Morgunblaðið - 04.08.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.08.1949, Blaðsíða 11
Fimtudagur 4. ágiut 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíl FerSaf jelag Íslands ráðgerir að fará 8 til 9 daga skemtiferð austur í Hornafiörð og öræfi. Lagt af stað 12. þ. m. og flogið til Homafjarðar. Farið land- veg um Suðursveit yfir Brei'amerk- ursand i öræfin og dvalið þar nokk- ura daga. Þá farið vestur Skeiðar- ársand að Klaustri og dvalið þar i einn dag, en siðan til Reykjavíkur. Upplýsingar og áskriftarlisti í skrif- stofunni í Túngötu 5. Handknattleiksflokkur t. li. Mjög áríðandi æfing á túninu neð- an við Háskólann í kvöld kl. 7,30. fyrir stúlkur og kl. 8,30 fyrir II, III og meistaraflokk karla. Nefndin. Handknattleiksflokkar Í. R Áríðandi fundur fyrir jtmiora í kvöld kl. 8,15, í skrifstofu fjelags- ins í 1. R. húsinu. Nefndin. Ármann! Handknattleiksstúlkur. — Æfing í kvöld kl. 7, við Miðtún. Mætið vel og stundvíslega. Haukar — F. H. Knattspymuæfing á Iþróttavellin- unx í kvöld kl. 8,30. Húsnæði 1 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast fyxir full- orðin hjón með stálpaðan krakka. — Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð auðkennt: „Húshjálp — 699il send- ist Mbl. Hreingern- ingar Hreingerningarslöðin Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768 eða 80286. — Árni og Þorsteinn. Hreingerningarskrifstofan. Tekur að sjer allar hreingarningar innan bæjarins. örugg ximsjón. Símar 6223 — 4966. Sigurður Oddsson. Ræstingastöðin Sími 81625. — (Hreingennngar) Kristján GuZmundsson, Htiraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. Kaup-Sala FLÖSKUR Parti af ameriskum bjórflöskum (kútum) óskast. Hátt verð í boði. Uppl. í síma 2259. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. BERGUR „'ÓNSSON Málflutningbskrifstofa, Laugaveg 65, siml 5§33. Heimasími $234. ntnNfuiiuiKitiiimiiimRmmumnHi RAGNAR JONSSON, j hæstarjettarlögmaður, I | Laugavegi 8, sími 7752. j i Lögfræðistörf og eigna- I umsýsla. liiillimiiiiii:ui:iiiiiiiiN«nMi I PCSNINGASANDUR s frá Hvaleyri Simi: 9199 og 9091, Guðmundur Magnússon j llltllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIUlltllllllllllltlim^MV geir þorsteinsson •HELGIH. ÁRNASON verkfrœðingar * Járnateiknmgar Miðs töðvateikningor Mœlingar o.ft. TEIKNIST0FA AUSTURSTRÆTI U,3.hœð Kl. 5-7 TILKYIMIMING í ■ ■ ■ ■ tun nýjan kauptaxta frá Iðnsveinafjelagi Keflavikur. ! ■ ■ Samkvæmt fundarsamþykkt í Iðnsveánafjelagi Kefla- ; víkur 1. ágúst 1949, skal kaup húsasmiða vera sem : hjer segir: ■ Dagvinna (grunnkaup kr. 4.00) Kr. 12.00 á klst. : ■ Eftirvinna (grunnkaup kr. 6.40) Kr. 19,20 á klst. ■ Nætur og helgid. (grunnk. kr. 8.00) Kr. 24,00 á klst. ■ ■ ■ Taxti þessi gildir frá og með 8. ágúst 1949 og þar til • fjelagið ákveður annað, en fjelagið áskilur sjer rjett til ■ að segja upp framangrfcindum taxta hvenær sem er, ■ með viku fyrirvara. : Keflavik, 2. ág-úst 1949. Iðnsveinafjelag Keflavíkur- Hjón um sextugt, óska eftir einbýlishúsi eða 3-5 herbergja íbúð helst á leigu til eins eða hálfs annars árs. Sannpjörn leiga greiðist fyrirfram, ef óskað er. Tilboðum merktum „Góð íbúð“ — 0717, sje skilað á afgreiðslu Morgunhl. fyrir hádegi á laugardag. ÍBUÐ Tveggja herbergja íbúð við Hringbraut, til sölu. Skifti á stærri íbúð æskileg. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Sigurðar Ölasonar og Hauks Jónssonar, Lækjargötu 10 B, Sími 5535 kl. 3—6 daglfega*. . Við höfum loks fengiS nokkurt efni í Hitakúta, við laugarvatnskerfi. __ H.f* Ofnasmiðjan. Sími 2287. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinarhug á sjötugsafmæli mínu 30. júlí s.l. Elinborg Vigfúsdóttir, frá Vopnafiröi Vinum og vandamönnum og öllum nær og fjær, sem hafa glatt mig á ýmsan hátt á níræðisafmælinu, sendi jeg mínar hjartans þakkir. Bið Guð að launa ykkur í rik- um mæli og óska að þið finnið öll gleðina, sem Glgir þvi, að gleðja aðra. — Guð blessi ykkur öll! María M. Andrjesdóttir. Vinum mínum, fjær og nær, þakka jeg hlýhug og virðingu á 70 ára afmæli mínu 2. ágúst Sjerstaklega þakka jeg rafmagnsstjóra og starfsfólki Rafmagnsveitu Reykjavíkur mjer auðsýnda virðingu með góðum gjöf- um. HanS Hoffmann. 4ra til 5 berbergja íbúð | eða hálft hús ásamt bílslTúr eða bilskúrslóð fullgert eða : fokhelt, óskast til kaupsrSkifti á minni íbúð í nýlegu I húsi geta komið til greina. ■ Tilboð sendist Mbl. fyrir lapgardag merkt: „Hálft hús“ ■ — 0703. : Olíukyntur miðstöðvarketill I Til sölu 8 fermetra ketill, ásamt sjálfvirkum olíu- ■ kynditækjum. -- -rsr GÍSLI HALiDÓRSSON í j VHKHtlBINðVí l VJCIASALAB Hafnarstrætí 8. Sími 7000. ■ B.n.BAjkMJk MÚGAVJELÆH Höfum nú fengið nokkur stykki af liínum heims- kunmi, þýsku, „Bautz“ múgavjelum. Með „Bautz“ múgavjelinni má breiða hevið, snúa því og raka saman í múga. Allar nánari upplýsingar á ski’ifstofu vorri. ^JJeiíJueróiunin ^JJelJa SkólavörSustíg 3, Sími 1275, Reykjavík. Móðir okkar, tengdamóðir og amma. THEÓDÓRA SVEINSDÓTTIR, er andaðist 30. júlí, verður jarðsungin frá Dómkirkj- rnini föstudaginn 5. ágúst kl. 2. Það eru vinsamleg tilmæli að þeir, sem ætla að minnast hinnar látnu með blómum, láti heldur and- virði þeirra renna til barnaspitalasjóðs Hringsins. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Jarðarför systur okkar og mágkonu, ÁSTU JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 5. ágúst kl. 4. Elísabet Jónsdóttir. Jón Ó. Jónsson, Jón P. Dungcd. Sonur minn, ÞORBJÖRN KRISTVINSSON, verður jarðsunginn föstudaginn 5. ágúst kk 10 árd. frá Fossvogskapellu. SigríÖur Jóhannesdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og híuttekn- íngu við fráfall og jarðarför móður minnar, JENSlNU JÓELSDÓTTUR ólafur Ingimundarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.