Morgunblaðið - 23.08.1949, Page 2

Morgunblaðið - 23.08.1949, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1949,, j ’ 2 Ssldveiðin um helgina NÚ UM helgina hefur ekki verið nein veruleg síldveiði en flotinn hefur þó hvergi ver- ið dðgerðalaus og mörg skip kaijtað. Þó hefur yfirleitt lítill afli fengist úr torfunum, en þegs eru þó dæmi að nokkur sk*p hafi verið svo heppin, að ná- sæmilegum og jafnvel góð- una köstum. Þá lagði fjöldi skipa leið sína til 'hafnar, bæði á sunnudag og mánudag og lönduðu mörg þeirra innan við hálffermi og noíckur voru með góðan afla. Vai þessi síld yfirleitt þriggja til fjögurra daga gömul. Sífcf uppl. í gærdag köstuðu skipin á austursvæðinu, en þau munu sem íyrr, hafa fengið Htið úr köstunum. Þó var getið nokk- urra skipa, svo sem Smára frá Húsavík, Steinunnar gömlu, er var með hálffermi síldar á leið til Dagverðareyrar, er hún fylti sig í einu kasti. Stígandi OF og Kristján OF voru sömu- leiðis í allgóðum kösturn, ásamt Ingvari Guðjónssyni og Súl- unni, Fanney og Olivettu. I gærkvöldi. í gærkvöldi var allt stórtíð- indalaust. Síldarleitinni barst þó skeyti um það frá Esju, að á Skjálfanda, hefði sjest þar frá borði, gífurleg síld um allan sjó. Við athugun kunnugra kom í ljós, að hjer var um upsa- göngu að ræða. 35 þúsund suál. Um helgina og í gær lönduðu 72 skip á Raufarhöfn, en þau voru með urh 20 þús. mál síld- ar alls. Á Dagverðareyri fimm skip 3625 málum, Hjalteyri 5 slrip með 2794 og á Siglufirði iönduðu í gær tvö skip með 900 m ál. Landut'ði c Raufarhöfn. Þorsteinn EA 50 mál, Hrönn TU 250, Þorsteinn Ak. 100, Hvanney SF 200, Gullfaxi Nk 400, Bjami EA 100, Dagur BE 610, Stella NK 650, Gunnbjöm IS 350, Reynir RE 450, Vísir KE 650, Hannes Hafstein 300, Sjor.tjaman <00, Einar Hálf- dáns 30, Grótta 180, Reykjaröst 500, Mimiftn GK 400, Bangsi 15. Sig* rún 500, Nonni 50, Jón Guðmunds- son KE 350, Flosi IS 50. Mummi GIC 350. Farsæll AK 300, Garðar EA 300, Guðný RE 150, FróSi GK 500, Sanur RE 180, Ásbjörn IS 300. og Gylfi EA 300 mál. Guðmundur Þórðarson 300, Von TH 500, Sævaldur OF 150, Hrönn GK 480, Runólfur SH 350, Vöggur 350, Sveinn Guðmundsson 700, Smári 350. ísbjöm 300, Hafdís 320, Vörð- ur TH 500, Bragi RE 150, Fanney 300, Ásmundur AIC 100, Marz RE 300, Griuclvíkingur 300, Skeggi RE 150, Bjargþór 300, Von VE 380, Guð mundur Þorlákur RE 440, Einar Hálfdán IS 70, Pjetur Jónsson IS Ö00, Þorsteinn RE 500, Vjebjöm 140, Erlmgur II. 200, Ársæll Sigurðsson 450, Flosi ÍS 500, Reynir VE 300, , Otto EA 100, Björgvin AK 400, Suðri I ) 80, Aðalbjörg AK 70, Skóg- arfoss VE 350, Bangsi IS 30, Víðir GK 150, Bjami lóhannesson AK 40, Skrúður SU 410, Fæmundur SK 150, Von TH 70, Bjomi Ólafsson 250, Hafnf irðingur 150 Til Siglufjarðar komu Keilir með 200 mál og Valþór 700 mál. Hjalteyrx og Dagvartiareyri. Á Hjalteyri lönduðu þessi skip: Alden 430, Njörður 657, Sverrir 389, Jökull 800 og Otur 518 mál. Skip, sem lönduðu á Dagvarðar- eyri: Jón Vaigeir 178, Tryggvi gamli 703, Síldin 381, Arnarnes 1769, Vil- borg 594 og Edda moð 890 rnál. Harðvítug deila innan kommún- stakstehiar istndeildnrinnar ó fslandi • • ÞAÐ ER KUNNARA en frá þurfi að segja, að undanfarið hafa átt sjer stað harðvítugar deilur í flestum kommúnista- deildum heimsins utan íslands, og hefur þeim víðast hvar lok- ið með víðtækum „hreinsun- um“. Deiluefnið hefur hvar- vetna verið hið sama: Afstað- an til Rússlands. Hið dýrðlega fordæmi Kristins Alls staðar þar sem einhvers sjálfstæðis hefur gætt gegn hin- um rússnesku valdboðum, hafa þeir, sem gerðust svo djarfir að láta örla á sjálfstæðum skoð- unum, ýmist verið reknir eða barðir niður með harðri hendi. í flokksdeildinni á íslandi hefur ekkert í þessa átt komið fram. Þar er ein hjörð og einn hirðir. Allir rnæna vonaraug- um til Moskva og hlýða skil- yrðislaust öllum fyrirmælum, sem þaðan berast. Enginn vill nú vera lakari en Kristinn Andrjesson. Hann fjekk þann vitnisþurð eins rússneska er- indrekans, sem hjer dvaldi, að Kristni hefði hann ætíð mátt treysta. Allir sannir kommúnistar hjer á landi vilja eiga slíkan vitnisburð skilið og við það miða þeir öll sín orð og athafn- ir. Það verður því ekki annað sagt, en að íslensku kommún- istarnir sjeu einhuga hópur, sem engan bilbug lætur á sjer finna í því, sem mestu máli skiptir fyrir þá, hvað sem á dynur. Uppnámið út af Tivoli Þeim mun eftirtektarverðara er það, að innan flokksdeildar- innar er nú komin upp harð- vítug deila, sem brotist hefur út í Þjóðviljanum, og er nú sótt og varin af miklu kappi. Ágrein- ingur þessi jafnast að vísu ekki að mikilvægi á við deilurnar, sem annars staðar eiga sjer stað um það, hvort flokksdeildirnar skuli vera algjörlega viljalaust verkfæri í höndum erlendra manna, eða reyna að halda í einhvern snefil af sjálfsvirð- ingu og sjálfstjórn. Engu að síður er það ótví- rætt, að hinum sanntrúaða Moskvalýð hjer á landi þykir mikið til deiluefnisins koma. En það er um afstöðu flokksins til skemmtistaðarins Tivoli hjer í bæ og sýningar nokkurra fim- leika- og töframanna þar að undanförnu. Uggur Einars Olgeirssonar Upphaf deilunnar er nokkuð óljóst. Fróðustu menn telja þó, að það sje undirrót hennar, að súmir flokksdeildarbroddarnir hafi óttast of mikla samkeppni viðurkenndra töfra- og sjón- hverfingamanna. Einkanlega mun Einar OI- geirsson hafa uggað að sjer. Honum hefur fram að þessu tekist að leika þau töfrabrögð gegn skattyfirvöldunum að 'oorga ekki hærra útsvar en Hfstaðan til Tivali kemur öilu í uppnám eignalausar iðnaðar- og starfs- stúlkur gera. Þrátt fyrir þetta hefur Einar haft efni á langvarandi sigling- um, a. m. k. annað hvert ár, og nýlega tók hann við íbúð, sem einn allra ríkasti maður landsins hafði áður búið í. Allir góðviljaðir menn gleðj- ast yfir velgengni Einars og unna honum persónulega sem mestrar hagsældar. Hitt dylst engum, að honum hefur tekist að leika á skattyfirvöldin og niðurjöfnunarnefndina. Kiljan brást bogalistin Enginn býst að vísu við, að skattar Einars mundu töfra- bragðalaust hækka jafnmikið og skattar rithöfundarins á Gljúfra steini, sem eftir gagnrýni ríkis- skattanefndar hækkuðu úr kr. 1168.00 upp í kr. 224.811.00. — Skáldið í skrauthýsinu með bíl- ana tvo hafði og vissulega of- boðið trúgirni hinna auðtrúuð- ustu yfirvalda, þegar það þótt- ist ekki hafa meiri tekjur en bláfátækir barnamenn. Einar má eiga það, að brögð hans eru ekki nema svipur hjá sjón miðað við þær listir, sem Kiljan ætlaði að leika en mis- tókst. Skiljanlegt er samt, að Einar Olgeirsson af þessum á- stæðum og öðrum óski ekki eft- ir því, að almenningur eigi þess kost að skoða töfrabrögð of oft eða náið, því að þá er viðbúið að menn „sjái í gegnum“ list- irnar og hætti að trúa á þær svo, að öðrum í greininni verði hætt. Sjera Sigfús vill sjá menn fara í „gegnum sjálfan sig“ Hins vegar telja aðrir, að sjera Sigfús * og Brynjólfur Bjarnason dragi mjög taum listamannanna. í sjera Sigfúsi er alltaf nokk- ur beygur við hinar kommún- istisku kollveltur og honum er þess vegna talsverður sálrænn styrkur í því að sjá aðra fara „í gegnum sjálfan sig“ og gera aðrar ótrúlegar listir. Brynjólfi þykir það og hafa styrkjandi áhrif á undirmenn sína, að þeir sjái, að hægt er að ganga á örmjórri línu í háalofti án þess að hálsbrotna. Honum þykir líklegt, að þessi fyrir- mynd verði til þess að hvetja fleiri til að elta sig í hinum kommúnistiska línudansi, eftir laginu, sem spilað er austur í Moskva. Brynjólfur lætur í minni pokann Orustunni um Tivoli innan kommúnistaflokksdeildarinnar hjer er enn ekki lokið og sjálf- sagt ráða aðrar hvatir, en hjer hafa verið taldar, afstöðu ein- stakra deildarmanna. Úrslitin verða þess vegna ekki sjeð fyrir á þessu stigi. Þeir, sem best eru að sjer í leyndarmálum sellanna spá því þó, að aldrei þessu vant muni Brynjólfur verða undir að þessu sinni. „Attaníoss“-hátturinn við Rússa er svo rótgróinn innan flokksdeildarinnar, að hann þarf ekki styrktar við. Óttinn við, að upp komist um töfra- brögðin, mun verða þyngri á metunum. Skrípalætin gagna kommúnistum ekki En af hvaða toga, sem Tivoli- deilan er spunnin og hvernig sem henni lyktar, geta aðrir landsmenn látið sjer hana í ljettu rúmi liggja. Hún er að- eins gott dæmi um mikilvægi þeirra mála, sem kommúnist- um er leyft að hafa mismunandi skoðanir um. Um það, sem einhverju skipt- ir íslenskan almenning, greinir þessa herra ekki. Þar er rúss- néska óheillastefnan ætíð látin ráða öllu og íslenskir hagsmun- ir að engu hafðir. Á þessa staðreynd tekst kommúnistum ekki að skyggja með skrípalátum sínum. Þjóðin hefur þegar áttað sig á brögðum þeirra og mun ekki framar sýna þeim trúnað, held- ur gjalda þeim þau laun, sem ótrúir þjónar verðskulda. Frarnh. á hls 2 sagði Fagerholm, „en þeir sjá, að verkföll er ekki rjetta að- ferðin til að ná því marki, eins og ástandið er nú í landinu. — Aðalatriðið er að komist verði hjá atvinnuleysi næsta vetur. Ef laun verkamanna hækkuðu nú og þar með framfærslu- kostnaður, þá færi ekki hjá því að atvinnuleysi væri fyrir dyr- um í landinu. „Þegar erfiðleikarnir sem nú steðja að éru yfirstígnir að þessu sinni, munu kommúnist- ar þurfa að fá tíma til að sleikja sár sin“ bætti láðherrann við. „Og þeir hafa vissulega ekki aukið á möguleika sína fyrir því, að þeir verði teknir inn í samsteypustjórn“. Byrjað að mála Sundhöllina UM ÞESSAR mundir er unnið að lagfæringum og endurbót- um á Sundhöllinni, er hefir af þessum sökum verið lokuð um nokkurt skeið. Aðalverkið er málun húss- ins, en það verður ljóslitt að utan og einnig mun vera í ráði að mála sundsalinn og loks verð ur svo ýmislegt lagfært og end urnýjað af trjeverki. í ráði var að setja einangr- unarplötur í sundsalinn, til að deyfa bergmálið, og eins átti að lagfæra þak Sundhallarinnar. Fyrir þessum framkvæmdum fjekkst ekki fjárfestingarleyfi. Straumurinn frá kommúnistum ÞAÐ MUN alment álitið a£ meginbreytingin, sem verði í j næstu kosnir.guin. verði veru legt fylgistap kommúnista. Að vísu er mjög líklegt, að allir hinir svokölluðu vinstri, I flokkar tapi, en fylgistap kommúnista hlýtur þó að j verða mest. Islendingar hafa j eins og annað frelsisunnandi. fólk áttað sig á því, að þessr. fjarstýrði flokkur hefur þafi takmark eitt að reka erindi erlendrar o'fbeldisklíku hjer á landi og vinna að efnalegri og andlegri þrælkun lands- manna. Þess vegna liggur straumur fólksins nú frá flokki Brynjólfs Bjarna- sonar. Til Sjálfstæðisflokksins EN ÞAÐ fólk, sem yfirgeíur kommúnistaflokkinn, hei'ur fengið nóg af vinstri villunni. Flest af því studdi „Samein- ingarflokk Alþýðu, sósíalista flokkinn“, í þeirri trú, að hann væri lýðræðissinneður og frjálslyndur flokkur. En það hefur orðið fyrir mikl- um vonbrigðum. Þetta fólk veit lika að sósíalismi og lýð- ræði samræmist alls ekki. —• Það er ekki hægt að fram- kvæma sósíalisma nema með einræðisaðferðum. Það fólk, sem skilur við kommúnista- flokkinn getur þess vegna ekki snúist á sveif með flokk um, sem hafa einhverskonar sósíalisma á stefnuskrá sinni enda þótt þeir kenni eig við „lýðræðissósíalisma". — Straumur fólksins, sem kynst hefur eðli og tilgangi fimtuherdeildar kommúnista hjer á landi, liggur þcss vegna til Sjálfstæðisflokksins sem barist hefur fyrir alhliða umbótum á öllum sviðum þjóðlífsins af mestu raun^ sæi, festu og frjálslyndi — í þessu sambandi keraur eng- , um Alþýðuflokkurinn í hug. í hugum alls almennings, er hann nú orðinn flokkur fá- mennrar embættismanna- ! klíku, sem hugsar um það 1 eitt, að skara eld að eiein köku. Sjálfstæðisfiokkurinn er hinsvegar flokkur hinna fjölmennu framleiðslustjetta til sjávar og sveita, en á ár- 1 angri starfs þeirra veltur hag ur allra annara starfsstjetta þjóðfjelagsins. 1 „Þjóðvörn“ á krossgöíuni* „ÞJÓÐVÖRN“ litla stendur nú á krossgötum. Kommún- í istar ásamt nokkrum nytsöm um sakleysingjum bjuggu hana til í þeim tilgangi ein- um að berjast gegn þátttöku íslendinga í friðarsamtökurr.. vestrænna iýðræoisþjóða. —• Þegar því máli hafði veriS : ráðið til lykta, var fyrirtæk- i inu breytt í landsmálafjelag. ■ Síðan hefur blað þess flutí 1 samhengislausan skæting um. þjóðmál, að mestu í stíl kom- múnista. Frh. á bls. 12 |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.