Morgunblaðið - 04.08.1949, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.08.1949, Qupperneq 7
Fimtudagur 4. ágúst 1949. M O RG G N R L .4 Ð 1 Ð 7 Norðmenn heiðra Valriemar Björnson Litið ó nozistahreinsnnorstoffs menn, sem ollro versti úrhrök eftir frjettaritara Reuters í Frankfurt. MENNIRXÍR, sem unnu að „nasistahreinsuninni“ i Þýska landi, eru nú orðnir hornrekur í landi ssrfu. Yfir þeím, sem áður voru opinberír saksöknarar, skrif- stofumenn, dómarar eða jafnvel ökunrenn i þjónustu dómstól- anna, er framkvjemdu „hreins-j unina“, vofa nú þau óheillaör- lög að verða úrhrök Þýska- lands. ] Með þvi að „nasistahreinsun- VESTUR-ÍSLENDINGURINN Valdemar Björnson ritstjóri, sem in“ syngur sitt síðasta lag, var hjcr á stríðsárunum og er mörgum kunnur hjer á íslandi, verða flestir þessara manna at- var nýlega gerður riddari al' Skt. Oiavs orðunni norsku, í við- vinnulausir og eiga þess lítinn urkenningarskyni fyrir störf sín unnin í þágu Noregs. Á mynd- ^os^> hljóta aðra vinnu inni sjest er Sigurd Ekelund (til vinstri), vararæðismaður Norðmanna í Bandaríkjunum, afhendir Valdemar orðuna. I I landi söcsu og fegurðar „SÆL væra ek ef sjá mættiak Búrfell og Bala, báða Lón- dranga, Hálþegnshóla og Önd- vert nes, Heiðarkollu og Hreggnasa, Dritvík og Möl fyr- ir dyrum fóstra“. Svona kvað Helga Bárðardottir Þessi örnefnj eru <511 á Snæ- fellsnesi. Það er sagt, að þegar öll þessi örnefni sjáist ofan af jökli, að þar sje hellir sá er Bárður Snæfellsás byggði, þó aungvir hafi, sem jeg veit um, lagt leið sína til að skoða hann. En það sagði mjer gamall maður, að nálægt þessu miði, sem getið er um í vísunni, væri hellirinn að finna. Þetta er ekki nema lítið brot af því, sem hægt er að lýsa af þeirri dásamlegu fegurð, sem Snæ- fellsnes hefur að bjóða. Til dæmis hefur enginn staður á landinu eins margar blóma- 1 tegundir að bjóða og Búðar- jjraun, og síðan hraunið hefur verið friðað, hefur fegurð þess margfaldast. Eins er þar mik- ið af bláberjum upp í hlíðinni. Fyrir ofan Búðir eru fimm Ovild vinnuveitenda. Athuganir hafa leitt í ’jós, að einkafyrirtæki engu síður en opinber fyrirtæki, sýna sívax- andi óvild í garð umsækjenda, sem áður hafa unnið að „nas- istahreinsuninni“. Samkvæmt skýrslum þeirra leg og allri list æðri og það er stjórnardeilda, sem stóðu að listin að lifa fyrir þá sem það j „hreinsuninni“ í þremur ríkj- kunna. Sá, sem dvelur á Búð- um á hernámssvæði Banda- um og bíður eftir björtu veðri ríkjamanna Hessen, Báyern og til að fara upp á Snæfells-. Wurtemberg-Baden, hafa all- jökul gleymir þeirri ferð aldrei. jjr verið leystir frá störfum að Þegar upp á jökulinn er komið )Undanskildum 2600 af 16800, sjest yfir Breiðafjörðin með jSem störfuðu að „nasista- öllum sínum eyjum, Vestfjarð hreinsun“. arfjöllin og alaln fjallagraðinn fram að Reykjanesi, sem sýn- ist eins og veggur, sem aldrei hefur verið kláraður. Þegar staðið er upp á úökli, iítur maður niður á það, sem áður Aðeins ein þessara þriggja stjórnardeilda, gat látið í tje Upplýsingar svo sem um fjölda þeirra, er áður höfðu unnið að „hreinsuninni“ og höfðu nú hlotið nýjá atvinnu. var litið upp til. Bændabýlin jEn ríkjandi skoðun vaklsmanna líta út eins og dúfnahús, þá þessara þriggja stjórnardeilda geyma þau merkilega sögu um J er sú, að þeir, sem að „nas- sólskin og sælu, sigra og ó-; istahreinsuninni' únnu mæti sigra og baráttu um liíf og yfirleitt töluverðri óvild í dauða. Svo á Stapa og Helln- um er stórbreytilegt landslag, og svo er Laukarbrekka, sem vinnuveitendum, leita atvinnu hjá. Þýskalandi og þá alveg sjer- staklega hjá hugsanlegum sem þeir á sína sögu. Þar eru dis þeirra, sem þar voru teknir af lífi og sumir fyrir litlar sakir, en þó sem reyna að dæmir hið sterka lögmál lífs- tryggja vinnu. ins alla að endingu sama dómi. | í þeim ríkjum, sem eru á Svo eru Lóndrangar vestar og ; hernámssvæði Bsndaríkja- Dritvík og tugir a;f rústum manna, gengu í fyrra í gildi lög, ölkeldur og í tveimur þeirra: sjóbúða, sem taia sínu þögla|Sem áttu að trvggja þeim, er er ölið svo sterkt að tappinn máli. Á Djúpalónssandi eru ..hreinsunarvfirvöldin" í Þýska fer stundum úr flöskunni, svo steinarnir ,.fullsterkur“, „hálf landi höfðu ráðið í ábyrgðar- vont er að finna hann í gras- J sterkur“, „hálfdrættingur“ og stöður um eins árs skeið eða ínu. Eins er þar í hlíðum mik-l „amlóði“, sem sjómenn sýndu lengur, a. m. k. tvo hundraðs- ið af berjum, sjerstaklega i afl sitt á og sumir gera enn til úluta ellrar þeirrar vinnu, sem Giljatungum Lambhólsgili. —' gamans, þótt misjafnt gangi. til fielli hjá ríkis-, hjeraðs- Svo er í Hraunhafnará silung- Þegar horft er til baka gleym-.eða bæjarstofnunum. ur, sem veiða má á stöng. — ast heil ár, en sólskinsdagur, I Binnig er þar baðsaður við j sem gengið er á Snæfelisjökul Reynslan í Hessen. sjóinn, og þetgar sólskin er, j gleymist aldrei, því endur-j Hessen er eina ríkið, sem gef þá er sjórinn volgur á sandin- j minningar um giið:, sólskin ‘ið getyr nákvæmar skýrslur, um. Svo er fiskur á miðunum i og birtu, þó dálitið erfiði fylgi, um hag þeirra, sem áður unnu fyrir framan, sem gaman er að j skapar lífinu varanlegt gildi, þar að „nasistahreinsun“. Þar veiða, og væri hægt að fiska þar til gagns og skemmtunar, því þá íþrótt þurfa íslending- ar að kunna. Um 20 km frá sem aldre gleymist. Þórður Halldórsson frá Dagverðará. jhafa 1718 manns sem átti að vera trygð vinna, misst starfa sinn, er leystir voru upp 48 „hreinsunar“-dómstólar. Ráðuneytið fyrir „nasista- Búðum í vestur, er Snæfells- Kjarnorlcusprengjur í Rússlandi. nesjökull, sem ber hotuö °§ visin(3amaðurinn Ipatieff Nikola, sem hreinsun“ í Hessen, skýrir hisp herðar yfir hin fjöllin. Jökull- rekinn hefur verið úr vísinuafjelagi urslaust frá eftirfarand.i: , Það inn sefur seitt til sín mikið af Sovjetsins vegna þess, að hann hafn- er feikilega örðugt að tryggja vðiurkendum vísinda- og lista- tlðl ÍK)ðl Stahns um ,ið stimna efna þesgu fýjþj atvinnu“. . ,. „ rannsoknum í þagu Russlands, segir mönnum og sumir hafa malaö uð Rússar eigi þegar kjemorku-) Yfir helmingur þess fólks, hann inn í vitund þjóðarinnar sprengjur. Ef til vill eru rússnesku sem eiga átti vísa vinnu, er það eins og hann er. Eins hefur sprengjumar ekki ems fullkomnar og Jyki starfi sínu, er enn atvinnu hann dregið til sín fleiri, sem! Þær> sel11 gerðar eru ; Bendurikiun- ]aust eftir því sem ráð'uneytið ekki eru viðurkendir hsta- hæfar tJ1 tortímingarj sagði vísinda. i Hessen segir. menn, þó ein list sje sameigin-; muðurirm. Um 620 manna hafa fengio Eru reknir vinnu hjá því opinbera, en í mörgum tilfellum fyrst þá, er hin æðstu yfirvöld hafa skor- ist í leikinn. >Innan við 10 af hundraði hafa fengið vinnu hjá einkafyrirtækjum og eru stöð- ur þeira flestra hverra i engu samræmi við hæfni og getu að því er ráðunevtið fyrir „nasista hreinsun'* hefir gefið i skyn. Ráðuneytið hefir líka skýrt frá því, að hið opinbera sýni tregðu og óánægju vegna ráðninga þess fólks, sem vann að „hreins uninni“, enda þótt það sje skýlda þess að lögum að veita þvi atvinnu. Og ráðuneytið bætir við: „Þetta er afleitt og vekur menn til umhugsunar um, hvernig opinberir starfsmenn láta óvild í garð þessara.fyrver- andi starfsmanna við „hreinsun ina‘ stjórna gerðum sínum“. Vióhorfið í Bayern. Ráðuneytið fyrir „nasista- hreinsun“ í Bayern gat að vísu ekki sagt með vissu um, hve margir fyrverandi starfsmenn þess væri atvinnulausir, en viðurkenndi að það hefði á- I byrgst 3222 þeirra vinnu. ( Ríkisstjórn Bayern upplýsti I aftur á móti nýlega, að yfir- menn pósts og járnbrauta hefði blátt áfram neitað að taka 1 vinnu þá sem unnið hefðu að „hreinsuninni“, enda þótt það vaeri vitaskuld skylda þeirra eins og annarra opinbérra fyrir jtækja að geyma þessu fólki a. m. k. 2% af þeim stöðum, er lausar eru. I opinberri skýrslu stjórnar- innar í Bayern segir: „Yfir- völd bæja og sveita eru mjög ófús að veita þessu fólki vinnu“. | Aðstaða þessara manna, sem áður unnu að ,,hreinsuninni“, kemur og éinkar ljóst fram í opinberri tilkynningu borgar- ráðs eins í Bayern, sem neitaði þremur slíkum mönnum í at- vinnuleit um vinnu: . Vegna hinnar almennu óvildar, sem gætir í garð þeirra mánna, er unnu að ,nasistahreinsuninni“, er vart gerlegt, að ráða slíka menn í vinnu“. Ráðherra sá í Bayern, dr. Ludwig Hagegauer, sem „nas- istahreinsunin“ heyrði undir, lýsir starfi því, sem unnið var við hreinsunina svo, að her- námsyfirvöldin hafi litið á það sem frumskilyrði þess, að hægt væri að koma á lýðræðisskipu- lagi í Þýskalandi. Starfsmaður amerísku her- stjórnarinnar, er hugað hefir að þessu máli, hefir sagt: „Bay- ern og sveitarfjelög þess geta ekki vjefengt gildi laganna (er skylda til að sjá fólkinu, sem vann að „hreinsuninni" fyrir vinpu), en það er enginn leik- ur að setja mann, sem áður hef ir unnið að „nasistahreinsun- inni“ meðal þúsunda annarra starfsmanna. í hlut vfirvald- anna kom að ráða til sín 500 manns, en 25 vöru ráðnir. — vinnu Járnbrautunum var úthlutað 257, en hafa engan tekið. Póst- þjónustan í Bayern átti að taka við 188, en þessi grein hefir ráð ið til sín 10 menn á öllu her- námssvæðinu. Alls staðar er far ið í kring um lög þessi“. Tilkynningar, sem ýmis yf- irvöld á hernámssvæði Banda- ríkjanna hafa gefið út, ern sennilega sönn lýsing á að- stöðu starfsliðsins, ér vahn'"Sð „nasistahreinsuninni“. I Wurttenberg-Baden. Fyrrverandi starfsmenn 1 við ráðuneyti „nasistahreinsunar- innar'1 í Wurtenberg-Baden hafa lýst yfir: „Sýsluráðs- menn, borgarstjórar og aðrir ráðamenn sveita og bæja og yfirmenn starfsmanna í opin- berri þjónustu lýstu því yfir, að þeir gæti ekki tekið í vinnu nokkurn þann, sem áður hefði átt sæti í „hreinsunar“-dóm- stóli. Umsögn Banda- ríkjamanna. Hið opinbera málgagn banda risku herstjórnarinnar -í Þýska landi „Die Neuzeitung“ fjall- aði nýlega um þróun þessarra mála. Þar sagði svo: „Það er óbærilegt ástand, þegar yfir- völd rikis og bæja hafa að starfs liði allt að 50 af hundraði eða meira fyrverandi fjelaga nasista flokksins og það án þess að hika við, en eru svo ófús að geyma 2% þeirra starfa, sem þau hafa til ráðstöfunar, til handa fyrverandi starfsmönn- um „hreinsunar“-dómstóla“. „Hatursfullar árásir“. Sú staðreynd, að ráðuneyti „nasistahreinsunarinnar“ í Bay ern gaf út skýrslu í varnar- skyni við starfsmenn sína, sannar að þetta viðhorf stjórn iialdanna endurspeglar viðhorf mikils hluta almennings. Þessi skýrsla var knúin frarn af nauðsyn hinna „hatursfullu árása" sumra þýskra blaða, ekki aðeins gegn „nasista- hreinsuninni", en einnig gegn þeim, er að henni unnu. i Ummæli saksóknara. Þeir, sem að ,.hreinsunínni‘* unnu, eru sjer fullkomlega me4 vitandi um, að farið er með þá eins og úrhrök landsins. Art- hur Ketterer, aðalsaksóknari ,,nasistahreinsunar“- rjettarins í Ludwigsburg sagði: „Stutt- gartborgarmenn láta ekki einu' sinni flögra að sjer að verða við skyldum þeim, sem þeim ber lagalega að uppfylla með því að veita fyrverandi starfs- liði við „Nasistahreinsunina“ vinnu“. — Borgarstjóri í Wurti emberg-Baden taldi sig ekki geta tekið í vinnu þá, sem áð- ur hefði unnið að „nasista- hreinsun“, meðan enn mætti fá fyrrverandi fjelaga nasista- fiokksins til starfans. Ofremdarástand þeirra manna , Framh. á bls. 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.