhentug- asta tíma fyrir atvinnurekend ur, því að nú stendur yfir und irbúningur undir hausttískusýn ingarnar. Saumastúlkur fóru í kröfugöngur um götur Parisar og allmiklar æsingar urðu fyrir framan stóru frönsku tískuhús- iij. Jacques Fath, Jean Dessed, Robert Piguet og Maggy Rouffe — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.