Morgunblaðið - 23.08.1949, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. ágúst 1949.
AFLl SILDVEI9ISKIPANNA
Staksleinar
(Framh. af bls. 2)
HJER á eftir fer í heild skýrsla
Fiskifjelags íslands, um afla ein-
stakra skipa, en hann er miðaður
við mál og tunnur.
Botnvörpuskip
Sindri, Akranesi 697
Tryggvi gamii, Reykjavík 1955
Önnur gufuskip
Álden, Dalvík 948
Ármann, Reykjavík 679
Bjarki, Akureyri 1349
Jökull, Haínarfirði 783
Ófeigur, Ingólfsfirði 600
01afur Bjarnason, Aki anesi 4728
Sigríður, Grundarfirði 3423
Sverrir, Keflavík 852
Mótorskip
Áðalbjörg, Akranesi 1335
Ágúst Þórarinsson, Stykkish. 1563
Akraborg, Akureyri 904
Álsey, Vestmannaeyjum 4769
Andey, Hrisey 547
Andvari, Reykjavik 2874
Anna, Njarðvík , 555
itrnarnes, Ísaíirði 4470
Ársæll Sigurðsson, Njarðvík 2799
Ásbjörn, ísafirði 1316
Ásgeir, Reykjavík 1077
Ásmundur, Akránesi 1138
Ásþór, Seyðisfirði 1057
Áuður, Akureyri 3057
Bjargþór, Grindavík 1240
Bjarmi, Dalvík 1277
Bjarnarey, Hafnarfirði 2298
Bjarni Dlafsson, Keflavík 681
Björg, Eskifirði 2404
Björgvin, Dalvík 1703
Björgvin, Keflavík 1573
Björn, Keflavík 745
Björn Jónsson, Reykjavík 3181
Blátindur, Vestmannaeyjum 649
Bragi, Reykjavík 618
Böðvar Akranesi 701
Dagur, Reykjavík 2562
Draupnir, Neskaupstað 1098
Edda, Hafnarfirði 1842
Einar Hálfdáns, Bolungavík 2254
Einar Þveræingur, Ólafsfirði 808
Eldey, Hrísey 1162
Erlingur II, Vesfm.eyjum 1550
Erna, Akureyri 1268
Fagriklettur, Hafnarfirði 5712
Fanney, Reykjavík 1439
Farsæll, Akranesi 1011
Finnbjörn, ísafirði 709
Fiskaklettur, Hafnarfirði 1282
Flosi, Bolungavík 1633
Fram, Akranesi 507
Freydís, ísafirði 801
Freyfaxi, Neskaupstað 2880
Garðar, Rauðuvík 740
Goðaborg, Neskaupstað 1978
Grindvíkingurs Gr-indavík 1789
Grótta, Siglufirði 962
Græðir, Ólafsfirði 953
Guðbjörg, Hafnarfirði 1177
Guðm. Þórðarson, Gerðum 928
Guðm. Þorlákur, Reykjavík 3535
Gullfaxi, Neskaupstað 1050
Gunnbjörn, Ísafirðí 1211
Gylfi, Rauðuvík 1801
Hafbjörg, Hafnarfirði 793
Hafborg, Borgarnesi 846
Hafdís, Reykjavík 960
Hafnfirðingur, Hafnarfirði 549
Hagbarður, Húsavík 1603
Hannes Hafstein, Dalvík 1875
Heimaklettur, Reykjavík 784
Heimir, Keflavík 1051
Helga, Reykjavík 5764
Helgi, Vestmannaeyjum 878
Helgi Helgason, Vestm. 5132
Hilmir, Keflavík 1202
Hólmaborg, Eskifirði 1968
Hrímnir, Stykkishólmi 983
Hrönn, Raufarhöfn 757
Hrönn, Sandgerði 1635
Hugrún, Bolungavík 2358
Hvanney, Hornafirði 883
Hvítá, Borgarnesi 711
Illugi, Hafnarfirði 2414
Ingólfur, Keflavík 617
Ingólfur Arnarson, Rvík 2190
Ingvar Guðjónsson, Ak. 4797
ísbjörn, ísafirði 1402
Jón Finnsson, Garði 1059
Jón Guðmundsson, Keflav. 2117
Jón Magnússon, Hafnarfirði 576
Jón Stefánsson, Vestm. 654
Jón Valgeir, Súðavík 1414
Kári Söimundarson, 1898
Keflvíkingur, Keflavík 2085
Keilir, Akranesi 1081
Kristján, Akureyri 875
Mars, Reykjavík 2175
Muggur, Vestmannaeyjum 1145
Mummi, Garði 904
Muninn II, Sandgerði 1001
Narfi, Akureyri 1754
Njörður, Akureyri 1667
Nonni, Keflavík 800
Ólafur Magnússon, Keflav. 573
Ólafur Magnússon, Akranesi 2078
Olivette, Stykkishólmi 915
Otur, Reykjavík 942
Pálmar, Seyðisfirði 1293
Pjetur Jónsson, Húsavík 870
Pólstjarnan, Dalvík 3947
Reykjaröst, Keflavík 970
Reynir, Vestmannaeyjum 1576
Rifsnes, Reykjavík 2254
Runólfur, Grundarfirði 989
Siglunes, Siglufirði 3162
Sigrún, Akranesi 1740
Sigurður, Siglufirði 3540
Sigurfari, Flatey 529
Síldin, Hafnarfirði 655
Sjöstjarnan, Vestm. 1442
Skaftfellingur, Vestm. 1603
Skeggi, Reykjavík 1673
Skíði, Reykjavík 1939
Skjöldur, Siglufirði 1760
Skógafoss, Vestm. 570
Skrúður, Eskifirði 972
Skrúður, Fáskrúðsfirði 702
Smári, Húsavík 3113
Snæfell, Akureyri 2880
Snæfugl, Reyðarfirði 3214
Stefnir, Hafnarfirði 1032
Steinunn gamla, Keflavík 1640
Stella, Neskaupstað 1114
Stígandi, Ólafsfirði 3509
Stjarnan, Reykjavík 1936
Straumey, Akureyri 1524
Súlan, Akureyri 3284
Svanur, Akranesi 1303
Sveinn Guðmundss., Akran. 1535
Sædís, Akureyri 1681
Sæfinnur, Akureyri 1674
Særún, Siglufirði 1690
Sævaldur, Ólafsfirði 1000
Valur, Akranesi 542
Valþór, Seyðisfirði 2047
Víðir, Akranesi 685
Víðir, Garði 598
Víðir, Eskifirði 4547
Víkingur, Seyðisfirði 1371
Viktoría, Reykjavík 1472
Vilborg, Reykjavík 2246
Vísir, Keflavík 1465
Von, Grenivík 687
Vonin II, Vestmannaeyjum 1616
Vöggur, Njarðvík 817
Vörður, Grenivík 1181
Þorgeir goði, Vestm. 1628
Þorsteinn, Dalvík 1511
Þráinn, Neskaupstað 2518
Þristur, Rvík 1002
Ægir, Grindavík 1964
UIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIllllllllllllll
Barnalök (
úr plastic. é
Sólvallabúðin
Sími 2420. I
iiiiiiiiiiiin 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
iiiiliiiiiiiiiitiiiiniii■•1111111111111111111111111111111111111111111
Sænskar i
| bílskúrshurðir •
til sölu.
I Karfavog 56, eftir kl- 7 í i
= kvöld.
iiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiia
E.s. Seífoss
fer frá Reykjavík miðvikudag-
inn 24. þ. m. til vestur- og norð
urlandsins. Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
ísafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri
Hújavík
H.f. Eimskipafjelag íslands.
Þverrandi áhugi
kommúnista
UNDANFARIÐ hafa staðið
yfir miklar bollaleggingar í
liði þessu um framboð hjer í
Reykjavík. Vildi Hermann
um skeið innbyrða liðið og
verða efstur .á lista þess. En
ekki varð úr því. Síðan hafa
verið uppi ráðagerðir um
ýmsa menn. En nú bregður
svo við, að áhugi kommúnista
fyrir , Þjóðvörn“, er mjög
tekinn að dvína- Eru þeir
mjög mótfallnir framboði af
hennar hálfu. Telja það sjer
óhentugt. Vilja hins vegar
lofa blaði hennar að koma út
öðru hverju.
Ennþá mun ekki ráðið,
hvort úr framboði þessa liðs
við þingkosningar verð'ur eða
ekki. Allar líkur eru til að
þessi hjáleiga kommúnist-
anna hlýði fyrirskipunum frá
höfuðbólinu og bjóði ekki
fram. Sjálfstætt fólk á þeim
þæ, ekki vai.tar það!!!
Ti! Strandakirkiu.
U. S. 10, K. B. 5, Björt 10, M. Þ.
100, S. J. 10, N. A. 25, W. Ö. J. 20,
Gamalt áh. ónefndur 40, Ragnheiður
5, H. 20, R. 15. gamalt áh. B. M. F.
Ó. 50, G. B. 50, Sigurður 30, U. S.
30, F. 100, H. Bjarnason 40, Árni
Steinason 50, G, J. 10, V. G. 35, N.
N. 5, F. J. 50, S. U. 10, K. L. 60,
vinargjöf í brjefi 17, G. H. G. 50,
frá ónefndri 100, V. og E. 40, S. 50,
Maja 10, G. G. 50 N, N. 70, gamalt
áh. 50, M. J. M. 20, Ásta 5, N. N.
40, H. 50, N. V. 100, Guðrún Guð-
mundsd. 20, kona 30, N. N. 10, N. N.
110, ónefnd 20, N. N. 40, K. 50,
Anna 25, óenfndur 50, Lóa 25, M. A.
20, N. N. 30, Ó. H. 50, Guðrún Kol-
beins 50, ónefndur 10, Ebba 5, G. J.
10, B. B. 10, Þ. B og E. B. 20, M.
G. 20, Þakklátur 50, Jóhanna 100,
N. N. 5, gömul áh. H. Hanness. 150,
E. Ó. H. 100, R. J. 100, gamalt áh.
R. M. og G. J. 100, 1. S. B. 40, J. S.
20, N. N. 50, S. J. gamalt áheit 50,
Ingibjörg 20, S. J. 100, S. Þ. 10, Ing-
unn 110, móðir 50, H. A. S. 100,
Ragnheiður, gamalt og nýtt 100,
ónafngreind 100, Þ. Þ. 25, Ó. J. J.
50, áheit í brjefi 100, S. S. 100, G. S.
100, G. G. 2, N. K. 20, Guðbjörg 100,
í brjefi 10, H. St. 100, starfsfólk
Tryggingarst. ríkisins 100, Egill 25
G. 50, gamalt áh. 20, Gunna i Nesi
10, S. G. E. K. 50, N. N. 20, E. Þ.
10, M. E. 50, Jón 50, 19 í bíl 19, C.
G. 10, Frig. G. 30, gamalt áh. I. Þ.
10, ferðafólk 28, G. Gottskálkss. 50,
H. M. 10, N. N. 50, Nonni 50, b.
300, G. J. 50, N. N. 10, E. R. 60,
G. J. og S. J. 50, K. J. 10, I. J. 10,
K. J. 10, 4 á leið til Strandak. 10,
T. P .25, FI. Ó. 10, S. J. 100, Á. G.
10, N. N. 100, O. R. 20, J. G. 10,
S. H. 20, G. og D. 250. Þ. G. afh.
af Sigr. Guðm. Hafnarf. 20, G. J.
afh. af Sigr. Guðm. Hafn. 5,00, Guð-
björg 5, N. N. 50, hjón 200, S. J. 15.
pnillllllllllllllllllllM*IIÍIIIIIIII»l«ll|||||lll|M|l|||||IMIIIIIIIIMIIIIIIIII|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||(||||||||||,,|||||||||||.lllllltlllllttllllllllllllllltlllllllllllllllltllliMlllllllltllllllllllltlllllllllltltlllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllll
I
| Marte & £k ák éá Efíir Ed Ðodd
i.....................-................................................... .............................................................................................................................................................................
W.TH RIFLE READV THE
ROBED FISURE WAITS FOR
THE THIEVIMG WOLVERIME
TO COME FROM 8EHIND
THE BIG SPRUCE
IÍUT ANDM TOO/ HAS
SPOTTED THE "INOIAN
DEVIL'AND STARTS
FOR HIM WITH A
LOW GROWLS
iwss
The cAsey trap
THIEF SWIFTLy CLIM8S
THE TREE AND
DISAPPEARS IN THE
DENSE FOLIAGE
— Maðurinn, sem hefur sveip
að um sig hvítri skykkju bíð-
ur eftir þvi að fjallaúlfurinn
komi fram undan trjástofnin-
um.
F,n A,ndi hefur tekið eftir ó-
kunnuga manninum og fer að
urra.
Fjallaúlfurinn kemur ekki
framundan trjástofninum, held
ur klifrar hann upp í trjeð og
felur sig í liminu.
— Ja, nú er jeg alveg gátt-
aður. Hann er horfinn, og jeg
ætlaði að skjóta, en þá var ein-
hver hávaði þarna niður frá og
jeg er vondur nú og ætla að
skjóta það, sem fór að urra eða
gelta þarna niður frá.
—fþrófHir
Frh. af bls. 10..
Kúluvarp: — íslm.: Sigfús Sig-
urðsson, Selfossi, 14,72 m., 2.
Friðrik Guðmundsson, KR, 13,94
m., 3. Vilhj. Vilmudnarson, KR,
13,91 m. og 4. Sigurður Júlíusson,
FH, 13,15 m.
800 m. hlaup: — íslm.: Magnús
Jónsson, KR, 1.57,9 mín., 2. Pjet-
ur Einarsson, ÍR, 1.58,4 mín., 3.
Stefán Gunnarsson, Á, 2.03,1 mín.
og 4. Óðinn Árnason, KA, 2.07,4
mín. (nýtt Akureyrarmet).
Langstökk: — íslm.: Torfi Bryn
geirsson, KR, 6,98 m., 2. Ragnar
Björnsson, Á, 6,60 m., 3. Karl
Ólsen, Umf. Keflavík, 6,55 m. og
4. Halldór Lárusson, Á, 6,46 m.
Spjótkast: — íslm.: Jóel Sig-
urðsson, ÍR, 62,23 m., 2. Halldór
Sigurgeirsson, Á, 54,33 m., 3. Þor-
steinn Löve, ÍR, 49,70 m. og 4.
Gunnl. Ingason, Á, 47,60 m.
110 m. grindahlaup: — íslm.:
Örn Clausen, ÍR, 15,0 sek. (ísl.
met), 2. Ingi Þorsteinsson, KR,
16.2 sek. og 3. Reynir Sigurðsson,
ÍR, 16,5 sek.
5000 m. hlaup: — íslm.: Hörður
Hafliðason, Á, 17.15,8 mín., 2.
Jón Andrjesson, ÍR, 17.30,4 mín.
t>g 3. Victor Munch, Á, 17.36,0
mín.
100 m. hlaup kvenna: — íslm.:
Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 13.4
sek., 2. Sesselja Þorsteinsdóttir,
; KR, 14,3 sek. (14,0 í undanrás),
■ 3. Soffía Finnbogadóttir, UMSK,
14,5 sek. og 4. Guðmunda Guð-
mundsdóttir, KR, 14,7 sek. (14,5
í undanrás).
Kúluvarp kvenna: — íslm.:
Anna Sveinbjarnardóttir, KA,
9,13 m. (nýtt ísl. met), 2. Laufey
Ólafsdóttir, Selfossi, 8,67 m., 3.
Margrjet Margeirsdóttir, KR, 8,42
m. og 4. Kristín Árnadóttir, Umf.
ísl, 8,34 m.
SUNNUDAGUR
Stangarstökk: — íslm.: Torfi
Bryngeirsson, KR, 4,00 m, 2.
Kristleifur Magnússon, ÍBV, 3,30
m. og 3. Bjarni Linnet, Á, 3,20 m.
Kringlukast: — íslm.: Friðrik
Guðmundsson, KR, 42,68 m, 2.
Þorsteinn Löve, ÍR, 42,64 m, 3.
Sigfús Sigurðsson, Selfossi, 37,86
m. og 4. Páll Jónss, KR, 37,37 m.
400 m. hlaup: — íslm.: Guð-
mundur Lárusson, Á, 49,4 sek.
(nýtt ísl. met), 2. Magnús Jóns-
son, KR, 50,1 sek. og 3. Sveinn
Björnsson, KR, 51,9 sek.
100 m. hlaup: — íslm.: Haukur
Clausen, ÍR, 10,9 sek, 2. Finn-
björn Þorvaldsson, ÍR, 11,0 sek.
3. Þorbjörn Pjetursson, Á, 11,8
sek.
1500 m. hlaup: — íslm. Pjetur
Einarsson, ÍR, 4.12,6 mín, 2. Stef.
Gunnarsson, Á, 4.14,4 mín.
Þrístökk: — íslm.: Stefán Sör-
ensson, ÍR, 13,51 m, 2. Torfi
Bryngeirsson, KR, 13,47 m, 3.
Kristleifur Magnússon, ÍBV, 13,41
metra.
Sleggjukast: — fslm.: Vilhj.
Guðmundsson, KR, 44,25 m, 2.
Símon Waagfjörd, ÍBV, 41,61 m,
Þórður B. Sigurðsson, KR, 37,51
m. og 4. Sigfús Sigurðsson, Sel-
fossi, 37,15 m.
80 m. grindahlaup kvenna: —■
íslm.: Hafdís Ragnarsdóttir, KR,
15.2 sek. (nýtt ísl. met), 2. Ást-
hildur Eyjólfsdóttir, Á, 15,2 sek,
3. Erla Guðjónsdóttir, Á, 15,7 sek.
og 4. Edda Björnsdóttir, KR, 16,1
sek.
Kringlukast kvenna: — íslm.:
María Jónsdóttir, KR, 32,33 m.
(nýtt ísl. met), 2. Margrjet Mar-
geirsdóttir, KR, 25,43 m, 3. Lilja
Auðunsdóttir, UMFR, 22,85 m.
4x100 m. boðhlaup: — íslm.:
KR 54,2 sek. (nýtt ísl. met), 2.
Ármann 59,0 sek. — íslandsmeist-
arar KR eru: Guðmunda Guð-
mundsdóttir, Margrjet Margeirs-
dóttir, Sesselja Þorsteinsdóttir og
Hafdís Ragnarsdóttir.
I — Þorbjörn.