Morgunblaðið - 04.08.1949, Síða 5
[ Fimtudagur 4. ágúst 1949.
k norræmim bsnkamannafundí í
l>ESSI mynd er tekin af fulltrúunum á fundi norrænna bankamannasambandsins, sem fram fer
hjer í bænum. — Á myndinni eru talið frá vinstti til hægri, í fremri röð: Einvarður Hallvarðs- I -
son, ísland, L. H. Christensen, Danmörk, Dr. F. Burjam, Finnland, Agaton Bengtsen, Svíþjóð, i
Anders Berglöff, Noregur. Aftari röð: Sven Hállnas, Svíþjóð, Charles Otsen, Danmörk, Sig. :
Maurud, Noregur, Hjálmar Bjarnason, ísland Fröken Svea Dahlberg. Finnland, P. Gauffin. ■
Fínnland, Þórhallur Tryggvason, ísland. (Liósm. Vignir). ■
Um síðusfu helgi
druknaði maður af
vjelbáf
UM siðustu helgi fjell Grím-
lur Thomsen Tómasson trje-
smiðameistari, til heimilis að
Hausastöðum i Garðahverfi,
júr bát sínum og drukknaði.
Grímur bjó að Hausastöð-
tim móti öðrum bónda, er farið
hafði út á sjó í vjelbáti sínum,
en svo bilaði vjelin, og rak bát-
£nn, því engar árar voru í hon-
)um nje heldur segl. Grirnur fór
á bát sínum bóndanum til
hjálpar. Þegar hann var kom-
inn að vjelbátnum. ætlaði hann
að krækja i hann með krók-
stjaka, en þá tókst svo iila til.
að hann fjell fyrir borð á bátn-
um og skaut honum ekki upp
aftur, fyrr en eftir nokkurn
tíma og var hann þá örendur.
Grímur T. Tómasson var um
sextugt. Hann lætur ettir sig
konu og börn. Hann var ný-
lega sestur að á Hausastöðum.
Sumargesfir t Eyjum og ó
Álffaskeiði
LEIKFLOKKURINN Sumar-
gestir, sem skemmt hafa víða
f sumar með gamanleikjum, eft
irhermum, munu skemmta á
Þjóðhátíð Vestmannaeyiriga. —
Þaðan fara þeir svo að Álfta-
skeiði og hafa leiksýningu þar
á sunnudaginn.
Evrópuráðið kemur
saman í næsiu
viku
LONDON, 3. ágúst: — Tyrkir
hafa ákveðið að senda áheyrn-
arfulltrúa á fund Evrópuráðs-
ins, sem hefjast á í Strassburg
í næstu viku. Eitt af fyrstu
málunum, sem ráðið hygst taka
til umræðu, verða umsóknir
Tyrklands og Grikklands um
að fá að gerast meðlimir.
Búist er við því, að málaleit
an þeirra verði vel tekið.
Nasistahreinsunin
Framh. af bls. 7.
sem unnu að ,hreinsuninni“, er
nú þannig, að þeir eru bókstaf
lega á götunni. Þeir, sem hreins
unin beindist að. koma nú fram
hefndum1.
Askorun flokkanna
1946.
Hinn opinberi saksóknari
,,hreinsunar“-rjettarins í Frank
furt sló því föstu, að gerasm-
lega ókleift hafi verið að
tryggja þeim vinnu, sem áður
hafi unnið við nasistahreinsun
ina. Tryggingaráðið í Hessen
sagði hann, að lýst hefði ótrautt
yfir: ,,Við höfum einráðið að
veita engum þeim vjnnu, sem
áour hefir unnið við „nasista-
hreinsunina“. Það öryggi, sem
stjórnir hinna ýmsu ríkja telj-
ast veita þeim, sem að „hreins-
uninni“ unnu er ekki til nema
á papírnum“ bætti saksóknar-
inn við.
Bæði stjórnmálaflokkar og
ríkisstjórnir skoruðu á almenn
ing árið 1946 að vinna samtaka
að því. að , nasistahreisunin“ |
mætti verða fullkomnuð. í dag
hafa þessir aðilar gleymt áskor
unum sínum ef að líkum _c-
ur. —
Allir stærstu stjórnmálaflokk
arnir samþykktu árið 1946
..nasistahreinsunina“ og höfðu
l_ana jafnvel á stefnuskrá sinni.
I dag er þeim mest í mun að
gleyma henni og reyna að láta
líta svo út sem þeir nafi þar
aldrei nálægt komið.
Kommúnistar voru fvrstir til
að hverfa frá . hreinsuninni",
er þeir 1947 drógu alla flokks-
fjelaga sína út úr „hreinsun-
ar“-dómstólunum“.
Vegna ótta við að það mundi
valda sjer alvarlegum örðug-
leikum, ef nafn sitt yrði birt,
beiddist saksóknarinn þess, að
því yrði haldið leyndu.
Hótunarbrjef.
Margir embættismenn við
,.nasistahreinsunina“ hafa feng
ið hótunarbrjef. Flest eru þau
nafnlaus, og eru þau margvís-
leg að efni. í þeim gefur að
líta orðbragð á þessa leið:
„Bölvun miljóna Þjóðverja
fylgir yður“, „til gálgans með
yður“.
Starfsmaður herstjórnar
Bandarikjanna lýsti ástandi
þeirra, sem unnu að „hreinsun-
inni“ í stuttu máli á þessa leið:
„Sú er raunin á, að það er sjer
stökum erfiðleikum buodið fvr
ir meðalmann, sem unnið hefir
í rjetti „nasistahreinsunarinn-
ar“ að sjá sjer farborða. Á
sama tíma, sem fólkð. er þeir
flokkuðu niður á ýmsan hátt
eftir lögunum um „nasista-
hreinsun“ hefir flest allt at-
vinnu við borgaralega þjón-
ustu, við iðnað eða kaupsýslu-
störf, þá eru þeir utan dyra í
þjóðfjelaginu“.
Hlyntir herskyldu í
Nýja Sjáiandi
AUCKLAND. 3. ágúst — í
dag urðu kunn úrslit þjóðar-
atkvæðagreiðslunnar sem fram
var látin fara í Nýja Sjálandi
um það, hvort hafa eigi her-
skyldu þar á friðartímum. —
Kemur í ljós, að yfirgnæfandi
meirihluti þjóðarinnar er með
herskyldu, eða 535.000 á móti
153.000.
Stjórnin mun nú þegar beita
sjer fyrir lagasetningu um her-
skvldu allra þeirra kerlmanna
í Nýja Sjálandi, sem náð hafa
18 -ára aldri. — Reuter.
Aga Khan rændur
PARÍS. 3. ágúst. — Vopnað-
ir ræningjar stöðvuðu í dag,
bifreið Aga Khan skammt frá
húsi hans í Suður Frakklandi.
Ræningjarnir komust undan
með alla skartgripi furstans og
konu hans, en frúin sagði lög-
reglunni í kvöld, að verðmæti
gripanna næmi 150—200 mill-
jónum franka.
Eins og kunnugt er. er Aga
Khan einn af auðugustu mönn
um heimsins. *— Reuter.
o
íbúð
Eldri hjón, sem bæði I
vinna úti, óska eftir að i
fá leigt 2 herbergi og eld [
hús með þægindum, hjá i
góðu fólki, hreinlæti og i
reglusemi áskilin. Tilboð s
sendist afgreiðslu Mbl., =
fyrir föstudagskvöld — i
merkt: „Rólegt—711“. =
Ensk i
Barnakerra I
sem ný til sölu á Baldurs i
götu 11, bókabúðin. — i
Simi 4062
lýveitjdurM
Fiskverslunin 5
Hafliði Baldvinsson. -— |
Hverfisgötu 123. — Sími |
1456. 1
: Slór stofa !
| til leigu á besta stað í bæn |
i um með ljósi, hita, ræst- §
1 ingu og aðgangi að baði. f
i Fæði fylgir. Hentugt fyr- [
i ir 2 iðnnema. Reglusemi |
i áskilin. Tilboð leggist inn f
i á afgreiðslu Morgunblaðs- 1
i ns fyrir föstudagskveld, |
i merkt; „Góð stofa—715“. |
Smábarnaskóli Laugarness |
Hofteifí 40, sínii 81593.
Smábarnaskóli okkar á Hofteig 40, tekur til starfa 15. t
september næstkomandi. — Skriflegar umsóknir send- t
ist Jónasi Guðjórissyni, Hofteig 40 (sími 81593, eftir 5
kl. 8 á kvöldin), fyrir lok þessa mánaðar.
Jónas Guðjónsson.
Teitur Þorleifsson.
IHMItlMlltinill ■•!■■••• ■ ■ lll l ll MlfMmMIMMIMMMim»«MIIII|
•>
Einbýlishús
fullgei-t eða í smíðum, helst í Austurbænum, óskast j*
keArpt. — Tillxtð merkt „Hús — 1949“ — 0708, sendist 2
o
afgreiðslu Morgbl. «
LOIiAÐ
til 9. ágúst vegna sumarleyfa.
Kjötbúðin Borg.
........................
Hattar 25% afsláttur
1 dag og á morgun, verða seldir sumarhattar með
miklum afslætti. — Nokkur stykki fyrir hálfvirði
Hatta- og skermabúðin.
Ingibjörg fíjarnadóttir.
n
rt
(i
Fallegur sumarbústaður l
»♦
n
á mjög fallegum stað rjett hjá Geithálsi, til sölu, af S
sjerstökum ástæðum. Verð aðeins kr. 9,000,00. jj
Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónsson hrl. jj
Aðalstræti 8 sími 80950. V,
n
n
Best að auglýsð i Murgunblaðinu
t r MMHM