Morgunblaðið - 30.08.1949, Side 12

Morgunblaðið - 30.08.1949, Side 12
12 MORGVNBLÁÐlÐ Þriðjudagur 30. ágúst 1949. Nefndarsamþykkt um frumvarp Trumans um hernaðaraðsfoð WASHINGTON, 29. ágúst — í dag var samþykkt í utanrík- is- og hermálanefnd öldunga- deildar Bandáríkjaþings, að Atlantshafsríkjúnum skyldi heimilað að verjá hluta af doll urum þeim, sem þau fengi sam kvæmt frumvarpi Trumans um hernaðaraðstoð, til eflingar sínum eigin hergagnaiðnaði. Sagði demókratinn Tom Con ally frá því, Jað tillaga þessa efnis, hefði verið samþykkt með 11 atkvæðum gegn 9. Nefndir þessar lögðu til, að af aðstoðarfjenu. yrði engu varið 1) til að reisa nýjar her- Ýagnaverksmiðjup í V--Evrópu 2) til að berá reksturskostnað verksmiðja eða 3) til launa- greiðslu í verksmiðjum nema þar sem störfuðu tæknilegir sjerfræðingar. frá Bandaríkjun um. — Reuter. Yii! að verkaenn fái fvennskonar þegnrjeff STRASSBURG, 29. ágúst — Fundur var í fjelagsmálanefnd Evrópuráðsins í dag. ítalski öldungardeildarþingmaðurinn Stefano Jacini, sem er í flokki kristilegra lýðræðissinna, bar fram þá tillögu ,að verkamenn, sem flyttust úr einu þátttöku- ríki ráðsins í annað, skyldi vera tryggð sömu rjettindi þar og þeim verkamönnum, er væri þegnar þess lands. Lagði hann til, að verkamað ur, sem fengi vinnu í öðru landi en sínu eigin fengi þegn- rjett þar án þess að glata þegn rjetti í heimalandi sínu. Mjög mikið atvinnuleysi er nú í Ítalíu eða um hálf önnur milljón atvinnuleysingja. — Reuter. Brjef: Samur við sig og sannleikann I „TÍMANUM“ 11. ágúst er einhver „B“ ennþá að dásama Krísuvíkurveginn, og ásakar bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir stuðningsleysi við hann. Svo og þá aðra, er heldur vildu láta gera aðrar endurbætur vetrar- brautar á austurleið, margfalt styttri og ódýreri, öruggari og endingar betri. Skúmaskots B þetta kveður svo freklega að orði: „Allt fram á sumar urðu þeir“ (fyrnefndu hjer) „í þögn og auðmýkt að kaupa mjólk kanda börnum sínum og heimilum, sem alls ekki hefdi komist til bæarins, nema eftir veginum“ ....... Orðin, sem jeg undirstrikaði, eru svo mikil blekking og fjar- stæða, að þeim má ekki ómót- mælt veha. Taugasfríðið gegn Júgóslövum PARÍS, 29. ágúst — Júgóslavn- eskar frjettastofur skýra nú frá því, að Rússar flýtjí herlð suð- ur á Balkanskaga, þar á meðal til Rúmeníu og Búlgaríu. Hvergi annarsstaðar hefur heyrst getið úm slíka herflutn- inga og er ekki ósénnilegt, að Rússar sjeu að reyna að koma slíkum orðrómi., á aðeins sem einum þætti í taugastríðinu gegn Títo og stjórn hans. —Reuter. — Örlagaríkur sáffmáli (Framh. af bls: 9) inginn tók að skilja þetta, er hann veitti breska sendiherran- um viðtökur þá seinna um dag- inn. Þar við bæítist, að Musso- lini hafði ekki enn svarað þeirri beinu spurningu Hitlers, hvort hann hygðist að berjast eða ekki. Samt varð að gefa fyrir- skipun um árás tafarlaust: Það var a. m. k. 12 stunda verk að koma hernum svo fyrir, að hann gæti hafist handa. HOGNI JONSSON | málflutningsskrifstofa * Tjarnarg. 10A, sími 7739. — Meðal annara erða Frh. af bls. 8. isgreinum í rússneskum blöðum um finnsku stjórnina. • • VERKFÖLLIN GETA ORÐIÐ TYLLI- ÁSTÆÐA RÚSS- NESKRA ÁRÁSA Og nýlega hófu þeir verkföll. Kommúnistar hafa misst völd- in í Alþýðusambandi Finn- lands, en þeir áða enn í nokkr- um stórum verklýðsfjelögum. I byrjun síðustu viku voru um 150,000 verkamenn í verkfalli en þó hefur þeim fækkað aft- ur. Verkföllin eru einkum í skipa smíðum, skógarhöggvi, húsa- byggingum o. s. frv., en vinnu- friður er einmitt nauðsynlegur í þessum grenum til þess að Finnar geti staðið við skuld- bindingar sínar um stríðsskaða bótSgreiðslur *il Rússa Finnar óttast mjög, að Rúss- ar sjeu að leita að ástæðu til að gera árás á landið og leiki þannig tveim skjöídum að fyr- irskipa kommúnistum í landinu verkföll. Það verði til þess, að ekki verði hægt að standa við skaðabótagreiðslurnar og sá greiðsludráttur geti orðið næg ástæða til árásar. Það er og talið víst, að Rúss- ar girnist að bæta Finnlandi í tölu leppríkjanna. Ef rússnesk- ur her væri við sænsku landa- mærin, gæti það fengið Svía til a ðhugsa sig tvisvar um áð- ur en þeir lýstu yfir stuðningi sínum við Atlantshafsbanda- lagið. Sex verkvjelar. það um sinn, 4 snjóýtur aðrar til að að nota til sköflunum af Þannig var 6 verkvjelar, og 2 vjelar stoðar, þurfti þess að ryðja Krísuvikurleiðirmi. Og bætist kostnaður sá allur við 50 km. krókinn. En á sama tima var litið eða alls ekkert gert til þess að opna hinar styttri leið- irnar. Munu nú nokkrir aðrir en þeir, sem etu blindir af hlut- drægni eða einleldni trúa því, að ekki hefði mátt opna aðra hvora styttri leiðina, með jafn- mörgum og stórvirkum vjelum? „Þögn og auðmýkl“. .— Þótt jeg þurfi ekki að svara fyr- ir bæjarstjórnina, og ekki sje að mjer vikið sjerstaklega, þyk- ist je’g kannast við sneiðiyrðin. Og jeg þykist ekki hafa sýnt „þögn og auðmýkt“ í Morgun- blaðinu 2. júní s. 1. („Vetrar- veg vantar á Hellisheiði“). Vegarspottinn síöasti■ Nýlega hefi jeg farið Krísu- víkurleiðina alla, og vil jeg, með ánægju, segja það, að veg- ur sá, sem ólagður var í fyrra vor, er settur á betri stað, af meira viti og framsýni en áður. Ekki lagður í skorurnar milli hrauns og hlíðar, eins og við Geitahlíðina, bcldur þar sem einna hæst ber á flatlendinu og nógu langt frá skjóli og sköfl- um brúnanna, enda var það stefna vegarins, sem hlaut að vísa þar á vegarstæðið. — En svo er vegarkaflinn í snarbröttu brekkunni, ofan við Hliðar- vatn, býsná í.:kýggilegur og hættulegur í vetrarsnjó og klaka. Skbtfœri. Bílstjórinn sagði mjer, að hann hefði farið leið þessa í vor, og verið að brjótast þar á fram í 12 klukkustundir, — þrátt fyrir moksturinn. En dag inn eftir hefði Alþýðublaðið sagt, að í gær hefði verið far in Krísuvíkurleiðin eins og skot, meðan Hellishniði væri ófær. En bílstjóranum fannst þá ekki vera skotfæri, eða frásögnin al- veg samkvæmt sannleikanum. Langavitleysa. Nafn þetta hefur einn af meiriháttar listamönnum bæj arins gefið Krísuvikurveginum. Og er bæði sennilegt og mak- legt að nafn þetta loði lengi við veginn, sem endemisúrræði til öryggis í snjóa vetrum. V. G. GóS gleraugu eru íym öllu. Afgreiöum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. Augun þjer hvílið með gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. Kaupi gull hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. ■fiiiiiiiiiui 11111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiii Markús é £é Sftir Ed Dodd Reykjavíkunnótið: Valur-Víkingur 1_1 í FYRRAKVÖLD fór fram 8. leikur Reykjavíkurmótsins milli Vals og Víkings. Átti leik- urinn að hefjast kl. 7,30, en vegna þess hve leikmenn voru óstundvísir gat hann ekki haf- ist á rjettum tíma og hófu Vík- ingar síðan leik með aðeins 9 mönnum, en tveir komu nokkru síðar. Nokkur gola var á sunnan, er leikur hófst og þurt veður. —■ Fyrst í stað var sem leikmenn gerðu sjer ekki grein fyrir því, að þeir væru í keppni, svo lítil voru tilþrif og keppnisskap þeirra. Ekkert mark var skor- að fyr en á síðustu mínútu hálf- leiksins, að Ellert Sölvason náði knettinum út við endamörk og miðaði snökkt, en snúningur á knettinum og vindur stefndu honum í mark til Víkings. — Þegar seinni hálfleikur hófst, var komin úrhellisrigning. — Engu að síður sýndu leikmenn nú mun meiri baráttuvilja en í fyrri hálfleik, enda þótt völl- urinn væri allur einn aurpollur. Þegar 24 mínútur voru af seinni hálfleik nær Bjarni Guðnason knettinum við víta- teigshorn. Hermann sjer hætt- una pg hleypur út úr markinu, en var of seinn og skoraði Bjarni laglega og jafnaði fyrir Víking og endaði leikurinn 1—1 og er það fjórði leikurinn i Rv. mótinu, sem endar svo. Valsmenn voru óheppnir að fá ekki nema jafntefli út úr þessum leik, þar eð glöggt var að þeir voru sterkari og fengu ennfremur fleiri möguleika til að skora heldur en Víkingar, sem þó gerðu góðar tilraunir til samleiks — en gamla sagan endurtók sig. Þegar þeir voru komnir inn að vítateig Vals, gat enginn skotið — ekkert nema fálm. Vitanlega er það í áttina, að leika vel á miðju vallarins, en það nægir þó ekki, þar sem það eru mörkin, sem kappleikirnir vinnast á og þess vegna hlýtur heppilegasta leiðin til þess að skora mcrk, að vera besta knatt spyrnan. Þráinn Sigurðsson dæmdi leikinn og gerðu sumir leik- menn honum erfitt fyrir með óþarfa röfli. Slík hegðun á leik- velli er hverjum knattspyrnu- manni til lasts, og væri æski- legt, að þeir, sem mest hafa að þessu gert undanfarið, reyndu að venja sig af því. V. . .iiiiiiiiititiiiiiiiiii 111 • i ■ iiniii _ __- » i ' r> *-z DCCCJ r'WA'. DDVvM HO ■" rsOlJi /• ■ blóRM COMINQ// -i_c ^ k' 'RVGM. -* tíc 1111............................. thouoht ycnj ) not urb h^cl GOTAROUND / VOU *>EE BEEC. A LOT/ J SORROW COME TO JOHNIsry AAALOTTE HERB TEN VEARS AOO , SZM — Jeg hef verið að heyra — Já, sögurnar eru ótrúlegar hræðilegar sögur um þessa og ægilegar. draugaúlfa. Það er auðvitað Mörgum dögum seinna, þeg- langt þangað norður, en svona ar þeir hafa ferðast lengi. sögur eru fljótar að berast ogj — Er ekki best að við förum það hefur slegið .ógn yfir alla að búa okkur náttból, Markús? norður frá. I Það verður gott að kveikja eld og láta fara vel um sig. Það er líka að skella á snjóstormur. — Það eru mörg ár síðan jeg hef komið hingað. — Jæja, jeg hjelt að þú værir vanur að vera á ferðalagi um öli hjeruð hjer norður frá. — Já, en bara ekki þetta svæði. Sjáðu, hjerna hef jeg kvenna A INNANFJELAGSMOTI hjá. KR s. 1. laugardag setti Hafdís Ragnarsdóttir nýtt íslandsmet. í 200 m. hlaupi. Hljóp hún á 27,9 sek., en fyrra met hennar var 28,1 sek. Á sama móti setti María Jóns dóttir nýtt Islandsmet í kringlu kasti kvenna. Kastaði hún 30,95 m. Fyrra metið, sem Margrjet Margeirsdóttir átti, var 29,28 metrar. I MINNING ARPLÖTUR ""b á leiði. Skiltagerðin, Skólavörðastíg 8. :J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.