Morgunblaðið - 28.07.1949, Side 7

Morgunblaðið - 28.07.1949, Side 7
Fimmtudagur 28. júlí 1949. lUORGDNBLAÐdÐ 7 SOFANDI SPRENGJUR EFTIR ARTHUR WHITE. ÞAÐ var í tímum ílugsprengju árása Þjóðverja á London 1941. Þegar herra Hall, sem átti heima í Stepney borgar- hverfinu í London, gekk snemma morguns út í garðinn sinn, sá hann að það var kom- jn gryfja eins og smágigur í grasblettinn fiaman við íbúð- arhúsið hans. En ekkert var hugsað um orsökina fyrir gryfjunni, — það var fyllt upp í hana og tyrft yfir að nýju_ Atta ár liðu, styrjöldinni var lokið, og Hall fjölskyldan gleymdi loftárásatímunum ægilegu. Garðurinn þeirra var friðsæll, og þar borðuðu þau stundum eða drukku te, þegar gott var veður. Einu sinni voru þau að drekka úti á, grasblettinum. Þá myndaðist skyndilega dæld í jörðina af undarlegu jarð- falli. Og nú var farið að athuga nánar hvernig á jarðraskinu stæði. Það kom í ljós, að rjett undir grasfletinum, svo sem 4—5 metra undir teborði fjöl- skyldunnar lá ein af 1000 kg. sprengjuslöttungum Hitlers, — að vísu í dái, en gat þó á hvaða augnabliki sem var sprungið og splundrað öllu í nágrenn- inu_ Það eru alltaf að finnast fleiri sprengjur Um gervallt England liggja slíkar sendingar í hundraða- og jafnvel þúsundatali, faldar og i dái undir yfirborði jarðar. Á hverjum degi berast nýj- ar tilkynningar um fleiri sprengjur og 1200 manns úr verkfræðingasveitunum vinna þrotlaust að því að grafa þær upp og gera þær óskaðlegar. Þeir, sem kunnugir eru þess um málum, fullyrða, að enn líði mörg ár. áður en ensk grund sje að öllu hreinsuð af þýskum sprengjum. Sumar af þessum „blund- bombum“ eru bara venjuleg- ar sprengjur, sem ekki hafa sprungið við snertihöggið. — Aðrar eru aftur tímasprengj- ur, þar sem vítisverkið hefur á einhvern hátt bilað. Minnsta hreyfing getur valdið ógnum En sameiginlegt með báðum tegundum er, að ekki þarf | mikið til að setja þær i bál og brand, — ekki meira en ör- lítið vatn síist inn í sprengj-1 una eða titringur af ljettu höggi raski þeim_ Og síðan er aðeins að telja sekundurnar,1 þar til allt fer í háa loft. Dauði á friðsælum vegi Jeg hef heyrt sagt frá bónda einum, sem var í útreiðartúr eftir friðsælum hjeraðsvegi í ^ Englandi. Allt í einu sprakk | launsprengja í vegarbrúninni og drap mann og hest. Þetta I var sennilega gömul þýsk tíma sprengja, — hafði farið í gang j við hristinginn frá bifhjóli, sem fór um veginn nokkrum mínútum fyrr. Fjöldi manna í Englandi hef- ur þegar látið lífið fyrir slík- um launsprengjum. ödýr bók um ísSuud Um 1200 msnns vinna sföðugi að þvi að gera fyrlr Meriurlönd þýskar flugsprengjur í Englandi óshaðlegar . , ,. Kynmsferð ions Emils Guðjonssonar framkvstj. FYRIR NOKKRUM dögum uppgötvuðu menn, að 1000 kg. þýsk leynisprengja hafði legið rjett við annan arm University College sjúktahússins í London frá því 1941. Hætta var á, að sprengjan gæti sprungið þegar farið væri að fjarlægja hana og varð því að flytja sjúklinga úr þeim hluta sjúkrahússins er næst var. Hjer er verið að flytja yngstu sjúklingana úr allri hættu. Hættulegt starf Sprengjueyðingadeild bresku verkfræðingasveitanna (Royal Engineers) vinnur hvern dag allan ársins hring og heppnast að gera fjölda margar sprengj ur óskaðlegar. Frá stríðslok- um hafa þeir grafið upp 500 sprengjur, en nokkrar hafa sprungið í höndum þeirra og 35 menn úr sveitunum látið lífið Hvernig sprengjueyðinga- deild vinnur Tilkynning kemur til mið- stöðvar verkfræðingasveit- anna um að grunur leiki á um leynisprengju, og strax er far- ið að rannsaka málið. Það finnst oft með rafsegul- magni, hvort stórt málmstykki er niðri i jörðinni, og sje svo, er þegar í stað farið að grafa, verkið má ekki dragast. Teskeið í stað haka og skóflu Fyriverandi þýskir hermenn vinna í sjálfboðavinnu að greftrinum. Það er allmikill vandi og útheimtir mikla þol- inmæði, því að þarna má ekki höggva með haka nje skarka með skóflu. Þarna verður blátt áfram að grafa með teskeið- um, og aldrei er of varlega farið. Stundum hafa sprengj- urnar borast 10—15 metra niður í jörðina, og það tekur sinn tíma að komast niður að þeim og smíða innan með gryfjubarminum svo jarðveg- urinn hrýnji ’ekki niðúr. Það eru hinsvegar lærðir vjelfræðingar, sem skrúfat sprengjuna í sundur_ Sjerfræð ingarnir eru halaðir niður í gryfjuna og foringi þeirra at- hugar vandlega sprengjuteg- und og einnig er þýðingarmik ið að gæta vandlega að hvern- ig sprengjan liggur. Fyrsta Hfsreglan er að fara varlega að öllu. Ekki slá fast Síðan er að opna sprengju- hylkið, þannig að skrúfa hett- una af. — Hægt, hægt. það má ekki slá á ryðgaða járnbolina. — Ef þeir skrúfast ekki, verð- ur vandlega að þvo moldina af þeim og baða rærnar í ben- JON EMIL GUÐJÓNSSON framkvæmdastjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- fjelagsins er nýkominn heim úr ferð um Norðurlönd Hann fór þessa ferð fyrir Bókaútgáfuna, til þess m. a. að fá kynni af og sambönd við bókaútgefendur Norðurlanda. Hefir blaðið haft tal af hon- um, og spurt hann frjetta af ferð hans. Hann kvaðst hvar- vetna hafa mætt hinni mestu vinsemd og ágætri fyrir- greiðslu. Bók um Island er nauðsynieg. Jeg gerði mjer far um, segir Jón, að kynna mjer. hvað al- menningur í þessum löndum veit um ísland. Þótti mjer það yfirleitt fremur iítið Fólk veit eitthvað um fornbókmentir okkar, og sögu. En sáralítið um landið og þjóðarhagi nú á tím- um. Mjer sýnist, sem það sje hið mesta nauðsynjamál, að gefin verði út lítil handhæg og Jón Emil Guðjónsson. snotur bók um ísland, á ein- hverri tungu Norðurlandanna. zíni eða olíu, og jafnframt Hún verður. að hafa glöggar og verður að gæta þess, að olian (áreiðanlegar upplýsingar um seitli ekki inn. Hún mundi ef iand og þjóð. Og hún má ekki til vill losa um ryðögn i vítis- veikinu. vera dýr. Því almenningur þess ara landa kaupir ekki dýrar Þegar búið er að ná hett- bækur. Svo hagnaðarvon af út- unni af, hefst sjálf aðgerðin_1 gáfu slíkrar bókar er enginn. Oft er unnið við bjarma frá | vasaljósi, en sje sprengjan með Námskeið í bókfræði. segulmagnskveikju, ;er það,| í Sigtúnum i Svíþjóð var ekki þorandi, og verður þá að námskeið á vegum Norræna vinna í kolniðamyrkri. ifjelagsins og Bóksalafjelags- Það segir sig sjálft, að til Svía dagana 1.—8. júlí fyrir sliks starfs verða menn að starfsmenn bóksala og bókaút- hafa stáitaugar og mikla kunn gefendui’. Þar vorum við tveir áttu. Þeir verða að þekkja út íslendingar, Egill Bjarnason í æsar mismunandi flug- ritari Hins islenska bóksala- sprengjutegundir, og þeir fjelags og jeg. Alls tóku 105 verða að vera eldfljótir og þó Þátt í námskeiði þessu. Mótið hárvissir var sett a Skar.sen í Stokk- Varaðu þig, þú, sem stingur hólmi. Þar flutti sinn fulltrú- hendinni í innýfli sprengjunn- inn frá hverri þjóð ávarp, eða ari Hægan. hægan, hönd þin kveðju, og talaði Egill fyrir má ekki titra, þú mátt ekki hönd íslenskra bóksala. Leikn- koma við rafleiðslurnar, og í ir voru Þjóðsöngvar hverrar guðanna bænum — bú mátt bi°ðar eftir ávörpin Var það á- ekki missa skrúflykilinn niður berandi, hversu fáir af þátttak. endunum kunnu íslenska þjóð- sönginn, svo nærri ljet, að Egill yrði þar að syngja einsöng. Þessa daga sem námskeiðið í sprengjuna! Kapphlaup upp á Hf og dauða Það er ekki svo sjaldgæft, var i Sigtúnum voru fluttir þegar um tímasprengjur er að fýrirlestrar um ýms mál, er Framh. á bls. 8. snerta bókaútgáfu, og umræðu- fundir haldnir, farnar vonv nokkrar kynnisferðir, svo sem til Uppsala. Þar kom það -t minn hlut að segja frá íslenskt'i bókaútgáfu í stuttri ræðu. Vegna-þess hve við ísiend- ingarnir vorum fáir þarna. og islenskir bóksalar sjaldgæfír 4 hóp norrænna bókaútgeíenda, sneru margir af þátttakendum námskeiðsins sjer til okkar, tii að leita fregna af íslandi, og íslenskri bókaútgáfu. Margif þeirra höfðu áður fengið að vita, að bókaútgáfa væri hjer tiltölulega mikil, í samanburðt við fóiksfjölda. Furða sig á hve íslensk bókaútgáfa cr miki). Þegar jeg sagði þeirr , áð Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins gæfi út alt að 12.500 eintök af ársbókura sínum til fjelagsmanna, íurð- uðu þeir sig á því, að svo marga kauþendur væri hægt að fá með ekki fjölmennari þjóð. Með hinum Norðurlandaþjóð unum er bókaútgáfa þó mun meiri siðustu ár, en hún var fyrir stríð. Jeg reyndi, segir Jón, að gera mjer grein fyrir bókaút- gáfunni í þessum löndum, í samanburði við það hvernig hún er hjer alment. Komst m. a. að þeirri niðurstöðu, að hjer er lögð meiri áhersla á skraut- útgáfur og áberandi umbúðir eða kápur á sölubókum, en þar tíðkast, þó ekki sje þar með sagt, að kápurnar og annar frá- gangur bókanna sje hjer ætíð svo smekklegur sem skyldi. Eftirtektarvert er það, hversu mikið meira er gefið út hlut- fallslega i þessum löndum af fræði- og fagbókum en hjer. Sögðu bóksalar mjer, að þetta hefði mikið aukist á síðustu árum, eftirspurnin eftir gagn- legum fagbókum færi ört vax- andi. Samið um sölu á íslenskum bókum. Bókaútgáfa MenningaT'sjóðs og Þjóðvinafjelagsins hefir á- kveðið, að gera tilraun til þess, að selja bækur sínar í Oslo, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Samdi Jón í þess- ari ferð við bókaverslunina Tanum í Oslo, við Munksgaaíd í Höfn. og við Björk og Börje- son í Stokkhólmi, að taka það að sjer, að reyna hvort ekki væri hægt að selja eitthvað af bókum útgáfunnar. Verðið á ársbókunum t. d. er svo lágt að það er fyllilega sambærilegt við það bókaverð sem tíðkast í þessum löndum. Ársbækurn- ar 5, sem seldar eru fyrir 30 króna árgjald voru á síðastliðnu ári samtals 1070 blaðsíður. Reykjavík eftir fjögur ár? Næsti norræni fundur bók- salanna verður haldinn í Hels- ingfors eftir tvö ár. Margir af þeim sem voru á námskeiðinu í Sigtúnum vildu, að fundur þessi yrði síðan, eftir 4 ár, hald Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.