Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 12
TEÐURÚTLIT — FAXAFLÓiE: Ljeííir til með NA og N kalda íþróttakcppni Norðurlanda og U S.A. í Oslo. (Sjá frásöga á bls. 2). ' Byrjað að breikba Lækjar- á að vera 32 Nikiar fram'kvæsmdir, sm ijuka á i sumar t GÆR var hafin vinna við stórfelldar breytingar á Lækjargötunni, sem fvrirhugað er að ljúka nú í sumar. Á að breikka götuna svo, að hún verður breiðasta gatan í Reykjavík. SSyrjunarframkvæmdirnar. Þeir, sem leið áttu um Lækj- argötuna í gærmorgun, munu hafa veitt því eftirtekt, að verkamenn voru þar að rífa »»'5ur grindverk við biskups- húsið Gimlt við Lækjargötu og byrjað var að höggva upp bíla- fitæðið austan við götuna. Þetta voru byrjunarframkvæmdir við breikkun Lækjargötunnar lil austurs, allt norðan frá feækjartorgi suður að Miðbæj- arbarnaskóla. 32 metra breið gata. Allar lóðirnar milli Banka- strætis og Bókhlöðustígs eru eign ríkisins, en sunnan Bók- hlöðustígs kemur Mæðragarð- urinn; en þá lóð á bærinn. Af öllum þessum lóðum verður nteira og minna sneitt vegna stækkunar Lækjargötunnar, þannig, að gatan verði 32 m. breið og jafnframt breiðasta gata bæjarins. liiwstefnuakstur. Skipulag Lækjargötunnar verður þannig, að eftir götunni rniðri verður rúmlega meters- breið gangstjett, er skiptir bíla- umferðinni þannig, að annars- vegar við hana er akbrautin fyrir bílaumferðina suður eftir Lækjargötunni, en hinsvegar fyrir - umferðina norðureftir. Hvor akbrautin verður sjö metra breið. HMastæði. Að austanverðu við Lækjar- götuna. milli Bankastrætis og Bókhiöðustígs, verða skásett bílastæði, en ráðgert er að á þessu svæði verði stæði fyrir um 40 bíla. — Að vestanverðu við götuna verður innskot í gangstjettina fyrir bíla, sem aðeins þurfa að hinkra við augnablik, en stöðva þó ekki ella umferð með því. — Gang- éitjettirnar verða um 4,50 m. breiðar. Götulýsingu við Lækj- argötuna mun sennilega verða breytt nokkuð. Þór Sandholt, forstöðumaður eldpuiagsdeildar bæjarins, ftkýrði Mbl. frá þessu í viðtali í gær. Sagði hann, að bæjar- yíirvöldin ætluðust til þess, að þessum miklu breytingum yrði lokið í haust. Skrúðgarður og „Vatnsberinn". Svæðið sem verður fyrir austan Lækjargötuna, milli Bankastrætis og Amtmanns- stígs, hefur verið skipulagt þannig, að þar verða stallai og stígar og blóm og trje til prýð- is,- en auk þess verður bekkj- um komið þar fyrir. Um þenn- an reit mun Fegrunarfjelag RÁ'IJavíkur sjá. Það mun og sjá um upp- setningu á höggmynd eftir Ás- mund Sveinsson á því nýja horni, sem myndast á gatna- mótum Lækjargötu og Banka- strætis. Höggmyndin he’tir 1 ,,Vatnsberinn“ og á hún að standa þar sem brunnurinn var í gamla daga. Að lokum sagði Þór Sand- holt, að enn væri ekki búið að taka fullnaðárákvörðun várð- andi skipulag Lækjartorgs, en er breikkun Lækjargötu verð- ur lokið, er full ástæða til að ætla að þess verði ekki langt að bíða. Engiendingar brenn- ast við Geysir ENGLENDINGARNIR, sem komu á skemmtisnekkjunni hingað til Reykjavíkur fyrir nokkrum dögum, eru farnir hjeðan áleiðis heim. Tveir leið angursmanna, fyrirliðinn og annar til. urðn fyrir því óhappi austur við Geysir, að brennast undan sjóðandi hveravatni. Þangað austur fóru Englend ingarnir siðastl. sunnudag. Voru þeir að bíða eftir einu hinna tignarlegu gosa Geysis gamla og hafði ldiðansrursfor- inginn Mr. J. R. D. James lagst niður á klappirnar í námunda við Geysi. Allt í einu skvetti Geysir yfir barma sína og rann þá sjóðandi vatn undir foringj- ann þar sem hann lá og fjelagi hans. Brendist foringinn nokkuð, en fjelagi hans minna. Læknir var þar evstra er slys þetta vildi til. Bjó hann um sár Eng- lendinganna. I fyrradag fóru Englending- arnir af stað á snekkju sinm áleiðis til Bretlands. Verkefni öryggislög- reglunnar lokiö í Palesfínu TEE'AVIV, 27. júli: — Nú er verið að leysa upp öryggislög- reglu Sameinuðu þjóðanna í Paltötinu, því að hennar gerist ekki þörf lengur eftir að ísraei hefur undirritað voþnahljes- samninga við öl] nálæg Araba- riki. Dr. Paul Mohn, sem var ráðunautur dr. Bunche muri fara frá Palestinu á næstunni og til Lake Success, þar seih hann gefur skýrslu um staóf öryggislögreglunnar siðustu mánuðina. — Reuter. Maria Júlia ferá flot EINS OG FRA var skýrt í frjettum fyrir nokkru var varð- skipinu „Maríu Júlíu“ nýlega hleypt af stokkunum. \ þetta r.ð vera bæði varðskip, björgunarskip og hafrannsóknarskip. Hjer sjest skipsskrokkurinn er hann fór á flot. Sameiginlegt mót ungra Sjálfstæðismanna við Ölver um næstu helgi Að mótinu standa 6 sjálfstæðisljelög | Harður árekstur við slrælisvagn ! STRÆTISVAGN stórskemdist og vörubíl hvolfdi í árekstri á gatnamóíum Laugarnesvegar og j Sigtúns í gær. Nokkrir farþeg- ar; í strætisvagninum og þarn 'í vörubílnum meiddust lítiis- I háttar, en um alvarleg slýs á fólki var ekki að ræða. Þetta gerðist um klukkan | fimm í gærdag. Strætisvagn- ' inn var á leið inn að Kleppl | og var margt farþega með hon- um. | Vörubíllinn, R-5307 var á leið til bæjarins og var hon- um ekið vestur eftir Sigtúni. 'A | gatnamótunum skullu bílarriir I saman eins og fyrr segir. Strætisvagninn skall á vö-ubíl- inn miðjan og skipti það eng- J um togum. að vörubíllinn valt á hliðina. Áreksturinn var mjög harður og meiddust nokkrir farþeganna, sem fyrr segir. Voru þeir ásamt barni. sem var í vörubílnum og meiddist ílutt- ir heim til sín. Frá Jeikmannssjónarmiði sjeð, þá virðist sökin vera hjá þeim er vörubílnum ók. því strætisvagninn „átti rjet,tinn“. Vörubíllinn var á hægri hönd | strætisvagnastjórans. I Báðir bílarnir skemdust mik ið, einkum þó strætisvagninn. UNGIR Sjálfstæðismenn á Suð-Vesturlandi hafa ákveðið að Jjjjgpy fjg|’ |TlÍ 1 jÓf) cfna til sameiginlegs móts ungra Sjálfstæðismanna í Ólver í Hafnarskógi um næstu helgi. Að þessu móti munu standa 6 j SkdÖdbðSfUf fielög ungra Sjálfstæðismanna í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Eeykjavík, Hafnarfirði, Akranesi og Mýrarsýslu. Mótið stend- ur yfir frá því kl. 9 á laugardagskvöld til hádegis á mánudag. Gert er ráð fyrir því, að þeir1 sem ætla að taka þátt í mótinu, komi í Ölver um kl. 7 á laug- ardagskvöld og verður þar borð aður kvöldverður. Kl. 9 um kvöldið hefst dansleikur og mun hljómsveit úr Reykjavík leika fyrir dansinum. Á sunnudagsmorgun kl. 10 verður farið í bílum eitthvað um hjeraðið, en komið aftur í Ölver um hádegið og borðað þar. Kl. 3 hefst svo aðal sam- koma mótsins. Verða þar flutt- ar stuttar ræður óg ávörp af fulltrúum fjelaganna, en auk þess verða ýmiss skemmtiatriði, m. a. mun Brynjólfur Jóhann- esson leikari lesa upp, I.eik- bræður syngja, en auk þess verður kórsöngur, tvísöngur og einsöngur og að síðustu verður svo dansað. Á mánudagsmorgun munu fulltrúar frá fjelögunum halda fund og síðan verður mótinu slitið. Gert er ráð fyrir því, að þátttakendur mótsins verði komnir heim ekki síSar en kl. 2 e. h. á mánudag. Þeir, sem hugsa sjer að taka þátt í því eru vinsamlega beðn- ir að snúa sjer til stjórnar við- komandi fjelaga eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík, sem mun gefa allar nán- ari upplýsingar. Fitumagn Faxaftóa- síldar 23 prst. RANNSÓKNARSTOFA Fiski fjelags Islands hefir rannsakað tvö sýnishorn af síld þeirri, sem veiðst hefir í FaxafJóa nú undanfarið. Fyrra sýnishornið var af síld þeirri, sem m.s. Fannev veiddi út af Malarrifi aðfaranótt 21. þ.m. Rannsóknin á þessari síld sýndi eftirfarandi: Meðallengd 30.8 cm Meðalþvngd 250 gr. Fita 21%. Seinna sýnishornið \ar af síld, sem m.s. Álsey ve’ddi út af Þormóðsskeri á miðnætti 25. —26. þ.m. en þá fjekk skipið 400 tn. í tveim köstum, 350 tn. i öðru en 50 tn. í hinu. Rann- sókn á þessari síld sýndi eftir- farandi: Meðallengd 31,2 cm. Meðalþyngd 277 gr. Fita 23,2%. (Frjett frá Fiskifjelacinu). SHANGHAI — HvirfilbyJur fór yfir Shanghai nýlega. Fórust 29 manns og 23 særðust hættulega, en 200.000 manns urðu heimilis- lausir. PARÍS, 27. júlí: — Jean de Lattre de Tassigny núverandi yfirforingi landhers Evrópu- bandalagsins fór nýlega í skaða hótamál við franska rithöfund inn Jean Tracou, sem skrifaði rit, er fjallaði um Vichy stjórn- ina. Sagði i ritinu, að Tassigny hefði boðist til að stjórna í. frönsku herdeildinni, sem ætl- að var að taka þátt í innrás Þjóðverja í Bretland. Tassigny voru í dag dæmdir e'inn r.ulljón frankar í skaðabætur. — Reuter. Þjóðflutningar í Rússlandi. BERLÍN — Sagt er, að Rússar hraði nú mjög flutningum ýmissa þjóðflokka sem búa á útjöðrum Rússlands, sem þeir telja ekki trygga. Undanfarið hafa staðið yfir þjóðflutningar manna af grískum uppruna, sem búið hafa í Suður-Rússlandi á Svartahafs- strönd. Er fólkið flutt til Síberíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.