Morgunblaðið - 23.08.1949, Side 1
16 síður
36. árgangur.
190. tbl. — Þriðjudaginn 23. ágúst 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
og hótnnir gegn Titó
Rússnr herða úróður Verkföll kommúnistu í Finn-
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
RUSSNESK blöð og útvarp hafa enn um helgina hert áróðurs-
og hótunarherferð sína gegn Tító einræðisherra í Júgóslavíu.
og er það skoðun stjómmálafrjettaritara, að Rússar hafi raun-
verulega gefið fylgismönnum Moskvalínunnar í Júgóslavíu til
kynna, að tími sje kominn til fyrir þá, að láta til skarar skríða.
Aðrir'eru þeirrar skoðunar, að Rússar sjeu að reyna að koma
í veg fyrir, að Tito fái lán úr Alþjóðabankanum og fyrirbyggja
áhrif hans í Albaníu.
Hreinsnnir gegn þjóð-
ernis-kommúnistum•
Samtímis berast fregnir um
að i leppríkjúm Rússa í Aust-
ur-Evrópu, standi nú yfir víð-
tækar hreinsanir. Sjeu þeir
kommúnistar, sem grunaðir eru
um, að hafa of miklar þjóð-
ernislegar tilfinningar misk-
unnarl.'ust látnir hverfa. Hafi
viðtækar hreisanir átt sjer stað
í Búlgaríu og Ungverjalandi.
Hóta Tító öllu illii.
Rússnesku blóðin og útvarp-
ið hóta Tító öllu illu og kalla
hann svikara við sósíalismann.
Hann ofsæki rússneska borg-
ara og láti drepa menn fyrir
engar sakir. Segir Pravda, að
það skuli hann vita, að hann
ve'rði látinn gjalda glæpa sinna,
áður en líkur og langt um líð-
ur. —
1 júgóslavneskum blöðum
er því hinsvegnr haldið fram,
að orðsending Rússa til júgó-
slavnesku stjórnarinnar í vik-
unni sem leið hafi ekki verið
annað en ósannindavaðall og
fölsun á staðrevndum.
Breski sendiherrann
gefur skýrslu■
Rreski sendiherrann í Bel-
grad, Sir Charles Drake, gekk á
fiind aðstoðarutanríkisráðherr-
ans i morgun og ræddi við
hann góða stund. í utanríkis-
ráðuneytinu í London var
Haðamönnum sagt síðar í dag,
að breska stjórnin hefði fengið
skýrslu sendiherrans um sam-
talið og væri hún almenns
eðlis.
Þúsundir kolanámu-
manna verklausir
í Breflandi
LONDON, 22. ágúst: — Yfir
80 þúsundir kolanámuverka-
manna voru aðgerðarlausir 1
dag í Lancashire og Yorkshire
vegna verkfalls nokkur hundr-
uð lyftumanna við námurnar.
Hlutverk þessara lyftumanna
er að stjórna lyftum þeim, sem
verkamennirnir fara í niður í
námurnar og upp úr þeim.
Starfsmenn ráðs þess, er fer
með stjórn þjóðnýttra náma,
segja, að þessi stöðvun hafi
dregið um 60 þúsundir smál. úr
kolaf i amleiðslunni.
Lyftumennirnir gera verk-
fall þetta í trássi við það verk-
lýðssamband, sem þeir eru í.
Varamenn unnu við sumar
lyfturnar í dag, en sumsstaðar
neituðu námumennirnir að faia
niður í námurnar í lyftum, sem
menn þessir stjórnuðu.
— Reuter.
Óhemju ðjón aí skógar-
eldum í Frakklandi
Keypti japanska brynju
fyrireinn shilling
HORLEY, SURREY — Nýlega
kom það fyrir hjer, að strák-
hnokki, sem var að forvitnast
á uppboði, fjekk keypta gamla
japanska brynju — fyrir aðeins
einn shilling.
Þegar brynjan var boðin upp,
bauð strákur aleigu sína í hana,
og enginn viðstaddra fjekkst til
að bjóða á móti honum. Brynj-
an, sem virt er á 20 sterlings-
pund, var því slegin honum. —
Með henni fylgdu sverð og
skjöldur, svo menn geta gert
sjer í. hugarlund, hvort hínn
nýi eigandi hefur ekki verið
ánægður. — Reuter.
BORDEAUX, 22. ágúst: —
Blaðið France Soir telur, að
eyðst hafi 130 þúsund hektarar
lands af 960 þúsund hekturum
þess skóglendis, sem eldar hafa
geisað í að undanförnu.
Af þeim 230 mönnum, sem
taldir eru að hafa látist í skóg
areldunum, er gert ráð fyrir að
sjeu 80 hermenn.
Búist er við, að aukið slökkvi
lið muni koma frá París og
fleiri borgum á morgun (þriðju
dag). — Reuter.
Bretar bæla enn við
kndi hoia alveg mistekist
Ingólfur Flygenring
í kjöri fyrir Sjálf-
sfæðisflokkinn
í Hafnarfirði
Verkam. neita þátttöku
í samsæri gegn þjóðinni
Einkaskeyti tii Mbl. frá NTB.
BELSINGFORS, 22. ágúst. — Mjög hefur dregið úr verkföllum
kommúnista í Finnlandi og er ekki annað að sjá, en að þau sjeu
að fjara út. Virðist ljóst, að kommúnistum hafi gjörsamlega
mistekist samsærið gegn finnsku þjóðinni, sem þeir ætluðu sjer
að vinna með verkfallsöldunni.
Talið er, að samtals 25.000 verkamenn hafi verið frá
vinnu í morgun í öllum þeiin atvinnugreinum, sem
kommúnistar höfðu boðað til verkfalis í, en kommún-
istar höfðu gert sjer vonir um, að 180—200 þúsund
verkamenn myndu ekki mæta til vinnu í morgun, segir
blaðið Uusi Suomi.
Öngþveili í fisksölu-
málum Dana
Ingólfur Flygenring
smn
GLASGOW — Um þessar mund
ir er verið að reyna nýtt hrað-
skreitt hvalveiðiskip, sem byggt
hefur verið í skipasmíðastöð við
Clyde. Þetta er eitt af fjórum
skipum sinnar tegundar, sem
nú bætast við breska hvalveiði
flotann.
Bretar leggja nú sífelt meiri
stund á hvalveiðar. — Reuter.
SJALFSTÆÐISMENN í Hafn
arfirði hafa nú ákveðið fram-
t
boð sitt við næstu alþingiskosn
ingar. A fundi í fulltrúaráði
flokksins var samþykkt með
samhljóða atkvæðum að skora
á Ingólf Flygenring íramkv.-
stjóra að gefa kost á sjer til
framboðs fyrir Sjálfstæðisflokk
inn í Hafnarfirði. Hefur hann
nú orðið við þeirri ásokrun og
er framboð hans þar með ráðið.
Ingólfur Flygenring er bor-
inn og barnfæddur Hafnfirðing
ur, sonur hins kunna athafna-
manns Ágústar f’lygenrings al-
þingismanns. tlann hefur tekið
mikinn þátt í athafnalífi bæj-
arfjelags síns og þá fyrst og
fremst útgerð og fiskiðnaði. Er
hann gjörkunnugur öllu er að
slíkum málum lýtur og nýtur
hins mesta trausts meðal sam-
borgara sinna.
Ingólfur Flygenring er mjög
vinsæll meðal Hafnfirðinga,
enda hið mesta lipurmenni. —
Hann er frjálsljmdur í skoðun-
um. hefur víðtæka þekkingu á
atvinnumálum og hefur sjálfur
tekið virkan þátt í þeim.
Mikil ánægja ríkir meðal
Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði
um framboð hans og meðal alls
almennings í bænum, er því
einnig mjög vel tekið. Er óhætt
að fúllyrða að Hafnfirðingar
hafa mikir.n hug á að vinna
kappsamlega að því, að senda
Ingólf Flygenring sem fulltrúa
sinni á Alþingi.
KAUPMANNAHOFN. 20. ág. -
Fiskútflutningur Danmerkur til
Þýskalands er nú með öllu stöðv
aður. Samkvæmt viðskiptasamn
ingi Dana var þó ætlað, að þeir
seldu fisk fyrir 4 miljónir króna
þangað. Fiskútflutningurinn til
hernámssvæðis Rússa hafði ver-
ið verulegur, en fjell niður í
aprílmánuði s.l. vegna þess, að
Rússum þótti verðið of hátt.
Samtímis hafa Svíar unnið
markaði fyrir nýjan fisk á her-
námssvæðinu.
Nú í ágúst hætti innflutning-
ur fisks frá Danmörku til her-
námssvæða Breta og Banda-
ríkjamanna vegna ósamkomu-
iags um verðlagið.
Er nú svo komið að þúsundir
smálesta dansks fislcs eru not-
aðar til' svínafóðurs. — Páll.
<'>/Vefla að leggja
niður vinnu.
Verkfall flutningamanna,
sem átti að heíjast í morgun,
virðist algjörlega hafa farið út
um þúfur og vantaði fáa menn
til vinnu þar.
1 trjáiðnaðinum er sömu sögu
að segja. Aftur é móti hafa all-
margir verkamenn í leður- og
gummíiðnaði lagt niður vinnu.
Skógareldar í grennd við
Af þeim 27,000 verka-
mönnum, sem áttu að
leggja niður virsnu í morg-
un, vantaði aðeins um
4000. Bakarar sneru aftur
til vinnu sinnar í morgun
og strætisvagnar ganga í
Helsingfors í rlag, þótt verk
fall liafi verið Iioðað.
Monlreal
1 Kemi var allt rólegt um
helgina. 1 Tampere, sem er mið
stöð vefnaðariðnaðarins greiddu
verkamenn atkvæði gegn
verkfalli, þrátt fyrir að komm-
únistar höfðu hótað að re'ka
hvern þann mann úr verklýðs-
fjelögunum, sem ekki legði
niður vinnu.
Japaiiir í þrælkunarvinnu.
TOKÍL -— Japanir ásaka Rússa
um að halda föngnum 400.000
Japönum frá því í styriöldinni. Er
talið að ætlunin sie að hafa menn
þessa í áframhaldandi þrælkunar-
vinnu i Masjúríu og víðar.
MONTREAL, 22. ágúst: — í
morgun tók að loga í skóginum
í Terrebonne, 30 km. norður af
Montreal. Síðdegis hafði eldur-
inn læstst um næstum því 30
km. breitt svæði. Hundruð her-
manna og óbreyttra borgara
hafa árangurslaust reynt að
vinna bug á eldinum.
Eldurinn laéstist í gamlar
sprengibirgðir flughersins, sem
taldar voru orðnar óvirkar, og
flugu kúlnabrotin umhverfis
þá, sem að björguninni unnu.
Veruleg slys hafa ekki enn orð
ið á mönnum. — Reuter.
Mikill ósigur knmniúnista.
Karl August Fagerholm, for-
sætisráðherra Finnlands, hjelt
ræðu í k völd og sagði, að verk-
fallaalda kommúnista væri
stærsta og best undirbúna saín-
særi konrmúnista í sögu Finn-
lands, til að koma finnsku
þjóðinm á hnje.
Arásar ininnst.
NAGASAKI. — Nú nýlega var
þess minnst, að 4 ár voru liðin frá
því kjarnorkusprengiuárásin var
gerð á Nagasaki. FTinir 220.000 íbúar
borgarinnar miimtust þeirra 40.000,
sem i árásinni fórust, með einnar
mínútu þögn.
,,En þeini niun mistak-
ast tilraunin‘‘, sagði forsætis-
ráðherrann, „vegna þess, að
finnska þjóðiu veit, að ef
þeim heppnast skemdarverk-
ið, þá liefir þjóðin glatað
hverjum einasta stjórnmála-
legurn og fjárhagslegum
sigri, sem húu til þessa hef-
ir unnið'.
Þurfa tíma til að
sleikja sár sín.
„Verkamenn vilja að sjálf-
sögðu allir fá hærri laun“,
Framh. af ols. 1