Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.07.1949, Blaðsíða 10
10 MORtíVN SLAÐIB Fimmtudagur 28. júlz 194-1» nmmimmiN Framhaldssagan 51 Arqunova Eftir Ayn Raná Ittlllllllltllltllllllf' .1 Kira var í öngum sínum þenn an morgun. Á leiðinni upp á skrifstofuna nam hún staðar fyrir framan vikuritið, sem fest var upp á vegginn í ganginum. í öllum opinberum byggingum var fest upp þannig vikurit. — Það var gefið út af kommúnist- isku cellunni og var hengt upp nýtt blað í hverri viku, á áber- andi stað, svo að allir ættu greið an aðgang að því. Starfsfólk stofnanna skrifaði í þessi blöð, og áttu þau að vera til þess ,,að efla samstarf og þjóðfjelagsleg- an anda“. Greinarnar í þeim voru „frjettir af staðnum, sem almenningur hafði áhuga á og fræðandi og hagsýn gagnrýni". Vikuritið í „Húsi bóndans“, var vjelritað á eins fermeters pappírsræmu og límt upp á svart spjald. Fyrirsagnirnar voru skrifaðar með rauðum og bláum blýanti. Fyrirsögnin á leiðaranum var: „Hvað hver okkar getur gert til eflingar samdrættinum“ og gamansaga, sem hjet „Hvernig við sprengd- um hinn keisaralega kvið“, og kvæði, „Hljómfall vinnunnar“. Svo var skrípamynd af einum starfsmannanna með stóra ýstru og háan hatt sitjandi á salerni. Þennan dag voyu einnig marg- ar greinar um fræðandi og hag- sýna gagnrýnir ý, „Fjelagi Madia Chernova gengur í silkisokkum. Það er kominn tími til að minna þig á, að þess háttar eyðslusemí vekur andúð okkar öreiganna, fjelagi Chernoya". „Ónafngreindur fjelagi, sem gegnir ábyrgðarmikilli stöðu, hefur upp á síðkastið haft til- hneigingu til að vera sniðugur. Hann hefur vérið ókurteis við unga fjelaga í Komsomol. — Þetta er viðvörun, fjelagi ...... Það hefur komið fyrir að betri menn en þú hafa þurft að viíkja, þegar hefur verið talað um að fækka starfs fólki“. „Fjelagi E. Osvov er laus- máll, þegar hún er spurð um eitthvað viðvíkjandi starfinu. Þetta er sóun á dýrmætum vinnuííma og þer ekki vott um rjetta öreígalega starfs- gleði“. Við höfum hyrt að fie- laga Argunovu skorti hinn rjetta þjóðfjelagslega anda. Sá tími er liðinn, fjelagi Argun- ova, að mönnum leyfist að setja á sig stórbokkalegan snúð“. Hún stóð grafkyrr og hlust- aði á sinn eigin hjartslátt. — Enginn þorði að vanrækja lest ur vikuritsins. Enginn var ó- hultur og allir urðu að beygja sig fyrir dómi þess. allt frá Ninu og Tinu og upp í sjálfan fjelaga Voronov. Vikuritið var raust hinnar þjóðfjelagslegu staifsemi og enginn gat frels- að þann, sem bafði verið stimplaður „vanrækjandi þjóð fjelagslega starfsemiý Ekki einu sinni Andrie Taganov. Alltaf var verið að tala um að fækka starfsfólkinu. — Kira stirðnaði af skeliingu. Henni var hugsað til Leo. Hann hafði aðeins fengið hirsigraut til mið degisverðar í gær. Og hann var alltaf að hósta. Hún sat við skrifborð sitt og yelti því fyrir sjer, hver hefði skrifað um hana í viku ritinu, og hvers vegna sá hafði gert það_ Hún hafði alltaf ver- ið gætin. Hún hafði aldrei lát- ið í ljós neina andúð á sovjet- stjórninni. Hún hafði stundað vinnu sína eins samviskusam- lega og sjálf fjelagi Bitiuk, og hún hafði reynt að líkjast henni í sem flestu. Hún hafði gætt þess, að mótmæla aldrei neinum, eða svara ókurteis- lega. „Jeg er samt öðruvísi?“, hugsaði hún í örvinglan sinni, meðan hún taldi rit Karls Marx á fingrum sjer. „Jeg er samt frábrugðin öðrum? Hvern ig vita þeir, að jeg er öðruvísi? Hvað hef jeg gert? Eða hvað hef jeg vanrækt?“. Þegar fjelagi Bitiuk gekk út úr- skrifstofunni, hvað hún oft gerði, hætti samstundis öll vinna og starfsfólkið safnaðist utan um Tínu og ritvjel henn- ar Þar var rætt um fallega bóm”llarefnið, sem fjekkst í kaupfjelaginu, og bómullar- sokkana, sem voru svo þunnir, að þeir voru alveg eins og þeir væru úr silki í búðinni hjá N.E.P.-manninum við torgið. En mest var rætt um aðdá- endur og þá helst aðdáendur Tínu. Tína var álitin lagleg- asta, stúlkan á skrifstofunni. Enginn hafði nokkru sinni sjeð nef hennar nema með þykku duftlagi, sem hún bar á sie í tíma og ótíma Sterkur grunur ljek líka á, að hún mál aði áugnahár sín- Áúk þess hafði oft sjest til piltifhga fyr- ir utan skrifstofuna uth lokun- artímann, sem biðu eftir að fá að fylgja henni heim. Stúlkan með langa nefið hafði annars forustuna, af því að hún var flokksmeðlimur, en þegar um ástarmál var að ræða varð hún að víkja fyrir Tínu. Hún hlustaði með kaldhæðnislegu brosi, þegar Tína var að segja frá. ,,....og þá hringdi Michka dyrabjöllunni og Ivashka stend ur þarna á nærbdxunum. Og Elena Maximovna, hún leigir herbergið við hliðina á mjer .... já, jeg heyri að Elena Maximovna segir: „Það er mað ur kominn að heimsækja þig, Tína“. Og áður en jeg veit af, er Mishka kominn inn og Iv- ashka stendur á nærbuxunum á miðju gólfi_ Þið munduð hafa d^ið úr hlátri, ef þið hefðrið sjeð framan í Mishka, en jeg sagði bara: „Elsku Mishka, þetta er Ivan, nágrann inn, sem býr með Elenu Maxi- movnu. Hann er lasinn og kom hingað inn til að fá asperín- skammt hjá mjer“. Og þá hefðuð þið átt að sjá framan í Ivashka og Elena Maximovna segir: „Já, víst búum við sam- an. Komdu aftur inn í rúm, elskan“. Og haldið þið að þorp arinn hann Ivashka hafi farið að neita því“. Ungi maðurinn, sem beið eftir þvi að fá upptöku í flokk inn, tók ekki þátt í þessum samræðum. Hann sat kyrr við borð sitt, en hlustaði samt á allt, sera. sagt var_ „Ja, svei“, sagði hann stund um. „Það er eins gott að sam- viskusamur flokksmeðlimur heyrir ekki til ykkar“. En þær brostu bara til hans. Kira sat líka kyrr við borð sitt, en hún hlustaði ekki á samtalið. Hún talaði aldrei við samstarfsmenn sína, nema um eitthvað viðvíkjandi starfinu og ef einhverjum þeirra varð litið til hennar, var augnaráð- ið allt annað en vingjarnlegt. Henni datt í hug, að þeim fyndist hún ef til vill dramb- lát, úr því hún tók ekki þátt í þessum samræðum_ Hún varð að halda vinnunni vegna sjálfrar sín og þó aðallega vegna Leo. Hún ákvað með sjálfri sjer. að hún skildi allt til vinna. Hún stóð upp og gekk kæru- leysislega yfir að borði Tínu. Hún ljet eins og hún sæi ekki augnaráðin, undrandi og kulda leg, sem mættu henni. Þegar þögrj, varð á samræðunum, sagði hún án nokkurs aðdrag- anda: „Það kom nokkuð skrítið fyrir mig í gærkvöldi. Vinur minn .... og jeg, við urðum ósátt .... af því, að hann hafði sjeð mig koma heim með öðr- um manni .... og hann skammaði mig alveg eins og hund .... svo að jeg sagði við hann, að mjer fyndist hann bara vera broddborgaralegur, fyrst hann Ijeti svona .... en hann var alveg fokreiður ■ • • v“. Hún sagði þetta í upp- gerðarróm, eins og hún hafði lært af viðhafa á skrifstof- unni. Henni hitnaði og hún fann að roði hljóp fram í kinnar henni. Hún reyndi að vera eins kæruleysisleg og kát eins og Tína.og trúa sjálf þessari sögu sinni. En það var undarlegt að líkja Leo, sem írina hafði teiknað í guðalíki, við þennan tilbúna ,,vin“, sem hún gerði að skotspón sínum. „. ... hann var alveg fok- reiður....“. „A-ha“, sagði Tína. Stúlkan með langa nefið þagð.i. „Jeg hef heyrt, að það sjeu seldir varalitir á Kuznetzky- torginu”, sagði Tína. „Þeir eru frá snyrtivörusölu ríkisins og þeir eru óctýrir. En það er sagt, að það sje hættulegt að nota þá, af því að þeir eru bún ir til úr hestaspiki, og hest- arnir hafa drepist úr hrossa- kvefi“. Klukkan hálf eitt var skrif- stofunni lokað, á meðan starfs fólkið fór til hádegisverðar. „Jeg verð að minna ykkur j á það einu sinni enn, fjelag-1 ar“, sagði fjelagi Bitiuk, „að þið eigið ekki að koma aftur á skrifstofuna klukkan hálftvö, heldur eigið þið að mæta fyrir framan Smolny-skólann og taka þátt 1 kröfugöngu verka- mannanna í tilefni af heim- sókn fulltrúa ensku stjettarfje laganna. Skrifstofan verður því lokuð seinni partinn í dag“. I Kira eyddi matartímanum í að standa í biðröðinni við kaupfjelagið, til þess að fá brauð út á skömmtunarseðil j sinn, sem skrifstofustúlka. Vofan í Triona kastala Eftir WINIFRED BEAR 3. Garðyrkjumaðurinn hafði lika minnst á það vil Ellu, að það væri ekki fjarri lagi, að í kastalanum væri drauga- gangur. Hún hafði að vísu með miklum eftirgangsmunum veitt það upp úr honum, að vofurnar væru sagðar ganga logandi ljósum niðri í kjallaia kastalans. „Já, jeg vissi þetta altaf,“ sagði María. „Jeg hef alltaf verið hrædd við að vera ein hjerna í kastalanum. Manstu þegar jeg fór út úr herbergmu mínu fyrir nokkrum dög- um. Það var um hánótt og jeg fór vegna þess, að jeg hafði gleymt buddunni minni niðri á borði. Hvað heldurðu, að jeg hafi verið að hugsa um þá, Ella?“ „Það veit jeg ekki“, svaraði Ella. „Hvernig ætti jeg að vita það?“ „Jæja, þá skal jeg segja þjer það. — Jeg var svo hrædd um, að það væri draugagangur í öllum þessum löngu göng- um í kastalanum og þessvegna var jeg hrædd um, að vof- urnar myndu taka budduna mína með öllum peningun- i.m í“. „Ha, ha, ha“. Ella hló, því að henni fanst þessi hugmynd vinkonu sinnar fráleit. „Hvernig gat þjer dottið í hug, að aratugar færu að stela buddunni þinni? Jeg hefi aldrei heyrt um það getið, að draugar þurfi að nota peninga. Jeg skil líka ekki, að það sje mikið að gera við peninga í hinum hei|ninum“. en hver veit hvernig stendur á þessum draugagang. Je&hef heyrt sögur af því, að menn hafi farið að búa til dffúgagang í gömlum köstulum, með því að berja í veggi. Og stundum hef jeg heyrt, að það sjeu einmitt innbrots- þjúfar sem gera þetta. Hefurðu ekki líka tekið eftir því, a| ungfrú Pringle, ráðskonan, hefur hvað eftir annað var- að^okkur við að skilja peninga eftir á opnum stöðum“ Ælla varð hugsi. „Þetta getur verið, en við þurfum ekk- erlj að vera hræddar, held jeg, því að ekki hef jeg heyrt ne|nn hávaða fram að þessu niðri í kjallara“. ,^En jeg er nú ekki búin að segja þjer allt, sem jeg ætlaði að segja þjer“, sagði María. „Jeg átti eftir að segja þjer, að þg|*£r jeg var kominn yfir í hinn enda gangsins og inn í stdfuna, þar sem buddan mín lá á skápnum, þá snarstans- aðt'jeg af hryllingi, því jeg heyrði svo greinilega, beint undir íctunum, að það var verið að hreyfa til kassa eða tunnur r-jþtt undir fótunum á mjer, einhversstaðar niðri í kjallara“. HSlMy wru3*ijqumkcJ$if^ 49 blöð, sem koma út í 346.192 ein« tökum, fylgja radikölum. 63 blöð, sem koma út í 184 279 ein- tökum, eru sósíaldemokratisk. Þá er og fjöldi af ópólitiskum blöð- um og kommúnistablöðum, sem koma samtals út í 170.000 eintökum. í Danmörku eru ca. 1300 starfandi blaðamenn. Hafði hugsað um hundinn. tJr sænsku blaði: — Hefirðu hugsað um hundinn, Adolf? — Já. — Hefirðu gefið honum að drekka? — Nei. — Hefirðu gefið honum n;at? — Nei. — Nú. hvað hefirðu þá gert? — Jeg hefi hugsað um hann. ★ Óheppilegur lendingarstaður. Óveður skall skyndilega á, þannig að einkaflugmaður, sem var yfir Savanna (Illinois) varð að nauð- lenda. Hann valdi stað, sem hann áleit að væri grasvöllur. Hann var ekki fyrr kominn út úr flugvjelmni, en hann varð þess áskynja að hann var umkringdur af einkennisklædd- um hermönnum, sem miðuðu á hann byssum sínum. Honum var sagt, að hann hefði lent á þakinu á mikilvægri stöð, og að þungi vjelarinnar einn gæti vald- ið sprengingu. Var hún síðan fjar- lægð með mikilli varkárni. Þegar komið var með hana út á veginn, varð flugmaðurinn nð gera svo vel Músikherbergi hjer og músik lierbergi þar, skiptir mig engu máli, þegar hljómurinn er bcstur hjdt inni. f ★ Þa$ getur ekki staðist. •ý 1 nótt dreymdi mig konuna þii©. Nú, hvað sagði hún? -f*- Ekkert. ■í-- Þá hefir það ekki verið konan mífa'. í' , ★ Blþðin í Danmörku. Danmörku eru 265 dagbiöð, sem gi hverjum koma samanlagt út 1.700.000 eintökum. 'óðin skiptast þannig á hma póli- J.jlokka: blöð, sem koma út í 596.434 eintokum, fylgja hægri mönnum að /0 blöð, sem koma út í 468.186 ein- tökum, eru vinstri sinnuð. að leggja aftur til flugs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.