Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. júlí 1949. MORGl /V BLAÐIÐ 11 Fjelagslíi Armann Handknattleiksstúlkur. Æfing í kvöld kl. 7 við Miðtún. Mætið vel og stundvíslega. Frjálsíþróttafólk Ármanns Æfingar eru á þessum dögum fyr- ir stúlkur: Mánudaga kl. 7—8 Þriðjudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 6—7. Föstudaga kl. 7—8. Fyrir drengi kl. 8—9 sómu daga. Nýir fjelagar láti skrá sig á æfing um. Stjórnin. Innanfjelagsmót verður 4 laugar- dag kl. 3 i 4x200 m. boðhlaupi, kringlukasti fyrir drengi og fullorðna 60 m. hlaupi drengja og stúlkna. Stiórnin. Sumarstarf K. F. U. K. Sunnudaginn 31. júlí verður hald- in guðsþjónusta í Sumarbúðum K. F. U. K. í Vindáshlíð. Sjera Bjami Jónsson prjedikar. Allir velkomnir. bæði konur og karlar. Sjeð verður fyrir ferðum kl. 1 e.h. á sunnudag, fyrir þá, sem þess óska. Farið verður frá húsi fjelaganna, Amtmannsstig 2 A. Þáttaka tilkynnist á föstu- dag kl. 5—9 e.h. og laugardag kl. 1—5 e.h. í síma 3437 og 81569. Stjórn Sumarstarfsins. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242. Skemmtiferð um Borgarfjörð um næstu helgi. Farið frá Templarahöll inni kl. 2 á laugardag og komið heim á mánudagskvöld. Þátttaka til- kynnist í sima 81830 fyrir hádegi á föstud., þar eru og veittar allar nán- ari upplýsingar. Ferðanefndin. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Vanir menn. — Simi 6718. IIREINGERNINGAF Magnús Guðmtmdsson Sími 4592. Ræstingastöðin Sími 81S25. — (Hreingemmgar) Kristján GuSmundsson, Huraldur Björnsson, Skúli Helgason o fl. íbúð Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu, nú þegar eða í haust. Þrennt í heimili. Leigusali getur fengið nýja. hrærivjel af full- komnustu gerð, einnig nýja Rafha eldavjel. — Fyrirframgreiðsla. Kaup á íbúð gætu einnig komið til greina, Tilboð send- ist til Mbl. fyrir 31. þ. m., merkt: „Húsnæði — 654“. M.s. LAXFOSS fer aukaferð til Akraness mánu daginn 1. ágúst klukkan 21,30 og frá Akranesi kl. 23. H.f. Skallagrímur# i ÍLaus sæti I í 6 manna bíl, sem fer norður og austur um verslunarmannahelgina. Sætin eru laus eitthvað af leiðinni eða alla. Uppl. í síma 6684 milli kl. 12-1 og 7—8 í dag og næstu daga. UNGLINGA ▼antar til a8 bera MorgunblaðiS í eftirtalin hverfis Alúðar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig á 60 ára afmælinu. Guð blessi ykkur öll. Arndís Þorsteinsdóttir, Syðri-Hömrum. Óðinsgöfu Fjólugötu Við sendum blaSin heim til barnanna. • ■ Talið strax við afgreiðsiima, sími 1600. Morcfunblaðið Z 2 •■■aaaiú ■ ■ ■■■■■■MlGaiýitKOMímðirji-iXOMMlMMXOCiXÍKOTTOtfs-liílls a ••aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBnMBaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Skothurðajárn Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á Hafnarfjarðarleiðinni. — Upplýs- ingar milli kl. 18 og 19 í kvöld á Umferðamálaskrifstof- unni Klapparstíg 26. fyrir 50 og 60 cm. hurðir fyrirliggjandi. Getum útvegað leyfishöfum með stuttuní fyrirvara. Jeppamótor til sölu meÖ kúplingu, startara, dýnamó og öllum leiðsl- um. Upplýsingar gefur Bogi Isaksson, sími 7148. Dyravörður prúður og áreiðanlegur maður óskast til dyravö.rslu við veitingahús hjer í bænum. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Dyravörður — 661“. Leyfis- hufur! HJER ER HANN HINN NÝJI 0XF0RB Bíllinn sem allir spyrja eftir. Alveg ný gerð. Þægilegur. Ný sterk vjel, sparneytin. Sjerstæð fjaðurmögnuð framhjól. Óskipt framsæti ásamt gírskiptingu í stýri, sem auðveldar innstig í bílinn. Heilsteypt hús og grind. Þetta eru aðe'ins fá einkenni hins fráhæra nýja MORRIS OXFORD. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Laugav. 118. — ALLT Á SAMA STAÐ — Aðalumboð: EGILL VILHJÁLMSSON II. F. Sími 81812- 1 BHIM - ........... dbbitI þ 9 M.1 Borgartúni 7. 4ra herbergja IBUÐ í nýlegu steinhúsi í Vogahverfi til sölu. Nánari uppl. gefur Mál flutningsshrifslofa HÖGNA JÖNSSONAR hdi. Tjarnargötu 10 A, sími 7739. Nýr silungur (eins til 2ja kílóa bleikja) til sölu í dag og næstu daga. ^J'Cjötl ú&ln ÍJorcj Laugaveg 78. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, ÓLAFUR GUÐNASON andaðist á Landspítalanum aðfaranótt 27. þ. m. Björg Helgadóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, HARALDS ANDRJESSONAR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. þ.m. kl. 1 e.h. Laufey Einarsdóttir Hrafnhildur Haraldsdóttir, Andrjes Haraldsson. Jarðarför frændkonu minnar, ÁSTRÍÐAR GUÐBRANDSDÓTTUR. fer fram 29. júlí og hefst með húskveðju að heimili hennar, Bragagötu 28, kl. 2,30. Jarðað verðúr frá Kapell- unni í Fossvogi kl. 3. Elín Thorarensen. Þökkiun auðsýnda samúð við andlát og jaiðarför ÞÓRMUNDAR VIGFÚSSONAR, Bæ í Borgarfirði. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.