Morgunblaðið - 28.07.1949, Side 8
8
Fimmtudagur 28. júlí 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
Síidprforfur sjásf úr
fluqvjel á Faxaflóa
SÍLDARLEITARFLUGVJEL
íór í gærkvöldi kl. 9 í síldar-
leit. Um kl_ 11 sá flugvjelin
nokkrar síldartorfur í Faxaflóa
og leiðbeindi veiðiskipunum á
staðinn. Einnig rákust sum
skipin á vaðandi síldartorfur á
svipuðum slóðum og í fyrradag.
Óvíst var um veiði kl. 12 í gær-
kvölid.
fsl< þátttakendurnir
í Norðurlandasund-
mótinu keppa í Hafn-
arfirði í kvöid
HALDIÐ verður sundmót í
Hafnarfirði í kvöld; þar sem
allir íslensku sundmennirnir,
sem taka munu þátt í Norð-
urlandamótinu í sundi verða
meðal keppenda. Synt verður í
sundlaug Hafnarfjarðar, og
hefst mótið kl. 8 e. h.
Keppt verður í 200 m. bringu
sundi, bar sem Sigurður Þing-
eyingur og Atli Steinarsson
verða meðal keppenda, 100 m.
skriðsundi með þátttöku Ara
Guðmundssonar og Ólafs Dið-
rikssonar, 100 m. flugsundi,
þar sem Sigurður KR-ingur
keppir m. a. og auk þess verð-
ur keppt í .200 m. bringusundi
kvenna og 100 m. skriðsundi
drengja.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna úthlufar
námsstyrkjum
Menningar- og minningarsjóður kvenna úthlutar á þessu ári
styrkjum til 13 námskvenna og tveimur ferðastyrkjum og
n.emur fjárupphæð styrkjanna samtals 18,500 krónum. Styrk-
irnir eru ýmist veittir konum til háskólanáms eða til ungra
listakvenna. Einkum eru þeir veittir gáfuðum og efnalitlum
stúlkum til að skapa þeim betri skilyrði en áður til þroska á
menntabrautinni. Styrkirnir ?ru sem hjer segir:
— Kynnisferð
Framh. af bls. 7.
inn hjer í Reykjavík. Jeg benti
þeim á, að ferð hingað væri til-
tölulega dýr. En þeir sögðu, að
mörgum Ijeki svo mikil forvitni
á, að koma hingað, að þeir ljetu
það ekki á sig fá.
I ÞÓRARINN JÓNSSON í
1 löggiltur skjalþýðandi i
ensku.
1 Kirkjuhvoli, sími 81655. ?
■ fWf IfltllMtlf lllllt II1111111 IflfMIMtlMltl III IIIMIfllMI II ItttC
Styrkir til háskólanáms:
Kristjana P. Helgadóttir,
Hafnarfirði. Kr. 2000.00 til
framhaldsnáms í Winnipeg. —
Sjergrein: barnasjúkdómar. —
Hefur dvalið eitt ár sem kandi-
dat við Grace Hospital, Winni-
peg.
Björg Hermannsdóttir frá
Seyðisfirði. Kr. 1000,00 til fram
haldsnáms í uppeldis- og sálar-
fræði við háskólann í Kaup-
mannahöfn.
Sigríður Aðalheiður Helga-
dóttir, Reykjavík. Kr. 1250 00.
Til náms í bókmentasögu og
slafneskum málum við háskól-
ann í Lundi, Svíþjóð.
Þórunn Þórðardóttir, Reykja
vík. Kr. 1250,00 til áframhald-
andi náms í náttúrufræði við
háskólann í Osló.
Styrkir til sjernáms
í hagnýtum greinum:
Aðalbjörg Sigtryggsdóttir,
Þórshöfn á Langanesi. Kr.
1000,00 til náms við Fackskol-
en for huslig ökonomi, Uppsala.
Anna Loftsdóttir, hjúkrun-
arkona, Reykjavík. Kr. 1500,00
til framhaldsnáms við verk-
lega hlið spítalastjórnar og
kennslu hjúkrunarnema. Dvel-
ur á sjúkrahúsum á Norður-
löndum.
Bergþóra Benediktsdóttir,
Reykjavík. Kr. 1000,00 til náms
við Stockholms tillskárara
akademi“. Veitir alhliða kenslu
í saumum, útskrifar kennslu-
konur í þeirri grein.
I Vil skifta á
DODGE 47
stærri gerðinní, lítið keyrðan, vel útlítandi, fyrir Chevro
let lítið keryðan. Eidri en ’47 kemur ekki til greina, en
aðrar tegundir geta komið ti) greina. Þeir sem vilja
sinna þessu leggi tilboð inn á afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 30. júlí merkt: „Bílaskifti nr. 125“.
Styrkir til ungra listamanna.
Gerður Helgadóttir, Reykja-
vík. Kr. 15,000,00 til framhalds
náms í höggmyndalist í Flór-
enz og París. Þessi unga lista-
kona hefur tekið þátt í sýning-
um þar.
Erla Guðrún ísleifsdóttir,
Reykjavík. Kr. 1500 til náms í
höggmyndalist í Englandi,
„University College“, London.
Hefur tekið þátt i sýningu.
Guðrún Ágústsdóttir, Reykja
vik. Kr. 1500,00 til áframhald-
andi listnáms við „Kunst Aka-
demiet“, Kaupmannahöfn.
María Hugrún Ólafsdóttir,
Reykjavík. Kr. 1500,00 tíl
náms í fresco-málun við
„Kunst Akademiet“, Kaup-
mannahöfn. Hefur undanfarin
ár stundað nám við Listháskól-
ann í Kaupmannahöfn og tekið
þátt í sýningu.
Guðrún Á. Símonar, Reykja-
vík. Kr. 1000,00 til áframhald-
andi söngnáms við „The Eng-
lish Opera Studio“. Guðrún Á.
Símonar er þegar orðin Revk-
víkingum kunn, sem söngkona.
Þórunn Jóhannsdóttir. Rvík.
Kr. 1000.00 til áframhaldandi
píanónáms við „The Royal
Akademi of music“, London.
Þessi unga listakona er nýlega
orðin 10 ára, hún á þegar ó-
skipta aðdáun landsmanna fyr-
ir hæfileika sína.
Tveir ferðastyrkir:
Ásta Björnsdóttir, Akureyri.
Kr. 1000,00 til utanfarar til að
kynna sjer barnahjúkrun í
Danmörku.
Filippía Kristjánsdóttir, skáld-
kona, Akureyri. Kr. 750,00 til
utanferðar. Ætlar að kynna sjer
bókmenntir við háskólann í
Lundi, Svíþjóð.
BEST Afí AUGLÍSA
I MORGUNBLAfílNU
—Sofandi sprengjur
Framh- af bls. 7.
ræða, að maðurinn heyri að vít-
isverkið er farið að ganga —
tikk-a, tikk-a, — og þá er það
keppni upp á líf eða dauða
milli lipurra fingra í myrkr-
inu og vítisverkisins, sem flyt
ur smákveikihnúð nær og nær
rafhlöðunni, og gæti kveikt
þannig i fleiri hundruð kílóum
af háþrýstisprengiefni.
Oftast fer allt vel. Maðurinn
ly^lir rafhlöðunni eða vítis-
verkinu úr sprengjunni og þá
er sprengjan ekki hættulegri
en sofandi barn.
„Gætum lent í slysi
annars staðar“
Yfirmaður sprengjueyðingar
deildar er Angus Buchan, höf-
uðsmaður_ Hann er þrítugur
að aldri og er ósköp yfirlætis-
laus maður. Hann sagði ný-
lega: „Áhættan er ekki mjög
mikil fyrir okkur, við gætum
hvort sem er lent í slysum
annars staðar“.
En tölur sýna, að fyrir hverj
ar 15 sprengjur að meðaltali,
lætur einn maður í deildinni
lífið.
Starfsmennirnir fá óbreytt
hermannslaun, ekki einn shill-
ing framyfir, en þeir kvarta
ekki, því að þeir finna, að
starfið er mikilsvert og þáð er
borin virðing fyrir því. Þessir
menn eru hugrakkir og ganga
ótrauðir til verks, því að þeir
skilja, að þetta er nauðsynlegt
fyrir öryggi samborgaranna.
Finnast með tíma og
tilviljun
Fjöldi flugsprengna er enn
ófundinn, og það er ekki -ann-
að að gera en bíða eftir að þær
finnist af tilviljun. í London
einni saman eru enn leyni-
sprengjur svo hundruðum
skiptir_
Og menn verða að vera var-
ir um sig. í mörg ár hafa litlir
róðrabátar á stöðuvatninu hjá
Birmingham, hvað eftir annað
rekist á einkennilegan stein úti
í miðju vatni. Svo átti að
brjóta torfæruna burt, en þá
kom í ljós, að steinninn var
1000 kg. sprengja.
Svo er það að lokum frá-
saga af manni, sem var að
pæla í garðinum sínum, rjett
fyrir norðan London. Hann
kom niður á þýska sprengju,
sem hafði verið varpað niður
úr Zeppelin-loftfari 1916. Svo
lengi geta menn lifað afvita-
lausir með dauðann undir
hælum sínum
|
nilllMMIMIMMIMIIIIIIMIIIIIIWUMnflMfMIIMMIMMIftlllllMIIIIIIIMMIIIIIMllllllllllllllllMIIIMIIIMIIfflfllMlfUIMMIIMMMIMIMmmiaCtarMlinil
Markús
á
ám
Eftiji Ed Dodé
lllltllllMIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIMIIIUIII
■MIIMIIIIMIIIftllBllllMliC'l'MlllllMIMMIMMIIMIIMIIIfllliririMIMIIIIIIMM
Þegar Vígbjörn hefur skilið | Vigbjörn er með beitta öx-
við þá og fer að elta Anda. er ^ ina í krumlunni og fer bölv-
Markús ekki lengi að kútvelta andi og ragnandi á eftir Anda.
hinum tveimur.
—r Jæja, þetta ætti að vera
nóg; fyrir þessa ræfla.
Vígbirni hefur tekist að af-
króa; Anda inni í horni milli
tveggja skúra.
(Framh. af bís. 2}
Hástökk: 1, Arne Áhman,
N, 1,98 m., 2. Richard Phillips,
USA, 1.95 m., 3. John Heintzman
USA, 1.95 m., 4. Björn Paulson,
N, og Irving Mondschain, USA,
1,95 m. og 6. V. Widenfeldt, N.
l, 90 m.
Þristökk: — 1. Arne Ahman, N
15,33 m., 2. Lennard Moberg, N
15,10 m., 3. Rautio, N, 15,06 m., 4.
William Aihara, USA, 14,92 m.,
5. Erik Koutonen USA, 14,84 m.
og 6. G. Bryan, USA, 14,67 m.
Spjótkast: — 1. Rautavaara. N,
72,55 m., 2. Hyytianen, N, 69,89
m. , 3. S. Daleflod, N, 69.45 m., 4.
D. Pickarts, USA. 67,34 m., 5.
Bud Held, USA, 66,69 m. og 6.
Young, USA. 61,87 m.
4x400 m. boðhlaup: — 1. USA
3.11.4 mín. og 2. Norðurlönd
3.19.4 mín.
Mótið heldur áfram í dag. Þá
verður keppt í fyrri hluta tug-
þrautar, 110 m. grindahlaupi,
sleggjukasti, 800 m. hlaupi, 5000
m. hlaupi, langstökki, kúluvarpi
og 4x100 m. boðhlaupi.
Passamyndir !
: teknar í dag, til á morgun. I
ERNA OG EIRÍKUR, I
' Ingólfsapóteki, sími 3890. I
mwKnitíuniiM'ir'HiiHiiiiMimiiniiMkwa^imoiimt
VUUOUiHiiiirrmMiMfiiiiiiiiiiiiifiiiiiiifimiMiiiMtiH
r U SMHN G AS Ai> U U K
frá Hvaleyri
Sími: 9199 of 9091.
Guðmundur Magnússon
MIIIIIIIIMIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIMIIIIlr IMIIIIMIIMIIIim IvW
I
RAGNAR JONSSON,
hæstarjettarlögmaður, -
Laugavegi 8, sími 7752.
Lögfræðistörf og eigna-
umsýsla.
t
2—4 herbergi
fyrir snyrtistofu, óskast í
til leigu í haust. Tilboð §
merkt: „Snyrtistofa“ — |
0662, sendist afgr. Mbl. |
fyrir laugardag.
HlllimilHMIIMMIIIIIIW
mntiiiiuniiiiNiniHiuimeuiiHiii
Bónvjel|
Nýleg amerísk bónvjel, I
5 hestöfl, til sölu. Uppi. I
í síma 81373.
••MIIIIIMIMMIIIIIIIflMlliaiMMMMtlMIMIMIIIIIMMm»»»M««
IMennirnír
sem komu vegna kven-
töskunnar í Aðalstræti 9
á sunnudag eru vinsam-
lega beðnir að hringja í
síma 2315.
■ iiiiiiimiiiiiMiiiiiiMiiiiMiMMmmti
lllllllltlllMMMIIIMMIIMIMMIIIIIII
llllllllllllllll'*l
IMIIIIMMIimK
IJL
0 €$
Er kaupandi að lóð með
fjárfestingárleýfi í Laug
arneshveffi, Kleppshverfi
eða Vogahverfi. Tilboð
sendist blaðinu k.l_ 11,
fyrir hádegi á laugardag
merkt: ,.Bygging“—0660